Tíminn - 04.05.1950, Page 1
Skrit*tofvr i Edduhúsinu >
Frtttaaimar:
11302 og 81303
AfgreiSslusími 2323
A*glýsingaslml 81309
PrentsmiOjan Edda
34. árg.
Reykjavík, fimmtudaginn 4. maí 1950
96. blað
FÖRUNEYTI ALI KHANS Á KEFLAVIKURVELU
Föruneyti Liequat Ali Khan forsætisráðherra Pakistan gisti næturlangt á flugvellinum
í Keflavík. Á myndinni sjást: frú forsætisrádherrans fyrir miðju, við lilið hennar til
vinstri er utanríkisráðherra Pakistan. Annar frá vinstri er Vaughan herforingi við hlið
Gribbons flugvallarstjóra. Myndin var tekin er hópurinn hafði lokið kvöldverði á flug-
Jaröfræöilegar þyngdarmæl
ingar geröar á Suðv.-landi
» ,
Franski Grænlandsleilians'urimt lánaði
iæki til fto^s molian forystumonn hans
stóáu hér við á dögunum.
Eitt af verkefnum franska Grænlandsleiðangursins, undir
stjórn Paul-Emilc Vicíors, sem hér kom við á leið sinni til
Grænlands, eru þyngdarmælingar. Hefir leiðangurinn með-
ferðis tvö nákvæm tæki til slíkra mælinga.
Samstarf við Frakka.
Meðan leiðangurinn stóð'
liér við fóru íslenzká' vís-
indamenn fram á samstarf
við Frakkana um þyngdar-
mælingar hér á landi. Frakk
arnir tóku þeirri málaleitan
mjög vel og á föstudaginn og
laugardaginn var eftir ósk-
um íslenzku vísindamann-
anna mælt á svæðinu frá
Reykjavík austur í Þykkva-
bæ og frá Keflavík til Grinda
víkur, eöa alls á um 30 mæli-
stöðum.
bæði í sambandi við jarðhit-
ann og eins í sambandi við
brotlínur og almenna bygg-
ingu landsins, en vöntun á
tækjum hefir gert það ókleift
Þeir, sem standa að sam-
starfinu af íslendinga hálfu
eru Gunnar Böðvarsson, yf-
irmaður jarðborana ríkisins,
Trausti Einarsson prófessor
og Þorbjörn Sigurgeirsson,
framkvæmdarstjóri Rann-
sóknarráðs rikisins. Eru þeir
(Framhdld á 7. síðu.)
vallarhótelinu, en á eftir fóru gestirnir í ökuferð um nágrcnni flugvallarins. Ljm.,P. Th.
Niðurstöður óknnar enn.
Islendingar fá 2,1
miljón dollora
Ef nahagssamvinnust j órn-
in 1 Washington hefir nýlega
ákveðið að veita íslandi 2.
100.000 dollara, sem jafngilda
34.272.000 krónum.
Hefir ísland þar með feng-
Ið úthlutað af efnahagssam-
vinnustjórninni 7 milljónum
doiiara fyrir árið 1949—’50,
en samtals nema framlögin
15.3 milljónum dollara frá
byrjun Marshall-áætlunar-
innar. — 3. maí 1950.
Afli glæðist hjá
togurum á Kant-
inum
Eftir fregnum í gær að
dæma er kominn ágætur afli
hjá togurum á kantinum við
Jökuldjúpið. Togarar hér í
Reykjavik, sem ætlað var að
setja í slipp, eru sumir að
hætta við það og hverfa aft-
ur á veiðar. Höfðu sumir
þeirra kvatt skipshafnir sín-
ar um borð í gærkvöldi til að
búast á veiðar.
Hvassafell afferm-
ír salt við Eyjaf jörð.
Hvassafell er komið til Ak- j
ureyrar úr för frá Ítalíu og j
Spáni. Hefir það meðferðis
saltfarm til hafna við Eyja-
fjcrð, og hófst
saltsins í gær.
j Skemmtisam- j
I koma F.U.F. í |
jjj f -
i Arnessýslu j
I Félag ungra Framsókn- I
| ar manna í Árnessýslu i
| heldur skemmtisamkomu í I
i Tryggvaskála að Selfossi ?
1 næsta laugardag kl. 9 síðd. \
\ Jafnframt því sem þetta i
| er almenn skemmtisam- |
I \ koma ungra Framsóknar- ;
| manna í Árnessýslu, er i
i það kveðjuskemmtun mál =
I fundanámskeiðsins, sem i
\ starfað hefir á vegum fé- \
\ lagsins á Selfossi í vetur \
j j með miklum dugnaði og l
j glæsileik.
f Samkoman hefst með j
j því, að Þorsteinn Eiríks- i
j son skólastjóri flytur á- |
| varp. Síðan verður spiluð j
j Framsóknarvist. Menn eru |
i beðnir að hafa með sér j
I spil. Eitt skemmtiatriði er j
I enn aðeins spurningar- j
j merki.
j Ungir Framsóknarmcnn |
j í Árnessýslu, f jölmennið á j
j þessa samkomu og endið i
'I hið myndarlega vetrar- i
j starf með f jölsóttri og i
[ glæsilegri samkomu.
Skotfélag
Reykjavikiir.
Framhaltísaðalfundur fyr-
irhugaðs Skotíélags Revkja-
I víkur verður haldinn í Tjarn-
uppskipun 1 arkaffi í kvöld, og heíst kl.
látta.
Sumarveður norð-
anlands í gær
! ,.Nú virðist sumarið vera
komið til okkar,“ sagði frétta
ritari Timans á Akureyri í
símtali i gærkvöldi. í dag
liefir verið dásamlegt veður,
en það er raunar fyrsti góð-
J viðrisdagurinn um alllangt
(skeið. Undanfarið hefir snjó-
;að nokkuð á Norðurlandi, og
j voru menn hræddir um að
| vorharðindakafli væri í garð
j genginn. Vonandi verður
hann ekki lengri.
Útför Guðjóns
Samúelssonar
Prófessor Guðjón Samúels-
son, húsameistari ríkisins,
sem lézt fyrir nokkrum dög-
um, var borinn til grafar frá
Hallgrimskirkju í gær. At-
hcfnin var öll mjög látlaus,
en mjög hátiðleg. Biskupinn
ytir íslandi, herra Sigurgeir
Sigurðsson, flutti húskveðju
í heimahúsum og bæn i
kirkju. Þakkaði hann þar ih.
a. hinn-rnikla skerf, sem hinn
látni hefði lagt til þess, að ís-
lenzka þjóðin eignaðist veg-
leg hús fyrir trúariðkanir sin
ar. Páll ísólfsson og Þórarinn
Guðmundsson léku í kirkj-
unni og karlakór söng. For-
stjórar ríkisstofnana báru
kistuna í kirkju, en frímúr-
arar úr kirkju. Húsameistar-
ar og byggingameistarar
baru kistuna í kirkjugarð. —
Sséra Sigurbjörn Einarsson
jarðscng. Athöfninni var út-
vurpað.
Áður en hægt er að sjá til
fulls niðurstöður mæling-
anna verða að fara fram
vissar hæðamælingar og síð-
an reikningsleg úrvinnsla,
sem hér verður unnið að i
sumar. En af mælingunum er
þó þegar hægt að sjá aö það
væri mikill fengur fyrir frek-
ari rannsóknir á undirgrunni
landsins, að slíkt tæki sem
þetta væri til hér á landi,
svo að unnt yrði að færa út
mælingarnar yfir aðra lands-
hluta. Hafa að undanförnu
verið í gangi tilraunir til að
afla sliks áhalds, og ættu
þessar mælingar að vera hvöt
til þess að tækisins yrði a^l-
að sem fyrst.
Þyngdarlögmálið breytilegt.
Þyngdaraflið er örlítið
breytilegt frá einum stað til
annars og fer eftir byggingu
'jarðskorpunnar á hverjum
stað. Mælingar á þyngdar-
afli eru því mjög víða fram-
kvæmdar erlendis bæði í sam
bandi við olíuleit og málm-
leit, og yfirleitt til að fá upp
lýsingar um ýms atriði í bygg
ingu undirgrunnsins. íslenzk
um jarðeðlisfræöingum hefir
lengi leikið hugur á að geta
ráðist i slíkar mælingar hér,
Aðalfundur K.E.A.
hefst í dag
. Aðalfundur Kaupfélags Ey-
firðinga hefst á Akureyri í
dag og stendur hann 2 daga.
Á honum eiga sæti 178 full-
trúar frá 24 félagsdeildum.
Blaðið mun skýra nánar frá
fundinum á morgun.
Karfavinnsla hefst í
Krossancsi.
Eins og fyrr hefir verið frá
sagt fóru Akureyrar togarar
fyrir nokkru á karfaveiðar,
og átti að bræða veiðina
í Krossanesverksmiðjunni. —
Nú mun bræðsla hefjast í
verksmiðjunni eftir tvo
daga, og eru nú komnir tveir
skipsfarmar til vinnslu. Afli
togaranna hefir verið sæmi-
legur.
Árni G. Eggertsson
og frú koma í boði
Eimskips í næstu
viku
Seint í næstu viku kemur
hingað til lands Árni G.
Eggertsson lögmaður frá
Winnipeg, ásamt konu sinni,
Maju, og dóttur þeirra hjóna.
Þau hjón koma hingað til
lands í boði Eimskipafélags
íslands sem fulltrúar vest-
ur-islenzkra hluthafa í til-
efni af smíði Gullfoss hins
nýja. Munu þau siðan fara
með skipinu til meginlands
Evrópu.
Ásmundur P. Jóhannsson,
byggingameistari og frú hans
voru einnig boðin, en þau
gátu ekki þegið boðið sökum
heilsubrests Ásmundar, sem
þó mun mjög nauðugt að
hafna þessu heimboði og
glata jafnframt tækifæri til
þess að sjá enn einu sinni
ættland sitt og æskuslóðir.