Tíminn - 30.06.1950, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.06.1950, Blaðsíða 1
Illllllllllllllllllllllllllillllllllll ■imiiUMiiiiiiiiiiiiiiimiimiimHiiii::ii.l.fia;4S«,-l». RitstjórU 1 Þórarinn Þórarinsson i Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn | ■iiiuiiiiiimiiiiiiiiiiiiimimiiiimiiiimiiiiiiiiiiiim .««immmmmmmmmmmmimmiminiiiiMHM I Skrifstofur i Edduhúsinu \ | Fréttaslmar: 81302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda íiiiiiiiiiitmiitiiiiiiiiiiiiiiiimiimmiiiiiimimimú 34. árg. Reykjavík, föstudaginn 3,0. júní 1950. 140. blað Fyrsta síldin Fyrsta síldin veiddist fyrir Norðurlandi í gær. „Fanney“ kastaði tvisvfcr við Langanes, um tvær sjómílur undan Iandi, og fékk um 100 tunnur í öðru kastinu. í hinu kastinu fékkst ekki neitt. Tveir bátar fengu einn- ig fáeinar tunnur af síld í reknet við Grímsey, og fleiri munu hafa reynt, en ekki aflað, svo að frétzt liafi. Meðal þeirra er „Fagriklettur.“ Skógræktarfélag stofnað á Reyðarfirði Nýlega var stofnað skóg- ræktarfélag á Reyðarfirði með 26 félagsmönnum. For- göngu að stofnun félagsins átti ungmennafélagið á staðn um og svo félagsmeðlimir í Skógræktarfélagi Austur- lands. Sigurjón Gíslason í Bakka- gerði og kona hans Anna Stefánsdóttir hafa unnið mik ið að skógræktarmálum þar eystra og ber einnig að þakka þeim forgöngu um þessi mál. í stjórn skógræktarfélags- ins voru kosnir: Marino Sig- urbjörnsson verzlunarmaður, Sigfús Jóelsson skólastjóri og Björn Eysteinsson verzlunar- maður. í gær var haldinn fundur í Skógræktarfélagi Austur- lands og mun Skógræktarfé- lag Reyðarfjarðar gerast með limur í Skógræktarfélagi Austurlands. Land er gott á Reyðarfirði til skógræktar og vex þar fag ur kjarrskógur í hlíðum fjall anna við fjörðinn. Síldarrannsóknir og síldarmerk- ingar í sumar Það hefir komið fram við síldarmerkingar og síldar- rannsóknir, að Norðurlands- sildin hér leggur leið sína til Noregs, en enn er ósannað, hvaða leið hún fer. Verður lagt mikið kapp að komast að því, hvernig göngum henn ar landa á milli er háttað. Munu í því skyni verða í sum ar skip frá fjórum Norður- landaþjóðanna við rannsókn- ir, sem meðal annars lúta að þessu. Ráðgert er, að merktar verði um tíu þúsund síldir við Norðurland í sumar, og eru þær merkingar einn þátt urinn í samstarfi Norðmanna og íslendinga um rannsókn- ir á háttum og göngum síld- arinnar. Sveinn E. Ejörnsson, Iæknir og Marja, kona hans Aíbert Guðmunds- son hér í sum- arleyfi Yndislegt aö sjá gamla landið eftir meira en fjörutíu ára fjarveru ítæít við Svein E. Bjjöi’iisson lækni, Marju I Björnsson, forseta Sambands ísl. frjálstrú- arkvenfélag'a, og Ólaf Hallsson, kanpmann Fyrir nokkrum dögum komu hingað til lands fimm Vestur- íslendingar í e num hópi. Voru það Sveinn E. Björnsson læknir og Marja kona hans, Ólafur Hallsson kaupmaður , frá Erlchsdale og Ottó Kristjánsson frá Geraldton og kona hans. Ætlaði fólk þetta að koma hingað fyrir þjóðhátíð- ina, en sökum þoku treystist h.n ameríska flugvél, er það 1 var í, ekki að lenda, heldur sneri til Skotlands, þar sem ferðafólkið varð að bíða dögum saman. Albert Guðmundsson hinn viöfrægi knattspyrnumaður, Gestirnir. Tíðindamaður frá Tíman- um hefir haft tal af þeim var m»íial farheoa beim með Sveini °S Marju og Ólafi I og Marja Bjcrnsson við tíð- Gullfossi í gœr. Hann kemur Htillssyni- Sveinn E- Björns- | indamanninn, og nú hefir sá Fögnuður í sál okkar. — Við höfum lengi þráð að sjá ísland aftur, sögðu Sveinn hingað til að njóta sumar- , .. í Nýja-Islandi, en síðan í ieyfis síns og hvila sig eftir|Ashern vl0ar. Rann er son var lengi læknir í Arborg | draumur rætzt. Það er fögn- uður í sál okkar. Það er ynd- erfiðar knattspyrnukeppnir Margir hafa hér heima með ánægju fylgst með vel- gengi Alberts á knattspyrnu- vellinum ’ og má með sanni segja, að fáir íslendingar hafa getið sér svo mikið frægðarorð fyrir utan lands- skáld gott. Hann fór vestur um haf árið 1904 meö for- eldrum sínum, Eiríki Björns- syni, er ættaður var úr Fá- skrúðsfirði, og Aðalbjörgu Jónsdóttur, ættaðri úr Mý- vatnssveit og Vopnafirði, og bjuggu þau síðast að Ljóts- stöðum í Vopnafirði. Marja, ! steinana sem hann. Albert er Olafur Hallsson, kaupmaður nij í þjónustu knattspyrnu- . „ . frá Erichsdale, og kona hans, féiags í París og hefir getið k a Sveins, er dóttir Svem- Guðrún Björnsdóttir frá Við- sér mik!S frægðarorð fyrir firði, ívarssonar. — Hún kom igjjj sínn meg þvi félagi, enda ekki með honum til Islands, hæfasti maðurinn í liði þess en árið 1930 gisti hún ætt- Hefir drengileg framkoma einkennt þennan duglega knattspyrnumann á vellin- um. — Með Albert er kona hans og landð. Skeytagjöld milli landa Iækka um 25 af hundraði bjargar og Gríms Laxdal, er var verzlunarstjóri á Vopna- firði og Akureyri, og fór vest- , , ur 1909. Hún hefir tekið mjög mlkinn þátt í félagsmálum kvenna og síðustu tuttugu árin hefir hún verið forseti Sambands ísl. frjálstrúarkven félaga í® Norður-Ameríku og , . . . ..... ,, . síðustu ár ritstjóri tímarits- þnggia ara dóttir. Munu þau jns Brautarinnar. Meðal ann islegt að sjá gamla landið eft- ir meira en fjörutíu ára fjar veru, og verða þess áskynja, hversu örar framfarir hafa orðið — mikfu meiri en okk- ur grunaði, enda þótt við höf um öll þessi ár reynt að fylgj ast sem bezt með öllu hér heima. — Eg hefi gegnt læknis- störfum vestra í þrjátíu og fimm ár, sagði Sveinn enn- fremur, og okkur fannst við þarfnast hvíldar og hressing ar um skeið, og væntum okk ur hvergi betri og ánægju- legrar hvíldar en hér heima. Við förum innan fárra daga norður í land, og munum dvelja um skeið á Raufar- hcfn, hjá Rannveigu Lund, öll hafa i hyggju að eyða sem ““ “m' htín“hefírbeltt“sér | eiuu systur Marju konu minn fyrir, eru sumarbúðirnar ar- hérlendis. Annars er ætl- mestu af sumarleyfinu ein- hvers staðar uti í sveit, þar nX „ . ..... + , .. sem hægt er að njóta hvíldar í ró og næði. Tíminn býður þessa Vær- , — Marja er systir Maju, konu ' Árna Eggertssonar lögmanns, . . . .. . ... og er heimili þeirra Sveins Samkvæmt ákvæðum al- inff tuttugustu aldarinnar kunnu syo ge hye velkomna heim og óskar að - þjóða-ritsímareglugerðar um heima-íslendingi, er kom innar, sem gerð var í París Þau nIóti sumarleyfisins vel jð hefjr tjl Manitoba sigUstu 1949, og gengur í gildi 1. júlí 1950, falla frá þeim tíma nið- ur m. a. LC, NI,T og CDE- skeyti, en gjald fyrir almenn skeyti milli Evrópulanda og landa utan Evróup lækkar um 25%. Milli íslands og landa ut- á ættjörðinni. áratugi. — Þau Sveinn og Marja dvelja á Hrefnugötu 10 hjá Margréti Jónsdóttur og Birni Stefánssyni, en þeir Biörn og Sveinn eru systkina synir. \ Ólafur Hallsson, kaupmað- Búfræðingar, sem útskrif- ' ur í Erichsdale.er sonur Halls an Evrópu verða því öll uðust úr Hólaskóla fyrir tutt- ! Ólafssonar frá Efri-Hömrum Hólamenn minn- ast afmælis r skeyti nema blaöaskeyti ugu og fimm árum, koma i Holtum og Guðrúnar Krist- reiknuð með einu og sama saman að Hólum nú um helg- ! jönu Björnsdóttur Þorleifsson gjaldi frá 1. júlí 1950 að telja. ina, og hafa boðið þangað ( ar ríka i Bíldudal. Hann fór Skeytagjöld til Norður- kennurum sínum. þeim sem fyrst vestur frá Seyðisfirði Ameríku verða því þessi: Til enn eru á lífi, skólastjóran- 1903, en kom aftur heim 1907 og vann þá í þrjú ár hjá Thomsensverzlun í Reykja- vík, en fór siðan alfarinn New York og Lake Success uin, Páli Zóphóníassyni, nú- (N. Y.) kr. 6.15 fyrir orðið, en verandi búnaðarmálastjóra, til allra amiarra stöðva í og konu hans, Guðrúnu Hann Bandaríkjunum kr. 7,40 fyrir orðið og til Kanada kr. 6,30 fyrir orðið. (Fréttatilkynning frá Póst- og símamálastjórninni). esdóttur. Fara þau hjón norð. vestur 1910 og gerðist land- ur í dag. nemi í Erichsdale — byggði Á sunnudaginn verður að þar fyrsta húsið. Hann dvelur Hólum mót búfræðinga, er útj nú hjá Gisla Johnsen í Tún- skrifazt haía fyrr og síðar. | götu 7. ún okkar að verða hér ár- langt, svo að við vonumst til, að við fáum tækifæri til þess að kynnast landi og þjóð ræki lega og átta okkur á nýja tímanum. Hlýjan, sem streymt hefir á móti okkur frá öllum, er við höfum kynnzt, fegurð landsins og blíða veðurfarsins, er okkur fyrirheit um ánægjulega dvöl hér heima. Hinar heitu lindir hjartans. — Við, þessir Vestur-íslend (Framhald á 6. stðu.J TiínasIáUnr í Rang- árþingl Túnasláttur er nú að hefj- ast í Rangárvallasýslu. Gras- spretta er þó nokkuð misjöfn og hefir verið þurrkasamt um of siðustu vikur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.