Tíminn - 09.05.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.05.1950, Blaðsíða 5
100. blað TÍMINN, þriðjudaginn 9. maí 1950 5 Læknismál Rangæinga Þriðjtid. 9. maí Ráðstöfun Jafnvirð- issjóðsins Samkvæmt lögum Mars- hallsamstarfsins skal jafnanj leggja til hliðar í innlendum gjaldeyri tilsvarandi fjárhæð ir þeim framlögum, sem hvert ríki fær af óendur- kræfu Marshallfé. Það fjár- magn er kallað jafnvirðis- sjóður, en honum ber að verja til að koma fótum und- ir fjárhagslíf og viðskiptalíf þjóðarinnar. Jafnvirðissjóðnum er þann ig ætlaö að standa straum af framkvæmdum þeim, sem eiga að skapa atvinnulegt framtíðaröryggi og gjaldeyr- islegt sjálfstæði þjóðarinnar á komandi tímum eða hon- um er varið til niðurgreiðslu á ríkisskuldum. En ráðstöfun þessa fjár er að sjálfsögðu háð samþykki Marshallstofn- unarinnar til tryggingar því, að meðferð þess sé í sam- ræmi við tilganginn. Nú líður að því. að íslend- ingar skuli ráðstafa þeim mótvægissjóði Marshallfram- laga, sem hér hefir myndast og heldur áfram að myndast. Vissulega myndi flestum finn ast, að eðlilegt væri að reyna að sinna hvorutveggja, að koma upp einhverju því, sem verulega munaði um í at- Vinnumálum og að grynna á skuldum hins opinbera. Nokkuð mun nú vera rætt um það, að ráðstafa þessum jafnviröissjóði að verulegu leyti til viðbótarvirkjana við Sogið og Laxá. Við það þarf engum að bregða enda er sú ráðstöfun eðlileg, svo gjör- samlega sem Nýsköpunar- stjórnin vanrækti fram- kvæmdir í raforkumálum. Næg raforka frá vatnsvirkj- unum er jafnan mikil undir- staða atvinnulegs öryggis og geysilegur þáttur í gjaldeyr- isbúskap hverrar þjóðar beint og óbeint. Það er því óneitanlega eitt af meirihátt ar þjóðmálum íslendinga, að í þeim efnum verði bætt úr framkvæmdaleysi stríðsvímu áranna. En það veröur líka að muna eftir öðrum stórframkvæmd- um, • enda fellur það að nokkru leyti saman, þar sem stórvirkjun þarf iðnað og iðn aður þarf stórvirkjun. Fram- tíð íslenzku þjóðarinnar er lika mjög bundin við bætta og aukna ræktun landsins, en jarðyrkjan krefst mikils til- búins áburðar. Innlend á- burðarframleiðsla hefir því verið áhugamál framsýnna umbótamanna og þó aldrei fremur en nú. Þess vegna munu margir mæla, að þar sé stórframkvæmd, sem á engan hátt megi nú lengur setja til hliðar. Landbúnaðurinn var sett- ur hjá á timum Nýsköpunar- stjórnarinnar. Það er því brýn nauðsyn að rétta hlut hans. Það hefir að ýmsu leyti verið gert, en undirstaða lífvænlegs landbúnaðar er alltaf ræktuð jörð, og ný- ræktin þarf mikinn áburð, — og raunar öll ræktun. Það er (Framhald af 4. síðu.) ekkert við það að athuga, þó að læknir settist að á Þjórs- ' ártúni og starfaði á sama ( hátt og Ólafur ísleifsson gerði áður. Við munum pú ekki, hvernig áskorunarskjal, þetta var orðað. Hitt munum við fyrir víst, að við skrif- ( uðum undir það með þeim fyrirvara, að hér væri um að ræða fyrirkomulag, sem nú- ' verandi héraðslæknir teldi hagkvæmt og væri því með öllu samþykkur. Mun undir- 1 skriftarskjalið bera það með sér, að þessi eða þessu lík er meiningin, sem felst í fyrir-, vara okkar, þó að við ekki munum að tilfæra þetta orð- eða stafrétt. Að síðustu leyf- 1 um við okkur að mótmæla því, að læknishérað Rangár-; vallasýslu verði skert eða mulið utan úr því, og lagt undir annað læknisumdæmi. Þykjumst og hér að framan hafa bent á önnur hagkvæm ari ráð til bóta á því, sem! mestum erfiðleikum veldur nú; en stofnun nýs læknis- embættis, með læknissetri, með þeim fjárhagslegum af- leiðingum, sem það hlyti að hafa í för með sér ekki ein- asta fyrir ríkissjóðs, heldur einnig fyrir Rangárvalla- sýslubúa sjálfa, sem eins og nú stendur er alltaf að fækka. Hreppsnefndin í Landmanna hreppi 12. des. 1938. Eyjólfur Guðmundsson. ,(sign.) Guðmundur Árnason. (sign.) Ófeigur Vigfússon. (sign.) Árni Jónsson. (sign.) Hannes Ólafsson. (sign.) Til landlæknis yfir íslandi. Hitt erindið er álitsgerð landlæknis til ríkisstjórnar- innar um þingsályktunartill. mína um stofnun nýs lækn- ishéraðs. Ég birti hér aðeins þann hluta álitsgerðarinnar, er snertir upprunalegu till., hitt skiptir hér ekki máli. Álitsgerð landlæknis: „Á Alþingi vorið 1938 var í neðri deild samþykkt þings- ályktunartillaga þess efnis, að skorað var á rikisstjórn- ina að „láta rannsaka í sam- ráði við landlækni möguleik- ana fyrir stofnun nýs lækn- ishéraðs fyrir næstu sveitir beggja megin Þjórsár, svo og nauðsyn á stofnun nýs lækn- ishéraðs í Kjósarsýslu og í Súgandafirði“. Tillaga þessi var upphaf- lega flutt í þinginu af 2. þing manni Rangárvallasýslu, hér mest geta megnað í þessu til- liti, enda þegar verið stofn- sett í sumum þeim hreppum, sem hér eiga hlut að méli, aðslækninum í Rangárhér- ríflegur 1 einu héraðinu ÍEyr þó að ekki sé það enn í hin- aði, Helga Jónassyni, og arbakkahéraði), við hæfi í um verst settu þeirra. náði þá aðeins til hins um- cðru (Rangárhéraði), en má j Auk þess sem mér lízt svo, talaða nýja læknishéraðs bá að vísu hslzt ekki minni að ekki hnígi nægilega sterk beggja megin Þjórsár. Voru vera í einu þeirra (Grímsnes- rck undir það, að nauðsvn tildrög flutningsins þau, að héraði). beri til að fjölga læknishér- hreppsnefndir þriggja hreppa Hins veo.ar verður ekki uðum á þessum slóðum, eru á þessum slóðum og innan „ao(; ‘ að ° fólksfiöldinn í rÖk fyrir hendi> sem beinliu kjördæmis hans höfðu skor- nokkru þe.eara trÍCTaia h»r- is mæla þvi 1 gegn’ og neíni að á Alþingi að gera ráðstaf- aða slffcur, það út af anir um „stofnun læknisset- fyrir sig geri Et0fnun nýs hér urs að Þjórsartum . I sama að, uouð3vnl.:pa, og enn síð. ur chjákvæmilega. Allt að 3939 manna í héraði. bar sem engum sjúkrahússtcrfum er aé sinna, eins og á sér stað í þessum héruðum, eru eng- an véginn ofvaxið einum héraðslækni, og ber miklu heldur að telja til kosta, að héruð nái þeim fólksfiölda, , , . sem miðar til hvors tveggia. að tl!.s]úklin5a ..í ná!!enn: | að þau verði að <iðru jöfnu eftirsóknarverð dugandi streng munu og hafa tekið hreppsnefndir hreppanna næst Þjórsá, Árnessýslumeg ín. Var í þessum áskorunum mjög vitnað til þess, að um langt árabil hafði leikmað- ur með takmcrkuðu lækn- ingaleyfi, Ólafur ísleifsson, setið að Þjórsártúni, og hans um skeið verið allmikið vitj- en að vísu mun hann árum saman úndanfarið lítt eða ekki hafa gegnt læknisstörf- um. Við þessa tillögu flutti svo \ þingmaður Gullbringu- og. Kjósarsslu breytingartillögu \ i læknum og bjóða síðan svo umsvifamikil störf, að þau endast til að halda við á- huga og starfhæfni lækn- anna. Annað, sem gæti kallað á um hið nýja hérað í Kjósar- slíka breytingu á héraðsskip- sýslu, og þingmaður Vestur- , unínni á þessum slóðum, sem ísfirðinga tilsvarandi breyt- j hér er um að ræða, væri það, ingartillögu um Súganda- að einstakar byggðir væru fjörð, er báðar voru sam- þykktar. Þingsályktunartillcguna sendi ráðuneytíð mér með bréfi, dags. 22. okt. 1938, og hugðist ég að afgreiða málið eins og til var ætlast þá fyr- ir næsta þing. En það fórst fyrir af ástæðum þeim, er síð ar greinir. Hér fer á eftir umsögn mín um möguleika og nauðsyn á svo fjarlægar lækni eða ættu til hans slíkt torleiði, að erf- itt væri við að búa. Þessu er þó ekki til að dreifa fram yf- ir það, sem á sér stað í lang- flestum héruðum á landinu, og mjcg víða miklu fremur. Fyrir góð símasambönd og víðast bilvegi, sem teygjast lengra og lengra með hverju ári, sem líður, má ná í lækna til hinna fjarlægustu staða. stofnun þessara þriggja lækn'í þessum héruðum á örfáum ishéraða, hvers um sig: 1. Læknishérað við Þjórsá. Ég hefi ferðast á staðlhn og klukkustundum. Enda nefir ekki undan því verið kvart- að, að langan tíma tæki að ná í lækni, heldur hinu, að áttað mig á afstöðu allri og i læknisvitjanir eftir langleið- leiðum. Ef hérað ætti að stofna á þessum stað, yrði að skerða til þess þrjú nú sam- liggjandi læknishéruð: Rang árhéfað, Grímsneshérað og Eyrarbakkahérað, þannig, að undan Rangárhéraði, sem tel ur rúmlega 3000 íbúa, féllu 4 hreppar (Landmanna, Holta, Ása og Djúpárhreppar) með samtals ca. 1100 ibúum, und- an Grimsneshéraði, sem telur ca. 1850 íbúa, 2 hreppar (Gnúpverja- og Skeiðahrepp ur) með samtals rúml. 500 íbúum, og undan Eyrarbakka héraði, sem telur ca. 3000 íbúa, 1 hreppur, Villingaholts hreppur, með ca. 280 íbúum. íbúafjöldi hins nýja héraðs yrði þá hátt upp í 2000, sem er meira en miðlungsfólks- fjöldi í sveitahéruðum, og fólksfjöldinn í hinum þrem- ur skert.u hérutium þó enn um væru kostnaðarsamar og kæmu á þann hátt misjafnt niður. Á þetta við rök að styðjast, þó að engan veginn sé sérstakt um þessi héruð, en ýmis ráð ti-1 úr að bæta, sem ódýrari væru en að stofna til þess nýtt læknishérað, með öllum kostnaði, sem þar til heyrði. Má þar til nefna, að hraða fyrirhugaðri brú- argerð á Hvítá hjá Iðu, en brúarieysið þar má raunar ég þau helzt, að ef hinir tveir tilgreindu hreppar væru teknir undan Grímsnes héraði, væri læknissetrið þar, að Laugarási, á þeim héraðs- enda, að ekki yrði við unað. En þs(í hefir nýlega verið endurreist, gert myndarlega úr garði, enda með ærnum kostnaði og ofviða venjuleg- um bónda. Likt má segja um læknissetrið að Stórólfshvoli, sem að breyttri héraðaskipun ætti að færast austar, og hér aðið þá sennilega að breikka austur eftir alla leið að Mýr- dalssandi. Ég hefi Borið þetta mál allt undir hreppsnefndir allra hreppanna, sem samkvæmt framansögðu koma hér t.il greina, svo og alla þrjá hér- aðslæknana: í Éyrarbakka-, Grímsnes- og Rangárhéruð- um. Héraðslæknarnir í Eyr- arbakka- og Grímsneshéruð- um líta á málið svipuðum augum og ég, og leggja báð- ir eindregið á móti röskun héraðaskipunarinnar, hvor fyrir sitt leyti. Héraðslækn- írinn í Rangárhéraði, flutn- ingsmaður málsins á Alþingi, hefir dregið mig á svarinu og að síðustu látið málið af- skiptalaust. En það hefir aft- ur leitt til þess, að svo mjög hefir dregizt fyrir mér að ganga frá umsögn minni. Niðurstaðan af svari hrepps- nefndanna er sú, að aðeins tvær þeirra (Villingaholts- hreppur og Skeiðahreppur) virðast vilja nýtt hérað, ein mælir beinlínis 1 gegn því (Landmannahreppur), fyrir hinum virðast vaka meira eða minna óljósar óskir um, að unnið yrði að því, að „praktiserandi“ læknir sett- ist að við Þjórsá, en flestir taka fram, að þær vilji eng- an kostnað af slíku hafa. Að öllu samanlögðu virð- ist mér engínn verulegur á- hugi á þessu máli, og sízt al- mennur, meðal fólks, sem teljast hin eina samgöngu- ætla mætti, að léti sig það skipta. Ætla ég, að sumir á- skorendurnir hafi engan veg því geysilega mikið gjaldeyr- ismál hvort áburðarþörf ís- lenzkrar ræktunar verður fullnægt með innflutningi eða inrilendri framleiðslu á komandi tímum, en þó er sú hættan mest, að þeirri þörf verði alls ekki fullnægt með- an það er háð árlegum gjald- eyrisástæðum og innflutn- ingsjafnvægi. En þó að allar þessar stór- framkvæmdir séu nauðsyn- legar og sannarlega megi binda við þær miklar vonir, mega menn þó ekki gleyma hinum smáu og dreifðu, sem stórvirkjanir ná ekki beinlín- is til. Það -'eru mörg héruð þessa lands, þar sem heim- ili og atvinnulíf nýtur einsk- is beint frá virkjunum við Sogið eða Laxá. Það fólk og atvinna þess má heldur ekki gleymast. Hér verður að gæta jafnvægis og með einum eða öðrum hætti verður hlð ís- lenzka ríki að finna leiðir til að beina fjármagni að því að leysa velferðarmál þess, svo að jafnvægi og réttlæti geti haldist, en það er jafnan.ó- hjákvæmileg undirstaða far- sældar í þjóðfélaginu. hindrun í þessum héruðum.er orð er á gerandi i þessu sam- bandi. Eftir að Selfoss varð samgöngumiðstcð Árnesinga, þykir héraðslæknirinn ekki sem bezt settur á Eyrarbakka fyrir aðra en þorpin tvö, Eyr arbakka og Stokkseyri. Vilja sumir færa lækni.ssetrið upp að Selfossi, en fjölbýlið í þorp unum yrði þá allhart úti, og má búast við nokkurri tog- streitu um þetta enn um sinn. Leit út fyrir, að málið inn gert sér ljóst, um hvað þeir voru að biðja, og hafa sumir beinlínis tekið það fram í erindum til min. Er mér ekki grunlaust, að mál- ið sé i öndverðu risið í ein- hverju sambandi við velvilj- aðan skilning á þörfum hins fyrrgreinda ábúanda og eig- anda Þjórsártúns að losna við eignir sínar þar“. Eins og álitsgerð landlækn leystist með því, að starfandi is ber með sér, þá reynist það læknir settist að á Selfossi á síðastliðnu hausti, en liann festir þar ekki rætur, og geri ég ráð fyrir, að málum verði miðlað þannig, sem nú hefir svo, — eins og ég líka var búinn að komast að raun um við eftirgrennslan málsins í héraði —, að áhugi fyrir skipt ingu héraðsins var ekki eins verið upp tekið, að héraðs- mikill og ég hafði búist við, læknirinn hafi lyfjasölu að J þá er ég flutti þingsályktun- Selfossi og fasta viðtalstima j artill. Var mér ljóst, að til- þar efra. Þá má nefna í þessu gangslaust var að halda mál- sambandi læknisvitjana-1 inu áfram og lét það því af- styrki, sem miða til þess að skiptalaust eins og segir í á- jafna aðstöðumun einstakra 1 litsgerð landlæknis. byggðarlaga til læknissókn- ar, en ættu raunar að"þoka fyrir sjúkrasamlögum, er Ekki er þvi að neita, að stundum hefir flögrað að (Framhald á 7. siðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.