Tíminn - 09.05.1950, Blaðsíða 8
„Á FÖRMJM VEGI“ í DAGg
Lantlbúnaðttrvélar og
notafiildi þeirra
9. maí 1950
100. blað
Frakkar biðja oni meiri vopna-
hjálp frá Bandaríkjunum
Telja að hún verðl að koma sem fyrst, áð-
nr cn npprcisnarmönnnm í Indó-Kína tekst
að na yfirhöndinni
Achcson, utanríkisráðhcrra Ba.ndaríkjanna átti í gær
tvo fundi með Schumah, utanríkisráðherra Frakka og einn
með Bidault, forsætisráðherra- Snerust umræðurnar mest
um Indó-Kína og l»ýzkalandsmálin. __
Shah frá Iran kannar lið kvenna úr landvarnarliði Pakistan. — Pakistan leggur kapp á að
koma sér upp öflugum her. Forsætisráðherrann er nú í Bandaríkjunum í boði Trumans.
Glæsilegt vetrarstarf hjá
F.U.F. í Árnessýsiu aö baki
Lakn vetrarstarfinu með geysifjölmennri
samkomu að Selfossi á laugardaginn var
Síðastliðzð vor var stofnað í Árnessýslu Félag ungra
Fnmsóknarmanna, sem náðz yftr alla sýsluna. Formaður
þess félags er Þorsteinn Eiríksson, skólastjóri í Brautarholti.
Kefir félag þetta undtr góðri forystu Þorsteins staðið fyr-
ir mörgum útbreiðslufundum og i vetur efndi félagið til
stjórnmálanámskeiðs að Selfossi.
menn gerla hve miklum
Björgvin Jónsson, skrif- framförum þátttakendur
síofumaður á Selfossi var höfðu tekið á námskeiðinu.
forstöðumaður þess nám- Ungir Framsóknarmenn í
skeiðs. Fyrri hluta vetrar Árnessýslu eru ákveðnir í því
vc-rn f undir haldnír reglulega að láta hér ekki staðar numið,
tvisv-aí- í viku, en síðari hluta heldur herða róðurinn enn
vetrar einu sinni í viku. Þátt- og hefja látlausa sókn fyrir
(akendur voru um 20. Frá málefnum Framsóknar-
Sambandi ungra Framsókn- flokksins, vexti hans og við-
arrr.anna mættu öðru hverju gangi. Þeir hafa nú þegar á-
á þesaum fundum Guðmund- kveðið að koma á samskonar
ur Hiálmarsson og Þráinn námskeiði næsta haust.
Vaitíemarsson. | Forystumenn félagsins eiga
óhætt er að fullyrða, að ár- miklar þakkir skyldar fyrir
angur af þessu námskeiði hið mikla starf, sem þeir hafa
hefir orðið mjög mikill, og lagt fram og þann stjórn-
sannast hefir betur en menn málaáhuga, sem þeir hafa
vissu áður, að F.U.F. 1 Ár- sýnt í starfi.
nessýslu á marga góða ræðu-
menn, sem gætu verið máí-
svarar Framsóknarflokksins
hvar srm væri.
Japanir vilja gera
friðarsamninga
sem fyrst
Jozida forsætisráðherra
Japan hélt ræðu i gær og
ræddi væntanlega friðar-
samninga við önnur riki.
Lagði hann á það mikla á-
herzlu, að friðarsamningar
yrðu gerðir í einu við vestur-
veldin og Rússland. Annars
kvað hann Japani óska þess
að fá sem frjálsastar hendur
í þessum efnum, svo að þeir
gætu gert friðarsamninga við
þáu riki, sem það vildu, þegar
kostur væri beztur og heppi-
legast þætti.
Vilja aukna vopnahjálp^^
Umræðurnar um Indó^Kína
snerust mest um það, hvern
ig komið yrði. á friði í land-
inu. Mæltist Schuman fast-
lega eftir því, að Bandarík-
in ykju enn að mun vopna-
sendingar til Frakka til þess
að ráða niðurlögum upp-
reisnarinnar í Indó-Kína.
Fundur þeirra um þetta mál
stóð fullar tvær stundir. Féll
Acheson á það sjónarmið, að
Bandaríkjunum bæri að veita
aðstoð í þessum efnum, og
yrði hún að koma sem fyrst,
ef hún ætti ekki að verða um
seinan. Acheson ræddi einn-
ig við Asíumálaráðherra
frönsku stjórnarinnar.
Þjóðverjar mega ekki
endurhervæðast.
í umræðunum um Þýzka-
landsmálin var ráðandi það
sjónarmið, sem fram kom i
ræðu Auriols forseta í fyrra-
dag, að koma yrði í veg fyrir
það, að Þjóðverjar hervædd-
ust á ný.
í dag heldur Acheson til
London og ræðir við Bevin,
en á fimmtudaginn hefst
þriveldafundurinn.
Finnska vinnu-
deilan leyst
I gærmorgun snemma
leystist finnska kaupdeilan og
aflýsti finnska verkalýðssam-
Samkcma að námskeiðs-
loktm.
Námskeiðinu lauk fyrir
há f-.:m mánuði. Við það tæki-
íæri \ oru ræður námskeiðs- ' bandið allsherjarverkfalli því,
r:a:v::a teknar inn á stálþráð i sem það hafði boðað til í gær.
og ákv'ðið að halda samkomu \ Samningar við eimreiðar-
os "'fa íólki kost á að heyrajstjóra voru þó ekki undirrit-
r~ð :: ar. j aðir fyrr en síðar í gærdag.
Far-koma þessi var haldin Verkamenn þeir, sem í kaup-
s. 1. Jp. igardag að Selfossi.
Kcm bangað fleira fólk en
hú'ak-'nnl rúmuðu. Formaður
fé’?gs: ts setti samkomuna
með r okkrum orðum, en síðau
var spiiuð framsóknarvist og
síva'i tíansað til kl. 2. Eftir
dars'nn voru ræðurnar flutt-
ar aí síálþræðinum, cg fundu
deilunni áttu, fengu allmikl-
ar kauphækkanir, eða allt að
20% þeir, er lægst voru laun-
aðir. Mikill uggur var í mönn-
um í Finnlandi ef til allsnerj-
arverkfalls kæmi, og var sem
þungum steini væri af létt, er
það fréttist, að samningar
hefðu tekizt.
Helgi Hjörvar geröur aö
skotspæni „Líf og list“
Aukablað af hinu unga iímariti tileinkar
H. Iljörvar blaðið með hrópandi fyrirsögn
..Hneykslið við Hótel Bors»“
Tilefnið út af aukablaði Líf og List var sú, eftir sögn
blaðsins, að Helgi Hjörvar hafði bannað sölu tímaritsins í
anddyri Hótel Borgar. Maí heftið var helgað Listamanna-
þinginu og fannst ritstjórum þess heppilegt, að fara með
eintök af ritinu inn á Hótel Borg, en þar var lokahóf Lista-
mannaþingsins.
Samkvæmt frásögn tíma-
ntsins höfðu ritstjórarnir
fengið leyfi formanns Lista-
mannaþingsins til að selja
blaðið- i anddyrinu. Eitthvað
drógst þó að fullt samþykki
víeri fengið en voru þó for-
ráðamenn hófsttns því hlynnt
ir.
Helgi skerst i leikinn.
Segir sá er greinina skrifar
að Helgi hafi skipað: „Farið
þér út með þetta“. Spurði þá
annar ritstjórinn hvort hann,
Helgi réði þar og kvað Helgi
svo vera. Hótar þá Helgi að
kalla á lögregluna en hverf-
ur aftur inn i veizlusalinn og
kemur með Pál ísólfsson,
veizlustjórann, sem ritstjór-
unum fannst vera reiðilegur
á svip. Eftir miklar útskýring
ar féllst Páll á málstað rit-
stjóranna og leyfði söluna.
Helgi grípur þá skjótt við og
þrífur allan bunkann og seg-
ir „Listamannaþingið kaupir
hér með allt upplagið, sem
hér liggur“. Að sögn ritstjó-
anna lofaði Helgi að dreyfa
ritinu, en gerði það ekki.
Extra, extra, extra.
Tvö þúsund eintök voru rif
in út á svipstundu og von var
á fimmtán hundruð í viðbót
úr prentsmiðjunni. Svo virð-
ist sem Líf og List hafi feng-
ið fulgreidda mótspyrnuna,
sem það mætti á Hótel Borg.
Sex ára drengur
drukknar
Það slys vildi til á Bíldudal
í fyrradag, að sex ára gamall
drengur, Johann Francis,
drukknaði. Mun hann hafa
verið í bát við bryggjuna en
falið útbyrðis. Jóhann var
örendur þegar hann fannst.
Gerðar voru lifgunartilraunir
án árangurs.
Hoffman spáir
ringnlreið í
Rússlandi
Paul G. Hoffman, fram-
kvæmdastjóri Marshalláætl-
unarinnar lét svo um mælt
í ræðu á 38. ársþingi bandar-
íska verzlunarráðsins nýlega,
að hann teldi víst, að mikil
alda óeirðu og ringulreiðar
mundi skella á í Sovét-ríkj-
unum, þegar Stalin dæi. Vald
einræðisherrans gengur aldr
ei óskert í arf til eftirkom-
andans, og eins og ástandið
er nú í Rússlandi mun eng-
uin einum takast að verða
handhafl þess valds, sem
Stalin hefir nú, sagði Hoff-
man. Ég er viss um, að Rúss-
land mun lenda í svelg slíkr-
ar stjórnaróreiðu við dauða
Stalins, og munu þá leppríkin
slíta sig úr tengslum við
Rússa með sama hætti og
Júgóslavía hefir þegar gert.
íslenzk deild á
Salon de Mai
Fréttatilkynning frá ríkis
stjórninni.
Fimm íslenzkir listamenn,
málararnir Hjörleifur Sig-
urðsson, Hörður Ágústsson og
Valtýr Pétursson, og mynd-
höggvararnír Gerður Helga-
dóttir og Guðmundur Elías-
son héldu frá 14.—28. apríl
sýningu á verkum sínum í La
Galerie Saint-Placide í Par-
ís.
Listamönnunum hefir öll-
um verið boðið að sýna verk
sín sem sérstaka íslenzka
deild á vorsýningunni „Salon
de Mai“, sem stendur síðari
hlutann í maí og er talin
einna merkust af árlegum
Þstasýningum í Paris.