Tíminn - 04.05.1950, Blaðsíða 8
„ERLEIVT YFIRLIT“ I DAG:
Sagah um „Time“.
3'4. árg.
Reykjavík
„A FÖRmjM \EGl“ í DAG&
Skrúðgarðar oc/ trjjúlundir.
4. maí 1950
96. blað
Tvær plágur í landi —
mæöiveiki og minkur
«í* ég velt varla, hvor cr verri, segir PáU
Gaðmundsson bóndi á Hjálmsstöðum.
„Þetta er einhver bezti vetur í uppsveitum Árnessýslu,
sem ég hefi lifað síðan um aldamót“, sagði Páll Guðmunds-
son á Hjáimsstöðum í Laugardal, þegar tíðindamaður Tím-
r.ns hitti hann að máli fyrir nokkrum dögum. „Að vísu var
nokkuð hretviðrasamt einar þrjár vikur á jólaföstunni, en
það hefir aldrei verið innistaða að kalla í allan vetur, og fé
cr vel fram gengið“.
Óbúandi við mæðiveiki.
— Hefir mæðiveikin ekki
saxað mjög á fjárstofninn
hjá ykkur?
— Jú, blessaður vertu. Hún
er Ijóta plágan, og ég tel al-
v?g fráleátt áð hægt sé að
fcúa við hana. Til dæmis um
ræktun og mcguleika, sem
bundnir við hana.
Minkurinn — annar vá-
gesturinn til.
— En hvað er að frétta af
minknum hjá ykkur? Er það
ekki önnur landplágan til?
— Jú, sannarlega. Hann er
Trygve Lie fer til Moskvu og ræðir
við Stalin og fleiri Sovét-leiðtoga
„Á þessu ári vcrður að gera iirslitatilraun
til að binda endi á kalda stríðið“, sagði
bann við frétíamenn I ga»r.
Trygve Lie framkvæmdastjóri S. Þ., sem nú er staddur í
Tarís á yfirreið sinni um Evrópu, kvaddi fréttamenn á sinn
fund í gær og skýrði þeim frá því, að hann mundi fara til
Moskvu fljúgandi næsta miðvikudag, 10. maí og vonaði að
geta rætt við Stalin og fleiri sovét-leiðtoga um hið alvar-
lega ástand í alþjóðamálum.
Stefnt að þriðju
heimsstyrjöld.
Lie lét svo um mælt, að á-
þreifa fyrir sér um fundar-
stað og tíma, þar sem leiðtog
ar hinna stærstu þjóða gætu
rætt málin i næði. Kvast
standið^í alþjóöamálum værijhann fUnVjSS um ag árangur
það get ég getið þess, að til | orðinn mjög útbreiddur
þsss að halda við 150 áa þarna og slóð hans er sann-
stofni, varð ég mörg haust' arlega ömurleg. Þegar hann
að setja á 75 gimbrar, svo nam þarna land fyrir einum
vcru afföllin mikil. Ætti það . fimm árum, var eins og öll
citt að sýna, hve fráleitt var ( hjn frjálsu dýr i náttúrunni
að hugsa sér, að hægt væri fiýgu 0g hyrfu, bæði fugl og
að búa við hana. En þar við '
bættust svo margvísleg van- |
Trygve Lie
höld og afurðarýrnun á því
íé, sem lifði, og það var seg-
in saga, að hún lagðist þyngst
á ærnar um sauðburðinn, þá
veiktust þær hver af ann-
arri.
Framlag hins opinbera að-
eíns smámunir miðað við
íjcn bændanna.
— Annars heyri ég örla á
því, að sumir til dæmis í kaup
stöðunum telji eftir það fram
fiskur. Dýralíf íslenzkrar
náttúru er þó ekki svo auð-
ugt, að þar megi höggva
skörð í. Fyrsta vorið var eins
og fuglarnir flýðu, bæði end-
urnar af vatninu og svanirn-
ir, sem þar höfðu verið. Nú
virðist þetta aðeins vera að
færast í betra horf aftur. En
það er ömurlegt fyrir þá, sem
yndi hafa af náttúrunni og
vilja hlúa að fjölbreytni
fuglalífs, að sjá endurnar
liggja í hrönnum við hreið-
ur sín, hálsbitnar, en ósnert-
Acheson ræðir
þríveldafundinn
Acheson utanríkisráðherra
Bandaríkjanna ræddi í gær
við fréttamenn um væntan-
legan fund þeirra Bevins,
Schumans og hans, sem
hefst í London hinn 15. maí
n.k. Hann kvaðst vonast til
að sá fundur mundi
deilumálin á alþjóðavett-
vangi og gera auðveldari
lausn mála á þingi S. Þ. í
haust. Þar mundu og verða
nu orðið svo aivarlegt, að
ekki væri stefnt að neinu
öðru en þriðju heimsstyrjöld
inni 'ef svo héldi áfram.
Kalda stríðið væri nú komið
á það stig, að samkomulags-
leiðir gætu lokazt þá og þeg-
ar og síðasta von manna um
að koma mætti í veg fyrir
þriðju heimsstyrjöldina yrðu
að engu.
Isg, sem hið opinbera leggur ( ar að öðru leyti, og sopið úr
íí mörkum til að sigrast á
þessum vágesti og kalli það
. styrki“, en þeir, sem svo
hugsa, ættu að íhuga það,
hve smávægileg sú fórn er
m.iðuð við það tjón, sem
fcændur, er hafa orðið að búa
við veikina árum saman,
hafa orðið að þola, og raun-
ar þjóðin öll. — Annars er nú
fj íreign bænda á mínum slóð
um orðin lítil, sem gefur að
skilja, en bændur eru samt
furðanlega ánægðir og von-
góoir, einkum setja þeir
traust sitt á hina auknu
Happdrætti Stíg-
anda í Skagafirði
Eins og skýrt var frá hér
1 blaðinu fyrir nokkru, hefir
hestamannafélagið Stígandi
í Skagafirði efnt til happ-
drættis fyrir starfsemi sína
c ' verður dregið í happdrætti
þessu 16. júlí í sumar. Mið-
arnir eru aðeins 500 og kost-
ar hver þeirra 50 krónur.
Vinningar eru þrír skagfírzk-
:r góðhestar.
Happdrættismiðarnir eru
til sölu hér í bænum hjá Ól-
afi Sveinssyni í Söluturnin-
um við Lækjartorg. Hesta-
menn ættu að freista gæfunn
ar. kaupa sér miða og eignast
vo:i í skagfirzkum ' gæðingi
UEi leið og þeir stvrkja þarft
málefni skagfirzkra hesta-
nijinna.
einu eða tveímur eggjum í
hverju hreiðri. Viðkoma
minkanna virðist líka svo
mikil, að varla sér högg á
(Framhald á 2. síðu.)
10 þús. innflytjend-
ur til Nýja-Sjálands
Innf ly tj endamálar áðherra
stjórnarinnar í Nýja Sjá-
landi sagði í gær, að stjórn-
in mundi innan skamms end
urskoða lög landsins um inn-
flytjendur. Þá mundi m. a.
verða íhugað, hvort stjórnin
sæi sér fært að veita fjöl-
skyldufólki flutningsstyrk, ef
það vildi gerast innflytjend-
ur, á sama hátt og einhleypu
fólki hefir verið veitt til
þessa.
og varnir.
Fulltriiar Breta á
fumli Evrópu-
ráftsins.
af þeim fundi mundi verða
einhver, ef hann kæmist að-
eins á.
Ræðir tvö mál —
kjarnorkuna og Kína.
Lie kvaðst aðallega mundu
ræða tvö mál við Stalin for-
sætisráðherra, ef hann næði
fundi hans, sem hann kvaðst
fastlega vona. Mál þessi
Úrslitatilraun á þessu ári. væru kjarnorkumálin og úr-
Hann kvaðst nú að því skurður þess, hvaða ríkis-
kominn að hætta störfum sín'stjórn skyldi fara með um-
um hjá S. Þ. eins og hann boð Kína á þingi S. Þ.
hefði áður tilkynnt, en áður J Lie kvaðst ekki hafa með-
en hann færi frá, vildi hann j ferðis nein skilaboð eða með-
skýra ekki láta undir höfuð leggj- mæli frá nokkurri ríkisstjórn
ast að gera tilraun til sam- eða þjóðhöfðingja nokkurs
komulags. Úrslitatilraunina lands.
til samkomulágs verður að |
gera á þessu ári, sagði Lie, Fer til Haag og Genf fyrst.
n A lílrnmor mnnn irorACl
Trygve Lie ræddi við Bev-
in og Attlee í London fyrir
nokkrum dögum og í París
hefir hann rætt við Auriol
_ , . forseta og Schuman utanrík-
Mun reyna að koma a isráðherra.. Áður en hann fer
fjorveldafundi.
Fyrsta sporið væri að koma
á fundi hinna fjóru stóru, og
það yrði eitt aðalerindið að
teknar mikilvægar ákvarðan þvi að líkurnar munu verða
ir um samstöðu þessara ríkja [enn minni til samkomulags
Stærsta flugvéla-
skip Breta —
Ark Royal
í gær hleyptu Bretar af
stokkunum stærsta flugvéla-
móðurskipi, er þeir eiga nú.
Hlaut það nafnið Ark Royal
eftir skipi því, er sökkt varjhver lota, en ekki hætt, þótt
við Gíbraltar í styrjcldinni.' bylta verði. Er frammistaða
Skip þetta er 36100 lestir að.keppenda síðan metin til eink
stærð og verður stærsta her- unnar, og sigrar sá. sem
skip í eigu Breta. | flest stig hlýtur.
Attlee forsætisráðherra
Breta tilkynnti í gær, að
brezka stjórnin mundi til-
nefna fulltrúa á næsta fund
Evrópuráðsins eftir styrk-
leika þingflokkanna eins og
venja hefði verið. Fengju
íhaldsmenn 8 fulltrúa, verka
mannaflokkurinn 9 og frjáls
lyndir einn. Dalton fyrrver-
andi fjármálaráðherra mun
verða formaður fulltrúa
verkamannaflokksins, en
Churchill formaður fulltrúa
íhaldsmanna.
------------------< ....
*
Hæfniglíma Islands
á föstudagskvöldið
Hæfniglíma íslands fer
fram á föstudagskvöldið kem
ur i Í.B.R.-húsinu að Háloga
landi. Verð'ur glímt í þremur
þyngdarflokkum, og eru þátt
takendur 21 frá sjö félögum.
Það er algert nýmæli í
landskeppni, að þarna verður
glímt í lotum, tvær mínútur
á næsta ári, ef ekkert er nú
að gert.
til Moskvu mun hann fara
til fundar við stjórnmálaleið
toga í Haag og Genf.
Gunnar Myrdal
í Moskvu.
einnig
Gunnar Myrdal mun verða
í Moskvu um líkt leyti og
Lie og ræða við Rússa um við
skipti milli Austur-Evrópu
og Vestur-Evrópu.
M inningar s jóðu r
ÖLDU MÖLLER
Tekið er á móti framlög-
um í sjóðinn í afgreiðslu dag
blaðanna í Reykjavík og í
bókábúðum. Til þess að sjóð-
urinn komi að sem beztum
notum á hann að vera deild
í Menningar- og minningar-
sjóði kvenna, bera nafn Ieik-
konunnar og er ætlað það
hlutverk að styrkja ungar,
efnilegar leikkonur til náms. J ien(is fáiií frá shanghai, og
Amerískir borg-
arar á lieimleið frn
Kína.
í gær kom til Hong Kong
amerískt skip með fjölda er-
Það sem lagt er í sjóðinn
kemur aftur margfalt, —<
hvað er skemmtilegra en að
hjálpa ungu fólki til meiri
listræns þroska?
Yorstörfin í mat-
jnrtagarðinum.
Sigurður Sveinsson garð-
yrkjuráðunautur flytur í
kvöld erindi að Ingólfsstræti
22, og hefst það klukkan hálf
níu. Erindið er flutt á veg-
um Náttúrulækningafélags-
ins og fjallar um vorstörfin
í matjurtagarðinum.
voru þar á meðal um 150
Ameríkumenn, þar af um 75
starfsmenn sendiráða og
sendinefnda Bandaríkjanna
í kínverskum borgum.
Graziani áfrýjar
dómi sínum
Graziani marskálkur, sem
var dæmdur i níu ára fang-
elsi af ítclskum þjóðrétti,
hefir áfrýjað dómi sínum til
yfirréttar.