Tíminn - 30.07.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.07.1950, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, sunnudaginn 30. júlí 1950 164. blað Jrá kafi til keiía ( eiía i í nótt. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs | Apóteki, sími 1330. Útvarp'ið IHvarpið í dag. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 10,30 Prestvígslumessa í Dómkirkjunni. Biskup vígir þrjá guðfræðikandidata: Gísla Kol- beins til Sauðlauksdalspresta- kalis í Barðastrandarprófasts- dæmi, Kristján Róbertsson til Svalbarðsþingaprestakalls í Norður-Þingey j arpróf astsdæmi og Magnús Guðmundsson til Ögurprestakalls í Norður-ísa- fjarðarprófastsdæmi. 14,00 Messa í Dómkirkjunni (dr. theol. Ole Hallesby prédikar; séra Bjarni Jónsson vígslubisk- up þjónar fyrir altari). 15,15 Miðdegistónleikar (plötur). 16,15 Útvarp til Islendinga er- lendis: Fréttir. — Erindi Thor- olf Smith blaðamaður). — 16,45 Veðurfregnir. 18,30 Barnatími (Baldur Pálmason). 19,30 Tón- leikar: Píanóiög eftir Beet- hoven (plötur). 20,20 Borgar- virki endurreist (dagskrá tekin á stálþráð þar nyrðra s.l. sunnu dag): a) Ræður (Friðrik Á. Brekkan rithöfundur, Hannes Jónsson fyrrum alþm. og dr. Sigurður Nordal, prófessor). b) Kvæði eftir Skúla Guðmunds- son alþm., séra Sigurð Norland, Krístínu Björnsdóttur og Björn Björnsson. c) Ávarp (Guðbrand ur ísberg sýslumaður). Ennfrem ur kórsöngur. 22,05 Danslög (plötur). 23,30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórn ar). 20,45 Um daginn og veg- inn (séra Jakob Jónsson). 21,05 Tónleikar: Amerísk lög, flutt af Rise Stevens óperusöngkonu og hljómsveit A1 Goodmans (plöt- ur). 21,20 Erindi: Norska skáld- ið Ronald Fangen (Sigurður Magnússon stud. theol.). 21,45 Tónleikar (plötur). 22,10 Létt lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin ? Eimskip. Brúarfoss er í Kiel. Dettifoss fór frá Hafnarfirði í fyrradag til írlands og Rotterdam. Fjall- foss fer frá Reykjavík í dag vestur og norður. Goðafoss er á Akureyri. Gullfoss fór í gær til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Leith 27. júlí til Lysekil í Svíþjóð. Tröllafoss er í New York. Ríkisskip. Hekla fer í kvöld kl. 22 til Glasgow. Esja fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld til Þórshafnar. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 12 á hádegi í gær til Snæfells- nes- og Breiðafjarðarhafna. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 23 í kvöld til Isafjarðar, Stranda- og Húnaflóahafna. Þyrill er í Faxaflóa. Skipadeild S. I. S. Arnarfell er í Reykjavík Hvassafell er í Stykkishólr . Árnað heilla Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hulda Ragnars- dóttir frá Stykkishólmi og Gísli Guðmundsson, bifvélavirki, Brávallagötu 50. Úr ýmsum áttum Bólusetning gegn barnaveiki. verður framkvæmd miðviku- daginn 5. júlí í Templarasundi 3. Nánari upplýsingar og pönt- unum veitt móttaka í síma 2781, mánudag og þriðjudag kl. 10—12. Danska hafrannsóknarskipið Dana kom hingað til Reykja- víkur í fyrrinótt. Hefir skipið að undanförnu haldið sig fyrir norðan fsland. Frá Austfjörðmti (Framhald af 1. siðu.) þessari vegagerð, og standa vonir til að vegurinn nái sam- an næsta sumar, og þá kom- ist Djúpivogur í akvegasam- band við aðra landshluta. í fyrra var unnið að því að ryðja fyrir vegi með jarðýtu á Berufjarðarströnd. Nú er unnið að þvi að ryðja með Berufirði að sunnan. Eftir er að bera ofan í mikinn hluta af þeim vegi, sem ruddur hef- ir verið með jarðýtunni. Þegar vegurinn nær saman inni i Berufjarðarbotni, verð- ur hægt að aka í bílum í kringum Berufjörð og þaðan til Breiðdals. Auglýsingasími Tímans or 81300. Skákmótið (Framhald af 1. siðu.) Sundberg, P. Nielsen og Bald- ur Möller, Kinnmark og J. Nielsen, Herseth og Guðm. Ágústsson og Guðjón M. Sig- urðsson og Vestöl. Framkvæmd mótsins. Það er því miður. ekki hægt að segja að framkvæmd móts ins væri lýtalaus. Teflt er í þjóðminjasafnshúsinu nýja, og var mjög heitt og loftlítið þar inni, því að ekki var hægt að opna glugga, en hávaði frá vindsnældum truflaði skákmennina. Þá vantaði þjóðfána á borð keppenda og spjöld með nöfnum þeirra komu seint, en ekki var hægt að sjá á þeim, frá hvaða landi keppendurnir voru. Ým islegt annað mætti benda á, en það verður _ekki gert hér að sinni. En s'káksambandið ætti að sjá sóma sinn í að láta mótið fara sem bezt fram. Nokkrir beztu skákmenn- irnir meðal áhorfenda. Það vakti einnig furðu á- horfenda að sjá nokkra beztu íslenzku skákmennina meðal áhorfenda os má þar nefna Guðmund S. Guðmundsson, Guðmund Pálmason og Ásm. Ásgeirsson. Að Árni Snævarr og Guðmundur Arnlaugsson taka ekki þátt í mótinu er kannske skiljanlegt, þar sem Árni er formaður, en Guð- mundur ritari Norræna skák- sambandsins, og eru þeir sennilega störfum hlaðnir vegna þess. En óneitanlega hefði það styrkt íslenzka lið- ið mikið, ef þessir fimm menn hefðu verið meðal þátttak- enda. H. S. ornum vec^i MÁLFARIÐ Friðrik Hjartar, skólastjóri á Akranesi skrifar: „íslenzka þjóðin má ekki við því, að börnin hennar flýti sér svo mikið, að þau megi ekki vera að því að hugsa á íslenzku og finna íslenzk orð yfir allt, sem þau þurfa að segja eða rita“, í— var haft eftir Guð- mundi R. Ólafssyni úr Grinda- vík í Tímanum 21. júlí. Eg er hjartanlega sammála þessum orðum. — Það mun reynast rétt, sem skáldið Einar Benediktsson segir: — „Eg skildi, að orð er á íslandi til um allt, sem er hugsað á jörðu“. — Mun því óþarft að nota er- lend orð, þótt algengt sé. Nefni t. d. orðið „startgjald“, sem bíl- stjórar o. fl. nota. — Eg legg til, að gjald þetta verði nefnt „frumgjald“. — Það er íslenzkt orð, stutt og laggott, og tekur ekki lengri tíma en útlenda orðið. Séu erlend orð notuð, ættu menn að muna, að láta þau hlíta réttum beygingarreglum. Nefni t. d. orðin metra, lítra. — Séu þau beygð, fara þau ekki illa í málinu, t. d.:: „Eg ætla að kaupa einn lítra af mjólk“, — (ekki einn líter eins og oft heyrist sagt). — „Mig vantar einn metra af lérefti (ekki einn meter eins og algengt er). — í veðurfregnum útvarpsins er talað um snjóél. Getur orðið „él“ átt við úrkomu, sem ekki er tengd snjókomu? — Mér finnst jafn þarflaust og óvið- kunnanlegt, að heyra talað um snjóél eins og vatnsrigningu. — Þann 3. júlí s.l. sögðu veð- urfregnirnar að verða myndi „þokurigning". — Eg man ekki að ég hafi heyrt orðið fyrr. Hugsaði, að það mundl eiga að tákna hið sama og flestir Islendingar hafa nefnt „súld“. — En daginn eftir segja veður- fregnir útvarpsins að verði súld. — Hver er þá munurinn á því, sem veðurspá útvarpsins nefn- ir þokurigning og súld? — . . . Sýnishorn af óvönduðu blaðamáli:...........sem þaS starf útheimtir að bera salad- krílinu á brauð með hnífsoddi". (Mbl.) Þetta er sjálfsagt skrif- að í flýti. —“ Sogsvirkjunin auglýsir eftir Verkfræðingi í Noregi, Svíþjóð og íslandi til eftirlits með framkvæmdum Sogsvirkjunarinnar. Hann þarf að hafa reynslu um framkvæmd vatnsafls- virkjanna og um sprengingar og helzt einnig um jarð- gangnagerð. Þá óskast einnig ísl. verkfræðingur til aðstoðar við eftirlitið. Nánari upplýsingar eru veittar í skrifstofu Sogs- virkjunarinnar, Tjarnargötu 12. Umsóknarfrestur til 15. ágúst n. k. F. h. Sogsvirkjunarinnar, Steingrímur Jónsson | Ungbarnavernd „Líknar“ | Stöðin verður lokuð fyrst um sinn. Svarað verður § í síma 5967 þriðjudaga og föstudaga kl. 3—4 e. h. l*lllltllHllltll1lllltllllllltlllllHIHIIIIIIIIIIIItHIHIIIttllUUIIIIimmiHIIIIIIIHIIU«H**«imH luipnnnxi iiimmiimmiiiiimmiimimmimHimmmmiimmimmimiiimmimmmmmmmmmmmmmmmmimimt> = = S S Rrfmagnsveitunnar og Sogsvirkjunarinnar verður framvegis: 81222 = 5 HmiiiiiimmmmmmmimmmmimmmniiiimiiiiiHimmimmmmmmimiimmmimmiimiimmmiimmi* liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiimmiimiiiimmmmimimmmiHmmmmiimiiimiiiiiiiHiimmmmiiiimmmmimi*« 1 I | Náttúrulækningafélag Reykjavíkur | i I efnir til 3ja daga Þórsmerkurferðar laugardaginn 5. ágúst. Áskriftalisti I Ferðaskrifstofu ríkisins immiiiHHii.mimiimiiiiiiiimmimmiinmimiimimimmminimminiiHmHmmmmmiimiimimmiiimim Jeriijt í Scrgartfjcrl meö Laxfossi ♦ þai et cdýraát Afgreiðsla skipsins í Reykja- vík tekur daglega á móti flutningi til: Akraness Borgarness, Vestmannaeyja. Farmgjöldin eru nú allt að 30% ódýrari, en aðrir geta boðið á sömu flutningaleið- um. H.f Skallagrímur M.s. „Gullfoss“ fer frá Reykjavík laugardag- inn 12. ágúst kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafn ar. Pantaðir farseðlar skulu sóttir eigi siðar en föstudag 4. ágúst, annars verða þeir seldir öðrum. Það skal tekið fram, að far þegar verða að sýna fullgilt vegabréf, þegar farseðlar eru sóttir. H.f.Eimskipafélag íslands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.