Tíminn - 06.05.1950, Blaðsíða 8
„tffltl/EiVT YFIRLIT“ í DA4*.
Etússnesha herforinyjastéttin
,Hvaö hefir orðið af háifri ann
ari milj. þýskra stríösfanga4?
spurði Adenaucr forsætisráðherra Bonn-
síjórnarinnar I gær I þingræðu, er þingið
samþykkti mótmæli við yfirlýsingu Rííssa.
Þingrið í Bonn samþykkti f gær harðorð mótmæli gegn
þeirri yfirlýsingu rússnesku stjórnarinnar, að Rússar hefðu
nú látið lausa alla þýzka stríðsfanga, sem þeir tóku hönd-
um í styrjöldinni.
Kemur illa heim við
fjrri fréttir.
Adenauer, forsætisráð-
herra flutti ræðu í þinginu,
þegar mótmælin voru rædd.
Gagðí hann, að Rússar hefðu
sjálfir tilkynnt, að þeir hefðu
iátið lausa um 2 millj. þýzkra
stríðsfanga, og væru það all-
ir þeir fangar, sem þeir hefðu
í vörslu frá stríðsárunum.
Þetta kvað hann koma illa
hetm við fyrri fregnir Rússa
sjálfra, þvi að þeir hefðu
ár ð 1945 látið fréttastofu
sína tilkynna, að þeir hefðu
alls tekið til fanga í styrj-
cld.inni 3 millj. 940 þús.
]*;• zkra manna. Rússar hefðu
því enga grein gert fyrir því,
hvað orðið hefði um meira
ei hálfri annarri milljón
íanga.
Hvað hefir orðið af þeim?
Ohugsandi væri, að slíkur
íj ildi hefði látizt i fanga-
b’.ióum Rússa, og við hljót-
ura að krefjast svars Rússa
v i þeirri spurningu: Hvað
h> íir orðið af hálfri annarri
miiljón þýzkra stríðsfanga,
::em Rússar höfðu í haldi?
E-'er hafa orðið örlög þeirra
manna? Miklar sögusagnir
ganga um það, að Rússar (
haldi fjölda manna enn í
nauðungarvinnu, og sá orð-
l ónrur hlýtur að styrkjast við
þessar staðreyndir, sagði Ad-
enauer.
Mðtmæikorðsencl'ngin var
samþykkt með atkvæðum j
ailra þingmanna nema komm j
únista.
Arsenal vann
Portsmouth
S. 1. miðvikudag keppti Ar-
senal víð Portsmouth í ensku
knattspyrnukeppninni og
vann með 2:0. Staðan er þá
þannig, að Portsmouth og
Wolverhamton eru jöfn með
£1 stig, og hafa leikið jafn
marga leiki, en markatalan
e’ mun hagstæðari fyrir
Fc~tsmouth. í dag fara síð-
r.siu leikirnir í keppninni
frani og keppir Portsmouth
vi'5 Aston Villa, en Wolver-
h - mfon keppir við Birming-
hsr.i. Reiknað er með að bæði
licin vinni og hlýtur Ports-
moúth þá meistaratitilinn á
hagctæðari markatölu. Bæði
liðin keppa á heimaleikvelli
or er það mun hagstæðara
fyrir þau. Portsmouth var
me’stari s.l.. ár.
Úislitaleikírnir i ensku
rreistárakeppninni fara fram
í cisg. H.
Fjárlögin komin
til þriðju umræðu
Fjárlögin eru nú komin til
þriðju umræðu. Atkvæða-
greiðsla við 2. umræðu fór
fram í gær. Tillcgur fjárveit-
inganefndar voru samþykkt-
ar, nema örfáar, sem voru
teknar aftur til 3. umræðu.
Tillögur einstakra þing- j
manna voru allar felldar
nema ein um 1500 kr. styrk til
Þorfinns Kristjánssonar i því
augnamiði að greiða fyrir
heimkomu gamalla íslend-
inga, er lengi hafa dvalið er-
lendis. Nokkrar tillögur voru
teknar aftur.
Þriðja umræða fjárlag-
anna fer fram í næstu viku
og verður nokkrum hluta
þeirra (eldhúsdeginum) út-
varpað.
Bandaríkjamenn
mótmæla öðru sinni
Bandaríkjastjórn lét sendi
herra sinn í Moskvu afhenda
rússnesku stjórninni í gær
mótmælaorðsendingu sína
vegna hvarfs flugvélarinnar
yfir Eystrasalti. Segir í
henni, að Bandaríkjastjórn
geti ekki gert sig ánægða
með svar Rússa, því að þar
sé aðeins um útúrsnúninga
að ræða en ekkert svar víð
spurningum. Bandarikja-
stjórn kveðst líta mjög alvar-
legum augum á þetta mál og
ekki sætta sig við annað en
hreinskilin svör. Öll önnur
meðferð þessa máls auki að-
eins á misklíðina og sundur-
þykkjuna milli landanna.
Hæstaréttardómur
í verðlagsmáli
Nýlega kvað hæstiréttur
upp dóm í máli réttvísinnar
gegn Friðrik Bertelsen stór-
kaupmanni í Reykjavík fyr-
ir of háa álagningu á vör-
um. Hlaut hann 65 þús. kr.
sekt og ólöglegur ágóði um
150 þús. kr. var gerður upp-
tækur. Var þetta staðfesting
á undirréttardómi að öðru
leyti en því, að sekt var hækk
uð um 15 þús. kr. Hafði kaup-
maðurinn litið svo á, að sér
væri heimilt að leggja á um-
boðslaun sín jatnframt hinu
raunverulega vöruverði.
frjálsífjrótíamót veröa
háð í Reykjavík í sumar
Mcfstaramót íslands verður háð í tveim
áfongum «»' meistaramót Reykjavíkur
I þrem.
Aðalfundur Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur var haldinn
þriðjudaginn 4. maí að viðstöddum fulltrúum félaganna
innan F. í. R. R., en eins og kunnugt eru f jögur félög í
Reykjavík, sem hafa frjálsíþróttir á starfsskrá sinni.
Adenauer, forsætisráðherra
Bonn-stjórnarinnar.
Lie ræddi við utan-
ríkisráðherra Hol-
lands í gær
Trygve Lie aðalritari S. Þ..
er kominn til Haag og ræddi
við Sticker utanríkisráðherra
Hollands í gær. Síðan ræddi
hann við fréttamenn um
MoskvufÖr sína. Hann kvaðst
v.lja leggja á það áherzlu,
að hann færi ekki í umboði
nokkurrar ríkisstjórnar eða
með skilaboð frá nokkrum
þjóðhöfðíngja, og hann
kvaðst ekki einu sinni hafa
rætt um komu sína til
Móskvu við rússneska stjórn-
málamenn enn. Það væri
einnig aðeins tilviljun, að
hann yrði í Moskvu meðan á
þríveldafundinum i London
stæði. Aðalerindi sitt kvað
hann verða það að reyna aö
ryðja úr vegi þeim hindrun-
um, sem nú væru mestar á
starfsemi S. Þ. vegna ósam-
komulags austurs og vesturs.
Lie kvaðst vona, að auðið
yrði að útkljá deiluna um
fulltrúarétt Kína á þingi S.
Þ. áður en allsherjarþingið
kæmi saman og án þess að
kveðja þyrfti saman auka-
þing.
Allmikill snjór á
heiðum í Þing-
eyjarsýslu
Formaður ráðsins var kos-
inn Reynir Sigurðsson, og
meðstjórnendur þeir Ásmund
iur Bjarnason, Örn Eiðsson,
Óskar Jónsson og Árni Theó-
dórsson. Á fundinum var sam
þykkt niðurröðun frjáls-
‘ íþróttamóta í sumar, og
j munu þau verða sem hér
segir:
I 7. maí, Vormót í. R., 14.,
jTjarnarboðhlaup K. R., 21.—
22., Vormót K. R„ í 1.—12.
!júní, Drengjamót Ármanns,
17.—18., 17. júnímótið, 25.,
Meistaramót Reykjavíkur:
Fimmtarþraut og boðhlaup.
3.—4. júlí, Landskeppni við
Dani, 6., Frjálsíþróttamót
með þátttöku Dana, 16., Ol-
ympíudagur, 22.—23., Meist-
aramót íslands: Tugþraut og
10 km. hlaup, 29.—30., Meist-
aramót Reykjavíkur, aðal-
hluti. 4. ágúst, Meistaramót
Reykjavíkur: Tugþraut og 10
km. hlaup. 11.—14., Meistara-
mót íslands, aöalhluti. 24.,
B-mót í frjálsum íþróttum.
29.—30., B-júnioramót í
frjálsum íþróttum. 12.—13.
september, Septembermótið.
Stjórnin vill beina þeim til-
mælum til stjórna þeirra í-
þróttafélaga, sem þátt ætla
að taka í mótum þessum, að
tilkynna þátttöku sína ekki
seinna en fimm dögum fyrir
hvert auglýst mót.
Að gefnu tilefni vill F.Í.R.
R. einnig taka fram, að stjórn
ir hlutaðeigandi félaga skulu
ekki skrá fleiri keppendur
en þá, sem þau ætla eða geta
sent, og heldur ekki að skrá
þá í fleiri greinar en þeir
ætla að taka þátt í. Það er
mjög leiðinlegt fyrir áhorf-
endur að hafa stórar og fyr-
irferðarmiklar keppenda-
skrár en fáa keppendur.
Gondólaverkfall
í Feneyjum
I fyrradag hófu gondóla-
ræðarar i Feneyjum vekfall
til að andmæla því, að litl-
ir vélbátar eru nú farnir að
keppa við þá um flutninga
um síki borgarinnar. Þús-
undir erlendra ferðamanna,
sem í borginni voru og vildu
endilega fara í gondólaferð,
gengu eftir gondólaeigendum
með grasið í skónum, en
fengu engu um þokað. Þeir
svöruðu því einu til, að þeir
mundu ekki hreyfa farkosti
sína fyrr en borgarstjórnin
hefði bannað vélbátum að
fara um flest siki borgar-
innar.
Allsherjarverkfall
yfirvofandi í Finn-
landi.
Járnbrautarmenn í Finn-
landi halda enn áfram verk-
falli og láta engan bilbug á
sér finna, þótt her hafi ver-
ið kvaddur út til að taka að
sér störf þeirra. Verkalýðs-
samband Finna hefir mót-
mælt herkvaðningunni og
hótað allsherjarverkfalli í
landinu næsta mánudag, ef
ekki verði þegar gengið að
eftirlaunakröfum járnbraut-
arstarfsmanna.
Mótnaæla togaratök-
Vaðlaheiði er enn ófær
vegna snjóa, sem setti þar
niður fyrir nokkru. Mývatns-
heiði hefir verið ófær und-
anfarna daga þangað til í
fyrradag er vegurinn var
ruddur. Undanfarna þrjá
daga hefir verið hiti og þýða
og miklar leysingar. Vegir í
sveitum eru nú að verða ill-
fa:rir vegna holklaka og aura.
Brezka iðnaðar-
sýningin liefst á
mánndag.
Á mánudaginn verður opn-
uð hin mikla iðnaðarsýning
Breta í London og Birming-
ham. Þar mun koma um 15
þúsund gestir frá nálega 100
löndum helms, auk þeirra,
sem koma óboðnir. Sýningin
stefnir fyrst og fremst að því
að sýna framþróun í brezk-
um iðnaði síðan í stríðslok.
Bretar stækkaflug-
velli hersins
Henderson, flugmálaráð-
herra Breta tilkynnti í gær,
að innan skamms mundi
verða hafizt handa um stækk
un flestra flugvalla brezka
flughérsins í Mið-Englandi.
Stækkun þessi væri brýn
nauðsyn vegna þess, hve her-
flugvélar eru nú orðnar
þyngri og stærri en þær, sem
fyrr voru notaðar. Hann sagði
einnig, að notkunin ykist
alltaf, og Bandaríkjamenn
fengju aukin not af völlu-
unm 4 næstunni, þar sem
stjórnir beggja landanna
væru sammála um það, að
það yki öryggi beggja þjóö-
anna.
umii formlega.
Sendiherra Breta í Moskvu
afhenti rússnesku stjórninni
í gær mótmælaosrðsendingu
brezku stjórnarinnar gegn
tölcu brezka togarans í Hvíta
hafi. Farið var með brezka
togarann til Murmansk, og
er hann þar enn, og hafa
Rússar enga skýringu gefið
á því enn, hvort hann hefir
verið tekinn fyrir landhelgis
brot eða aðrar sakir.
Segir í orðsendingu Breta,
að þeir krefjist skýringa
Rússa á þessu. Togarinn hafi
alls ekki verið tekinn að veið
um í landhelgi, jafnvel ekki
innan þeirrar tólf mílna
landhelgislínu, sem . Rússar
hafa tekið upp, hvað þá inn-
an þriggja mílna línu, sem
viðurkennd er í samningum
Rússa og Breta.