Tíminn - 09.05.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.05.1950, Blaðsíða 3
100. blað TÍMINN, þriðjudaginn 9. maí 1950 S I í Þ R Ó T T I R * Agætur árangur á vormóti I.R. Meb Hvassafelli til Italíu: Saltfiskur sjaldséður hátíðamatur á Italíu Langri sjóferð lokið. laðrir hlóðu pökkunum af upp Hin langa sjóferð Hvassa- skipunarkassa á taílana, sem fells frá íslandi til Napóli á óku fiskinum hinn stutta Fyrsta frjálsíþróttamót sumarsins fór fram í gær. Ekkert met var sett, en samt sem áður náðist ágætur árangur, sem lofar mikiu seinna í sumar, þegar íþróttamennirnir eru , ...» .. _. , ,. farma af saltfiski frá Islandi komnir , goða æfmgu. Serstaklega eru afrek Joels , spjot- tu landsins þar sem það var kasti og Torfa í langstökki athyglisverð.. ÍR stóð fyrir mót- byggt. inu og fór það vel fram til að byrja með, en varð allt of j Napóliflóinn breiðir út langdregið og má ef til viil kenna ræsinum um það. Veður ^ faðminn á móti íslenzku gest var mjög hagstætt til keppni og margir áhorfendur voru.unum- Skin kvöldsólarinnar ftalíu er nú á enda að þessu sPul í frystihúsið. Ur fremstu sinni. Sjálfsagt á Hvassafell lestinni var fiskurinn tekinn eftir að flytja enn marga;beint- 1 geysistórum krana, upp úr skipinu og látinn inn um op á kælihúsinu upp und- ir þaki. á vellinum. Helztu úrslit urðu: 100 m. hlaup. B-riðill: 1. Reynir Sigurðsson, ÍR 11,4 2. Sigurg. Björgvinss. KR 11,7 3. Grétar Hinriksson, Á 11,8 A-riðill: 1. Haukur Clausen, ÍR 11,0 2. Hörður Haraldsson, Á 11,1 3. Ásm. Bjarnason, KR 11,1 4. Finnb. Þorvaldss., ÍR 11,2 Guðm. Lárusson var í B- riðlinum, en sat eftir í start- inu. Tími Reynis er ágætur og hljóp hann prýðisvel. Keppnin í A-riðlinum var tvi sýnasta og skemmtilegasta keppni mótsins. Ásmundur náði beztu viðbragði, en hin- ir voru seinir af stað, sér- staklega þó Haukur. Er hlaup ið var hálfnað voru Ásmund- ur, Finnbjörn og Hörður mjög svipaðir, Ásmundur aðeins 3, undan, en Haukur var um einn.m. á eftir þeim. Haukur var langsterkastur á enda- sprettinum og varð vel fyrst- ur í mark, en Herði tókst að komast fram úr Ásmundi í markinu. Tíminn er ágætur, því brautin var ekki góð og svo var aðeins mótvindur. í þessu hlaupi kom vel fram, hve frábær keppnismaður Haukur Clausen er. Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, KR 15,37 2. Sigfús Sigurðss., Self. 14,25 3. Bragi Friðrikss., KR 13,72 4. Vilhj. Vilm.son, KR 13,70 5. Friðrik Guðm.ss., KR 13,68 6. Örn Clausen ÍR 13,38 Huseby bar mjög af og átti 3 köst yfir 15 m. Sigfús var ágætur, en Vilhjálmi, Friðrik og Erni tókst ekki vel upp. Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson ÍR 64.90 2. Halldór Sigurg. son, Á 51,70 3. Gunnlaugur Ingas. Á 47,76 Jóel var mjög öruggur og voru öll köst hans yfir 60 m. Eftir þessu móti að dæma ætti hann í harðri keppni að ná 70 m. í sumar. Langstökk: 1. Torfi Bryngeirss., KR 7,09 2. Karl Olsen, UMFK 6,49 3. Sig. Friðfinnsson FH 6,38 4. Matthías Guðm.s.,Self.5,77 ,Hér sýndi Torfi vel hve góð- ur langstökkvari hann er orð inn. Öruggt er að hann verð- ur framarlega á Evrópu- meistaramótinu í sumar og með örlítilli heppni ætti hann að geta orðið fyrstur, þvi á- reiðanlegt er, að hann á eftir að stökkva 7,40—7.50 m., en aðalatriðið er að það stökk komi á réttum stað og tíma. 800 m. hlaup: 1. Pétur Einarsson, ÍR 2:01,2 2. Sig. Guðnason ÍR 2:07,9 3. Hörður Guðm.s., 2:10,8 Óperusöngur við uppskipun. ítölsku verkamennirnír vinna ötullega að uppskipun- inni og allt gengur sam- kvæmt áætlun. Skipið er los- að á fjórum dögum, En blóð varpar töfraljóma á kletta- T ^ 'dranga Caprieyjunrmr, sem Leiðmlegt var, hve þessu'ris upp úr haffietinum tign- giæsilega hlaupi var hér Htill' arleg og fögur eins og álfa- sómi sýndur. Aðeins fj órir ; drotfni°g j ósviknu, ísienzku_____________________________ keppendur voru skráðir, en ævlntýri_ þessi húa og íignar I ið er heitt svo sunnarlega á emn, Reynir Sigurðsson, lega klettaeyjaj sem rís þarna Ítalíuskaga. Lítið má út af mætti ekki til leiks. Pétur'upp af viðáttu hafsins, svip-íbera, svo hendurnar séu ekki hlj óp ágætlega og er tíminn ar að nokkru til Vestmanna- látnar skera úr því, hvor á sæmilegur þegar þess er gætt gyja &g tignarieikj en ef nær réttu hefir að standa. að um enga samkeppni var er komið> sðst að hin suð_ Qg svó er það söngurinn, að ræða. ræna sól hefir gefið Capri sem bergmálar upp úr lest- Kringlukast: 1. Gunnar Huseby, KR 45,46 2. Hallgr. Jónsson, HSÞ 44,23 3. ,Þorsteinn Löve Í.R. 43,58 4. Friðrik Guðm.s., KR 43,03 5. Bragi Friðrikss., KR 42,23 6. Gunnar Sigurðss., KR 41,97 7. Örn Clausen ÍR 39,72 Hér er árangurinn mjög jafn og góður. Sex menn köst uðu um eða yfir 42 m., og hefðu það þótt mikil tíðindi* fyrir 1—2 árum. Gunnar Huse by átti 3 köst yfir 44 m. og er það jafnbezti árangur, sem hann hefir náð. Hallgrímur sýndi vel að árangurinn, sem hann náði fyrir viku var eng- in tilviljun. þann töframátt, sem mannaeyjar vantar, gróður snertir. Saltfiskur frá íslandi og vín frá Sikiiey. Vest- hvað unum. Hér eru það ekki létt- , fiskmarkaðurinn ir slagarar um Dísu og Jón c Ó, Jón, sem fylla loftið eins og á samkomustöðum í Saltfiskinu~' '•’-’nað upp í Napolí. saltfisk nema sjaidan á ári. En þegar hann kemur á borð. er hátíð, eins og þegar jóla- eplin koma heima. Annars er það á haustin og fyrir páskana, sem salt- er mestur. haustin og siðari hluta sumars, þegar tekjur fólks eru mestar við landbúnaðar- Reykjavík.Hérsyngjahafnar og erfið:ð mest> er verkamenn óperuaríur við 4x100 m. boðhlaup: 1. A-sveit ÍR .... 43,4 sek 2. Sveit KR .... 44,5 sek 3. Sveit Árm........44,8 sek 4. Drengjasv. ÍR. .. 47,3 sek Sveit ÍR var langbezt og er tími hennar ágætur. Langstökk kvenna: 1. Hafdís Ragnarsd., KR 4,37 2. Kristín Jónsd., KR 4,24 3. Sesselja Þorst.d., KR 4,04 Fyrlr botni flóans byrja *nnn sína. a® lét,ta U,nd* ljós borgarinnar að titra eins fa5sins st,riti- Karlarnir í, tvó-lestinni syngja ariur ur1 efnt til hátíðabrigða með því að borða saltfisk. Steiktur saltfiskur í olíu. og tíbrá i kvöldkyrrðinni og1 _ . , , . . ------ skýrast eftir því sem skipið a raviata, meðan þeir 1 j er allg ekki víst að is_ nálgast ströndina. Beinar og næstu est synipa arlur ur íenzkum húsmæðrum litist á Tosca um málarann, sem 100 m. hlaup drengja: 1. Þorv. Óskarsson 2. Vilhj. Ólafsson 3. Björn Berndsen 4. Kristinn Ketilss. IR ÍR UK FH 11,7 11,9 11,9 12,0 H. S. Tökum að okkur allskonar raflagnir önnumst elnnlg hverskonar viðhald og við- gerðlr. Raftækjaversl. LJÓS & HITl Sími 5184. Laugaveg 79, Reykjavik ELDURINN gerlr ekki boð & undan sérl Þeir, sem eru hyggnir tryggja strax hjá Sam.vinnutryggingiim skipulegar ljósalínur skerast upp um hálsa og hæðir og jafnvel hlíðarnar í hinu geig- vænlega eldfjalli, Vesúviusi, eru byggðar og upplýstar með rafmagni. Áður en varir hefir skip- stjóri haft samband við land með ljósmerkjum, og vél skipsins er stöðvuð meðan beðið er eftir hafnsögumanni Þegar hann er kominn um borð, læðist skipið inn á höfn ina, eins og maður, sem feng- ið hefir ofbirtu í augun af allri ljósadýrðinni. En allt gengur eins og í sögu. Hvassa fell þræðir leið sina milli risastórra hafskipanna í einni af stærstu hafnarborg- um Miöjarðarhafsins og finn ur sér kyrrlátan og góðan stað í höfninni til að leggjast að bryggju, framundan kæli- húsinu, sem taka á við salt- fiskfarminum, en næst fyrir framan liggur skúta frá Sik- iley hlaðin af vini til Na- pólibúanna. Mannhæðarhá- ar vinámurnar þekja allt þil- farið, svo skipverjarnir verða að klifrast yfir ámurnar. En íslenzku sjómennirnir á Hvassafelli eru ekki hrifnari af þessu vínbyrgða skipi en svo, að hver einasti maður, sem ekki þurfti að gæta skips ins og sinna skyldustörfum, gekk til svefns eins og um hversdagslegt kvöld væri að ræða. Háværir menn og vélaskrölt. Snemma næsta morgun skein suðræn sól um lestar og þilför Hvassafells I Na- pólihöfn. Hávær kliður af samræðum, hrópum og köll- um Suðurlandabúanna bland- aðist saman við skrölt vindu- hjólanna við uppskipunina, sem þe'gar var hafin af full- um krafti. ítölsku verka- mennirnir, litlir að vexti, en snöggir í hreyfingum snerust niðri í lestunum, aðrir voru við lestaropin til að leiðbeina saltfiskpökkunum á land í hinu nýja föðurlandi, og enn fórnaði sjálfum sér og fram- tíð sinni fyrir ástina. „Þar stelur þjófurinn ár og síð.“ En lífið á Ítalíu er ekki tómur söngur, þó að í þessu landi sönglistarinnar og föð- urlandi óperunnar sé söng- urinn oftast það, sem efst er í sálinni þó að mótlæti sé líka með. Við höfnina í Na- pólí getur gestsaugað séð á- takanleg dæmi úr hinu dag- lega lífi ógæfusamra borg- arbarna. Ótal unglingar bíða eftir erlendum sjómönnum til að svikja þá og pretta. Og varla kemur útlendingur svo á bryggjuna hjá skipi sínu, að. ekki sé betlað um síga- rettur, peninga eða eitthvað annað. Rán eru tíð í hafnar- hverfunum í Napóli, og þar lætur enginn sér til hugar koma að láta nokkurn hlut liggja á glámbekk stundinni lengur. í skipunum verður að vera öflugur vörður til varn- ar þjófnaði dag og nótt. Og komi sjómenn í land, eiga þeir líka von á svikum og prettum. Verðlagi er í skyndi snúið við og hækkað um helming, ef erlendur sjó- maður á í hlut og jafnvel ávaxtasalarnir niður við höfn ina hafa tvenns konar verð- spjöld og skipta um, sjái þeir útlending nálgast á- vaxtakerruna. íslenzki saltfiskurinn eftirsóttur. En þessi grein átti ekki að vera um Napólí og verri hlið- ina á íbúunum þar, heldur um íslenzkan saltfisk. En ís lenzki saltfiskurinn er i mikl um metum á Ítalíu og eftir- sóttur þar, eins og suðræn aldin eru heima á íslandi. Saltfiskurinn er á Ítalíu hátíðamatur og sjaldgæfur réttur. Kílóið af honum er þar þrisvar sinnum dýrara en svínakjöt, svo allur al- menningur getur ekki leyft sér þann munað að borða blikuna, ef þær sæu hvernig stallsystur þeirra suður á Ítalíu matreiða saltfiskinn okkar. Þær sjóðan hann aldrei eins og heima, heldur steikja hann og borða i ólivuoliu með grænmeti og öðru góð- gæti. En sannleikurinn er þó sá, að þannig matreiddur er saltfiskurinn ágætur réttur, eins og hann er raunar líka, soðinn upp á íslenzka vísu. Danir skæðustu keppinautarnir. ítalir flytja inn all mikið magn af saltfiski, e!ns og íslendingum mun kunnugt. Hálfdan Bjarnason, ræðis- maður íslands í Genúa, sem búinn er að dvelja á Ítalíu í 25 ár, og orðinn öllum hnút um kunnugur, vinnur að markaðsöflun og fisksölu fyr- ir íslenzka einkaútflytjand- ann á saltfiski, S.Í.F. Mun það almennt álit allra óhlut- drægra en kunnugra manna. að Hálfdani hafi tekizt vel með markaðsöflunina og skapað íslenzka saltfiskinum markað á Ítalíu, sem margar þjóðir keppast nú um. Norðmenn voru lengi skæð ir keppinautar, en þeir hafa nú dregið sig að mestu til baka af ítalska markaðinum og framleiða þurrkaðan salt- fisk fyrir Suður-Ameríku- markað í staðinn. Erfiðustu keppinautar íslendinga á ítal íu eru nú Danir. Þeir hafa á boðstólum saltfisk frá Fær- eyingum og bjóða verðið nið- ur. Danska ríkið borgar Fær- eyingum mismuninn, en stúlk urnar, sem ganga eftir Strik- inu í Kaupmannahöfn með stráhatta og klæddar silki sunnan frá Ítalíu, borga brús ann. Hvassafell með bezta farminn. Yfirleitt nýtur íslenzki salt fiskurinn mikils álits á ítal- íu sem annars staðar. Þó hef ir slæm verkun og óvcnduð (Framhald á 6. síðu.J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.