Tíminn - 04.05.1950, Síða 5
96. bJað
TÍMINN, fimmtudaginn 4. maí 1950
5
nr
Fhnmíud. 4. maí
Hverjir vilja at-
vinnuleysi?
Að
undanförnu
hafa
ERLENT YFIRLIT:
Sagan um „Time“
Fyrri grein af tveiinur um ameríska viku-
ritið. sem að ýmsu levti markar nýjan.
athyglisverðan þátt i blaðamennskunni.
mörg iðnaðarfyrirtæki orðiði
að draga meira og minna úr
starfrækslu sinni og sum orð
ið að hætta henni alveg vegna
skorts á efnivörum. Margt
manna gengur nú atvinnu-
laust af þessum ástæðum og
er öll ástæða til að óttast,
að heldur muni fjölga en
fækka í þeim hóp næstu mán
uðina.
Orsakir þessa samdráttar í
iðnaðinum er hinn vaxandi
gjaldeyrisskortur, sem þjóðin
býr nú við af völdum versn-
andi markaða, verðfalls á af-
urðum, aflabrests og illrar
stjórnar undanfarin ár.
Þessi samdráttur iðnaðar-
ins og atvinnuleysið, sem
hlýst af honum, er þó ekki
nema lítið sýínishorn þess,
sem verða myndi, ef gjaldeyr
isöflunin minnkaði verulega
úr þessu og hvað þá heldur,
ef hún stöðvaðist með öllu.
Ef menn hafa þetta viðhorf
í huga, má þeim vera ljóst,
að gengislækkunin hefir þeg
ar orðið að verulegu gagni.
Án hennar væri nú ekki að-
eins bátaútvegurinn stöðvað-
ur, heldur líka nýju togararn
ir. Hag útvegsins var þannig
komið, að óhugsandi var að
reka hann áfram án gengis-
lækkunar eða annarrar slíkr-
ar ráðstöfunar. Svo bágbcr-
inn var hagur útvegsins orð-
inn, að enn er ekki fullreynt,
hvort gengislækkunln reyn-
ist honum nægileg til 'við-
réttingar.
Það er þannig óhætt að
fullyrða það hiklaust, að
hefði ekki verið gripið til
gengislækkunarinnar, væri út
vegurinn nú alveg stöðvaður
og svo til öll gjaldeyrisöflun
úr sögunni. Atvinnuleysið,
sem nú nær til nokkurs hluta
iðnstéttanna, myndi þá ná
til nær allra atvinnustétta í
bæjunum og afleiðingar þess
myndu fljótt ná til bænda,
þegar markaðurinn fyrir af-
urðir landbúnaðarins drægist
saman vegna skorts á kaup-
getu. Allsherjar neyð og hrun
héldi þá innreið sína.
Það er þessu óhugnanlega
neyðarástandi, sem gengis-
lækkunin hefir afstýrt, a.m.k.
í bili. Þótt enginn neiti því,
að gengislækkunin sé veru-
leg kjaraskerðing, er hún
samt litilfj örleg kjaraskerð-
ing í samanburði við það,
sem annars hefði orðið.
Þrátt fyrir þessar stað-
reyndir, eru nú til menn og
það svokallaðir „verkalýðs-
foringjar", er vinna að því öll
um árum að eyðileggja þann
tilgang gengislækkunarinn-
ar að rétta hlut útflutnings-
framleiðslunnar. Þeir hvisla
því með ýmsu móti í eyru
verkalýðsins, að hann eigi að
hefja kauphækkunarbaráttu,
þótt þeir viti, að hún getur
nú ekki haft aðrar afleiðingar
í för með sér en að stöðva út-
flutningsframleiðsluna, eins
tæpt og hún stendur í dag.og
skapa með því algert neyðar-
ástand i landinu.
Ameríska vikublaðið Time er á
margan hátt athyglisverður braut-
ryðjandi í blaðamennskunni. í
tilefni af því er nýlega komin út
í Bandarikjunum bók um annan
aðalstofnanda þess, Briton Hadden
og er þar m. a. rakin saga Time,
er að undanförnu hefir farið meiri
sigurför um heiminn en flest eða
öll blöð önnur. í tilefni af útgáfu
þessarar bókar hefir danska blað-
ið „Informatíon" birt grein þá eftir
Palle Christiansen, er hér fer á
eftir:
ÞEGAR PYR6TA tölublað af
fréttablaðinu Time kom út 2. marz
1923, vakti það enga athygli, og
þó boðaði það byltingu 1 blaða-
mennsku. Alls staðar voru tímarit
og alls konar hefti um aila hluti
aðra, en enginn hafði áður ráðist
í það, áð birta vikulega fréttayfir-
lit, en hér voru fréttir vikunnar
endursagðar í stuttu máli.
Time dlrfðist hér að brjóta nýja
leið og það tókst þannig, að nú
hefir það sigrað á meginlandi Ame-
riku og er á góðri leið að ná
útbreiðslu um allan heim. Nú kemur
blaðið út í fimm mismunandi útgáf
um samtals nálega tveim milljón-
um eintaka. Þar af hafa sérútgáf-
urnar, sem ætlaðar eru Kanada.
Evrópu, Suður-Ameríku og Aust-
urlöndum kringum 300 þúsund upp
lag hver en afgangurinn er handa
Bandarík j amönnum.
ÁHRIF OG ÞÝÐING blaðsins ut-
an Bandaríkjanna eru miklu meiri
en eintakafjöldinn virðist benda
til fljótt á litið. Til dæmis í Dan-
mörku eru lesendur blaðsins mjög
fáir, en þó er enginn sá blaðales-
andi í Danmörku, sem ekki hefir
lesið einhverjar greinar, sem að
meira eða minna leyti stafa frá
Time. Time er vandlega lesið í
riststjórnarskrifstofum danskra
blaða. Döiísku blöðln birta meira
af tilvitnunum og endursögnum
þaðan en úr nokkru öðru erlendu
blaði. Heilar greinar eru umskrif-
aðar og endursagðar fyrir danska
lesendur, oft án þess að heimild-
ar sé getið. Og nokkur blöð hafa
reynt að tileinka hér og taka upp
frásagnarhátt og stíl þessa ame-
ríska blaðs, en það hefir þó aldrei
orðið nema mist|sppnuð tilraun
til þessa.
MENN HAFA tiltölulega lítið vit-
að um upprtma og sögu blaðsins,
og það hafa komizt á kreik ýmis-
konar þjóðsögur um það. Menn
hafa vitað svo fátt um forgöngu-
mennina. Stofnendurnir voru raun
verulega tveir. Annar hét Briton
Hadden og dó 31 árs gamall árið
1929. Hinn hét Henry R. Luce.
Hann var aðalritstjóri blaðsins alla
tið þangað til um siðustu áramót.
Nú er komin út vestanhafs ævi-
saga Britons Haddens. Frændi hans
hefir skrifað hana, Noel F. Busch
að nafni, en hann er fyrrverandí
starfsmaður við Time og skrif-
a)ði þar um bókmenn^ir. Þessi
bók veitir ýmsar upplýsingar um
það, hvernig Time varð til.
BRITONS HADDEN fæddist ár-
lð 1898. Faðir hans var vel stæður
bankamaður í Brooklyn. Hann dó
þegar Bríton var sjö ára gamall.
Það var því móðirin, sem hlaut
að annast uppeldi hans þaðan af,
enda var frændsemi góð með þeim
mæðginum alla ævi.
Busch heldur því fram í bók
sinni, að til séu undrabörn, með
hæfileika til ritstarfa eins og hljóm
listarhæfileika og telur hann Briton
Hadden í þeim hópi og raunar
Henry Luce líka.
Hneigð Haddens til að skara
fram úr félögum sínum kom i ljós
strax á barnaskólaárum hans og
þá þegar vildi hann sýna blaða-
mannsgáfur sínar i dálkum skóla-
blaðsins. Hins vegar var hann
svo sérstæður og sjálfstæður i þeim
efnum að framleiðsla hans var
aldreí metin sem verðugt var, því
að ekkert hliðstætt var til sam-
anburðar.
EN ÞAÐ FÓR á annan veg þeg-
ar hann varð bekkjarbróðir Henry
Luces, í framhaldsskólanum. Hadd
en varð það undrunarefni og að
vissu leyti öfundarefni lika, að
gáfur hans og hneigð beindist i
sömu átt og hans sjálfs. Þeir
kepptu um þann heiður á mennta-
skólaárunum að skrifa allra manna
bezt í skólablaðið. Sú keppni færð-
ist svo yfir í Yale-háskólann, en
þegar þeim hlotnaðist báðum sú
virðing strax á fyrsta ári þar,
að vera valdir í ritstjórn há-
skólablaðsins gjörðu þeir vopna-
Listin verður að
njóta fullkomins
frelsis
Ræða þjóðleikhússtjóra er
hann ávarpaði listamanna-
þingið við hátíðasýningu á
íslandsklukkunni s. 1. laugar
dag.
Virðulega forsetafrú! Hátt-
virtu gestir! fslenskir lista-
menn!
Mér er það sönn ánægja að
bjóða yður velkomna i salar-
kynni Þjóðleikhússins í
kvöld og þá daga, er þér hald
ið listamannaþing hér. Á því
hvað þér leggið af mörkum
byggist að mestu leyti list og
menningargildi Þjóðleikhúss-
ins.
Jafnframt flyt ég yður
þakkir fyrir þá virðingu og
þann heiður, er þér hafið
sýnt þessari nýju menningar
stofnun vorri með því að
Roosevelt forseti var einn
þeirra sem veitti stofnendum
Time liðsinni meðan þeir voru
að koma því á laggirnar
hlé sem stóð ævilangt, en um eig-
inlega vináttu milli þeirra var
naumast nokkurntima að ræða.
Á heimsstyrjaldarárunum fyrri
voru þeir æfðir saman til herþjón-
ustu og stunduðu foringjanám.
Þar réðu þeir í félagi þeim ráð-
um, sem síðar urðu framkvæmd
þegar Time hóf göngu sína. Þeir
tóku eftir því, að Bandaríkjaþjóð-
in í heild var mjög illa að sér ’
bæði um stríðið og f jölmargt ann- (fresta þinghaldi yðar um
að. Ástæður til þess töldu þeir árabil til þess að geta haldið
bæði það, að fremur fátt væri þingið hér.
um menntandi blöð í þessum grein j Þau kröppu kjör, sem þjóð
um og að sú fræðsla, sem fram
væri borin festi lítt á fólki.
NÚ BIRTIR TIME ánægjulegar
upplýsingar í líkingu við þetta:
(Framhald & 6. siSu.)
Raddir nábúanna
í forustugrein Vísis í gær
er rætt um gjaldeyrismálin
og atvinnuöryggið. Segir
þar m. a.:
vor hefir löngum búið við,
hafa valdið því,að vér höfum
ekki átt samastað fyrir list
vora fyrr en nú, Þjóðleikhús-
ið. Raunar af sömu orsökum
hefir listhneigð þjóðarinnar
svo að segja eingöngu birzt í
einu listformi, skáldskapn-
um. Orðsins list var fyrrum
sú eina listgrein, er hér dafn
aði en hún náðí lika þeirri
fullkomnun, sem nægði til
þess að tryggja islenzku þjóð
inni virðingarsess meðai
menningarþjóða. Vegna þessa
arfs höfum vér því sérstök-
„Atvinnuleysi hefir enn ekki' _ „„„„„
gert vart við sig að neinu ráði.l^ SkyldUm a® gegna Vlð
en þó getur farið svo, að það *ungu .VOra' J* varðveita
haldi innreið sína fyrr en varir, Þetta fjoregg þjóðarinnar
ef gengislækkunin kemur ekki að
tilætluðum notum. Þetta á þjóð-
in undir sjálfri sér. Vilji hún
Með vaxandi sjálfsstjórn og
batnandi þjóðarhag leysast
úr læðingi dulin öfl og hæfi-
Þessir menn látaSt vilja
bæta verkalýðnum þá kjara-
skerðingu, sem gengislækk-
unin hefir valdið þeim. Kaup
hækkun nú er ekki leiðin til
þess. Kauphækkun nú myndi
síður en svo draga úr kjara-
skerðingunni, heldur gera
hana margfalt meiri og
miklu tilfinnanlegri en menn
órar fyrir nú.
Það er líka víst, að það,
sem fyrir þessum „verkalýðs-
foringjum" vakir, er ekki að
bæta hag verkalýðsins. Það,
sem fyrir þeim vakir, er að
skapa glundroða, neyð og at-
vinnuleysi, svo að verkalýð-
urinn verði móttækilegri fyr
ir byltingarboðskap kommún
ismans, Þeir „verkalýðsfor-
ingjar“, sem ekki eru komm-
únistar, en taka þó undir
þennan boðskap, gera það af
þeirri pólitísku lítilmennsku,
að þeir halda það vinsælt að
segja það sama og forsprakk-
ar kommúnista prédika. .
Ef verkalýðnum er annt
um kjör sín, má hann ekki
láta blindast af þessum
falska áróðri. Fyrir hann
skiptir nú mestu að tryggja
atvinnuöryggið og styðja
þær ráðstafanir, sem að því
miða. Á grundvelli þess þarf
síðan að vinna að auknum
sparnaði, bættum afköstum,
meiri og fjölbreyttari fram-
leiðslu og öflun nýrra mark-
aða. Það er eina leiðin til
raunhæfra kjarabóta. Meðan
þvi marki er ekki náð, verð-
ur kauphækkun ekki aðeins
sýndarkjarabót, heldur leiðir
af sér stórfellt atvinnuleysi.
Kauphækkunarkrafa nú er
því fyrst og fremst fáni
þeirra, sem vilja leiða hörm-
ungar atvinnuleysisins yfir
íslenzkan verkalýð í þeirri
von, að það geri hann mót-
tækilegri fyrir byltingarboð-
skap kommúnismans.
leggja að sér um stund, vinna leikar, er búið hafa með þjóð
hörðum höndum, auka íramleiðsl' inni um aldir> en eigi getað
una og útflutningsverðmætin, en notið gín sökum fáktæktar
spara eyðslu sína eftir mætti, l „,
getur efnahagur hennar rétt fijót einangrunar. Nu er breyt
lega úr kútnum, þótt bágborinn ,lnS d orðm. Vér höfum eign-
sé... Þjóðin lifir nú á því einu, | úst leiklist, myndlist, hljóm-
sem hún aflar. Striðsgróðinn er (list Og danslist. Og með veg-
rokinn út í veður og vind, að legu leikhúsi fá leiklistar-
svo mikiu leyti, sem honum hef- menn vorir tækifæri til þess
ir ekki verið varið til kaupa á að gera leiklistina að ævi-
framleiðslutækjum, en þessi tæki;starfl þar með tækifæri til
koma ekki að tilætluðum notum,. . . .
nema því aðeins, að þau verði ,^8 að ná þeirri fl^kommm,
starfrækt.
Þrátt fyrir gengislækkun og
aukna dýrtið, getur stöðug at-
vinna skapað almenningi viðun-
andi lífsskilyrði. Hinsvegar er
unnt að spenna bogann svo hátt
í kaupstreytu, að atvinnurekstur-
inn stöðvist í bráð eða lengd.
Að þessu vinna kommúnistar og
undanvillingarnir í Alþýðuflokkn
um. Þeir menn, sem enn eru með
réttu ráði í þeim flokki, þora
ekki að standa gegn kommún-
istaáróðrinum og hafa aldrei vilj
að segja sannleikann inn versn-
andi horfur, en stutt alla við-
leitni til niðurrifs á undanförn-
um árum. Bjargráða úr slíkum
hópi er ekki að vænta. Almenn-
ingur á að velja á milli öruggr-
ar afkomu eða atvinnuleysis.
Senn mun reyna á hvort valið
verður“.
Það er vissulega rétt, að
valið í sambandi við kaup-
hækkunarmálin er um at-
vinnuöryggi eða atvinnuleysi.
Kauphækkun nú, sem ekki
byggist á aukinni framleiðslu
getur ekki haft annað en at-
vinnuleysi í för með sér og
mun þannig skapa stóraukna
fátækt og skort hjá almenn-
ingi.
[er hæfni þeirra leyfir.
Leikritaskáldunum er einn
ig með leikhúsinu sköpuð skil
yrði til þess að fella leikrit
sín að sviði og tækni, er eigi
stendur að baki því, er tíðkast
hjá öðrum menningarþjóð-
um.
Þá mun og tónlistin eiga
hér athvarf, með þvi hversu
vel hefir tekizt um hljóðburð
þessa húss.
Loks fær listdansinn hér þá
aðstöðu, er honum er nauð-
syn, rúmgott svið og full-
komin ljósatæki.
Myndlistin ein getur eigi
átt hér athvarf að öðru en
því, að hér fá myndlistar-
menn aðstöðu til þess að
njóta hinna listrænu áhrifa
annarra listgreina, svo sem
sérhverjum listamanni er
nauðsyn, hvaða listgrein,
sem hann stundar.
Með góðu samstarfi höf-
unda og flytjenda hinna
ýmsu listgreina á að vera
tryggt, að frá þessu leiksviði
berist blær íslenzkrar listar
um íslenzkt þjóðlíf, blær er
ylji það og næri. En til þess
(Framfia'd á 7. siðu.)