Tíminn - 30.06.1950, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.06.1950, Blaðsíða 8
34. árg. Reykjavík. 30. júní 1950. 140. blað Þing Unglinga- reglunnar 26. þing Unglingareglunnar á íslandi hófst í Reykjavík s. 1. fimmtudag, 29. júní. Stórgæzlumaður unglinga- starfs, Þóra Jónsdóttir, setti þíngið. Þingið sóttu 34 fulltrúar og 10 gæzlumenn víðs vegar af iandinu. Á þinginu var m. a sam- þykkt að beina þeim tilmæl- um til framkvæmdanefndar Stórstúkunnar, að hún legði áherzlu á að kynna nemend- um Kennaraskólans starf- semi Reglunnar, sér í lagi barnastúkustarfið, því að kennarar, að minnsta kosti úti um landið, hefðu að jafn- aði manna bezta aðstöðu til að veita barnastúkum for- stöðu. Þá var samþykkt að leggja til að Stórstúkan réði erind- reka, er starfaði á borð við umferðakennara Í.S.Í. og U. M.F.Í., dveldi 1—2 vikur á hverjum stað og héldu nám- skeið með stúkufélögum í ýmsu því, er að siða- og skemmtistarfi stúknanna lýt ur. — Þá hvatti þingið barnastúk urnar til bréfaviðskipta inn- byrðis, þar sem hver stúka kynni starf sitt, byggðarlag sitt, atvinnuhætti þess o. fl. Á fimmtudagskvöldið sáu þingmenn sjónleikinn: ,,Ný- ársnóttina“ í boði Barna- blaðsins Æskunnar, en á föstudagskvöldið buðu barna stúkurnar í Reykjavík til kvöldvöku í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Þinginu verður slitið um sama leyti og Stórstúkuþing- inu. — 7,'*“ , ' "*•— \\i j J J* ' '*"*/>.* rre/í’ i Púrt Arthur a,rn % KOREA ÝY-C, —■..Kun (SOUTÍ 11 Kwajtgj 1 CKöít* NÁiáe 1 »Aí<&yp J d*ok M>ne '•oriðfi >: i fr- »». 'iPoháruj i*“ J$Kurýon$(">ri ■ J HEA3 : Kyorvsjujyií m**.. Wk&n ...V ■*.:< -V. i $15ki! brögð að dýrbít víða um land Téfiistofiiiiiiim Isefir fjölgað mjög und- anfarin ár Víðs vegar af landinu .berast fregnir um það, að mjög mikið beri nú á dýrbít til fjalla. Hafa allmikil brögð verið að bví sums staðar síðustu ár n, og virðist þessi plága þó vera að magnast. ts&zxa: ÍTAfVtt wwt** m i T*u*h>«r%é/ " I T'V " J A PÁft Fukítok* ..ia;!:áa.. "Cheju Do jmm Kort af Kóreu. 38. breiddargráða er skýrt mcrkuð á miðri myndinni. Skammt fyrir sunnan hana er Seoul, höfuðborg landsins og rétt fyrir sunnan hana fellur stærsta fljót Kóreu Han, til sjávar. Það er breitt og vatnsmikið og um 250 mílna langt. Það á upptök sín nær því alveg á austurströndinni, því að þar eru há fjöll. Norðurherinn nam staðar í sókn sinni á nyðri bakka fljótsins, og suðurherinn setti upp nýja varnarlínu sunnan þess, eftir að hafa sprengt að baki sér allar brýr. Ástæðan er án efa sú, að síðustu ár hefir grenjavinnsla ekki verið sótt af jafn miklu kappi og áður. Veldur því fyrst og fremst fólksekla víða 4 sveitum landsins og dýr- léiki vinnuaflsins Auk þess hefir sauðfjárrækt nú um skeið verið veigaminni þáttur búskaparins en áður var, að minnsta kosti í mörgum býggðarlögum, og þess vegna ' mannahöfn í gær, og var með ekki eins knýjandi nauðsyn honum margt farþega. Þeirra að vinna bug á tófunni. | á meðal var forseti íslands, Af þessum sökum öllum herra Sveinn Björnsson, Al- hefir tófa víða leitt út und- | bert Guðmundsson knatt- anfarin ár og tófustofninum spyrnumaður, Erling Blöndal fjölgað, og hann leitað á slóð Bengtesson, selloleikari, Hall ir, þar sem áður var lítið um dór Kiljan Laxness og blaða- tófur. Er nú svo komið, að menn, er sóttu norræna blaða Margt þekktra manna með Gullfossi Gullfoss kom frá Kaup- sums staðar horfir tl vand- ræða. — Rangæskar konur á skemmtiferð Konur úr Kaupfélagi Rang- æinga komu í fyrrakvöld heim úr tveggja daga skemmtiferð í Borgarfjörð. Fóru þær þetta í boði kaupfé- lagsins. Þetta er í þriðja skipti, sem Kaupfélag Rangæinga gengst fyrir slíkum skemmtiferð- um húsmæðra á félagssvæði sínu, og næsta vor verður þeim húsmæðrum boðið, er ekki hafa enn átt kost á slíkri skemmtiferð á vegum félags- ins. — Konurnar voru að þessu sinni rösklega fimmtíu — úr Landsveit og Vestur-Landeyj um. Fóru þær að heiman á þriðjudagsmorgun og komu r.ftur á miðvikudagskvöld. Á vesturleið var farið um Þing- völl. Um nóttina var gist i húsmæðraskólanum að Varmalandi í Borgarfirði, þar sem Kaupfélag Borgfirðingá gekkst fyrír rausnarlegum1 móttökum. — Fararstjóri var Ragnar Ásgeirsson, og hefir jafnan verið þaö í þessum boðsferðum Kaupfélags Rang æinga. — Sókn innrásarhersins stöðvuð viö Han fljót Me Artliur kom í gær úr eins dags kynnls- lor á Kórouvígstöðvarnar. Skipar flug- lteriium að oyðiloggja brýr yfir Ilan fljótið Her NoVður-Kóreu hefir nú verið stöðvaður við Han- fljót, segir í tilkynningu McArthurs, sem kom í gær til Tokio úr eins dags kynnisför á vígstöðvunum í Kóreu. Erítreunefnd skilar áliti Nefnd sú. sem skipuð var af S.Þ. til að gera tillögur um framtíðarstöðu Eritreu, hefir nú skilað áliti sínu. Nefndin gat ekki komið sér saman um hver framtíðar- staða Eritreu skyldi vera og kom með þrjár tillögur, sem ræddar verða á næsta þingi S. Þ. " Ein tillagan var sú, að gera Eritreu að sjálfstæðu riki. Önnur að gera hana að hluta af Abessininu, og sú þriðja, að gera landið að verndar- svæði S. Þ. um tíu ára skeið og fá að því loknu fullt sjálf- stæði. Herir beggja ríkjanna búa nú um sig, sinn hvoru megin á bökkum fljótsins. sem er nokkra kilómetra fyrir sunn- an höfuðborgina Seoul, sem nú er á valdi innrásarhers- ins. Mc Arthur hefir skipað flughernum að eyðilggja all- ar brýr yfir fljótið. Eins var 7 flotadeild Bandaríkjanna skipað að skjóta á bækistöðv- ar N.-Kóreu hersins á strönd inni og hafa þegar verið eyði lagðar mikilvægar herstöðv- ar. Flugherinn hefir haldið uppi stcðugum árásum á flutningaleiðir, en hefir skip- un um að fara ekki inn yf- ir 38. breiddarbaug sem skil- ur N. og S.-Kóreu. Stcðugir vopnaflutningar hafa verið, m. a. verið flutt- ar fallbyssur og önnur þung vopn. Hafa S.-Kóreumenn náð aftur á vald sitt mikilvæg- um flugvelli. „Hlutverk Bandarikjanna er að tryggja frið og öryggi“ sag'ði Dean Aoheson í ræðn sinni í gær- kviildi. Þáíttaka Bandaríkjanna í Kórou- sty rjöldinni or til að tryggja friíí frolsis- unnandi |>jóÖa Acheson rakti í ræðu í gær tildrögin að deilunni um Kóreu og stofnun S.-Kóreu lýðveldisins. Taldi hann Sovét Rússland bera ábyrgðina á deilunni, þar sem þeir hefðu (hvað eftir annað hindrað, að S. Þ gengi endanlega frá málum Kóreu. Hann sagði að þingið og þjóðin stæði á bak við ákvörð ún Trumans að veita S.-Kó- reu lið í styrjöldinni. Hann I gat þess einnig, að Bandarík- ' in hefðu unnið mikið starf að efnahagslegri og menningar- legri uppbyggingu í Kóreu. og myndu gera það sem í þeirra valdi stæði að styðja stjórn S.-Kóreu, sem samkvæmt samþykkt frjálsra þjóða væri hin löglega stjórn landsins. í lok ræðu sinnar tók hann það fram að hinar frjálsu þjóðir yrðu að vera sterkar til að geta staðizt svipaðar (Framhald á 2. siðu.) mannamótið — Ingólfur Kristjánsson, Margrét Indr- iðadóttir, Svavar Hjaltested, Valtýr Stefánsson og Þórar- inn Þórarinsson. — Áður voru komnir Guðni Þórðarson og Slcúli Skúlason, #n erlendis mun enn vera Krstján Guð- laugsson. Vilja endurreisa Skálholtsstað Kirkjumálanefnd sú sem hér hefir verið er nú farin aftur til Norðurlanda. Hafa þeir lýst ánægju sinni yfir dvöl sinni hér og þeirri á- kvöröun islenzku kirkjunnar að ganga alkirkjusamband Norðurlanda. í fréttaskeyt'i til blað^ á Norðurlöndum létu þeir svo um mælt, að kirkjumálanefndin hlutaðist til um að kirkjur Norður- landa styddu Skálholtskirkju nefnd til að endurreisa Skálí holtsstað og gera hann að norrænni kirkjulegri miðstöð. ísrael bætir Bernadotte ísraelsmenn hafa nú á- kveðið að greiða 55 þúsund dollara til S Þ. vegna morðs- ins á Bernadotte greifa, sem myrtur var þar í landi, er hann starfaði sem sáttasemj ari í Palestínudeilunni á veg- um S. Þ. Lengi hefir verið krafist rannsóknar i máli Berna- dotte, en ísraelsmenn færst undan þar til Svíar kröfðust þess, að eitthvað yrði gert í málir.u. Fréttin er tekin frá útvarps stöðinni í Belgiska-Kongo. Engin skýring fylgdi frétt- inni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.