Tíminn - 30.04.1950, Page 8

Tíminn - 30.04.1950, Page 8
99Á FÖRMJM VEGI“ t Ð Uif Árekstrar 01/ ökuníðinfiar 34. árg. Reykjavík 30. apríl 1950 94. blað Niðurstöður af rannsókn dr. Kinsey á kynferöis- lífi kvenna Rannsóknir hans hafa Iritt margt óvænt í Ijós Amerískur doktor, Alfred Kinsey, hefir árum saman lannsakað kynferðislíf manna þar í landi. Fyrir nokkrum árum gaf hann út rit mikið, er hafði inni að halda niður- síöðurnar af rannsóknum hans á kynferðisháttum karla. Nú hefir hann einnig lokið rannsóknum sínum á kynferðis málum kvenna. Við þessar rannsóknir hefir hann haft í s'nni þjónustu mikinn fjölda fólks, þar á meðal marga þjóð íræga Ameríkumenn, rithöfunda, lögfræðinga og vísinda- ruenn. Dr. Alfred Kinsey kom mönnum á óvænt með þær upplýsingar, að kynhvöt karl manna næði hámarki sínu. áður en þeir væru orðnir tvit, , , . . ugir. Ekki minni undrun mun ! en karla' Tilhneiging til nær dæmis sækist fólk af þeim fremur öðrum eftir því að , vera alls nakið. j Æsandi myndir eða frásagn ir orka mun minna á konur Vorstörfin eru hafin fyrir nokkru í Danmörku. Bóndinn tekur hest sinn og plóg og-önnur jarðræktartæki og fer út á akur eða tún er" hann "Yefur ' göngulla ástarlota er því meiri sem mepningarstigið það vekja,. heiminum nú til kynna, að kynhvöt kvenna nái að jafn- aði hámarki sínu á tuttugusta og níunda aldursári — með öðrum orðum allmörgum ár- um siðar en meðálgiftingar- aldri og nær áratug síðar en hjá karlmönnum. Hjá karlmönnum hrakar kynhvötinni tiltölulega fljótt, en hjá konum helzt hún í há raarki í fimm til sex ár. Þó verður hún aldrei jafn rík oy hjá karlmönnum, en kyn- ferðisleg fullnæging er þó því nær jafntíð og hjá karl- minnum, úr því að konur eru orðnar tuttugu og fimm ára. I hinni fyrri skýrslu dr. K nsey var talið, að 92% karl manna hefði orðið sáðlát um fimmtán ára aldur. Aðeins 25% kvenna hefir hlotið til- svarandi reynslu á þeim aldri. Hómóseksúöl sambönd ó- kvæntra manna í Ameríku, 31—35 ára, eru nú talin nema 22,6%. Hvað konur snertir sýna skýrslur, að enn meiri brögð eru að þessu meðal kvenþjóðarinnar. Það hefir ennfremur komið á daginn, að konur leita minna kynferðismaka utan hiónabands en karlmenn. Einnig hefir komið í ljós, að konur sækjast minna eftir til breytni í aðferðum við kyn- ferðismök en karlmenn. Kon u ' með háskólamenntun beita sig meiri hömlum en aðrar konur. Þó eru ýms tilbrigði i S3mförum algengari meðal hinna menntaðri stétta, til Vegleg gjöf frá ungum leikara Valur Gústafsson, drengur inn er leikur drenginn í kvik mynd Óskars Gislasonar, Síð as:i bærinn í dalnum kom í fyrradag til þjóðleikhússtjóra og afhenti Menningarsjóði Þjóðleikhússins að gjörf 1000 kr. sem voru fyrstu og einu launin, sem honum hafði á- skotnazt fyrir leikstarfsemi. er hærra, en slík atlot draga úr hæfni fólks til þess að hljóta fullnægingu við samfar ir. Þriðjungur háskólamennt aðra kvenna, sem giftist, hlýt ur aldrei óræka fullnægingu. Sjálfsfróun er mjög algengt fyrirbæri meðal kvenna. Þar með telur dr. Kinsey hnekkt þeirri þjóðsögu, að slíkt eigi sér aðallega stað meðal karla. Loks telur dr. Kinsey sann að, lítil breyting hafi orðið á kynferðisháttum fólks frá því í „gamla daga“, þótt kon ur tali nú frjálsmannlegar um þau efni en áður var. Þó muni fleiri giftar konur láta eftir sé fullnæging í samför- um við mann sinn. 59 nemendur útskrifast úr Samvinnuskólanum Vniitökuskilyrði hafa verið |>yn«'d sem svar- ar námi eins vetrar o«i l.júka nememltir jiar nii námi á einnni vetri Verja Bandaríkja- menn FORMOSU? Foster Dulles fulltrúi Banda ríkjastjórnar lýsti því yfir í I! ræðu í gær, að hertaka Hain- an hefði skapað ný vanda- mál í Kínamálum, og yrði nú : ekki hjá því komizt, að Banda ríkjamenn skærust í leikinn og gerðu sitt til að kom í veg fyrir, að kínverskir kommún istar hertækju Formósu einn ig- Aðalfundur Fast- eignaeigendafél. Fasteignaeigendafélag Reykjavíkur hélt aðalfund Sinn að Röðli fimmtudaginn 27. þ. m. Formaður félagsins Helgi Lárusson skýrði frá störfum fé lagsins á liðnu starfsári. Hann lýsti hvernig fél. hefir unnið eftir megni gegn ranglátum lögum og skattkröfum hins opinbera á hendur fasteigna- eigendum i Reykjavík. Hann gat þess, að nú væri komið fram á Alþingi, frumvarp til laga, um breytingar á húsa- leigulögunum. Frumvarp þtitta væri til mikilla bóta, ef að lögum yrði og vonaði hann fastlega að Alþingi bæri gæfu |til að samþykkja það á þessu þingi. I Var honum þakkað gott og óeigingjarnt starf fyrir félag ið. Hann baðst undan endur- Samvinnuskólanum í Reykjavík var slitið í fyrrakvöld kosningu, sökum annríkis við og útskrifuðust 59 nemendur að þessu sinni. Allir, er nám örinur störf. Formaður i hans sfunduðu í skólanum í vetur, luku prófi, þar sem skólan- stað va.1'' kosinn Kristjón Krist um hefir nú verið breytt í eins vetrar skóla og inntöku- skilyrði þyngd sem svarar námi yngri deildar áður. ijónsson fulltr. Meðstjórnend- i ur, *í stað þeirra sem gengu úr félagsstjórninni samkv. lög- Gretar vinnur léttþungavigt Jónas Jónsson, skólastjóri ávarpaði nemendur og af- henti þeim prófskírteini og sleit síðan skólanum. Hæstar einkunnir hlutu þessi nem- endur við brottfararprófið. Eiríkur Thórarensen, Reykja vík, 8,70, Guðbrandur Eiríks son, Grindavík, 8,42 og Magn ús Bjarnason, Hafnarfirði 8,40. Heilsufar var gott í skólan Hnefaleikameistaramót ís- lands fór fram í gærkvöldi. Var keppt í sex þyngdarflokk' um j Vetur, og urðu lítil frá- um. íslandsmeistari í létt-|hvörf nemenda af þeim sök- þungavigt varð Grétar Árna- J Um. Félagslif var mikið í skól son Í.R. Vann _hann Alfons anum í vetur, bæði málfunda Guðmundsson Á. eftir all- starfsemi og skemmtistarf- semi, og nemendur gáfu út fjölritað blað. Að loknu námi harðan og skemmtilegan leik. Birgir Þorvaldsson K.R. varð meistari í millivigt. Vann hann Kristján Pálsson, K.R. Birgir hafði mikla yfirburði, en barðist sem fyrr mjög drengilega. Björn Eyþórsson, Á, vann Jón Norðfjörð K.R., í létt- vigt, eftir fjörugan leik. Var Jón ekki eins harður og á móti Dönunum, og sýndi Björn mjcg góðan og drengi- legan leik. Aðrir leikir fóru þannig: Léttvigt: Gissur Ævar, Á. vann Sigurð Jóhannsson, Á. Fjaðurvigt: Guðbjartur Kristinsson, K.R., vann Sverri Sigurðsson, K.R. Fluguvigt: fara nemendur í sex daga ferð, að líkindum til Akureyr ar. Nemendum þeim, sem hugsa sér að sækja Samvinnuskól- ann næsta vetur skal bent á það, að inntökuskilyrði hafa nú verið þyngd, og ættu þeir þvi að leita sem fyrst upplýs um- voru kosnir Guðión Sæm undsson byggingarmeistari inga um námið og inntöku- skilyrði til Kristins Gunnars sonar, kennara skólans, sem veitir allar upplýsingar um þetta í fjarveru skólastjórans í sumar. Umsóknar um skóla (tndurkosinn) og Jón Lofts- son kaupm. Stjórn félagsins skipa því: Kristjón Kristjónsson fulltr. Reynimel 23. Páll S. Pálsson lögfr., Sigurður Á. Björnsson framfærsluflt., Guðjón Sæm- vist næsta vetur skulu einnig jUndsson og Jón Loftsson kaup sendast til hans. Imaður. Gunnar Huseby set- þing kemur ur nýtt Islandsmet Þing rofiö í Belgiu og kosn- ingar ákveönar 4. júní Afgreiðsln konimg’smálsins endanlejfa skot- ið ;» frest þar íil eftir kosningar Van Zeeland gafst í gær upp ^við stjórnarmyndun og rétt á eftir lýsti Karl ríkisstjóri því yfir, að hann hefði rof- ið þingið og kosningar væru ákveðnar 4. júni Hið nýkjörna saman 20. júní. Á innanfélagsmót í K. Stjórnarmyndunin, sem van iZeeland hefir barizt við síð- |ustu vikurnar, strandaði að R. lokum alveg á því, er frjáls- setti Gunnar Huseby nýtt Is landsmet í kringlukasti í gær. Kastaði hann 47,15 Birgir Egils-: metra en gamla metið var son, K.R., vann Gísla Sigur- hansson, K.R. 45,62. A sama móti varpaði Huseby kúlunni 15,12 metra. lyndi flokkurinn tilkynnti, að hann gerði það að skilyrði fyr ir þátttöku sinni í stjórn að samkomulag næðist við jafn aðarmannaflokkinn um af- greiðslu konungsmálsins. Um komu hans fór fram. slíkt var ekki að ræða, og gafst van Zeeland þá upp. Afgreiðsla konungsmálsins mun verða látin bíða þangað til nýtt þing kemur saman og ný stjórn er rnynduð Kon ungsdeilan í Belgíu hefir nú staðið sex vikur, siðan at- kvæðagreiðslan um heim-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.