Tíminn - 03.08.1950, Síða 8

Tíminn - 03.08.1950, Síða 8
„ERlfcWT YFIRUT« Í DAG: Rétie Pleven 34. árg. Reykjavík „A FÖRIWM VEGi“ í DAG: Almenningsgarðar t kaup* túnum 3. ágúst 1950 167. blað Yerzl. Egils Jakob- sens opnuð á ný Á morgun verður verzlun- in Egil Jacobsen opnuð á ný í glæsilegum húsakynnum í Austurstræti 9, þar sem verzl unin var fyrrum áður en Bún- aðarbankinn fékk húsakynn- in þar til afnota. Frú Soffía Jacobsen, verzl- unarstjóri, og synir hennar, Úlfar og Haukur, buðu blaða- mönnum í gær að skoða hin nýju húsakynni, og rifjaði frú Jacobsen þá meðal annars upp sögu fyrirtækisins. — Verzlunin var stofnsett 1906, sagði hún, og var fyrst í Ingólfshvoli. Nokkru síðar flutti hún í Austurstræti 9 en húsið, er þá var þaf, brann í brunanum mikla 1915. Eg vildi, að við hefðum allar þær vörubirgðir, sem þá brunnu, sagði frú Jacobsen. Eftir þetta var verzlunin enn um skeið í Ingólfshvoli, en síðan aftur í Austurstræti 9, árin 1921—1937. Þá flutti hún á Laugaveg 23, þar sem áður hafði verið útibú. Egill Jacobsen dó 1926, og síðan hefir frú Jacobsen ver- ið verzlunarstjóri, en í hluta- félag var fyrirtækinu breytt 1929. Verzlun Egils Jacobsen er ein hinna gömlu, trautsu verzlunarfyrirtækja, er not- ið hafa vinsælda og virðing- ar. „Við viljum vera til fyr- irmyndar í okkar grein, hvern ig sem timarnir verða“, sagði frú Jacobsen við blaðamenn- ina í gær, og þar fylgdi áreið- anlega hugur máli. I.eyniskytta úr liði Suður-Kóreumanna bíður þess, að fram sveitir Norðanmanna komi í skotmál. Sókn N.K. ofsafengin i von um skjótan sigur Bandaríkjamenn itrinda hoiftarloguin á- rásunt INorÍianmanna á leiðina ssnn ligg- nr til Fusan í gær héldu Norðanmenn uppi ofsalegum árásum á öll- um vígstöðvum í Róreu. í herstjórnartilkynningu McArt- tturs segir að Bandaríkjamenn hafi hvergi látið undan síga þrátt fyrir að við ofurefli liðs væri að etja. Lögðu Norðan- menn mest kapp á að ná á sitt vald samgönguleiðunum frá Læknavísindin: Hjörtu, sem hætt eru að slá, endurlífguð Esa Isaíli verður að sjá heilafrumunnm fvrir súrefni, svo að |»a»r skemmist ekki Við tilraunir, sem gerðar liafa verið á lifandi dýrum, hundum og köttum, í Ameríku hefir tekizt að lífga hjörtu, er voru hætt að slá. í sumum tilfellum hefir tekizt að endur vekja eðlilegan hjartslátt, enda þótt hjartað hafi verið staðnað fyrir mörgum klukkutímum. Frá þessu var skýrt á lækna þingi í Washington, þar sem færustu læknar Ameríku komu saman til þess að ræða hið nýjasta, er fram hefir komið við rannsókn hjarta- og æðasjúkdóma þar i álfu. Súrefnisgjöf nauðsynleg. Hingað til hefir verið talið, að lífinu væri lokið, er hjart- að hætti að slá. En síðan hjartaaðgerðir hófust hafa læknar komizt að raun um, að oft er unnt að koma af stað hjarta, er hefir stöðvazt, með því að nú það með hend- inni. En hætti hjartsláttur í nokkrar mínútur, berst ekki blóð til heilans, og heilasell- urnar skortir súrefni. En það verða heilasellurnar að fá. Við tilraunir á hundum og köttum hefir sannazt, að skorti heilasellurnar ekki leng ur súrefni en þrjár til fimm mínútur, megi takast að end- urvekja hjartsláttinn. En dragist súrefnisgjöf lengur, skaddast heilinn. er það, að nú er talið unnt að fjárlægja slagæðina í höfð inu og græða í nýja, ef slíks gerist þörf. Hefir slíkt þegar verið gert á dýrum. Jafnframt hefir verið fundin aðferð til þess að geyma óskemmdar slagæðar, sem hægt er að grípa til. Eru uppi ráðagerðir um það að safna þeim úr fólki, sem ferst við bilslys eða á svipaðan hátt. Gervihjarta. Loks eru nú gerðar tilraun ir til þess að búa til gervi- hjörtu — vélar, sem við upp- skurði vinni verk hins venju- lega hjarta. Þetta hefír tek- izt við tilraunir, er gerðár hafa verið á hundum, en enn er ekki fullsmíðað gervihjarta, er læknar hafi árætt að nota við menn. En þessum tilraun um er svo langt komið, að líklegt þykir, að gervihjart- ans verði ekki langt að bíða. Fá Hollendingar Malik tapar fyrstu lotu í Öryggisráðinu í frétt frá Lake Success segir að mikill hiti hafi verið í umræðunum í Öryggisráð- inu í gærkvöldi. Fulltrúi Rússa, Malik bar fram tillögu um dagskrá ásamt tillögu að fulltrúi Kínverja viki úr sæti í ráðinu. Acheson utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna bar fram þá tillögu að S. Þ. víttu Norður-Kóreu fyrir brot á samþykktum. S. Þ. Ennfremur að Öryggisráðið sendi mót- mæli til allra þjóða sem veita málstað Norður-Kóreu stuðn ing. Malik sagðist mundi beita neitunarvaldi gegn tlllögum Bandarí k j amanna. Fusan sem er flotahöfn og birgðastöð hers S. Þ. Lið það sem kom frá Banda ríkjunum til Kóreu er nú komiö til vígstöðvanna og tek ur nú þátt í bardögunum. Landgöngulið flotans sem kom í fyrradag til Kóreu er hefir með sér flugvélar, skrið dreka, eldvörpur og stórar skriðdrekabyssur. í liðinu er margt æfðra hermanna úr siðustu heimsstyjöld. Talið er að Norðanmenn herði nú sem mest sóknina áður en meiri liðsauki berst her S. Þ. en bráðlega er von 1 liðs frá Ástralíu, Bretlandi og Nýja-Sjálandi. Aðflutningur til vígstöðvanna e ru orðnir erfiðir fyrir Norðanmenn vegna loftárása flughers S. Þ. á samgönguleiðir Norðan- manna. Allt með kyrrnm kjörum í Belgíu Allt var rólegt í Belgiu i gær og hálf milljón verka- manna hófu aftur vinnu nema þeir sem fylgdu þeim til grafar sem skotnir voru til bana i óeirðunum í kon- ungsdeilunni. Leopold kon- ungur dvelur ennþá í Belgíu. - --rÆsaSÍ! Dagsbrún býr sig undir uppsögn samninga Trúnaðarmannaráð Dags- brúnar hefir samþykkt til- mæli Alþýðusambands ísl- ands um uppscgn kaupsamn- inga félagsins við vinnuveit- endur. Hefir stjórn Dagsbrún ar verið falið að ákveða upp- sagnardag. Má þvi búast við, að til verk falls komi hjá Dagsbrún, líkt og mörgum öðrum félögum. Veðurfarsbreyting norðaustan lands? Veðurstofan spáði í gær veðurfarsbreytingu á Norð- austurlandi í dag. Taldi hún líklegt, að vindur snerist þar til suðlægrar áttar og létti tíl. Á Raufarhöfn var þó ekki talið sýnilegt, í gærkvöld, að veðurfarsbreyting væri í að- sigi, og hefir verið þar svört- ust þoka í sumar í gser. McCloy gefur V.- þýzkum kommún- istum aðvörun McCIoy hershöfðingi, á- samt ráðherrum vestur- þýzku fylkjanna varaði for- ingja kommúnista í V.-Þýzka landi við því að framfylgja hótunum um að hefja áróður og skemmdarverk gegn v,- þýzku stj órnarvöldunnm og Vesturveldunum en þessi á- kvörðun var tekin á þingi kommúnista sem var haldiö í Berlin í sumar. Foringjar kommúnista segjast ekki munu taka tillit til þessara að varana. Þegar hjartsláttur er endurvakinn. Hið fyrsta, er ber að gera, svo að unnt sé að endurlífga sjúkling, ef hjartað stöðvast, I er því að annast súrefnis- j gjöfina. Sé það gert, er unnt að halda hjartanu við með því að þrýsta það með reglu- bundnu millibili. Búið hefir verið til áhald, er getur fram kvæmt þetta verk. Síðan er unnt að láta hjartað slá sjálft moð því að sprauta í það adrenalíni eða skola það með 2% upplausn af nóvóakaíni. Dugi þetta ekki, hefir verið reynt að nota rafmagns- straum. Það kemur ekki að sök, þótt þessar aðgerðir taki langan tíma, ef súrefnisgjöf er i lagi og blóðrásinni er haldið við með þrýstingu. Fjórtán af tuttugu náðu fullri heilsu. í einu sjúkrahúsi hefir þess um aðferðum verið beitt við tuttugu sjúklinga, og náðu fjórtán fullri heilsu. Einn lifði við örkuml, en fimm dóu. Er því kennt um, að hlutaöeig- andi læknar höiðu þá ekki kynnzt nýjustu úrræðum í þessu efni. Er nú um það rætt í Ameríku, að læknum verði kennd endurlífgun fólks, sem hjartað í er hætta að slá, jafnhliða og þeim er kennt að svæfa fólk. Nýir möguleikar. Meðal þeirra möguleika, er þessi nýja uppgötvun skapar, sæti Norðmanna? Um nýárið hverfur fulltrúi Norðmanna úr öryggisráðinu, og voru uppi miklar raddir um það, að Danir fengju þá sætið. Hafði upphaflega ver- ið leitað hófanna um það, hvort Svíar sæktust eftir sæt- inu, en sænska utanrikismála ráðuneytið neitaði því. Nú hafa Hollendingar bor- ið fram eindregnar óskir um að hljóta sætið, og mun það hafa orðið að samkomulagi, að Norðurlöndin og Benelux- löndin styðji þesea ósk Hol- lendinga. — Hollendingar áttu áður fulltrúa í ráðinu eitt ár, 1946. Mun það vera með tilliti til málefna í Indó- nesíu, að Hollendingar sækja þetta svo fast. * Islenzka hrafn- tinnan bezt Hrafntinna, sem tekin hef- ir verið í grennd við Torfa- jökul, hefir verið send til Bandaríkjanna til athugunar. Er hrafntinnan notuð í spegla til stjörnufræðilegra athug- ana, og hefir íslenzka hrafn- tinnan verið talin betri til þeirra hluta en önnur hrafn- tinna, sem völ er á.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.