Tíminn - 14.04.1950, Page 5

Tíminn - 14.04.1950, Page 5
81. blað TÍMINN, föstudaginn 14. apríl 1950 5 Fösíutl. 14. apríl * Abyrgðarleysi „verkalýðsflokk- anna” Afleiðingar dýrtíðar- og verðbólgustefnunnar, sem fylgt hefir verið síðan 1942, eru nú að koma í ljós. Til að tryggja rekstur útflutnings- framleiðslunnar og afstýra halla á ríkisrekstrinum hefir orðið að ráðast í stórfellda gengislækkun og framleng- ingu nær allra dýrtíðarskatt- anna. Samt er enn hvergi nærri víst, að þessar ráðstaf- anir nægi til að fullnægja áð- urnefndum markmiðum. Öllum heilskyggnum mönn um mátti alltaf vera ljóst, að svona hlaut það að fara. Afleiðingin af því að hækka framleiðslukostnaðinn svo gífurlega, að útflutnings- framleiðslan þurfti milljóna- tuga framlög úr ríkissjóði meðan verðlagið á afurðum hennar var hæst, gat ekki orðið önnur en þessi, þegar matvælaskorturinn í heim- inum minnkaði og verðlagið færðist aftur í eðlilegt horf. Á þetta bentu Framsóknar- menn jafnan, þótt aðvcrun þeirra væri engu skeytt. Hin gífurlega hækkun fram leiðslukostnaðarins er ekki eina syndin frá síðari árum. Ríkisbáknið hefir verið auk- ið gífurlega og sett mörg út- gjaldafrek löggjöf. Hinn mikli gróði, sem safnaðist á stríðsárunum, hefir ýmist far ið í súginn eða farið til þess að vanskapa atvinnurekstur- inn. Hin svokallaða nýsköp- un varð sannkölluð vanskcp- un, sem blasir nú m. a. við augum í óeðlilega mörgum frystihúsum og síldarverk- smiðjum meðan ekki hefir verið hafist handa um jafn nauðsynlegar framkvæmdir Og framhaldsvirkjun Sogsins ög Laxár og byggingu áburð- arverksmiðju. Það voru Sjálfgtæðisflokk- urinn og „verkalýðsflokkarn- ir“ svo nefndu, er stóðu sam- an um verðbólgustefnu und- anfarinna ára og eiga því mestan þátt i því, hvernig komið er. Það breytir ekki neitt þessari staðreynd, þótt „verkalýðsflokkarnir“ vilji nú hvergi nærri koma, er af- leiðingarnar af verkum þeirra dynja yfir. Ef „verkalýðsflokkarnir" hefðu viljað mæta afleiðing- um gerða sinna á ábyrgan hátt og gæta jafnframt hags muna umbjóðenda sinna, hefðu þeir nú átt að haga stefnu sinni og starfi á þann veg, að þeir gætu orðið þátt- takendur í því viðreisnar- verki, sem nauðsynlegt var að hefja, ef ekki átti algert at- vinnuleysi og örbirgð að sækja verkalýðinn heim. Með þessu móti hefðu þeir bezt átt að geta tryggt hags- muni verkalýðsins. Slíkt hefir hinsvegar ekki hvarflað að þessum flokkum. Fyrsta verk Alþýðuflokksins eftir að hann sá, að gengis- lækkun var óumflýjanleg, var að lýsa yfir því, að hann ERLENT YFIRLIT: Hagnýting kjarnorkunnar Bandaríkjameim vinna kappsamlega að |iví að bcizla kjariiorkuna í bjónustu atviimuvegaiiiia. Af hálfu Bandaríkjamanna er nú unnið kappsamlega að því að beizla kjarnorkuna á þann veg, að hægt sé að nýta hana í þjón- ustu atvinnuveganna. Athuganir og rannsóknir, sem beinast að þessu, ná yfir flest svið atvinnu- veganna. Þær beinast engan veginn eingöngu að því, hvernig nota megi kjarnorkuna til að knýja stór ar vélar, heldur engu síður að verk efnum eins og þeim, hvort hægt sé að hafa áhrif á jurtagróður með kjarnorkugeislunum. Athuganir á því sviði eru taldar allvel á veg komnar. Hér fer á eftir grein um þessi mál, er nýlega birtist í danska blaðinu „Information": KJARNORKUIÐNAÐUR Banda- ríkjanna er orðinn stóriðnaður á amerískan mælikvarða, samkvæmt því, sem timaritið US News and World Report segir. Tilkostnaður þetta ár mun verða nálega millj- arður dollara og greiðir ríkissjóð- ur 900 milljónir dollara af því. Mikið af þessu fé rennur til sprengjurannsókna, sem gerðar eru í tilraunastöðvunum í Chicago og Los Alamos, kjarnorkuborginni í New Mexikó. Jafnframt þessu heldur framleiðsla kjarnorku- sprengja áfram og verður meiri en nokkkru sinni fyrr. En mestur áhugi beinist þó að notkun kjarnorku til friðsamlegra starfa. í bænum Scheneetady í New York fylki er í ráði að byrja innan fárra ára byggingu verk- smiðju, sem framleiði rafstöðvar, sem knúðar verði kjarnorku i stað olíu. Svipaða verksmiðju á að reisa langt inni í fjallafylkinu Idaho. NÝLEGA VAR það opinberlega tilkynnt, að unnið er að því að smíða kjarnorkuknúinn kafbát í einni af skipasmíðastöðvum Banda ríkjanna. Vitanlegt er, að fyrir- tæki eitt í Chicago er i þann veg- inn að sýna líkan af kjarnorku- vél, sem ætluð er til að knýja skip og þar á meðal kafbáta. Það virðist ekki framar vera neitt vandamál að fá slíkar vélar til að vinna. Allt er það orðið hugsað, þó að það sé ekki fyllilega komið í framkvæmd ennþá. En ef ekkert óvænt kemur hér til og truflar, er gert ráð fyrir því, að kjarnorku- vélin verði til að ári liðnu. Jafnframt er nú unnið að því að smíða flugvélahreyfil, sem væri knúinn með kjarnorku. Herstjórn- in sækir það fast, því að ef það heppnaðist, gætu hinar stóru sprengjuflugvélar flogið hiklaust án tillits til þess, hvað mikið elds- neyti þær gætu borið. Þær gætu haldizt takmarkalausan tíma á lofti þess vegna. Hinsvegar virðist það vera miklu örðugra að gera kjarnorkuhreyfil fyrir flugvélar en skip. Að minnsta kosti liggja ekki ennþá fyrir neinar áætlanir um það, hvað það muni taka langan tíma að smíða þá vél. VÍSINDAMENN og • verkfræð- ingar í Ameríku fást við fleira. Þeir reyna að smíða vél, sem framleiði kjarnorku sjálf, jafnframt því, sem hún er knúin kjarnorku. Það væri einskonar eilífðarvél. . Fræðilega séð ætti þetta að geta heppnast. Ætlunin er, að vélin noti nokkuð af geislavirkjuninni til að safna efnum, sem ekki eru geislavirk, svo að þau geti verið „eldsneyti" henn ar. Blaðið væntir þess, að ríkis- stjórnin láti byggja slíka vél á næsta ári, væntanlega í sambandi við verksmiðjuna í Idaho. Þannig ætti hún að verða orkuver kjarn- orkuiðnaðarins, orkuver, sém get- ur starfað óendanlega, eins og vatnsstöðvar framleiða rafmagn látlaust. Þess verður líka gætt, að kjarn- orkuiðnaðinn skorti ekki hráefni. Úran vantar ekki í Ameríku og á síðustu árum hafa verið byggðar Vinnudeilur og kaupgjaldssamn- ingar Það er viðurkennt í öllum lýðræðisríkjum, að verka- mönnum beri að hafa verk- fallsrétt. En á sama hátt og hann er verkamönnum nauð synlegur, er það nauðsynlegt þjóðfélaginu, að honum sé ekki misbeitt. Verkamenn eiga því ekki og mega ekki beita honum nema í ítrustu nauðsyn. Því er ekki að neita, að hér á landi er verkfallsréttinum oft og tíðum beitt þannig, að þjóðfélaginu stafar fullur háski af og ekki sízt verka- lýðnum sjálfum. Litlir hópar leiða það'. Samtímis því hefir úran fagmanna geta gert verkfall námum fjölgað um helming og vegna óhóflegra kaupkrafna, starfsmannatala þeirra fjórfaldast. J leitt með því stöðvun yfir I stórar atvinnugreinar og gert fjölmarga menn atvinnu lausa. Þegar þannig er kom- Ðavid Lilienthal, er til skamms tíma var formaður kjarnorkunefndar Bandaríkjanna. sex nýjar verksmiðjur til að fram- ÞAÐ ER ALITAMAL í Banda- ríkjunum, hvað lengi ríkið eigi eitt að annast kjarnorkuiðnaðinn eða er I>eiting verkfallsréttar væri eiginlega búinn að. draga sig út úr stjórnmálumj og ætlaði ekki að taka þátt í neinni ríkisstjórn, hver sem stefna hennar yrði. ítrekaðar tilraunir Framsóknarflokks- ins um að fá Alþýðuflokkinn til samstarfs báru því engan árangur og breytti það engu, þótt honum væri gefinn kost ur á að ráða stefnunni, ef hann gæti bent á aðra far- sælli leið en gengislækkun. Fyrir honum vakti ekkert ann að en að draga sig í hlé og standa utan við, meðan af- leiðingarnar af sameiginlegri óstjórn „verkalýðsflokkanna“ og ihaldsins gengu yfir. Kommúnistar höguðu sér á svipaða leið með því að taka upp enn ábyrgðarlausari yf- irboðsstefnu og meiri Moskvu dýrkun en nokkru sinni fyrr. Það, sem vakir fyrir þess- úm flokkum, er næsta greini legt. Þeir gera sér vonir um að geta hagnast pólitískt á því að vera ábyrgðarlausir í stjórnarandstöðu meðan erf- iðleikarnir dynja yfir. Þess- vegna stunda þeir nú aðeins yfirboð, en forðast öll ábyrg vinnubrögð. En vilja íslenzkir verka- menn láta flokkana, sem kenna sig við þá, vinna á þennan veg? Hefði það ekki mælst betur fyrir hjá þeim, að þessir flokkar hefðu nú tekið upp ábyrg vinnubrögð og ábyrga stefnu og þannig getað átt samleið með þeim, sem vildu leysa málin á sem haganlegastan hátt fyrir al- þýðuna? Framsóknarflokkurinn hef ir ekki kosið að fylgja for- dæmi „verkalýðsflokkanna", þótt honum beri sízt að reyna að bæta fyrir mistök und- anfarinna ára. Framsókn- arflokkurinn metur það meira að reyna með stjórn- arþátttökunni að tryggja hagsmuni umbjóðenda sinna en að halda uppi ábyrgðar lausri stjórnarandstöðu í þeirri von, að hún sé vinsæl á erfiðum tímum. Hlutverk hans verður hinsvegar stór um erfiðara vegna þess, að „verkalýðsflokkarnir“ hafa skorizt úr leik. Það munu líka margir liðsmenn þeirra skilja og því kann svo að fara, að hin ábyrgðarlausa afstaða þeirra reynist ekki jafn vinsæl og þeir gera sér nú vonir um. ins komin út í öfgar og bitn- ar oft sárast á þeim, sem hann á að vera til hagsbóta. í þessu sambandi er vert að gefa gaum þeirri tilhögun, sem höfð er á þessum mál- um í Danmörku og komist hef ir á með frjálsu samkomu- lagi hlutaðeigandi aðila. Danska tilhögunin er í höf- uðatriðum sú, að Alþýðusam- band Danmerkur gerir í einu heildarsamning fyrir nær öll fagfélögin eða fagsambönd- in, sem í því eru. Nýlega eru t. d. afstaðnir kaupsamning- ar í Danmörku og samdi Al- þýðusambandið þá fyrir um 60 fagsambönd í einu eða nær alla stéttahópana, sem eru innan vébanda þess. Miðlunar tillö gur sáttasem j - ara voru látnar ganga undir atkvæðagreiðslu í öllum fé- lögunum í einu og voru úrslit heildaratkvæðagreiðslunnar látin skera úr. Margir stétta- hóparnir höfnuðu miðlunar- tillögunum, eins og járnsmið forystu jm hækkun tolla og ir> múrarar, trésmiðir, kvnd- arar, prentarar og bókbind- arar, en stórum fleiri guldu henni þó samþykki og þar hvenær eigi að gefa hann frjálsan almennt. Eins og sakir standa eru naumast skiptar skoðanir um það, að öll kjarnorkuframleiðsla eigi að vera háð eftirliti ríkisvaldsins, og svo eigi það að verða. Þetta álit byggist ekki sízt á njósnarahætt- unni og almennu viðhorfi til ör- yggismála. Þrátt fyrir það hefir David Lilienthal, sem er nýhættur ur formennsku í kjarnorkunefnd- inni, varpað fram þeirri spurn- ingu, hvort ekki muni vera bezt að gefa almennum iðnaði frjálst svið til að hagnýta kjarnorkuna, sem ef til vill verði bráðlega sam- keppnisfær við kol og olíu. Hann bendir á það í þessu sambandi, að hergagnaframleiðsla verði fram- (Framhald á 6. slðu.) Raddir nábúanna Mbl. minnist á afstöðu Al- þýðuflokksins í forustugrein í gær og segir m. a.: „Alþýðuflokkurinn, sem hafði skatta, ætlar nú að ærast, þegar sumar álögur hans eru fram- lengdar, en aðrar felldar niður eða lækkaðar. Alþýðublaðið, sem lofsöng gengislækkun þá, sem1 á meðal daglaunamenn, sem flokksmenn þess í Bretlandi j eru langf jölmennasta stéttin framkvæmdu, gerir nú hróp að í sambandinu. Þar sem miðl- þeim flokkum á Islandi, sem breytt hafa gengi íslenzkrar krónu og telur þá seka um til- ræði við alla launþega. Fyrirlitningin fyrir dómgreind og heilbrigðri skynsemi almenn- ings hefir e.t.v. aldrei komið eins greinilega fram og einmitt í þess- um málflutningi Alþýðuflokksins. Það er ekki ein báran stök hjá þessum flokki. Á s.l. hausti lýsti formaður hans því yfir eftir kosningaósigurinn, að flokkurinn hefði ákveðið að draga sig út úr pólitík, fara í fýlu vegna þess, að hann fékk ekki nógu mörg atkvæði. Ekki var þetta karl- mannlega mælt. En við þetta bætist svo það einstaka ólán flokksins að byggja vonir sínar um endurreisn á kapphlaupi við kommúnista um ábyrgðarleysi og skrum. Alþýðuflokkurinn má vera þess fullviss, að þeirrar end urreisnar verður langt að bíða“. Vissulega ætti Alþýðuflokk urinn að hafa reynt það, að kapphlaupið við kommúnista er ekki sigurvænlegt. Það hef ir gert gæfumun jafnaðar- manna hér og í nágranna- löndunum, að þeir fyrrnefndu hafa keppt við kommúnista í ábyrgðarleysinu, en hinir síðarnefndu hafa risið gegii yfirboðum kommúnista. unartillagan hlaut þannig meirihluta atkvæða, gekk Alþýðusambandið frá kaup- samningum fyrir öll félögin á grundvelli hennar, þótt all mörg félögin væru andvíg því. Ef þessi skipan væri ekki á í Danmörku, væru nú mörg verkalýðsfélög þar í verkföll- um, en í stað þess hefir nú verið tryggður þar vinnufrið- ur til tveggja ára. Reynslan hefir sannað dönskum verkamönnum, að þessi skipan er þeim heppileg, þótt fljótt á litið kunni hún að reynast óhagstæð fyrir smáfélögin. En það eru ein- mitt tíð verkföll þeirra, sem geta verið hættulegust fyrir heildina og skaðlegust verka- lýðnum sjálfum. Réttlát beiting verkfalls- réttarins er svo mikilvæg, að setja þarf fastar skorður því til tryggingar. Danska for- dæmið virðist þar mjög til fyrirmyndar. Það þarf að komast á sú tilliögun, að fé- lögin semji samtímis, svo að ekki standi sifellt yfir kaup- (Framhald á 6. slðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.