Tíminn - 14.04.1950, Page 7

Tíminn - 14.04.1950, Page 7
81. blað TÍJIINN, föstudaginn 14. apríl 1950 7 Gefið fermingardrengnum... fallpga fcrniÍNKarKjöf, nytsama og' mciintaiidl . . . GEFIÐ Snorra eddu, Sæmundar eddu, Sturlunga sögu og íslendingasögurnar í liinni Iðjóðkuniiii lslcndins>'asagnants'áfu Sigtii’iíar Mristjánssonar, alls 15 bindi I skrautbandi. Þetta er glæsileg FERMINGARGJÖF Skoðið ÍSLENDmGASÖGURMR hjá Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar, Bankastræti 3 Senduiii bvcrt á land scm cr yður að kostnaðarlausu. r^lT1^ Með hverri íslendingasög-u fylgir formáli, sem skýrir frá þvi, er menn vita um sög- una, nafnaskrá og ýtarlegar vísna- skýringar. 'N Tilkynning frá skömmtunarstjóra Vegna þrálátra blaðaskrifa, ummæla í útvarpi, og nú síð ast persónulegár árásar á mig út af því að ég auglýsti 31. marz s. 1. að úr gildi féllu þá skömmtunarreitir frá fyrra ári fyrir vefnaðarvör- um og sokkum, þykir mér rétt að taka fram eftirfar- andi: 1. í bréfi fjárhagsráð til skömmtunarstjóra dags. 24. febr. s. 1. segir að vefnaðar- vörureitir ársins 1949 og sokkamiðar frá s. 1. ári, sem fmmlengdir voru iim s. 1. ára mót, skuli falla úr gildi. Þessi ákvörðun fjárhagsráðs, sem gerð var á fundi þess 22. febr. s. 1. var raunar að- eins ný staðfesting á fyrrri ákvörðun ráðsins um þetta sama atriði. 2. Eftir að hafa meðtekið þetta áminnsta bréf fjár- hagsráðsins sagði ég svo auð vitað hverjum sem um það spurði, að umræddir reitir ættu að falla úr gildi 31. marz, án þess þó að ég gæfi út um það nokkra sérstaka auglýsingu. Frásagnir blað- anna um þetta atriði síðustu dagan í marz, voru því efnis lega réttar, þótt ekki væru þær nein tilkynning frá mér, heldur aðeins rétt svar mitt við fyrirspurnum. 3. Um hádegisbilið 31. marz s. 1. fékk ég að vita i sím- tali við einn meðlim fjár- hagsráðsins, að ráðið hefði þá þann sama dag breytt lyrri ákvörðun sinni i þessu efni, og samþykkt að fram- lengja enn á ný gildi þess- ara umræddu skömmtunar- reita. Auglýsti ég svo um kvöldið þessa nýjustu ákvörð un fjárhagsráðsins, eins og mér bar skylda til. Af framansögðu ætti það að vera hverjum manni ljóst, að ég hefi á engan hátt gef- ið úr rangar né blekkjandi tilkynningar til almennings, heldur aðeins skýrt rétt frá þeim ákvörðunum, sem í gildi voru á hverjum tíma, og ekki auglýst neitt annað en það, sem. mér bar skylda til. Samkvæmt gildandi reglu gerð um vöruskömmtun fer fjárhagsráð meö ákvarðanir sem þessa, og hefi ég engan atkvæðisrétt þar um. Reykjavík, 12. apríl 1950 Elís Ó. Guðmundsson skömmtunarst j óri Nýja fasteignasalan Hafnarstræti 19. Sími 1518 og 81546, kl. 7,30 til 8,30 e. h. Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða og verðbréfa. Við- talstími kl. 10—12 og 1—6 virka daga. ELDURINN gerlr ekki boð á undan sérl Þelr, sem eru hyggnlr tryggja strax hjá Samvi nnu.tr vggingum E.s.,Brúarfoss’ fer frá Reykjavík mánudag- inn 17 apríl til Vestmanna- eyja, Leith, Gautaborgarar og Kaupmannahafnar. H.f. EimskiDafélag íslands — Ljósavél — 5 kw. Onan-ljósavél er til sölu. Upplýsingar í síma 9669. Tvcir tckkar dæmd- ir fyrir njósnir Tveir fyrrverandi starfs- menn bandaríska sendiráðs- ins í Prag, báðir tékkneskir, voru í gær dæmdir í þrælk- unarvinnu fyrir njósnir gegn tékkneska ríkinu. Var ann- ar dæmdur í 15 ára þrælkun I arvinnu, en hinn í 19 ára. Ákærðu játuðu báðir sekt sína, en annar þó ekki nema að nokkru leyti, þ. e. a. s. hann neitaði því, að vera sekur um að hafa rekið njósn ir fyrir Vesturveldin, en kvaðst hinsvegar vera sekur um að hafa hjálpað Banda- ríkjamönnum til þess að senda frá Tékkóslóvakíu ó- löglegar fréttatilkynningar. "“•fcíWií Tökum að okkur allskonai raflagnir önnumst elnnig hverskonar viðhald og við- gerðir. Raftækjaversl. LJÓS & HITI Sími 5184. Laugaveg 79, Reykjavík Félag flugvallar- starfsmanna Aðalfundur Félags flugvall- arstarfsmanna ríkisins var haldinn 30. marz s. 1. Fór fram stjórnarkosning og hlutu eftirtaldir menn kosningu: Sigurður Jónsson, formað- ur, Arnór Hjálmarsson, vara- form., Bogi Þorsteinsson, rit- ari, Margrét Jóhannsdóttir, bréfritari og Gústal' Sigvalda- son, gjaldkeri. Varamenn: Sigfús H. Guð- mundsson og Björn Jónsson. Velðimenn! Bjarnarfjarðará í Strandasýslu er til leigu, í ánni er allmikil bleikja. — Tilboð um leigu sendist Jóni Bjarna- syni. Skarði, Strandasýslu, eða undirrituðum, og gefa þeir nánari upplýsingar. Jóhann Kristmundsson, Sími 2287 — Háteigsveg 14. <» < < < * <> <> <> I Jörðin Borgir : :: : j Jörðin Borgir á Skógarströnd er til sölu og ábúðar g frá næstu fardögum. Jörðinni fylgja góð laxveiðiskil- | yrði. Upplýsingar gefa eigandi jarðarinnar Jósep Einars- sson, Borgum og Elías Þorsteinsson, Keflavík. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< 30% og 40% | O S T A Er bezta ög hollasta áleggið Fæst í næstu verzlun £atnkan4 íáL Aatntiinmfelaqa sími 2678 : : •lllllllllllll■llllllllllllllllllllllllll■llllllllllllllllllllllllllllllllllmlllllllll■lmlllllll.-|||lllll■lll■llll■ll■■l■llllllll«lll■ll■l■l U T B O Ð Þeir sem vilja gera tilboð í að reisa íbúðarhús við Dyngjuveg 8 vitjl uppdrátta og lýsinga á teiknistofu Sigurðar Thoroddséns, verkfræðings á laugardag fyrir hádegi. , Hannes arkitekt

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.