Tíminn - 16.05.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.05.1950, Blaðsíða 7
106. blað TIMINN, þriðjudaginn 16. maí 1950 Óráðshjal Alþýðu- flukksins. (Framhald af 5. síðu.) ins hafði gefist illa og bakað ríkinu stórfellt tap. Alþýðuflokkurinn er því í fullri andstöðu við erlenda jafnaðarmannaflokka og reynslu þeirra, þegar hann er að heimta ríkiseinokun verzlunarinnar. Hann er líka í fullri andstöðu vijí reynslu þjóðarinnar, sem hefir fengið meira en nóg af einokunar- verzlunum. Það er ekki ein- okuð verzlun, heldur frjáls verzlun, er gefur verzlunar- samtökum almennings fullt svigrúm til að njóta sín, sem lrygg'ir neytendum bezt og hagstæðust kjör. Fyrir slíku frjálsræði verzlunarinnar hef ir Framsóknarflokkurinn bar izt á undanförnum árum, en Alþýðuflokkurinn hefir jafn- an hjálpað Sjálfstæðisflokkn um til að hindra framgwng þess máls og hefir nú seinast gert það fyrir nokkrum dög- um í þinginu. Með þessu hef- ir Alþýðuflokkurinn tekið á sig fulla ábyrgð, ásamt Sjálf- stæðisflokknum, á því verzl unarástandi, er nú ríkir i landinu, og það bætir ekki þennan verknað hans, þótt hann vilji nú fara úr öskunni í eldinn og koma á allsherjar einokun verzlunarinnar. X+Y. Sjötug í dag: Frú Filippía M. Þorsteinsdóttir frá Olduhrygg í dag er sjctug frú Filippía Þorsteinsdóttir, Norðurgötu 4 á Siglufirði. Kunnugum kem- | ur þetta einkennilega fyrir sjcnir, þar sem svo virðist, sem þessi norðlenzka sóma-1 kona sé enn á léttasta skeiðf. En samt er það satt. Þurfum við Frí- kirkju? (Framhald af 3. síðu.) ið á sjálfsvald. hvernig þeir vilja haga þessu. En vitan- lega verður guðsþjónusta og önnur starfsemi safnaðarins að vera þannig, að hún komi ekki í bága við almennt sið- gæði eða velsæmi. — Ef ég man rétt, eru skilyrðin sem hið opinbera setur fyrir stað festingu væntanlegs prests eða forstöðumanns frísafnað ar þessi: Hann þarf að leggja fram vottorð tveggja valin- kunnra manna utan safnaðar ins um, að hann sé heiðvirð- ur maður með óflekkað mann orð og lúterstrúar. Sömuleiðis verður hann að færa allar til skildar safnaðarbækur eins og þjóðkirkjuprestarnir bg standa skil á skýrslum og vottorðum þar að lútandi. Það liggur því í augum uppi, að þarna getup verið á regin munur, svo þetta tvennt get- ur ekki verið sambærilegt. Það væri heimskasta fjar- stæða, að nefna svona söfn- uð fríkirkjusöfnuð, ef hið opinbera gæti sagt fyrir um allt fyrirkomulag innan safn aðarins og sett prestinum starfsreglur að fara eftir. Slikur söfnuður gæti ekki heitið frísöfnuður. Eins og áður er getið hafa frísöfnuður fullt vald yfir safnaðarmálum sínum. Virð- ist því ástæðulítið fyrir þá, að fylgja kosningarfyrirkomu lagi þjóðkirkjunnar. Heppi- legra væri óefað, að þeir veldu sér prest eða prestsefni og byðu honum starfann. Það er ekki vist, að þessi maður vildi sækja um starfann í sam- keppni við stéttabræður sína þó hann ætti jafnvel vísa kosningu. Miklu meiri líkur eru til að hann gæfi kost á sér ef honum væri boðinn starfinn. Þetta fyrirkomu- lag mundi mikið síður valda óánægju eða sundruns innan safnaðarins. Frú Filippía er .fædd 16. maí árið 1880 að Kleif í Þor valdsdal, dóttir Þorsteins Hallgrímssonar bónda þar og konu hans Bjargar Stefáns- dóttur. Árið 1907 giftist hún Páli Hjartarsyni og hófu þau búskap að Ölduhrygg í Svarf aðardal 1909. Bjuggu þau þar um aldarfjórðung, eða þar til þau árið 1933 fluttu til Hrís- eyjar. Þar dvöldu þau hjón í 6 ár. Fluttu þá til Siglufjarð- ar og hafa iúið þar síðan. Filippía Þorsteinsdóttir lít ur í dag yfir farinn veg. Án ela hefir sá vegur oft og ein- att verið grýttur og illur yfir ferðar, eins og flestra ann- arra íslendinga í byrjun þess arar aldar, en með óvenju- legum manndómi og þreki hefir hún rutt brautina fyr ir sig og sína, enda til þess notið aðstoðar góðs maka, sem hefir verið boðinn og bú inn til að rétta hjálparhönd í smáu sem stóru. Ölduhryggsheimilið á dög- um Filippíu og Páls var ann- álað fyrir rausn og myndar- skap og ekki sízt hjálpsemi. Börn Filippíu og Páls Hjart arsonar eru fimm og cll á lífi. Þau fæddust öll að Öldu- hrygg og ólust þar upp. Öll- um börnum sínum komu þau til mennta og geta þau nú, j þegar líður á ævikvöldið, lit- ið yfir glæsilegan barnahóp og giftudrjúg störf. — Börn þeirra eru: frú Sólveig-Björg,1 búsett í Reykjavík, frú Stef- j anía, búsett í Reykjavík, frú Margrét, búsett í Siglufirði, I Steingrímur, kennari í Rvík og Eiríkur framkv.stj. Samb. I ísl. sveitarfélaga í Reykjavík.1 Frá því Filippía og Páll fluttu til Siglufjarðar hafa þau lengst af verið nágrann-1 ar mínir og góðvinir. Það er hollt hverju bæjarfélagi að fá slíka innflytjendur, þar sem dugnaður, drengskapur og hjálpfýsi er í hávegum höfö, og það er gott að eign- ast slíka vini. Afmælisbarnið dvelur nú í dag meðal barna sinna á heimili sonar síns og tengda- dóttur í Drápuhlíð 29. Þangað sendi ég henni beztu kveðj- ur og árnaðaróskir. AUGLÝSING nr. 8-1950 frá skömmtunarstjóra Ákveðið hefir verið að „skammtur 7, 1950“ af fyrsta skömmtunarseðli 1950 (rauður litur) skuli vera lög- leg innkaupsheimild fyrir 250 grömmum af skömmtuðu smjöri frá og með 16. maí til 30. júní 1950. Væntan- lega verður hægt að úthluta öðrum slíkum smjör- skammti fyrir júnílok n. k. og verður það þá auglýst síðar. Jafnframt er lagt fyrir allar verzlanir að afhenda eða póstleggja til skömmtunarskrifstofu ríkisins, Reykjavík, í síðasta lagi fyrir laugardaginn 20. þ. m. smjörskömmtunarseðla þá, er í gildi hafa verið ásamt birgðaskýrslu yfir smjör, eins og birgðírnar voru að kvöldi dagsins í dag. Reykjavík, 15. maí 1950. Skömmtunarstjóri ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Chevrolet trukkur til sölu, með spili, glussagturtum og gálga. Upp- lýsingar i Bátastöðinni í Vatnagörðum. Ráðskona óskast í sveit, helzt eldri kona, má hafa með sér stálp- að barn. — Upplýsingar í síma 81 300. SKiPAtÍTGeKÐ RIKKSIN S „E$JA“ austur um land til Akureyr- ar hinn 19. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyð- isfjarðar, Þórshafnar. Rauf- arháfnar, Kópaskers, Húsa- víkur, Akureyrar og Siglu- fjarðar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á morgun. „HEKLA” ^vestur til ísafjarðar hinn 22. Iþ. m. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, ^Þingeyrar, Flateyrar og ísa- fjarðar á föstudaginn. Far- Ármann seðlar seldir sama dag. Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja alla virka daga. Höfum ávalt fyrirliggjandi klæðaskápa, dívana, borð, barnarúm og unglingaföt í miklu úrvali Vöruveltan Hverfisgötu 59. Sími 6922. TILKYNNING Ríkisstjórnin hefir ákveðið nýtt hámarksverð á skömmtuðu smjöri sem hér segir: I heildsölu í smásölu kr. 22.50 pr. kg. — 24.00 ---------- Reykjavík, 15. mai 1950. Verðlagsstjórinn I j Landsmót Landssambands | hestamannafélaga Kvendragtir, Stuttkápur, Drengjaföt, frá 8—16 ára. Sent gegn eftirkröfu. : jar Vesturgötu 12. Sími 3570. | verður haldið á Þingvöllum við Öxará dagana 8. og 9. | júlí 1950. Á mótinu fer þetta fram: A. SÝNING Á UNDANELDISHROSSUM. 1. Sýning á fullorðnum stóðhestum, tömdum til reiðar, með fjórum afkvæmum eða án afkvæma. 2. Sýning á hryssum tömdum til reiðar. 3. Sýning á 2—3 vetra stóðhestum, sem taldir eru líkleg reiðhestaefni. B. GÆÐINGASYNING. Köld borð og heit- ar matnr sendum út um allan bæ SlLD & FISKUR. Sýning á úrvals reiðhestum (vönuðum). I ! C. KAPPREIÐAR. 1. Skezðhestar 250 metrar. I. verðl. 3000 kr. II. verðl. f 2000 kr. III. verðl. 1000 kr. IV. verðl. 600 kr. V. f v verðl. 400. 2. Stökkhestar 350 metrar. I. verðl. 2500 kr. II. verðl. f 1500 kr. III. verðl. 1000 kr. IV. verðl. 600 kr. V. f verðl. 400 kr. 1 Flokksverðlaun 300 og 100 krónur. — Skrásetning á sýningar og kappreiðahrossum verður j 1 að vera lokið fyrir 1. júní og fer fram hjá forráða- f f mönnum hestamannafélaganna og á skrifstofu Lands- i I sambands hestamannafélaga, Ránargötu 50, Reykja- f f vik, sími 5656. Sömu aðilar gefa allar frekari upplýs- f | ingar um mótið. Stjórn Landssambands hestamannafélaga. — S ■IIIIIIIMMIIMMIMMIIIIIIIHIIIIIIIIIIIHIHIIIHIIIIHIIIIIIItllllllllllllHHHIIIIIIIHHHIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIItlllllllllll

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.