Tíminn - 07.07.1950, Qupperneq 3

Tíminn - 07.07.1950, Qupperneq 3
146. blað TÍMINN, föstudaginn 7. júli 1950 3 Landburbur af fiski vl6 Grænland Færeylngar eru ekki fyrsta' sjóinn, beitta eða bera, það 2)jóðin í seinni tíð, sem sigldi skiptir ekki svo miklu máli. til fiskveiða vð Grænland. En Einn maður við að blóðga og þeir eru fyrsta þjóðin, sem slægja hefir ekki undan stundaði þar fiskveiðar með tveimur að draga! hagnaði á þessum fyrri hluta! í síðara hluta ágústs og 20. aldarinnar. ! september er aftur far.ð að Norðmenn byrjuðu fiskveið nota línu, ef það gefst betur. ar við Grænland 1923 eða á Um eða yfir 300 færeysk undan Færeyingum. En það skip eru nú við Grænland, en liðu svo ár, að þeim auðnað- ein 20—30, þau smæztu og Áttræður í dag: Sigurþór Ólafsson oddviti í Kollabæ í Fljótshlíð y í dag er áttræður einn af merkustu og farsælustu for- ustumönnum sunnlenzkra bænda, Sigurþór Ólafsson, oddviti Fljótshllðinga. - Hann er fæddur 7. júlí _ . , 1870 að Múlakoti í Fljótshlíð. ist ekki að fá gróða af veið- ófærustu, eru her við land. | Kom,nn af merkum bænda- inni. Og enn eru Grænlands- Oll færeysk mótorskip, sem j ættum bar t Hliðinni Hann veiðarnar ekki jafn arðmikl- megnug eru að komast til!bvrjaði búsk f Hlíðarenda- ar fyrir norsk og færeysk Grænlands, sækjast eftir að ■ kotl 1903 en keyptl Kollabæ skip. | komast þangaö, og v lja ekki j 19U 0 hefir búið þar siðan> Hvernig stendur á þessu, lita við sumarsildinni hér við | þar fil nýVerið að hann let spurði ég færeyskan skip- land. Þrjú flutningaskip, er stjóra, er lá með skútu sína Færeyingar eiga, verða í sum hér í höfninni á leið til Græn ar í flutn'ngum milli Færeyja lands. i og Grænlands.' H ð stærsta Þessi munur stafar af því, þeirra er 4000 tonn. Fiskur- að Færeyingar eru orðnir inn er umsaltaður á klöppun- miklu kunnugri við Græn- um við Færeyjarhöfn og að- land en Norðmenn, og raun- eins breitt yfir hann. ar kunnugri á miðum og fiski! Færeysku botnvörpungarn- göngum þar en nokkur önnur ir hafa í vor fiskað norður 4, ir þeirra tveir sem nú búíi í þjóð. Undirstaðan undir þvl, Dumbshafi og við Bjarnarey,' Kohabæ að fá mikinn og góðan afla og hafa fengið mikinn afla' •er kunnugleiki. j og fiskaö í salt. Er kemur Og hvers vegna ferð þú til fram um miðjan ágúst, fara Grænlands svona seint, eftir stærstu botnvörpungarnir til hálfan mánuð fer fiskurinn Grænlands og veiða þar í salt, að vaða uppi í sjó? j fram í lok október. Þeir fengu Það er rétt. Eg geri ráð fyr-' í fyrra olíu til viðbótar hjá ir því, að um það bil, sem við Ameríkumönnum á Græn- landi. Færeysk skip segja miklu meiri afla við Grænland af búskap og búa nú 2 synir hans á jörðinni. Árið 1903 kvæntist hann Sigríði Tómás dðttur frá Járngerðarstöðum í Grindavík, ágætri og mynd- arlegri konu og hafa þau eignast 8 mannvænleg börn, sem nú eru öll uppkomin, og að heiman farin, nema syn- komum til Grænlands, verði línufiskið búið, en við höfum líka handfæri. Er fiskurinn fer frá botninum og hættir að taka línu, fáum við hann á handfæri rétt undir yfir- borði sjávarins. Það þarf ekki annað en kasta út öngl- nnum. Þorskurinn gleypir þá strax og þeir eru komnir í í sumar en í fyrra, fiskurinn sé bæði stórum meiri og vænni, einkum gangi veiðin vel hjá færeysku skipunum. Grænlandsmiðin eru orðin haldreipi færeyskrar útgerð- ar. — J. D. Nr. 26/1950 TILKYNNING Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefir ákveðið nýtt hámarksverð á harðfiski og verður það framvegis sem hér segir: j heildsölu: Barinn og pakkaður . kr. 14.00 pr. kg. Barinn og ópakkaður. kr. 12.80 pr. kg. í smásölu: Barinn og pakkaður . kr. 17.00 pr. kg. Barinn og ópakkaður . kr.15.80 pr. kg. Reykjavík, 6. júlí 1950 V erðlagsstj «r inn Nr. 25/1950 TILKYNNING Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefir ákveðið nýtt hámarksverð á kaffibæti og verður það 'framvegis sem hér segir: Heildsöluverð án söluskatts . kr. 7.28 Heildsöluverð með söluskatti . kr. 7.50 Smásöluverð án söluskatts í smásölu kr. 8.82 Reykjavík, 6. júlí 1950 Vcrðlngsstjóriim Sigurþórs verður varla svo getið, að hugurinn hvarfli ekki. til Hliðarinnar, — hinn- ar fögru fæðingar- og heima- sveitar hans, um leið. Svo samof'ð er állt hans líf og æfistarf hennar högum og sögn síðustu áratugina. Kem- sur manni þá ósjálfrátt í hug orð hins forna Fljótshlíðings, sem* sagði: „Fögur er Hlíðin, bleikir akrar og slegin tún,“ og kaus heldur hel og að- sókn fjenda sinna, en að fara! í burtu úr faðmi hennar um i örfá ár. — Ennþá er fegurð j og frjóafl Fljótshlíðarinnar j hið sama, nema betur sé, með | allri þeirri geysdegu ræktun; og umbótum, sem þar hafa átt sér stað á síðustu ára- tugum. Enn eru þar bylgjandi bleikir akrar, fögur tún og frjóar lendur og margskon- ar blómaskrúð og gróður, er ber vel við sumri og sól. — Þar eru höfuðstöðvar korn- ræktar á íslandi. Þar hefir Skógrækt ríkisins marg- háttaðar og miklar fram- kvæmdir, og þar eru trjá- lundir á flestum býlum sveit- arinnar, og eru þeirra mest- ir og fegurstir lundirnir í Múlakoti, á fæðingarstað Sigurþórs. En Fljótshlíð á einnig enn í dag frækna sonu og fram- sækna, trausta og óhvikula, sem bundizt hafa sveit sinni jafn traustum órofaböndum, eins og Gunnar á Hlíðarenda fyrr á tíð. — Meðal þeirra má vissulega einn fremstan telja Sigurþór Ólafsson, odd- vita sve'tarinnar nú brátt um 3 áratugi, og einn helzta for- ustumann hennar um fjölda ára. Hann er skapgerðarmað ur mikill og traustur og ekki gjarnt til að hika frá því, er hann telur rétt og hefir að sér tekið. Með fádæma ár- vekni, umhyggju og trú- mennsku hefir hann vakað yfir hag og velferð sveitar sinnar, hrundið af henni ó- réttmætum kröfum, sótt rétt hennar, og stutt að félags- legri og menningarlegri að- stöðu hennar í hvívetna. — Það má því með fullum rétti segja, að hann hafi verið ,,sómi sveitar sinnar, sverð og skjöldur,“ á marga lund. Félagslegar framkvæmdir hafa orðið þar m'klar, eigi síður en hjá einstaklingun- um, þar sem verið hefir stóð- ug sókn í ræktun, húsabót- um og öðrum umbótum. Árið 1929 var reíst stórt skóla- og samkomuhús í miðri sveit með íbúð fyrir kennara, og var það þá eitt hið vistlegasta ^líkra húsa í héraðinu á þeim tíma. Og nú í vor var vígt nýtt og myndarlegt félagsheimili við hlið þess. Og svo hefir fram kvæmdum þessum verið stjórnað, þótt fjárfrekar hafi verið, að ekki mun hann þungur skuldabagginn, sem sveit'nni er með þeim bund- inn. — En þannig hefir Sig- urþór ætíð leitast við að þoka framkvæmdum áfram, að full forsjálni væri með fjárhagslega og engu í tví- sýnu stefnt. Látið áræði og forsjá fara saman. Slíkt eru einkenni og höfuðkostir hins sanna framfara- og fram- sóknarmanns, — en hitt, að álpast áfram, án fyrirhyggju, og forsjá um það, sem á eftir kemur, hefir aldrei á íslenzku máli hingað til verið veitt heiðursheitið framfaramaður heldur annað heiti miklu ó- æðra, og miður virðulegt. — Myndi nú margt horfa við á annan veg og betri í landi voru, ef allsstaðar hefðu þar slíkir sannir og traustir fram faramenn að verki verið. — Það lætur að líkum, að slíkur starfs- og forspármað- ur sem Sigurþór er, þá hefir verið t'l hans leitað 1 fleiru en um stjórn málefna sveitar sinnar. Við stofnun Sláturfélags Suðurlands gerðist hann þeg ar deildarstjóri þess i sveit sinni og fulltrúi á aðalfund- um þess. Og hefir svo verið alla stund síðan. Er það efa- mál, hvort þau þörfu og á- gætu félagssamtök' bænd- anna á Suðurlandi hafa átt annan, gagnhollari, traust- ari og þrautseigari trúnaðar- mann en hann, þótt enginn sé þar lastaður. Ár'ð 1928 var stofnað Vatna félag' Rangæinga. Voru það inanhéraðssamtök til að stuðla að því, að sigrast á einum mesta vágesti héraðs- ins á þeirri tið, vatnsflaumi Þverár og Markarfljóts, sem flæddi um allt miðbik hér- aðsins, eyddi blómlegmn sveitum og torveldaði allar samgöngur innan héraðsins og yfir það. T1 formennsku í þessum félagsskap, sem hafði afar örðugt, og að því er mörgum sýnd’st ókleift markmið framundan, var Sig urþór strax valinn. Og svo er komið, að öll eru vötn þessi brúuð nú, og fyrír- hleðslur til landvarna svo vel á veg komnar, að enginn ef- ast þar um fullnaðarsigur áð- ur en langir tímar líða. — Vissulega má um það deila, hver hafi hér mest og bezt unnið, og ómótmælanlega er það margra og mætra manna verk. En um hitt verður ekki deilt, að maðurinn, sem tók á sig aðalþungann og starf ð við að brúa milli manna og sveita í byrjun um fram- kvæmdina, að vekja trúna á möguleikunum og skapa samhug til átaka, hann á þar gildan og góðan þátt. Við stofnun Kaupfélags Hallgeirseyjar var Sigurþór strax kjörinn i stjórn þess, og formaður 1934. Hefir hann gegnt því starfi síðan, einn- ig nú eftir að Sambandskaup félögin tvö í sýslunni voru same'nuð í eitt undir nafn- inu Kaupfélag Rangæinga. Sigurþór er í stjórn Mjólk- urbús Flóamanna, síðan Rangæingar fengu þar hlut- deild í. — Hann hefir um langt ske'ð verið formaður fasteignamatsnefndar í sýsl- unni, og átt hefir hann sæti í miðstjórn Framsóknar- flokksins fyrir sýslu sína • í 17 ár. — Þannig mætti lengur áfram rekja, en hér skal ríú staðar num'ð. En þetta, sem nú er sagt, sýnir ljóslega, að Sigurþór hefir verið til mik'ls og fyr- ir miklu trúandi af samferða- mönnum sínum um langt skeið og ætíð í vaxandi mæli. — Enda hefir hann ekki brugðist því trausti. f öllu mun honum þar hafa líkt farið og hinum forna sveit- unga sínum, er mælti: „Hvárki skal ek á þessu nið- ast og á engu öðru því er mér er tiltrúað.“ Slík er skapgerð Sigurþðrs, föst, traust og án nokkurs hviklyndis, en um lelð holl og hlý. Þess vegna er hann líka samstarfsmaður ágætur, at- hugull og fljótur að sk’lja annarra sjóharmið. Það- hlýtur að vera Sigur- þór ánægjuefni, að horfa yf- ir farinn veg, og sjá, hve víða hefir þokað áfram hugðar- efnum hans og hugsjónum er hann svo trúlega hef'r þjón- að á löngum starfsdegi. Og þótt enn syrti í álinn sums- staðar, þá er enn dagur að vinna, og ekki mun hann leggja árar í bát, meðan starfsorka endist. Enn er Sigurþór e;ns og ég kyríntist honum fyrst fyrir 24 árum. Enn er hann óbug- aður af elli og óbugaður af starfskröftum. Enn er sa'mi áhug'nn fyrir góðum málum, iFra/nhald. ú. 6. stouj s

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.