Tíminn - 06.05.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.05.1950, Blaðsíða 5
98. blað TÍMINN, laugardaginn 6. maí 1950 5 Lauyard. 6. maí Verzlunarmálin og Verzlunarfrumvarp Fram- ERLENT YFIRLIT: Rússneska herforingjastéttin Stafar frfðnnm svfpuð hætta af henní mi «8 þýzku herforfng.jastéttínnf á sinni tíð? XJm langt skeið voru þýzku her- foringjarnir sú stétt manna, sem friðnum var talin stafa mest hætta frá. Nú eru þeir úr sögunni í bili sóknarflokksins hefir undan j en' upp hefir risið ný herforingja- farið verið til 2. umræðu í neðri deild. Við umræðuna hefir komið óljóst fram, hver afstaða annarra flokka væri, enda hafa fulltrúar Sjálfstæð isflokksins og Alþýðuflokks- ins í fjárhagsnefnd látið ó- gert að skila áliti um málið. Hjá því geta flokkarnir þó ekki komist að taka afstöðu til þess, er atkvæðagreiðsla fer fram að lokinni 2. um- ræðu. í fyrradag var búist við því að atkvæðagreiðsla gæti far- ið fram um frumvarpið. Þeir, sem höfðu kvatt sér hljóðs höfðu þá allir lokið máli sínu. Þegar forseti var að því kom ■inn að hefja atkvæðagreiðsl- una, kvaddi Stefán Jóhann sér skyndilega hljóðs og kvaðst óska eftir að fá að vita um stefnu ríkisstjórnarinnar í verzlunarmálunum áður en atkvæðagreiðsla færi fram. Spunnust síðan um það um- ræður, sem hindruðu at- kvæðagreiðsluna þann dag- inn, en í gær var ekki fund- ur í deildinni vegna fjárlaga afgreiðslunnar í sameinuðu þingi. Það er augljóst mál, að fyr irspurn Stefáns Jóhanns er til þess eins framkomin að reyna að tefja fyrir málinu og helst svo lengi, að Alþýðu flokkurinn geti komist hjá því að taka afstöðu til þess. Stefán Jóhann veit það mæta vel, að um þessi mál er ágreiningur í ríkisstj órninni og þessvegna er það lagt fyr ir þingið til úrskurðar. Frá sjónarmiði Stefáns Jóhanns ætti það einmitt að þykja heppileg málsmeðferð, þar sem stjórnarandstaðan á þá að getar- komið því betur við að láta taka tillit til sinna sjónarmiða en ef ríkisstjórn in leysir það einsömul. Með tilliti til þessa er því ósk Stefáns hins furðulegasta. Þegar nánar er að gætt, er framkoma Stefáns Jóhanns hinsvegar ekki einkennileg. Hún er einfaldlega sprottin af því, að Alþýðuflokkurinn hefir enga stefnu sjálfur í verzlunarmálunum. í umræð unum lét Ásgeir Ásgeirsson það helst í veðri vaka, að A1 þýðuflokkurinn aðhylltist þá stefnu í verzlunarmálunum, er mörkuð var í frv., sem Emil Jónsson flutti í fyrra. Það frumvarp er hinsvegar í al- gerri mótsetningu við tillög- ur, sem Hannibal Valdimars- son og Gylfi Þ. Gíslason fengu samþykktar á flokksþingi A1 þýðuflokksins 1948. Sam- kvæmt þeirri ályktun vill Al- þýðuflokkurtnn stuðla að þeirri skipan verzlunarmál- anna, er tryggir neytendun- um sem mest frjálsræði og virðist því eiga fulla sam- leði með Framsóknarflokkn- um. Samkvæmt frumvarpi Emils á hinsvegar að klafa- binda neytendur og skipta innflutningnum milli verzl- ana í hlutfalli við fyrri inn- flutning, án tillits til þess, stétt, sem jafnvel er enn voldugri, en það er rússneska herforingja- stéttin. Svo getur hæglega farið, að hún óski að beita vopnum sín- um og valdi, jafnvel þótt leiðtogar Rússaveldis væru því mótfallnir. Sjálfir hafa forvígismenn Rússa skýrt frá því, að nokkru fyrir styrj- öldina hafi verið imdirbúin bylt- ingartilraun, sem nokkrir herfor- ingjanna stóðu að, og hlutust af henni mikil og söguleg málaferli. Sú saga getur átt eftir að endurtaka sig, en með meiri árangri en þá. Hér á eftir fer grein, sem nýlega birtist í Berlingske Aftenavis um þetta málefni. Á VESTURLÖNDUM fylgjast menn af mikilli eftirvæntingu með því. sem gerist í Rússlandi. Það er að vonum, því að þróun mála þar, bæði stjórnmála, efnahagsmála og hernaðarmála boðar hvers vænta megi um frið eða styrjöld í heim inum. Svo mjög eru örlög heimsins bundin við þróunina þar. Athyglin beinist einkum að kommúnista fiokki landsins sem einn ræður þessari 170 milljóna þjóð og þar að auki nær til allra landa og allra borga heimsins með áhrifum sín- um á flokksmenn sína þar. Yfirlit um slíkar athuganir, sem skráðar hafa verið á síðastliðnu ári, hafa nýlega birzt í útdrætti í hernaðartímaritinu „Infantry Journal" í Bandaríkjunum. Þar kemur m. a. fram að undir ráð- stjórnarskipulaginu heíir myndast voldug herforingjastétt, sem heims friðnum kann að geta stafað hætta af. Rússneskur herforingi tilheyrir forréttindastétt. Lífskjör hans eru mjög rausnarleg og rúm á rúss- neskan mælikvarða. Hann getur eytt sumarfríi sínu á baðströndun- um á Krím og búið í auðmanna- höllum keisaratímanna. Hann stundar knattleiki ýmsa og veiðar, en það eru skemmtanir, sem ekki eru alþýðlegar í löndum kommún- ista. Meðan almenningur iifir við þau kjör, að víða eru sex. f jöl- skyldur saman í sömu íbúð, hafa liðsforingjar stighækkandi rétt til húsnæðis í nýjum byggingum með gasi, rafmagni, miðstöðvarhitun, heitu vatni og baðherbergjum. Réttur herforingjanna til að láta almenna þegna í herþjónustu vinna þjónustustörf fyrir sig er takmarkalaus. RÚSSNESKUR herforingi lifir nú munaðarlífi, sem er fyllilega sam- bærilegt við lífskjör herforingja á keisaratímunum í Austurriki, Þýzkalandi og Rússlandi fyrir 1914. Trötsky og gömlu bolsévikarnir, sem mynduðu hinn rauða her bænda og verkamanna mynduðu naumast þekkja rauða herinn eins og hann er nú. SÚ FORRÉTTINDASTÉTT, sem rússneskir herforingjar mynda nú, er árangur þeirrar ákvörðunar, sem gerð var strax 1918, þegar Trotsky sá, að þeir foringjar, sem hernað- arráðið hafði sett yfir rauða her- inn, voru flestir illa valdir til þess. Til að bjarga byltingunni voru her- foringjar frá keisarahernum tínd- ir upp og gerðir hemaðarsérfræð- ingar. Tallð er að þrír af hverjum fjórum fyrstu foringjanna í rauða hernum hafi áður gegnt embætti í keisarahernum. Herforingjaskólarnir héldu líka gömlum kennslukröftum. Eftir því sem tímar liðu varð stöðugt minni líking með rauða hernum og þvi, sem upphafsmennirnir höfðu ætl- að. Árið 1925 voru herforingjarnir viðurkenndir, sem sérstök stétt og var það alveg nýtt í sögu bylt- ingarríkisins. Árið 1928 fengu herforingjar kjör sín tryggð með tilliti til launa og metorða. Árið 1929 var sú ákvörðun gerð að almennir borgarar skyldu risa úr sætum, þegar herforingjar kæmu. Jafnframt var það afnumið að ávarpa herforingjana með titlin- um félagi. Árið 1935 voru tekin upp tignar- heit og titlar frá keisaratímanum og íburðarmiklir einkennisbuning- ar. Árið 1936 var skipt um nafn á hernum og hann nefndur rauði herinn en ekki hinn rauði her bænda og verkamanna. Þá var hug myndin um vopnað þjóðlið áhuga- samra kommúnista búin að vera Stalin hafði aðhyllzt að hafa skipu lagðan, fastan her. Og á því sama ári hætti flokkurinn að hafa bein áhrif á heræfingarnar. HREINSANIRNAR miklu 1937— ’38 sýna hve nærri lá að flokkur- inn yrði litli bróðir í leiknum. Þáverandi hernaðarfulltrúi Banda ríkjanna, Faymonville ofursti, tel- ur að hreingerningarnar hafi þrátt fyrir allt ekki gert herforingja- stéttii^ni mikið tjón. Hin nýja herforingjastétt var orðin 20 ára gömul og margir hinna yngri manna tóku því fagnandi að losnaði um þá gömlu svo að komist vrði í þeirra tignarsæti. Það var ætlast til þess í upp- hafi, að drengir, sem hefðu misst feður sína í stríði hefðu forgangs- Afkróaðir þingmenn og symfóníuhljóm- sveitin Sama daginn og Alþýðu- blaðiff var aff býsnast yfir því, að stjórnin bæri ekki fram tiliögur um að færa saman ríkisbákniff, var einn af þing mönnum Alþýðufl. að laum- ast milli þingmanna í bak- sölum þinghússins og reyna að fá þá til að leggja því lið- ' veizlu, að Alþingi bætti á rík- isframfærslu nýrri stofnun, sem í byrjun á ekki að hafa minna en 45—50 manna starfs lið á fullum launum. Þannig vinna forkólfar Alþýðuflokks ins nú að því að draga sam- an ríkisbáknið. Stofnunin, sem hér er um að ræða, er symfóníuhljóm- sveitin eða útlendingahljóm sveitin, eins og hún er oft- ast kölluð. Ætlunin er að fá þingið til að taka upp 150 þús kr. fjárveitingu til lienn- Herforingjar ráðstjórnarríkjanna ar á fjárlög þessa árs. Svo nú eru yfirstétt, sem stjórnast af rnikil er laumumennskan, að þjóðernislegum anda. Hin mikla ekki á ag flytja tillögu um hætta er sú, að þessi stétt, — eins þetta fyrr en við 3. umræðu Rússneskur hershöfðingi í fullum skrúða. rétt til að komast í liösíorlngja- skóla ríkisins, þar sem uppeldi cg undirbúningur til hermannlegs frama byrjar við átta ára aldur. Nú hefir þróunin hinsvegar orðið sú, að synir herforingja hafa þar forgangsrétt. Þannig er að myndast forréttindastétt með erfðabundin forréttindi. og herforingjastéttlr annarra ríkja oft hafa gert, — móti það and- rúmsloft, sem steypi þjóðinni út i styrjaldarbrjálæði. hvort neytendur vilja skipta við þær eða ekki. Frumvarp Emils er þannig í fyllsta ó- samræmi við stefnuyfirlýs- ingu Alþýðuflokksins frá 1948. Forvígismenn Alþýðuflokks ins eiga enga sameiginlega stefnu í verzlunarmálunum. Til þess að opinbera ekki þetta stefnuleysi enn augljós legar vill formaður flokksins komast hjá því að atkvæði gangi um frumvarp Fram- sóknarflokksins, láta Alþingi ekki skipta sér af málinu og fela það rikisstjórninni einni til lausnar! Þetta er sannar- lega ráðagóð og skelegg stjórn arandstaða! Með því að láta Alþingi leysa verzlunarmálið, hefir „verkalýðsflokkunum“ verið gefið sérstakt tækifæri til að hafa áhrif á lausn þess á þann veg, sem væri umbjóð- endum þeirra hagkvæmastar. Ef þeir nota ekki þetta tæki- færi og hindra þannig við- unanlega lausn málsins taka þeir á sig fulla ábyrgð á því, sem á eftir kemur. Frá þeirri ábyrgð geta þeir ekki komist með neinum undanbrögðum. Raddir nábúanna Alþýðublaðið heldur þvi fram, að gengislækkun in hafi verið gerð með það fyrst og fremst fyrir augum að skapa stórútgerðinni óeðli legan gróða á kostnað al- mennings. Eftir þessu að dæma, þarf ekki að efa það, að það verð ur mikill gróði hjá bæjarút- gerðinni 1 Hafnarfirði i ár og ætti þá líklegast að vera óhætt fyrir bæjarstjórnar- meirihlutann þar að lækka aftur útsvcrin, sem nýlega voru hækkuð furðulega mik- ið. ★ Alþýðublaðið heldur áfram að lýsa hækkunum þeim, sem orðið hafa af völdum gengis- lækkunarinnar. Hins vegar gleymir það að minnast þess, að Alþýðuflokkurinn sinn bróðurpart i þessum htekkunum. Alþýðuflokkurinn stóð að 30% gengishækkun dollarans á síðastliðnu hausti, en vegna hennar hækkaði innkaupsverð á öllum vörum frá Ameríku og fleiri löndum ekki minna en um 44%. Það er afleiðing þessarar gengisbreytingar, sem nú er ekki síst að koma fram. ★ Alþýðublaðið lætur mjög af því, þegar Stefán Jóhann var að óska eftir stefnuyfirlýs- ingu um verzlunarmálin á A1 þingi í fyrradag. Hins getur það ekki, að Stefán var kaf- rfóður, þegar hann var að stynja þessu upp, en allur þingheimur brosti. Það eru nefnilega ekki nema öríáir mánuðir síðan Stefán Jó- hann var forsætisráðherra ríkisstjórnar, sem enga stefnu hafði í verzlunarmál- um og skyldi því við þau í fullkomnasta glundroða. Ann ars var óþarfi að kima að þessu, því að það er alveg hárrétt af Stefáni að ætlast til meira af öðrum en sjálf- um sér. fjárlagafumvarpsins í von um, að í flaustrinu í þinglok- in fáist fleiri til að bita á agnið og minna verði um raunhæfa athugun en ella. Fyrir 3. umræðu á málið lika að hafa hlotið hávís- indalegan undirbúning, enda sennilega ekki minni skipu- lagsfrömuðir en aðstandend- ur Stefs, sem hafa lagt á ráð- in. Áðurnefndur þingmaður Alþýðuflokksins er ekki nema ein af mörgum „grenjaskytt- um“, sem hér eru að verki. Fyrir 3. umræðu á að vera búið að fá nógu marga þing- menn til að gefa yfirlýsingu þess efnis, að þeir styðji til- löguna. í því sambandi er einn og einn þingmaður af króaður af útvöldum „kunn- ingjum“ í einu eða öðru skúmaskoti þinghússins og hann þar fenginn til að gefa yfirlýsinguna eftir að búið er að útlista málið fyrir honum, sem stórfelldasta menningar- mál og nær alveg kostnaðar- lausu fyrir ríkið. Bara einar skítnar 150 þús. kr., sem rík- ið þarf að borga, og það er ekki stór peningur nú í allri verðbólgunni. Það drepur rík ið aldrei. Og þingmennirnir láta undan kunningjunum einn af öðrum, unz búið er að fá nógu margar yfirlýsingar. Ekki verður sagt að þessi undirbúningur sé stórmann- legur, en hinsvegar bráðnauð synlegur fyrir málið, því að ekki mætti vænta því fram- gangs, ef það hlyti raunhæfa athugun og gagnrýni áður en þingmenn hefðu tekið end anlega afstöðu. Þá myndi upplýsast að hér væri verið að stofna til ríkisframfærslu á stofnun, sem mun kosta ríkið árlega 1.5—2 millj. kr., en ekki 150 þúsund kr„ eins og sagt er meðan verið er að smokka litla fingrinum í vasa ríkissjóðsins. Á með- an er sagt, að ríkisút- varpið eigi ■ að borga svo og svo mikið og Þjóðleikhús- ið svo og svo mikið, en vit- anlega borgar ríkið það alveg eins og sitt eigið framlag, þótt það verði fært á reikn- ing stofnana þess. Um báð- ar þessar stofnanir og þá (FramhaM & 6. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.