Tíminn - 04.05.1950, Síða 2

Tíminn - 04.05.1950, Síða 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 4. maí 1950 96. blaö | Qfá kafi tii keifa í nótt: Næturlæknír er í læknavarðstof- vnni, s tr.i 5030. Næturvjrður er í Lyfjabúðinni IJunn, s'mi 7911. . Næturakstur annast Hreyfill, sítr.i G5J3. ÚNarp/ð ('tv-T-niA ■ iiag: (Fasíir li'ir eins og venjulega.) 19.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.25 Ðagfkrá listamannaþingsins: 1) Tónlt.krr: Þrjú lög fyrir fiðiu og píani eítir Helga Pálsson (Björn viafrson og Árni Kristjáns son leikr). 2) 20.40 Erindi: Fáein orð um li-.tdsns (frú Sif Þórz). 3) 20.55 Upplestur skálda, rithöf- unda cg lcikara. 4) 21.30 Sönglög eftir Árssl Snorrason (Guðrún tors.cinr-ó-tir syngur). 5) 21.40 L'pplest. r. • 22.10 Dagskrá lista- nianri'þlnsrins: ísl. tónleikar (plStur). Hvar eru s/czp/a? Rikisskip. Hekla fór frá Reykjavík kl. 21 í gætkvöldi vectur um land til Ak- ureyrar. Esja' er á leið frá Aust- fj'rðum iii Aku: eyrar. Herðubreið v.-.r á Bakkifirði í gærmorgun. SUjaldbrsiJ fer frá Reykjavík ki. 12 á hádegi í dag tii Snæfellsnes- hufná, Gl.fjarðar og Flateyjar. Þyrili var í Hvalflrði í gær. S I.S. — Skipadeild. Arnirfell cr væntanlegt til Or- an á föstudag. Hvassafell er á Ak- ureyri. Eimskip Brúar.oss fór frá Kaupmanna- hc.fn í gær tií Gautaborgar. Detti- foss er i Reykjavík. Fjallfoss er i Halifax. Goðafoss er i Hull, fer þaðan U1 Rottardam og Antwerp- en. Lagarfcss er í Reykjavík. Sel- íoss er í Reykjavík, fer i kvöld vestur og norður. Tröllafoss er í Reykjav.k. Vatnajökull er á Spáni. Dido væntamegur til Reykjavík- ur í gær. B/öð og tímarit Læknabladið 34. árg. 9.—10. tbl., gefið út af Læknafélagi Reykjavíkur, er 30 bis. að stxið og er efni þess: Um líkamshæð íslendinga og orsakir til breytinga á henni, eftír Jón Steffensen. Meðfædd blinda og aðrar van'kapanir af völdum rauðra hunda, eítir Kristján Sveinsson. Greinar úr erlendum læknar.tum. Úr ýmsum áttum Aíhugasemd. Vegna £re;n;.r í blaðinu 27. apríl s.l. um starfserri Búnaðarsam- b.?nds Kjalarnesþings vill búfjár- ræktarráðumutur sambandsins láta þcss gsti5, að reksturskostnað ur sá, tem blaðið getur um að verði v.ð væntan ega tæknifrjóvg- unarstöö sainbanieins (107 þús. kr.), er mióacur vð íyrsta starfs- ár stöðvarinnar. Eftir að starfsemi stcðvar.nnar hefir náð hámarki, Sturlu cg Beníný. Þriðja umferð ætiaður 150 i-ú . kr. miðað við núverandi verðijg. Minníngarsjódur ÖIúu Möller. Mun.ð minningarcjóð Öldu Möll- er leikko.au. Tek ð á móti fram- lögum i sjólinn á söfnuaariista á skrifstofu blaðsias. Menn'n^ar- og rn.nnfngar- sjóður kvenna hefir opna skrlístofu á Skál- holtsstíg 7, alla fimmtudaga kl. Vorið er komið og vortízkan aðal umræðuefni hins veikara kyns. Af mörgum fallegum sköpunarverkum tízkumeistaranna er þessi hvíta blússa, sem unnið hefir aðdáun allra. Á daginn má nota við hana fellt pils og jakka, en á kvöldin má nota hvítt silkipils. 4—6. Sjóðurinn heíir úthlutað 48.750 þúsund kr. í námsstyrki og vinnur alhliða að aukinni mennt- un kvenna. Landsliðskeppnin. Önnur umferð í skákkeppninni var tefld í Þórskaffi í fyrrakvöld og fóru leikar þannig: Baldur vann Hjálmar Tehódórsson. Jafn- tefii gerðu þeir Bjarni og Ásmund ur og Jón og Lárus. Biðskákir urðu hjá Margeir og Guðmundi Ágústssyni, Guðjóni M. og Gilfer, Sturlu og Benóný. Þri.ja umferð var tefld í gærkvöldi. Sykurskammtur í maí. Vegna fkemmda á sykurfarmin- um, sem kom hingað til landsins fyrir skemmstu, er aðeins heim- ilt að afgreiða sykur út á sykur- reitina nr. 14, 15 og 16, ásamt nr. 11, 12 og 13, sem voru í gildi í síðasta mánuði. Reitir nr. 17, 18 og 19 eru því ekki í gildi í þessum mánuði. Garðar og lóðir hreinsaðar. Nú er tími til kominn að fara að hreinsa burt rusl. sem safnazt hefir í húsagörðum yfir veturinn og legið undir snjó eða á kafi í for. Tilkynning til húseigenda í Reykjavik um að hafa lokið hreins un fyrir 15. þ. m. er því tímabær. Sumrinu er ekki betur fagnað en með því að hafa bæinn hrein- an og snyrtilegan eins og bezt er á kosið. Því miður er svo háttað um Reykjavík, að erfitt er að laga til, svo sambærilegt sé við borgir á Norðurlöndum, nema þá í ein- staka hverfum. í nýju hverfunum eru víða komn ir snyrtilegir garðar, sem að jafn- aði eru vel hirtir, og eru þeir til heiðurs húseigendum og ánægju þeim, er um götuna ganga. Tvaer plágur. (Framhald af 8. síðuj. vatni þótt allmikið sé veitt af þeim. Fátt er svo með öllu illt . . . En fátt er svo með öllu illt, að ekki fylgi nokkuð gott, og má það ef til vill segja um minkinn, þótt skaðræðisvarg ur sé. í Laugardalnum var orðið mikið um rottu. Hafði hún flutzt þangað með vör- um í sambandi við hinar miklu byggingarframkvæmd- ir þar, og breiddist hún ört út við hin góðu líffskilyrði. Nú hefir minkurinn ráðizt á rottuna og hefir hún minnk- að að mun síðan hann kom. En minkurinn er mikill vá- gestur, hann er landplága, og ég tel hann og mæðiveikina verstu plágur landbúnaðarins síðustu áratugina, og ég get ekki með vissu sagt um það, hvor muni vera verri, segir Páll að iokum. Ársþing iðnrekenda 1950. Framhaldsaðalfundur Félags íslenzkra iðnrekenda hefst í dag kl. 3,30 í Tjarnarcafé. Dagskrá: Iðnaðurinn og framtíðarstörf félagsins. Atkvæðagreiðsla um tillögur. Nefndarálit. Að fundarstörfum loknum, kl. 6,30, verður sameigin- legur kvöldverður í Tjarnarcafé. Verður þá sýnd kvik- mynd Vigfúsar Sigurgeirssonar frá iönaðardeild Reykj avíkursýningarinnar. Stjórn Félags íslenzkra iðnrekenda. i f I ♦ ♦ ♦ ; ornum uec^i - Skrúðgarðar og trjálundir Maímánuður er byrjaður, og væntanlega verður þess ekki langt að bíða, að vorið rétti okkur hönd- ina alla. Grænu nálarnar, sem eru að burðast við að gægjast upp úr moldinni, þrútna og gerast upp- iitsdjarfari, því að sumarið fer í hönd. Vorið er tími mikilla og marg- víslegra anna í byggðum landsins. Víða eru til verka færri hendur en skyldi, en margt, er að kallar. En þrátt fyrir allt annríki við það, sem ekki er unnt að vanrækja eða slá á frest, langar mig til þess að minna á eitt, sem stundum hefir áður verið vikið að í þessum pistl- um: Hefirðu ræktað skógarlund við bæinn þinn? Allir, sem ferðazt haía um byggð ir landsins, vita, að í sumum sveit- um eru skrúðgarðar eða skógar- lundir við hvern bæ. Þar hefir lif- að og starfað fólk, sem fann og skildi gildi fagurs gróðurs við heim ili sitt og hrifið aðra með sér. í öðrum byggðarlögum sést hvergi hrísla í skjóli við bæjarvegg. Flest um mun finnast þar stórum kulda legra heim til bæjar að líta, jafn- vel_ þótt myndarbragur sé á öllu, húsum og ræktun. Skrúðgarður kostar ekki mikið fé, en samt nokkurt. En skrúð- garður kostar talsverða fyrirhöfn. Og fyrst og fremst kostar skrúð- garður vakandi umhyggju, ár frá ári. Hann þarfnast hlúandi hand- ar, verndar og vö-ízlu. En þá munu líka fljótt teygjast laufgað- ar greinar frá jörðu. og áður en langt líður lykjast saman fagrar krónur trjánna. Bændur landsins og húsfreyjur hafa í mörg horn að líta. En væri samt ekki kleift að leggja í vor grunninn að skrúðgarði, sem verða mun til yndis og fegurðarauka um mörg ókomin ár? J. H. AAatthías Sigfússon opnar Málverkasýningu í Listamannaskálanum í dag kl. 2 eftir hádegi. Sýn- ingin verður opin daglega frá kl. 11—23. KAUPMENN - KAUPFÉLDG Höfum ávallt fyrirliggjandi til afgreiðslu 1. flokks gúmmískó. — Tryggið yður góða vöru. — Hringið í síma 80 300, GÚMMÍIÐJAN Grettisgötu 18, sími 80 300. i LISTAMANNAÞING 195G FUNDUR í II. kennslustofu Háskólans á morgun, föstudagi, kl. 17. Umræðuefni: 1. Höfundalöggjöfin. Frummælandi Einar Ás- mundsson hrm. 2. Önnur mál. Góð bújörð Jörðin Oddagarðar í Stokseyrarhreppi fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni er nýbygt steinhús, hlaða fyrir ca. 500 hestburði. fjós fyrir 10 kýr, tún og engjar að mestu véltækt. Jörðin er 2y2 kilómetra frá Gaulverjarbæjar vegi. Allar nánir upplýsingar gefa ábúandi jarðarinnar Guðrún Guðmundsdóttir og Árni Tómasson á Stokks eyri. Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.