Tíminn - 16.05.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.05.1950, Blaðsíða 3
106. blaS TÍMINN, þriðjudaginn 16. maí 1950 3 S*SS$S5SSSSSSSSSSSSSSSSSSS55SSS$SSSSSSSSSSSSS$SSSS-3Söal«Sí / slendingaþættir >S3SS3SS$SSSSSSSSSSSS3 KSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍ Dánarminning: Þorbjörg Jóhannesdóttir, Huppahlíð í Miðfirði A sumardaginn fyrsta and- aðist að heimili sínu, Huppa- hlíð í Miðfirði, Þorbjörg Jó- hannesdóttir, fyrrum hús- freyja þar. tæplega áttræð að aldri. Hafði hún þá legið rúmföst í þrjú ár. Þorbjörg sáluga var fædd að Efranesi í Stafholtstungum 8. janúar 1$71, dóttir hjónanna Jó— hannesar Elíassonar og Óláf- ar Þorbjarnardóttur, er þá bjuggu þar. Eru tveir bræður hennar á lifi, Elías í Melkoti í Stafholtstungum og Þor- bjöm i Borgarnesi. Árið 1893 fór Þorbjörg norð^ ur í Miðfjörð og gerðist þar bústýra hjá Jóni bónda Jóns- syni í Huppahlíð, er þá var ekkjumaður með þrjú ung- börn. Giftist hún Jóni ári síðar, 1894, og bjuggu þau myndarbúi í Huppahlið í 50 ár, en Jón lézt árið 1943. Þau eignuðust níu börn. Tvö þeirra dóu ung, piltur og stúlka, en sjö eru á lífi, fimm bræður og tvær systur. Einn bróðirinn, Guðmundur, býr á Dalgeirsstöðum í Mið- firði, en hin systkinin eru heima í Hlíð. Þrír bræðurnir eru bændur þar, Guðjón, Jó- ÍÞRÚTTIR: Fram vann Víking 6:1 Fjórði leikur Reykjavíkur- Þurfum við Fríkirkju? Eftir Árna Jónasson, Svínaskála. Með þessari fyrirsögn er gamall maður og hættur öll-í> grein i Tímanum 26. febr. s.! um embættisstörfum, Þegar mótsins fór fram s. 1. laugar!i. eftir Pétur Jakobsson. séra Hallgrímpr dó og veita dag. Fram vann Yíking með I f grein þessari eru tvær j átti embættið á ný máttu sex mörkum gegn einu. Mjög málsgreinar sem þurfa mik- Reyðfirðingar ekki hugsa til hagstætt veður var meðan iiiar leiðréttingar. Um ann-1 þess, að missa séra Jóinas fjölmennt og starf húsfreyj- ur.nar því umfangsmikið. Gestakomur voru þar tiðar og gestrisni mikil. Einkum voru margir þar á ferð á haustin um réttaleytið, bæði innansveitarmenn, sem fóru I göngur og réttir, og einnig Borgfirðingar, og fleiri að- komumenn, sem sóktu fé i Miðjarðarrétt. Voru þá oft margir næturgestir i Huppa- hlíð og öllum veittur bezti leikurinn var háður og hefði því mátt búast við betri leik en raun varð á. Eftir þessa fjóra leiki er Fram og K.R. með fjogur stig og má reikna með skemmtilegum leik milli þessara félaga n. k. laugar- dag. Fyrri hálfleikur 4:0. j Leikurinn var til að byrja með nokkuð jafn og bæði lið in áttu sæmileg upphlaup. Á 10. mín. fékk Vikingur horn- spyrnu á Fram, sem Sigurð- ur tók vel og Ingvar skaut rétt yfir þverslána. Fram fer nú að ná tökum á leiknum og ná nokkrum hættulegum að í þessari grein get ég ekk- sem prest sinn, því hann var ert sagt því ég er því ókunn-|ekki einasta góður kennimað ugur. Fyrri málsgreinin hlj óð ur heldur prúðmenni og göf- ar á þessa leið: „Fyrsti vísir ' ugmenni, glaðlyndur og að fríkirkju hér á landi, mun skemmtinn. Þeir sömdu því vera í Hólmaprestakalli við(bænaskrá og sendu kirkju- Reyðarfjörð. Gengust þeir stjórninni, þar sem lýst var fyrir þessari fríkirkjusafnað- arstofnun, sem þóttust bíða skarðan hlut í tafli nýafstað innar prestakosningar þjóð- kirkjunnar“ o. s. frv. Frásögn P. J. ber með sér, að hann þekkir ekkert það sem hann er að segja frá. Hann virðist ekki einu sinni vita, að þegar Fríkirkjusöfn- uður Reyðarfjarðar er stofn- aður, laust eftir 1880, voru upphlaupum. Á 17 mín. kemst ekki til í landinu nein prest- beini. Eru þeir áreiðanlega hannes og Magnús. Þar eru margir, sem minnast ánægju reisulegar og vandaðar bygg- Ilegra stunda á heimili þeirra mgar, bæði íbúðarhús og peningshús, — stórt og vel ræktað tún og búskapur rek- inn með myndarbrag. — Þorbjörg var aðeins rúm- lega tvítug þegar hún flutt- ist úr átthögum sínum í ann- að hérað og tók þar við hús- móðurstöðu á mannmörgu heimili. Þessi unga borgfirzka stúlka reyndist vel fær um að leysa þann vanda, sem hún tókst þar á hendur. Hún var dugleg til allra verka, mjög vel skapi farin og góð hús- móðir. Sambúð þeirra hjón- anna var ágæt og Þorbjörg var góð og umhyggjusöm móð ir, börnum sínum og stjúp- börrfum. Heimilið var jafnan Jóns og Þorbjargar, og vilja nú, er leiðir skilja, kveðja þessa góðu konu með beztu þökkum fyrir ágæta kynn- ingu og höfðinglegar viðtök- ur á heimili hennar á liðnum árum. Eins og áður segir lá Þor- björg sáluga rúmföst þrjú síð ustu árin. Sjúkdóminn bar hún með æðruleysi og jafn- aðargeði eins og annað, sem að höndum bar í lífinu. Ólöf dóttir hennar veitti henni svo góða aðhlynningu og hj úkrun sem láta í té, og naut til þess að- stoðar bræðra sinna. Jarðarför .Þorbjargar sál. fór fram að Staðarbakka laug ardaginn 6. maí. Sk. G. Lárus frír að Víkingsmark- inu og eftir rangt úthlaup markmanns Víkins, skallar hann knöttinn í Víkingsmark ið. Á 25 mín. er dæmd auka- spyrna á markmann Vikings inn i markteig. („Þetta hefði hvergi verið dæmt nema á íslandi“ sagði Fritz Buch- loch). Eftir mikið umstang þar sem leikmenn vissu lítið hvað þeir áttu að gera af sér og kannske vissi dómarinn ekki betur, tók Sæmundur aukaspyrnuna, gaf til Rík- arðs sem spyrnti knettinum í varnarleikmann Vík- ings og í mark. Enn sækir kosningarlög og þarafleið- andi fengu söfnuðirnir engu að ráða um prestaval. Kirkju stjórnin með biskup í farar- broddi valdi einn úr af um- sækjendunum og lét veita hon um embættið. Söfnuðurnir urða að taka því þegjandi, hvort þeim féll það betur eða ver. Menn voru þá eftir alda- langa kúgun bæði andlega og likamlega, farnir að vakna til meðvitundar um að til væri eitthvað sem héti frelsi, og það væri takmörk fyrir hvað hægt væri að bjóða mönnum. Annars voru tildrög in að stofnun Fríkirkjusafn- Fram á og á 30 mín. er dæmd aðar Reyðarfjarðar þessi. vítaspyrna á Viking, sem Ríkarður skorar 6r 3:0 fyrir Fram. Víkingar vilja þó ekki gef Séra Jóns Hallgrímsson var fæddur og uppalinn á Hólm- um. Þar af leiðandi gagn kunnugur öllum sóknarbörn- ast upp þrátt fyrir mótlætið, unum og hvers manns hug- og ná nokkrum upphlaupum, Ijúfi. Hann var í nokkur und sem stranda á hinni traustu anfarin ár búinn að þjóna vörn Fram. Á 40 min. mynd- Hólmaprestakalli að öllu ast þvaga fyrir framan mark ; leiti sem aðstoðarprestur föð Vikings og spyrnir Óskar á ur síns, séra Hallgríms Jóns- unnt "var að uiarkið, en einn varnarmað- sonar, sem þá var orðinn ur Víkings ver á markteig og spyrnir frá, en erfitt var að greina hvort knötturinn fór setningarvillur, sem hefðu Vegurinn um Svínaskarð Með hverju árinu sem lið- ur verða ferðalög á hestum sifellt torveldari og háð meiri og meiri takmörkunum. Er það bæði vegna aukinnar um ferðar annara farartækja á öllum færum leiðum og lélegs viðhalds margra umferða- leiða sem áður voru tiðfarn- ar. Það er alkunn staðreynd að þrátt fyrir sífelda aukn- ingu vegakerfisins og miklar árlegar vegabætur eru sum- ar þær leiðir orðnar ófærar nú sem áður voru fjölfarnar og styttu mönnum langleiðir milli héraða og landshluta. Ein af þessum „lokuðu“ leiðum er vegurinn yfir Svína skarð (austan Esju). Sá veg- ur styttir mjög leiðina þegar farið er um Mosfellssveit, Kjós og fyrir Hvalfjörð. Þessi leið var mjög fjölfarin áður en má nú heita lokuð vegna viðhaldsleysis. Það er ekki lengra síðan en minni núlif- andi manna nær, að jafn- sjaldgæft var að „fara ’fram fyrir“ Esju og nú að fara yfir Skarðið. Að sjálfsögðu er þetta ekkert einsdæmi, því svipaðar sögur má segja við ar að. Þetta er aðeins eðlileg afleiðing breyttra búnaðar- hátta og þeim umskiptum á samgöngutækjum sem hér hafa orðið sem síst skal am- ast við. En þrátt fyrir það er þörfin á viðhaldi ýmsra gam alla leiða enn nauðsynleg. Eða a. m. k. til það mikilla hægðarauka fyrir margan mann, að vert væri að taka slikt til greina. í fyrravor skrifaði ég smá grein i Tímann um þessa Svínaskarðsleið. Benti ég þar á að mikil þörf *væri að end- urbæta veginn svo hann yrði sæmilegur yfirferðar. og hve tiltölulega auðvelt það væri með þeim tækjum, sem nú eru fyrir hendi. — Þörfin á vegarbótum á þessari leið hef ir ekki minnkað síðan, nema síður sé. Og ætti nú ekki að (Framhald á 6. siðu.) inn fyrir marklínuna eða (kostað mörk, ef við sterkara ekki. Dómarinn flautaði og lið hefði verið að etja. Ríkarð dæmdi mark á Víking. Litlu' ur var bezti maðurinn á vell- síðar var dæmd vítaspyrna á J inum og Hermann og Sæ- Víking fyrir hendi, en Rík- arður hitti ekki markið. Seinni hálfleikur var mun jafnari, en leikur Fram þar þó mun virkari og árangur- inn eftir því. Knötturinn var meira á vallarhelmingi Fram, en upphlaup Víkings voru kraftlítil og skipulagslaus. Á á 5. mínútu veður Ríkarður upp með knöttinn og gefur til Lárusar sem var frir og skoraði hann mjög fallega. 10 mín. síðar kemst Ríkaifi ur í gott færi og þá er ekki að sökum að spyrja, knöttur inn liggur í netinu. Var þetta fallegasta mark leiksins. Vík ingur fer heldur að sækja á og á 27. mín hleypur Bjarni með knöttinn upp kantinn og gefur mjög vel fyrir markið til Ingvars, sem þegar skorðar 6:1 fýrir Fram. Síðustu mín. leiksins voru frekar lítilfjör- legar. Lzðm. Framliðið er nokkuð vel samstillt og leikur allvel sam an. Vörnin er traust, en samt komu þó fyrir nokkar stað- mundur og Óskar ásamt Lárusi áttu ágætan leik. Lið Víkings er aftur á móti mjög laust í reipunum en breyting ar á nokkrum stöðum í liðinu gætu gert það betra. Nýr markmaður lék i liðinu og virt ist hann efnilegur, en skortir enn mjög á í staðsetningar og úthlaup. Aðalveikileiki Vík- ings eru kantarnir og félagið verður að ’bæta úr þeim veik leika. Dómari var Helgi Helgason og voru dómar hans oft mjög vafasamir. Hann var yfirleitt mjög óákveðinn og eltist við ýms smáatriði, en sást yfir grófari brot. í þessum leik var dæmt á hið „brútala“ lið Vikings 24 aukaspyrnur, þar af tvær vítaspyrnur og ein aukaspyrna inn í markteig og auk þess 4 hornspyrnur. Á Fram voru dæmdar 5 auka- spyrnur og fjórar hornspyrn- ur. Er ekki hægt að fá er- lendan knattspyrnudómata til að dæma leiki hér, þar sem aðeins 2—3 dómarar hér eru hæfir í starfið? H. S. málavöxtum, og beðið um að séra Jónasí yrði veitt em- bættið. Þessi bænaskrá var undirrituð af öllum atkvæðis bærum mönnum í sókninni. Þessa bænaskrá virti kirkju- stjórnin að vettugu, og var embættið veitt gömlum manni norðan af landi sem enginn hér þekkti eða hafði nokkur kynni af. Það var þetta sem varð orsök að stofn un fríðkirkjusafnaðarins, en ekki hrakfarir við prests- kosningu sem engin átti sér stað. Hafi því nokkurntíma verið ástæða til að stofna frí söfnuð hér á landí, þá var það þegar Reyðfirðingar stofnuðu sinn, og geri ég ráð fyrir að fleiri hefðu farið að þeirra dæmi, undir svipuðum kring- umstæðum. í seinni hluta áðurnefndr- ar málsgreinar segir: „Þessi utanþjóðkirkjusöfn- uður héllst þó ekki lengi sam an. Það var heldur ekki von. Fyrirtækið var ekki byggt á heilbrigðum grundvelli." Um þetta atriðið er það að segja, að þessi söfnuður starf aði óslitið í 46 ár, eða fjór- um árum skemur en fríkirkju söfnuðurinn í Reykjavík er búinn að starfa nú. * Hitt skal fúslega játað, að það hefði fyr mátt leggja söfn uðinn niður. Hann var búinn að vinna sitt hlutverk, sem sé það, að prestakosning var lögleidd, svo söfnuðirnir gátu sjálfir valið milli um- sækjenda. Einustu takmark- anirnar voru þær að ef eng- inn af umsækjendum náði tilskildum atkvæðafjölda, mátti kirkjustjórnin velja þann er henni sýndist af um sækjendunum, og veita hon- um embættið. Þá vill Pétur Jakobsson sið ar í þessari grein færa sönn- ur á, að í raun og veru sé eng inn munur á frísöfnuði eða fríkirkju og þjóðkirkjunni, og segir í því sambandi: „Prestar fríkirkjunnar og þjóðkirkjunnar skulu hafa hlotið sömu menntun og prestar þjóðkirkjunnar, þeir þurfa að þiggja vigslu af biskupi landsins, messusiðir verða að vera hinir sömu og I þjóðkirkjunni, embættis- skrúði hinn sami o. s. frv.“ Hér er vægast sagt farið gá lauslega með sannleikann, því hann er þessi: Forstöðumenn eða prestar fríkirkjunnar þurfa ekki að vera prestlærðir. Þeir þurfa ekki að þiggja vígslu af bisk- upi landsins. Þeir þurfa ekki að íylgja messusiðum þjóð- kirkjunnar. Þeir þurfa ekki að nota messuskrúða, og þeir þurfa ekki að fylgja kosning- arfyrirkomulagi þjóðkirkjunn ar fremur en þeir vilja. Frí- söfnuðurinn er bví alveg gef- (Framhaid á 7. siBu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.