Tíminn - 01.07.1950, Side 2
2
TTÍIVIINN, laugardaginn 1. júlí 1950.
141. blað
')rá hafi til heiía
1 nótt.
Næturlæknir er í lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
inna Iðunn, sími 7911
L/fvaroíð
titvarpið í kvöld.
Fastir iiðir eins og venju-
iega. Kl. 20,30 Útvarpstríóið:
Elnleikur og tríó. 20,45 Leik-
rit: ,.Silfurkúlan“ eftir Helen
Nicholson. Leikstjóri: Jón Að-
ils. 21,35 Tónleikar (plötur).
.22,05 Danslög (plötur). 24,00
Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Eimskip.
Brúarfoss er væntanlegur
til Reykjavíkur um hádegi í
dag. Dettifoss er í Reykja-
vik. Fjalfoss er í Leith. Goða
foss er í Reykjavík. Gullfoss
fer frá Reykjavík kl. 12 í dag.
Lagarfoss er á leið til New
York. Selfoss er væntanlegur
á Raufarhöfn. Tröllafoss er í
New York.* Vatnajökull er á
Vestfjörðum, lestar >frosinn
fisk til New York.
Rikisskip.
Hekla er á leiðinni frá
Glasgow til Reykjavikur.
Esja er á Austfjörðum á norð
urleið. Herðubreið er á .Vest-
fjörðum á norðurleið. Skjald-
breið er í Reykjavík. Þyrill er
í Reykjavík. Ármann átti að
fara frá Reykjavík í gær-
kvöld til Vestmannaeyja og
Austfjarða.
Samvinmifélög
TVorðurlanda
(Framhald af 1. siðu.)
L. og norsku kaupfélögunum.
í þjónustu N.K.L. og dótt-
urfélaga þess eru nú 1694
karlar og konur.
Á meðal dótturfélaga N.K.
L. eru heirnilistækjaverksm.
Va-Ka, viðtækjaverksmiðja,
Flugferðir
Loftleiðir.
í gær var flogið til Vest-
mannaeyja, Akureyrar, fsa-
fjarðar 2 ferðir og Siglufjarð
ar.
í dag er áætlað að fljúga
til Vestmannaeyja kl. 13,30,
til Akureyrar kl. 15,30. Auk
þess til ísafjarðar 2 ferðir,
Hólmavíkur og Patreksfjarð-
ar.
Á morgun er áætlað að
fljúga til Vestmannaeyja og
Siglufjarðar.
Geysir fer í kvöld á mið-
nætti beint til Osló. Þar tek-
ur hann m. a. hina dönsku
frjálsíþróttamenn, sem hér
keppa á mánudag og þriðju-
dag.
Geysir kemur til Reykja-
vikur kl. 13—14 á sunnudag.
Úr ýmsum áttum
Leiðrétting.
í grein séra Sigurbjörns Á.
Gíslasonar hér í blaðinu í
gær, misprentaðist ‘nafn
finnska prestsins Marjanen í
Ábo. i
Nauthólsvík.
Hinn vinsæli baðstaður vjð
Skerjafjörð verður opnaður
nú um helgina. Ýmsar umbæt
ur hafa verið gerðar á staðn-
um, t. d. hefir fjaran verið
löguð og hreinsuð og gras-
flöturinn fyrir ofan baðstað-
inn all mikið bættur. Einnig
hefir verið komið fyrir tveim
ur fleikum á vognum fyrir
sundmenn að hvílast á.
samvinnubanki, samvinnu-
! tryggingafélag, kaffibrennsla
o. m. fl. Auk þess á N.K.L.
stóran hlut í Persil-sápu-
verksmiðjunni en meðeigend
ur þess eru norskir kaup-
menn og norska ríkið.
N.A.F. hefir allt frá upp-
1906. — Sverre Nilssen er að-
alframkvæmdastj óri N.K.L.
Hann er einnig í stjórn N.A.
F. og sat fund þess á íslandi
í síðustu viku.
Nordisk Andelsforbund.
Vilhjálmur Þór, aðalfor-
stjóri S.Í.S. sagði frá starf-
semi Nordisk Andelsforbund.
Var sambandið stofnað í
Frognesærten í Osló 26. júlí
árið 1918. Stofnendur voru
samvinnusainbönd Danmerk
ur, Noregs og Svíþjóðar.
Finnsku samvninusambönd-
in, O.T.K. og S.O.K., gerðust
meðlimir árið 1928, en S.Í.S.
árið 1949.
N.A.F. hefi rallt frá upp-
hafi verið hin mesta stoð nor-
rænnar samvinnu og e. t. v.
hin eina virkilega verklega
félagsbundna samvinna milli
Norðurlanda.
[ Tilgangur N.A F. er m. a. sá
að kaupa vörur á heimsmark
aðnum fyrir samvninusam-
böndin á Norðurlöndum og
reka verksmiðjur, sem fram-
leiði þær nauðsynja- og iðn-
vörur, sem hagkvæmt þykir.
Fyrra hlutverkinu hefir N.A.
F. alltaf gegnt, en tollmúr
Norðurlanda hafa m. a. stað-
ið í vegi fyrir sameiginlegum
rekstri iðnfyrirtækja.
Það er m. a. vegna þessa,
að Albin Jóhansson, formað-
ur N.T.F. er ákveðinn tals-
maður þess, að tollmúrar
Norðurlanda verði brotnir
niöur. Slíkt mundi líka örva
viðskipti á milli landanna og
st.uðla að friði.
Sjónarmiðið, sem að baki
stofnun Nordisk Andelsfor-
bund lá, er hliðstætt sjónar-
miðum þeim, sem liggja að
baki stofnun samvinnusam-
banda einstakra þjóða. Eins
og það er hagkvæmt fyrir
kaupfélögin að reka sameigin
lega heildsölu, svo er það og
hagkvæmt fyrir samvinnu-
heildsölur nærliggjandi landa
að reka sameiginlega inn-
kaupastofnun. Það hefir
reynslan af rekstri N.A.F.
meðal annars sýnt.
Vöruvelta N.A.F. óx mjög
ört og var komin upp í 75
milljónir danskra króna árið
1939. Á stríðsárunum lá starf
semi N.A.F. að mestu niðri.
en árið 1948 hafði umsetn-
ingin enn á ný náð fyrir-
stríösumsetningu sinni.
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA
efnir til
KAFFISAMSÆTIS
fyrir Valdemab Björnsson og frú n. k. mánudag kl.
8y2 e. h. í Tjarnarcafé. Félagsmenn og aðrir, sem óska
að kveðja hjónin, eru velkomnir, en geri svo vel að
láta skrá sig í síma 81619 — laugardag kl. 10—12 f.h. og
kl. 4—6 e. h. og mánudag kl. 10—12 f. h.
o
O
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
O
o
o
Gerist áskrifendur að
7
Askriftasímar 8130« og 2323
fluglýMÍ í Twanutn
Öll blaðgjöld ársins 1950
falla í gjalddaga í dag
í dag falla blaðgjöld kaupenda utan Reykjavíkur og
Hafnarfjarðar og þeirra er fá blaðið sent beint frá
afgreiðslunni í gjalddaga. Gerið skil sem fyrst og greið-
ið innheimtumönnum blaðsins í hverju umdæmi blað-
gjaldið sem fyrst, eða sendið innheimtu blaðsins blað-
gjaldið með póstávísun.
INNHEIMTATIMANS
ornnin ueai
YFIR SKÝJAHAFI
I gær birtist hér í blaðinu
stutt viðtal við þrjá Vestur-
íslendinga, sem komnir eru
hingað til lands. — Svein E.
Björnsson lækni og Marju
konu hans og Ólaf Hallsson
kaupmann frá Erichsdale.
Þar er að því vikið, að þau
og ferðafélagar þeirra ætluðu
sér að komast til Reykjavík-
ur fyrir þjóðhátíðina. En um
það bil, er hín ameríska flug-
vél, er flutti þau, kom undir
fsland, lagði hér yfir þoku
mikla, og var sá kostur tek-
inn að snúa til Skotlands og
lenda þar. Þótti V.-íslending
unum, sem áratugum saman
höfðu þráð að sjá ættland-
ið, þessi óvænti krókur ekki
nema í meðallagi góður, en
urðu þó að láta sér þetta
lynda.
Sveinn E. Björnsson er
skáld gott eg lætur oft fjúkal
í kviðlingum. Svo fór og í i
þetta sinn, að honum urðu |
vísur á munni. Fara þær hér
á eftir, ef einhver kynni að.
hafa gaman af því að sjá, I
hvernig maður, sem dvalið
hefir í Vesturheimi í nær
hálfa öld og aldrei komið
heim til ættlandsins frá því
á unglingsárum, yrkir tæki-
færisvísur:
Þenna endi á okkar túr
ekki Gander spáði’ um
Á Skotaströnd við skýjum úr
skyndilending náðum.
Huldi þoka þykk og grá
Þúsund mílna hafið.
Undir henni ísland lá
eins og dautt og grafið.
Allt.sem vekur mönnum mein
í myrka þoku er vafið.
Snæfells starir ásýnd ein
yfir skýjahafið.
Þeir, sem mestum mættu hér
mótbyr fyrr á dögum,
lögðu skeið í Skotaver
og skeyttu engum lögum.
Vikingar með vlkingssvip
vitinu eiða sverja:
láta gljáið skýjaskip
á Skotlánds strendur herja.
♦
Vegna sumarleyfa
verður MATARDEILDINNI, Hafnarstræti 5 og KJÖT- o
o
o
o
BUÐINNI, Skólavörðustíg 22 lokað dagana 3. til 15.
júlí að báðum dögum meðtöldum.
Þann tíma eru heiðraðir viðskiptavinir vinsamleg-
ast beðnr að bena vðskóptum sínum til MATARBÚÐ- ▲
ARINNAR, Laugaveg 42 og KJÖTBÚÐAR SÓLVALLA, <►
Sóivallagötu 9. t • ! |
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS. O
o
o
o
o
o
O
o
o
O
o
O
o
o
o
o
O
o
o
o
o
I ►
O
o
Pólsk sumarkjólaefni
í mjög fjölbreyttu úrvali, vekja athygli vegna gæða,
fegurðar og sanngjarns verðs.
Einnig húsgagnaáklæði
Afgreitt frá Póllandi til leyfishafa strax.
Jc/tahhJJch,
Skrifstofustúlka
óskast til starfa við stórt fyrirtæki í Reykjavik. Mála-
og vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Ufnsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um
fyrri störf sendist í pósthólf 898 fyrir 4. júlí merkt:
„DEILD 4“
Lokað
vegna sumarleyfa til 17. júlí
Eiríkur Sæmundsson & Co. h.f.
♦
1 ►
i y
< *
i >
< >
< >
< >
< >
GERIST ASKRIFEi\IllR AÐ
1MAHI7M. - ASKRIFTASlAII 2323.