Tíminn - 03.08.1950, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.08.1950, Blaðsíða 6
TÍMINN, fimmtudaginn 3. ágúst 1950 167. blað 6 TRIPD LI-BÍÚ Slóttng kona Sýnd kl. 9. Gullræningjarnir Afar spennandi ný amer- ísk kúrekamynd. Aðalhlutverk: Whip Wilson Andy Clyde Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. Sími 1182. Bimi aim. t ræningjahöndum Afar taugaæsandi saka- mynd. Aðeins fyrir sterkar taugar. Aðalhlutverk: Jack La Rue Hugh Mac Dermott Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu.) til þingsins ekki langt undan og gerir það flokkana vitan- lega órólegri í samstarfinu og torveldar það á ýmsan hátt. Hins ber og jafnframt að gæta, að aðstaða Plevenstjórn- arinnar er á vissan hátt sterk. Hinar alvarlegu horfur í al- þjóðamálum gerir flokkana ófúsari til að fella stjórnina en ella. Skipun stjórnarinnar hefir yfirleitt heppnast vel, því að hún hefir á að skipa flestum þeim mönnum, sem mest álit hafa unnið sér á stjórnmála- sviðinu eftir styrjöldina. At- hyglisvert er og það, að hún er skipuð fleiri mönnum úr mót- spyrnusamtökunum en áður eru dæmi tií. Þá má nefna eitt stórmál, sem þykir vænlegt til að tryggja samstarf miðfiokkanna fram að þingkosningum, sem eiga að verða á næsta ári. Það er fyrir huguð breyting á kjördæma- skipuninni. Breytingar þær, sem helzt eru ráðgerðar, myndu veikja aðstöðu Gaullista og kommúnista, en styrkja aðstöðu jafnaðarmanna og radikala. Fullt samkomulag er þó enn ekki fengið milli stjórnarflokk- anna um slíkar breytingar, því að kaþólski flokkurinn hefir nokkra sérstöðu. Ein helzta breytingin, sem talað hefir ver- ið um, er að koma á skipun einmenningskjördæma utan stórborganna, en þar eiga bæði radikalir og jafnaðarmenn mest fylgi. ELDURINN gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggniir tryggja strax hjá Samvinnutryggingum N Ý J A B í □ Ranðar rósir (Roses are Red) Ný amerísk sakamálamynd spennandi og viðburðarík. Aðalhlutverk: Don Castle Peggy Knutsen Patricia Knigth Aukamynd: Holland og nýlendur þess. (Marc of Time.) Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sendiboði himnaríkis (Heaven Only Knows) Mjög spennandi og sér- kennileg ný amerísk kvik- mynd er fjallar um engil í mannsmynd, sem sendur' er frá Himnaríki til jarðarinn- ar og lendir þar í mörgum hættulegum og skemmti- legum ævintýrum. Aðalhlutverk: Robert Cummings, Brian Donlevy, Marjorie Reynolds. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÚ Orlagafjallið (The Glass Mountain) Skemmtiieg og vel leikin nú ensk mynd. í myndinni syngur m. a. hinn frægi ítalski söngvari Tító Gobbi. Aðalhlutverk: Michael Denison Dulcie Gray Tito Gobbi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. F IJ R I A Heimsfræg ítölsk stórmynd um öra skapgerð og heitar ástriður. Aðalhlutverk: Isa Pola Rossano Brassi Gino Cervi Bönnuð yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÚ Dagdraumar Walters Mitty Hin bráðskemmtilega gam anmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Skopleikarinn óviðjafnlegi, Danny Kaye og hin fagra . Virginia Mayo Sýnd kl. 5. 7 og 9. ■ --,---------- 3ÆJARBÍL HAFNARFIRÐI Um heiðloftin blá Áhrifamikil ensk kvik- mynd frá síðustu heims- styrjöld. Aðalhlutverk: Miilvel Redwart John Mills Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Gryf jurnar ... (Framhald af 3. síOu.) skuli treysta á sitt eigið vit. Ojæja, lágt eru nú íslenzkir bændur lagstir, þegar þeir þurfa ekki að hugsa Iengur.“ Orðin „um of“ eru náttúrlega ekki löng né fyrirferðamikil, en þau skipta þó býsna miklu um meining máls í setningu. Þeim fróma manni Kristjáni á Brekku klíjar ekki við að fella þau brott, ef það virðist til þæginda í rökræðum. Slíkt eru álíka smámunir og nokk- ur tonn af grjóti í steypuvegg. Þar sem ég geri ráð fyrir að menn hafi lítinn áhuga á því að lesa frekar um votheys gryfjurnar á Brekku, læt ég hér útrætt um þær af minni hálfu. Kristján getur því ról- egur komið með nýjar „upp- lýsingar“ og nýjar „tilvitn- anir“ án þess að verða fyrir ónæði af mér. Þórir Baldvinsson. Vatnsþéttir lampar og raf- lagnir Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h. f. Laugaveg 79. — Sími 5184. Köld borð og helt- nr matur aendum út um allan bæ SlLD & FISKCR. BergurJónsson Málaflutningsskrifstofa Heima: Vitastig 14. Laugaveg 65, sími 5833 - iMiMrnortirtwof i -jiht JOHN KNITTEL: FRÚIN Á GAMMSSTÖÐUM --------------- 70. DAGUR ----------------------- Ef hann hafði farið út yfir takmörk, er mönnum eru sett, þá hafði hann aðeins gert það í huganum. Hann hafði kannske syndgað í hjarta sínu. En enginn vissi um það, og enginn gat rænt hann þeirri fróun, er sú synd var honum. En það var hugsun, sem alltaf skaut upp kollinum og hleypti honum í uppnám: Ef gamli maðurinn dæi? Þessa áleitna spurning var ekki aðeins synd — hún var annað verra. Gottfreð gat ekki fyllilega áttað sig á eðli hennar, Hún hlykkjaðist i gegnum höfuðið á honum eins og eitur- slanga, og hann nísti tönnum og hrópaði í hjarta sínu: Vík frá mér! Mér býður við þér! Þegar vora tók, og þeyvindar tóku að blása um fjöllin, fannst Gottfreð sér ekki lengur vært á Gammsstöðum. Hann tilbað Teresa. Hann læddist á eftir henni, hvert sem hún fór, og sat um hana. Létt fótatak hennar gerði hann viti sinu fjær. Hreyfingar hennar voru eins og áfengt vín. Þegar hún litaðist um, sneri hún ekki aðeins höfðinu, held- ur.líka hálsinum og öxlunum. Þó var engin tilgerð í fari hennar. Hún var aðeins Teresa, hin óviðjafnanlega kona, en ekki eftirlíking. neinnar annarrar. Um þetta leyti var hinn þjáningaríulli sjúkdómur Gammsstaðabóndans farinn að vinna bug á hinni sterku skapgerð hans. Hánn var orðinn fullur örvæntingar. Hann varð æ sannfærðari um það, að hann myndi deyja. En lengi leyndi hann þessum ótta sínum. En svo kom það allt í einu yfir hann, að hann vildi kalla Teresu til sín til þess að segja henni hug sinn allan. En Teresa fannst hvergi. Hann spurði Matfchildi, vinnukonuna, hvort hún vissi, hvert Teresa hefði farið. Og Matthildur sagði honum, að hún hefði farið út með Gottfreð eins og hún væri vön. — Þá veit maður það! rumdi hann. Segðu eldhússtelp- unni að fylla hitapokann af heitu vatni! Stúlkan kom aff vörmu spori með hitapokann og lét hann á magann á húsbóndanum. Hann greip tækifærið og spurði um Gottfreð og Teresu, og stúlkan sagði að þau hefðu farið Út. — J stundi, Antoh Möller. Vesalings konan mín — já. Eru blöðin komin? — Ekki enn, svaraði stúlkan. — Færðu mér þau undir eins og þau koma. — Já, sagði stúlkan. Skömmu síðar komu Gottfreð og Teresa heim. Hún fór þegar inn til manns síns, og þá var hann að lesa blööin. Hún spurði, hvort.Jiann þarfnaðist nokkurs, en hahn neit- aði því, stuttur í spuna. — Þá ætla ég að drekka tesopa, sagði Teresa. — Gerðu það, kona góð, tuldraði hann. Hún fór inn til Gottfreðs. Hann sat reykjandi í hæginda- stólnum. Á borðinu var blómaker og á skrifborðinu opin bók. Samræður þeirra urðu tregar. Ólgan í sálu þeirr hafði sett mark sitt á álft viðmót þeirra. — Nú ætla ég að lesa hátt fyrir þig, hrópaði Gottfreð allt í einu og spratt 4 fætur. Hann settist við borðið og fór að blaða i bókinni. Teresa gekk til hans og laut yfir hann. Hönd hennar hvíldi á stól- bakinu. í þessuni SVifum var hurðinni hrundið upp. — Þá veit maður það! Þau litu undrandi við. Þetta var rödd Antons Mölers. — Anton! hrópaði Teresa. Gottfreð stóð upp og gekk í áttina til föður síns, er stóð í gættinni á náttskyrtu einni klæða, þrýsti hitapokanum með lófanum að mága sér og horfði á þau Teresu til skiptis. Teresa hló krampakenndum hlátri. — Pabbi! sagði Gottfreð. Hvernig dettur þér í hug? Að rjúka á fætur! Flýttu þér í rúmið aftur! Teresa hló eim. — Ha-ha! sagði hún. Veiztu, hvernig þú er búinn, Anton — í náttskyrtu óg með hitapoka á maganum? Þú verður að fara í rúmið undir eins. Komdu! Hún leiddi mánn sinn inn i svefnherbergið. — Gottfreð! hrópaði hún og leit um öxl. Sæktu te handa mér. Ég drekk það-inni hjá föður þinum. Gottfreð kom níeð' te handa sér og Teresu inn í sjúkra- stofuna. Antort skreiddist með erfiðismunum upp i rúmið, og Teresa breiddi oían á hann. f

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.