Tíminn - 21.05.1950, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.05.1950, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, sunnudaginn 21. maí 1950 110. blatf TJARNARBID Adam og Eva Heimsfræg brezk verðlauna- mynd. Aðalhlutverk: Stewart Granger Jean Simmons Sýnd kl. 7 og 9. Ný, sænsk gamanmynd Pipar í plokkfisk-] iniim Bráðskemmtileg og nýstárleg gamanmynd. Aðalhlutverk hinn heimsfrægi sænski gamanleikarl NILS POPPE. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. N Y J A B I □ Halli í Ilollytvood (Movie Crazy) Bráðskemmtileg amerísk grín- mynd. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegl Harold Lloyd sem síðustu 25 árin hefir verið einn af vinsælustu og skemmti legustu leikurum kvikmynd? anna. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. TRIPDLI-BID Tálbeita (DECOY) Afar spennandi, ný, amerísk sakamálamynd, gerð eftir sögu eftir Stanley Rubin. Aðalhlutverk: Jean Gillie Edward Morris Rkbert Armstrong Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. JOHN KNITTEL: fri FRUIN A GAMMSSTÖÐUM 16. DAGUR Þeir hnigu til foldar (They died with their boots on) Óvenjulega spennandi, amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Errol Flynn Olivia de Havilland Sydney Greenstreet Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kátir flakkarar Hin sprenghlægilega og fjöruga ameriska gamanmynd með hin um vinsælu grínleikurum GÖG og GOKKE Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. í |{[ ÞJÓDLEÍKHÚSID í dag kl. 2 Húsið leigt Rigmor Hansen ★ klukkan 8 íslandsUlukhan U p p s e 11. ★ Mánudag kl. 8 Engin leiksýning ^ Húsið leigt F Söngfélaginu Harpa I ★ Þriðjudag kl. 8 Íslandshlukkan ★ Miðvikudag kl. 8 Fjallu-Eyvindur ★ Aðgöngumiðasalan opin dag- lega frá kl. 13,15—20. Sími 80000. Kristindómstræbsla (Framhald af 4. síðu.) áhugamönnum, smbr. Stein- grím Benediktsson, sem vill hverfa aftur til hins gamla tíma, þegar biblíugagnrýnin var talin hættuleg. Út frá hvaða forsendum geta kenn- arar þá almennt upp og ofan tekið að sér kennslu í kristn- um fræðum? Framh. ýtbreiiii Títnahh tfucfhjAiÍ í Tíniahuth vw f>KÚLA60TU Léttlynda Poggy Sprenghlægileg sænsk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Margurete Vibi Sýnd kl. 9. Cirkuslif Sýnd kl. 5 og 7. Chaplinsyrpan Sýnd kl. 3. BÆJARBID HAFNARFIRÐI SANDFOR (Three Faces West) Efnismikil og vel leikin, ný, amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: John Wayne Sigrid Curie Charles Cobum Sýnd kl. 7 og 9. Siml 9184. Biml »193«. Máttur ástarinnar Bráðskemmtileg sænsk mynd i gerð eftir leikriti Victors Skuler I hauge. Fjallar um sveitastúlkh, j sem kom til Stokkhólms og kynntist auðnuleysingja, sem j hún gerði að betri manni. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Aukamynd: Undirskrift Atlanzhafssáttmalans GAMLA B I □ Lady Hamilton Hin heimsfræga kvikmynd Sir Alexander Korda um ástir Lady Hamilton og Nelson Viven Leígh. Laurence Oliver Sýnd kl. 9. — Síðasta sinn. Litli fílasmalinn (Elephant Boy) Spennandi og skemmtileg kvik- inynd tekin í Indlandi, eftir hinni frægu sögu Kiplings, sem birzt hefir á íslenzku. Sýnd kl. 3, 5 og 7. ' Sala hefst kl. 11 f. h. tutnmnmnnnnnnnnnnntunnnnnnnnnn Listdanssýning Rigmor Hanson i ÞJÓÐLEIKHÚSINU í dag kl. 2 Aðgcngumiðar á 10 kr. og 15 kr. í Þjóðleik- húsinu eftir kl. 1.15. Hann stóð upp, lét á sig hatt og fór út. Fyrst lagði hann leið sína út í gripahúsin og sýslaði um stund við kýr sínar, hesta,svín og geitur. Svo reikaði hann út að linditrénu og settist þar. Vinnufólkið var sýnilega gengið til náða, því að hvergi sást ljósglæta. Hann studdist fram á staf sinn og lagði báðar hendur á húninn. — Hún hlýtur að vera sofnuð, sagði hann við sjálfan síg. Og ég skal sjá um, að hún ílengist hér. Hún á hvergi heima nema með mínu fólki. Svo datt honum í hug Sixtus Gottfreð. — Já, hann kemur snöggvast heim í júnímánuði, tautaði hann. Það var allt í einu eins og honum væri þetta ógeðfelld tilhugsun. Haijn reis á fætur og þrammaði af stað i áttina niður í þorpið. Litlu síðar snaraðist hann inn í gestastofu „Vínviðarins“, bauð gott kvöld dimmum rómi og settist í hornið, sem hann var vanur að sitja í, þegar fyrirmenn byggðarlagsins skemmtu sér við spil. Það var kominn morgunn, þegar hann hélt heimleiðis. V. Teresa stóð kvöld eitt í hlöðudyrunum. Hinum megin við engið voru dökkir skógarteigar, og hressandi barrilmur barst að vitum hennar með golunni. Skógurinn freistaði hennar. Hún hljóp af stað. Grasið, sem óx báðum megin við mjóan stíginn, tók henni í mjaðmir. Hún settist við skógarj aðarinn og renndi augunum yfir dalinn. Þarna voru Gammsstaðir í hliðinni, Gammsþorpið litlu neðar, kirkjan og skólinn, bæir efnaðra bænda, járnbrautarstöðin, sögun- armyllan og stórt gistihús á einum höfðanum. Jökulhettan á Wildfluh bar við himin, og virtist öll úr rauðagulli. Alls staðar var kyrrð og þögn. Teresa fann skyndilega, hversu agnar lítil hún var. Hún lét höfuðið hníga í hendur sér og grét hljóðlega. 1 sama mund kom maður gangandi út úr furuskóginum. Hann steig þungt til jaröar, en mjúkur mosinn kæfði fóta- tak hans. Hann kom auga á unga stúlku, sem ekki uggði að sér, og hann hóstaði dálítið, því að hann vissi ekki, hver þetta var. Teresa leit upp og spratt á fætur. —- Gott kvöld, tuldraði hún og strauk tárvot augun með fingurgómunum. Anton Möller hvessti á hana augun. — Hvers vegna grætur þú? spurði hann. Hvað amar að þér? — Ég veit það ekki. Ég er svo döpur. Hann tók utan um hökuna á henni. Hún var þróttmikil, þétt og silkimjúk. Hann ætlaði að segjá eitthvað, en þessi haka gerði hann hálfringlaðan. Hann hristi höfuðið. — Þú ert.... þú ert.... Hann vissi ekki, hvað hann átti að segja, sleppti henni og skálmaði burt. En hann var að- eins komin stuttan spöl, er hann sneri sér við. — Ég sé, að þér líður ekki vel hér, sagði hann, og hendur þínar eru hrjúfar. Það er mér ekki að skapi. Þú ert ekki rnennsk, Teresa! Svo gekk hann brott, hægt og virðulega. Sólin var að ganga til viðar, og Teresa starði agndofa á eftir honum. Henni hafði orðið undarlega við. Framkoma Antons Möll- ers hafði verið mjög einkennileg, en hún fann ekki betur cn hann hefði verði að tjá henni samúð sína. Daginn eftir sagði Röthlisberger henni, að húsbóndinn hefði skipað svo fyrir, að hún skyldi hætta að þvo mjólkur- ílátin, og nú ætti hún að vinna í „húsinu“. Þetta kom und- arlegu róti á huga hennar. — Á ég að vinna í húsinu? — Húsbónciinn hefir skipað svo fyrir, sagði hann, og það er bezt, að þú farir þangað strax. Þú átt að hjálpa Emmu. Anton Möller hafði aldrei haft ráðskonu í húsi sínu. Mér leiddist að horfa á hana, ef hún væri gömul og ljót, hugs- aði hann, en væri hún ung og falleg, hlytust énn meiri vandræði af henni. Hann lét því vinnukonur, sem sváfu ekki í húsinu, þjóna sér. Það höfðu þær allar gert einhvern- tíma. — Heiðveig, ída, Hanna, og jafnvel Kata, sem þó var geðbiluð. Nú var röðin komin að Teresu. Það hafði aldrei »»:ii:i:i?ng:i:>;:iit:!;:mmTmttimmttMMmitrTrmThTmTThTmitnimnnTnvakið neitt umtal, þótt húsbóndinn kveddi þannig stúlkurn-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.