Tíminn - 30.07.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.07.1950, Blaðsíða 7
164. blað TÍMINN, sunnudaginn 30. júlí 1950 V Eftir prestastcfnuna (Framhald af 4. síöu.) arviðskiptum við almættið. Rómverjar hinir fornu byggðu sitt guðssamfélag á reglunni do ut des, ég gef svo að þú gefir. Eins virtist mér nú, að sumir hugsuðu sér hinn al- menna bænardag, sem eins konar innlegg hjá guði, eða jafnyel eins og hjá veda-trú- armönnum til forna, nokkurs konar tilraun til að ráða yfir guði almáttugpm, og gera hann skyldugan til að upp- fylla óskir okkar, úr því að við hefðum nú einu sinni lát- ið verða af því að gera þetta honum til þóknunar. — Loks gat ég ekki varist þeirri hugs- un, að ekki væri allt með heil- indum, þegar kröfumar komu hvað eftir annað frá fólki, sem sjaldan eða aldrei sinnir hinum vikulegu bænadögum kristinnar kirkju. — Sem betur fer, hefir orðið nokkur breyting á þessu um- tali um bænadaginn. Það er enginn vafi á því, að 1 land- inu er vöknuð þrá til þess að stofna til sameiginlegs bæna- halds, og vonandi stendur sú þrá í sambandi við vaxandi tilfinningu fólksins fyrir því, að þráðinn að ofan megi ekki slíta, ef þjóðin á að lifa. — Bænadagurinn ætti því að standa í sambandi við vax- andi kirkjurækni og vaxandi bænarhug. Ég vona, að bæna- dagurinn verði ekki fyrst og fremst ræktur þannig, að há- tíðlegar ytri athafnir fari fram, sem eins konar kurteis- isheimsóknir til guðs, eins og ég leyfði mér einu sinni að komast að orði í öðru sam- bandi, — heldur verði hann fyrst og fremst tækifæri fyrir biðjandi fólk af öllum stétt- um til þess að krjúpa sameig- inlega að fótum drottins, og snerta klæðafald frelsarans. Og bezti undirbúningurinn er auðvitað sá, að bænrækið fólk biðji fyrir bænadeginum sjálfum. ísland þarfnast margs, en nú er eins og þjóð- in hugsi mest um það, sem ekki er hægt að fá vegna gjaldeyrisörðugleika. En guði sé lof fyrir það, að bænin til guðs kostar engan erlendan gjaldeyri. ★ En — svo að ég víki aftur að hinum erlendum gestum, og því sem kann að leiða af komu þeirra, langar mig til að minnast á fund, sem hald- inn var nýlega hér í bænum. Það var samtalsfundur með sendinefndinni og tveimur nefndum, sem til eru hér á landi og hafa með höndum samvinnumál við erlendar kirkjur. Önnur sú nefnd er kosin af synodunni og er fyrst og fremst móttökunefnd, sem hefir það hlutverk að greiða fyrir kirkjumönnum frá Norð urlöndum, er heimsækja ís- land. Formaður hennar er séra Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason. Hin nefndin var skipuð í vetur af biskupi landsins, til þess að annast samvinnumálin við angli- könsku kirkjuna í Englandi og alkirkjuráðið, og siðan önnur samvinnumál er bisk- upinn kann að fela henni að fjalla um. Auk þessarra tveggjá nefnda voru á fund- inum biskup landsins og for- maður prestafélagsins. Loks voru þar hinir dönsku prest- ar, sem hér voru staddir f. h. D.I.K. Forsæti á fundinum hafði Björkquist biskup. Ef til vill á þessi fundur eftir að hafa töluverða kirkjulega þýð ingu, því að á honum var stig- ið fyrsta skrefið til skipulagðr | íirði ar þátttöku af hálfu kirkju vorrar í starfi þeirrar stofn- unar, sem leiðir samvinnu- starfið á Norðurlöndum. En það er Sigtúna stofnunin í Svíþjóð. Var á fundinum á- Trjáraektarstöðvar (Framhald af 8. síöu). við Eiða og á Þelamörk í Eyja Nýju húsin bíða eftir skrúðgörðunum. Framtak þeirra Jóhönnu á Syðra-Hóli og Guðrúnar á Mánaskál er hið rétta og eðli- kveðið, að af hálfu íslendinga lega urræ®1 til þess að vekja skyldi kosinn maður í stjórn athysii °S áhuga almennings stofnunarinnar, og einnig a tríárækt> °? vonandi verð- gert ráð fyrir því, að einhver u£ árangurinn von bráðar sá, íslendingur yrði gerður að meðritstjóra þess tímarits, er stofnunin gefur út. Enginn skilji orð min svo, sem hér hafi aldrei átt sér stað fyrr nein samvinna við hinar Norð urlandakirkjurnar. Hér er miklu fremur um að ræða merkan áfanga á leið, sem fyrir löngu er hafin, og skref, sem þarf að verða upphaf að ferð, sem fara skal. Hér á landi hafa bæði einstakir að trjágörðum verði komið upp við sem flest hús og bæi í grenndinni. Er þess líka þörf, því að skrúðgarðar eru óvíða við bæi á þessum slóð- um, og í Höfðakaupstað er enn varla nokkur garður, þótt þar hafi á seinni árum verið byggð mörg snotur hús. Er því full þörf fyrir trjáræktar- stöðvarnar í Laxárdal, ef fólki lærist að nota það tækifæri, er hér veitist til þess að afla menn og einstök félög haft Plantna með hægu móti og regluleg sambönd við önnur ffgra °S prýða við heimili lönd, og átt mikinn þátt í að sín. Enn sem komið er munu efla góðan skilning og gagn- S ^ær ,?!í?rún og Jóhanna kvæma þekkingu. Og ísland nauÓalltið hafa selt af plönt- hefir átt sína fulltrúa á sum- um- en talsvert gefið vinum um útlendum þingum. En í og kunningjum hér og þar. dag er í fyrsta skipti skipu- -------------------------- lögð samvinna af hálfu ís- lenzku kirkjunnar og systra- kirkna vorra á Norðurlöndum Baðstofuhjal I (Framhald af 4. síöu.) sérstaklega, og það er gert á !ngsuefndir gera Þa« ekki, verða ; . . = ’ 6 s. . bankarmr að gera það, og það þann hatt, að um leið er stofn vilja þeir víst gjarnan vera að til meiri persónulegra lausir við. Auðvitað væri hægt kynna við þá menn, sem standa fyrir þessu starfi í heild. Þessir menn. sem hing- að hafa komið, að þessu sinni, eru ekki skemmtiferðamenn, heldur starfsmenn kirkna sinna, enda eru þeir studdir meðal annars af ríkissjóðum að láta þá hafa allt, sem fyrstir, koma, en þá fengju hinir ekki neitt. Þá myndu þeir verða ó- j ánægðir og heimta innflutn-! ingshöft, og svona gengur þetta koll af kolli. Þetta hjal mun nú einhverj- um þykja heldur óskemmtilegt landa sinna, til starfseminn- ! _ 0g ætli þeir segi ekki sem svo, ar, enda eru í öllum þeim! að mér hefði verið nær að löndum, sem hér um ræðir' skamma innflutningsyfirvöldin, ríkiskirkjur. Það mun að sjálf sögðu verða litið svo á, að ís eins og flestir gera, og hver veit I nema ég geri það líka bráðum. land hljóti einnig að leggja Þau hafa svo sem g0tt af því, . . ,, , að þeim se sagt til syndanna sinn skerf til þessarrar auknu öðru hverju EnB það á helzt að kynningar. En ég kviði engu vera á rökum byggt. Ef menn um „afl þeirra hluta sem gera vilja fá starfsmann til að vinna skal,“ þegar þjóðin finnur. vel, þá er það ekki ráðið, að þörfina- fyrir það að vera ekki skamma hann jafnt og þétt Auknar loftárásir á flutningaleiðir N.-Kóreuraanna Flugher S. Þ. hefir haldið uppi stöðugum loftárásum á flutningaleiðir Norðanmanna undanfarna 6 daga. í loft- árásum þessum tóku þátt risaflugvirki, sprengjuflugvél ar af milli stærð og flugvél- j ar frá flugvélamóðurskipum. í herstjórnartilkynningu Mc Arthurs í gær segir að lítið hafi verið um bardaga á víg- stöðvunum og að víglinan sé að mestu óbreytt frá því í fyrradag. Talið er, að loftárásir flug- hersins hafi gert mikið tjón á samgönguleiðum N. Kóreu- hersins og tafið sókn þeirra. í árásum þessum tóku þátt bandarískar, brezkar og ástr- alskar flugvélar. Risaflugvirk in hafa haldið uppi dagárás- um og vörpuðu 200 smálest- um af sprengjum á brýr og járnbrautir og birgðastöðvar í síðustu viku. Flugvélar af millistærð gera næturárásir, en flugvélar frá móðurskip- um halda uppi árásum á stöðv ar Norðanmanna við strönd- ina. í tilkynningu McArthurs segir, að her S.Þ. hafi alger- lega yfirhöndina í lofti og á sjó og sé þar um litla mót- spyrnu að ræða. Mikið lið N,- Kóreumanna er samankomið á miðvígstöðvunum, og er nú búizt við harðri sókn þar inn an skamms. í gær komust tveir banda- rískir hermenn aftur til her- deilda sinna eftir að hafa ver ið innikróaðir á svæði Norður Kóreuhersins um nokkurt skeið. Vitað er um hóp banda riskra hermanna, sem eru innikróaðir á svæði N.-Kóreu manna og verður að flytja þeim vopn og vistir loftleiðis. Thor Thors kominn heim Thor Thors sendiherra og kona hans eru nýkomin heim til íslands frá Washington, og munu dvelja hér mánaðar tima. Þau hafa meðal annars í hyggju að ferðast um Snæ- fellsnes. einangraður hluti kristninn- ar, heldur einn hlekkur í þeirri bróðurkveðju, sem fyrir allt, sem hann gerir. Þá fer hann að halda, að þýðingar laust sé að gera nokkurn hlut flesta. Gestur. Kristur og hans menn vijia mynda um allan heim. Og jafnvel þeir, sem ekki eru sér- staklega áhugasamir um trú- mál, munu vonandi skilja það, að ísland má engu síður verða útundan á alþjóðlegum vett- vangi, þegar rætt er um and- legar hreyfingar, heldur en t. d. íþróttir, tafl og bridge, svo að ég nefni þrennt af því, sem talið er nauðsynlegt til kynn- ■ ingar á menningu landsins, að ógleymdum fiski, kjöti og lýsi. Eins og enginn getur við- I haldið kristni sinni án samfé ; lags við aðra, þannig getur | ekki heldur nein þjóð verið kristin, án þess að vera i raun , hæfum tengslum við hinn I kristna heim. íslenzkir i menntamenn, prestar og kenn I arar og aðrir slíkir, geta hæg- j lega átt á hættu að verða að gráum nátttröllum, sem ekki j þola bjartan dag, ef þeir fylgj | ast ekki með því, sem gerist í ! heiminum. Ég á hér ekki við það, að við eigum að gleypa við öllu, sem útlent er, en við eigum heldur ekki að verða eins og dvergarnir voru stund um við konungshirðir í gamla daga, smáþjóð og smákirkja, sem aðrir horfa á að gamni sínu og telja ekki með í lif- andi starfi. Því skyldum við ekki einnig geta lagt okkar ; skerf til norrænnar menning- Benzínverðið .... (Framhald af 5. síðu.) Hækkun benzínsverðsins vaíri áreiðanlega rétt spor í þá átt að draga úr luxusbílaeign- inni og stöðva luxusbilainn- flutning. Eitthvað kynni hún líka að draga úr benzínnotk. og minnka þannig gjaldeyris eyðsluna, sem hún hefir í för með sér. Hagfræðingar, sem kynntu sér skatta- og tollamálin á síðastliðnum vetri töldu þess þörf að slakað væri til í þeim efnum á flestum sviðum. Að- eins einn toll eða skatt töldu þeir of lágan, benzínskattinn. Með hækkun hans töldu þeir ekki aðeins nást auknar tekj ur í ríkissjóðinn, heldur myndi hún draga úr óþarfri eyðslu og stuðla að gjaideyris sparnaði. X+Y. SKIPAÚTG6KO RIKISINS Vegna yfirvofandi verkfalls hefir orðið að breyta bortt- farartíma skipanna frá Reykjavík svo sem hér segir: „ESJA“ fer frá Reykjavik í kvöld kl. 20 vestur um land til Þórs- hafnar. „HEKLA” fer frá Reykjavík í kvöld til Glasgow. Farþegar þangað j eru beðnir að mæta í tollskýl inu kl. 21. „Skjaldbreið“ fer frá Reykjavík kl. 23 í kvöld til ísafjarðar, Stranda- og Húnaflóahafna. ar, bæði beint og óbeint. Við ckulum ekki gleyma því, að við eigum þann arf, einnig í kirkjulegri menningu, sem gæti orðið að meiru gagni fyr- ir umheiminn en verið hefir. Frakkar treysta landvarnír Landvarnaráðherra Frakk- lands lét svo ummælt í ræðu, er hann flutti s. 1. föstudag, að ákveðið hefði verið að veita 80 þúsund millj. franka til landvarna til viðbótar þeirri upphæð, sem áður hafði verið ákveðin. Með þess ari nýju fjárhæð eyða Frakk- ar einum fimmta af ríkis- tekjum til hernaðarþarfa. Verður lagt kapp á að end- urskipuleggja herinn og bæta varnaraðstöðuna. Sérstaklega verður lögð áherzla á að verj ast fallhlífarhermönnum og koma í veg fyrir skemmdar- | starfsemi af þeim mönnum, sem væru innrásarher hlynnt ir. — ý flugherinn verður bætt 2000 flugvélum næstu tvö ár. A7//r//r/c/r/ /f/c/ndr" 1/£VjÁ$GÖTU 4 S'^AR 6600 3. 6606 Stiidcntamótið (Framhald af 8. siðu). unum. í kvöld verður svo al- menn samkoma i dómkirkj- unni, þar sem dr. med. Lang- vad flytur erindi. Á morgun verður efnt til skemmtiferðar austur að Gullfossi og Geysi, og mun verða reynt að stuðla að því að Geysir gjósi. Á mánudagskvöldið er svo gert ráð fyrir að norska skip ið láti úr höfn með flesta þátttakendurna, um 160 manns. Enginn íþróttaunnandi getur verið án Sportsblaðsins, sem flytur nýjustu fréttir frá öllum löndum. Einnig birtast í blað- inu innlendar og erlendar grein- ar um íþróttir. Sportblaðið kemur út einu sinni í viku og kostar árgangurinn 30,00 krón- ur. Gerizt áskrifendur. Nafn ........................ Heimili ..................... Staður ...................... SPORTBLAÐIÐ, Vesturgötu 34, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.