Tíminn - 25.08.1950, Page 2

Tíminn - 25.08.1950, Page 2
2. TÍMINN, föstudaginn 25. ágúst 1950. 185. blað. Útvarpið Útvarpið i dag. Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpssagan: „Ketiliinn" eftir William Heinesen; XXIV. (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rit- höfundur). 21.00 Strengjakvart ett Ríkisútvarpsins: Kvartett í D-dúr op. 76 nr. 6 eftir Haydn. 21.20 Frá útlöndum (Jón Magnús son fréttastjóri). 221.35 Tónleik ar: Ungir söngvarar syngja (plötur). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Vinsæl lög (plötur) 22.30 Dagsskrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip. „Brúarfoss" er í Reykjavík. „Dettifoss“ kemur til Reykjavík- ur kl. 14,30 frá Hull. „Fjallfoss" fór frá Gautaborg 23.8. tilRotter dam og Reykjavíkur. „Goðafoss" fer frá Akranesi í dag 24.8.. til Keflavíkur, Vestmannaeyjar og austur um land til Reykjavík- ur. „Gullfoss" kom til Reykjavík ur 24.8. frá Kaupmannahöfn og Leith. „Lagaríoss" fór frá Reykjavík 19.8. til New York. „Selfoss“ fór frá Siglufirði 22.8. til Svíþjóðar. „Tröllafoss“ er í Reykjavík. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík og fer þaðan næstkomandi sunnudags kvöld til Glasgow. Esja verður væntanlega á Akureyri í dag á austurleið. Herðubreið er á Aust fjörðum á norðurleið. Skjald- breið fer væntanlega frá Skaga strönd í dag áleiðis til Reykja- víkur. Ármann fer frá Reykja- vík síðdegis í dag til Vestmanna eyjar. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í dag að vestan og norðan. Fiugferbir Kartöfluræktin (Frfimhald af 1. síðu.) vissari hér á landi og talið snýst því að kartöflurækt- inni. í ár eru 40—50 ha. lands undir kartöflum og gulrót- um hjá Eyrbekkingum, og uppskera virðist ætla að verða með ágætum. Þelr fóru að taka upp kartöflur til sölu 20. júlí. Aðalmarkaðurinn er í Reykjavik, en mikil óá- nægja ríkir meðal kartöflu- framleiðenda yfir þeim mikla milliliðakostnaði, sem virðist verða á kartöflusölunni.Kaup menn í Reykjavík seldu kart- öflur í gær á 3 kr. kg. en gáfu framleiðendum fyrir þær kr. 1,80—1,90. Þykir þeim hart, að lagt er meira en ein króna á hvert kíló. Nauðsyn söluskipulags. Er augljóst af þessu, að brýna nauðsyn ber til að koma á föstu skipulagi um sölu kartaflna og fleiri garðávaxta á svipaöan hátt og á sér stað um kjöt og mjólk. Mundi það gera baksverzlunin, Laugaveg 72 300.00. Fornverzlunin, Klappar- stíg 11 640.00. Vöruveltan, Hverf isgötu 59 460.00. Tízkuhúsið, Laugaveg 5 641.00. Andrés And- résson, Laugavegi 3 795.00. Magnús Haraldsson, heildsali Þórsgötu 1 600.00. Verzlunin Regio, Laugaveg 11 637.52. Sæl- gætisgerðin Crystal 2930.00. Veitingastofan Gosi 1000.00. Verzl. Guðjóns Símonarsonar, Framnesveg 5 1000.00. Litla Tó- baksbúðin 900.00. Alþýðubrauð- gerðin 1463.80. Veitingastofan, Laugaveg 81 1327.65. hvort tveggja í senn að lækka verð til neytenda og bæta verð framleiðenda. Hvernig sem því yrði fyr- ir komið ,er ljóst að slíkt skipulagsleysi má ekki ganga lengur. Vantar kartöflugeymslu. Eitt hið mesta vandamál kartöfluframleiðenda þarna eystra er það. að losna við kartöflurnar óskemmdar. Geymslu skortir mjög. Er það von þeirra, að betur verði séð fyrir þessum málum en í fyrra, enda þarf nú mikils við, þar sem líkur eru til mikillar uppskeru. Félag kartöfluframleiðenda. Kartöfluræktendur á Eyr- arbakka gerðu með sér fé- lag s. 1. haust til kaupa á stórvirkum vélum til ræktun arinnar. Er ætlunin að félag- ið eigi vélarnar til sameigin- legrar notkunar fyrir félags- menn. Hefir félagið tekið fyr ir 10 ha land að nokkru leyti á sandgræðslusvæði, og eru nú kartöflur og gulrætur í helmingi þess. Félagið hefir fengið upptöku- og sekkjun- arvél, sem reynd verður í haust, og einnig úðunarvél stórvirka en á í pöntun drátt arvél. Búnaðarfélagið hefir beitt sér fyrir því, að vand- leg úðun gegn kartöflumygl- unni, sem er einn versti vá- gestur kartöfluframleiðenda, fari fram tvisvar á sumrin. Var svo gert í sumar og hefir ekki orðið vart myglu. Þá hyggst félagið að beita sér fyrir byggingu stórrar kart- öflugeymslu, þegar það hef- ir bolmagn til. Loftleiðir: f dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja kl. 13,30, til Akureyrar kl. 15,30. Til ísa- fjarðar, og Siglufjarðar. Auk þess tvær ferðir milli Akur- eyrar og Siglufjarðar. Á morg- un er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyjar, Akureyrar, ísafjarð ar, Patreksfjarðar og Hólmavík- ur. Einnig tvær ferðir milli Ak- ureyrar og Siglufjarðar. Utanlandsflug: „Geysir“ fór í gær kl. 14,00 inn yfir Grænlandsjökul. Var ílogið á Camp Central með vör- ur til franska leiðangursins. Flugstjóri í þessari ferð var Smári Karlsson. Verður farið aftur í dag ef veður leyfir á jöklinum. * Árnað heilla Afmæli: Fertugur er í dag Jón G. Gíslason afgreiðslumaður í Sigurbjöm Þorkelsson fyrv. kpm Sextíu og fimm ára er í dag Sigurbjörn Þorkelsson frv. kpm. í Vísir. Úr ýmsum áttum Frá skrifstofu verðlagsstjóra. Undanfarið hafa eftirtaldir aðilar verið sektaðir fyrir brot á verðlagslöggjöfinni og nemur sekt og ólöglegur ágóði samtals eins og hér segir: Ingveldur Guðmundsdóttir hárgreiðslukona, Silfurteig 2 kr. 1600.00. Verzlunin Krónan, Máfa hlíð 25 1017.10. Fiskbúðin Sæ- björg, Laugaveg 227 4000.00. Tó- rnum uet^i Eyddar gróðurlendur f sumar lá leið mín eitt sinn yfir öræfi íslands þver. Við fór- um frá Blönduósi Svínvetninga braut og sem leið liggur suður Auðkúluheiði, sem Húnvetning- ar ruddu sjálfir og gerðu bíl- færa fyrir ekki mörgum árum, til Hveravalla og Kjalveg niður að Gullfossi. Það var lærdómsríkt að fara þessa leið. Allt neðan úr byggð- um Húnaþings og suður undir Hveravelli er landið gróið kjarn gresi og lyngtegundum ýmsum, og gróðurinn undra-þróttmikill þarna uppi á reginheiðum mið- hálendisins. Það er fyrst, er dregur suður undir Hveravelli, að fyrir augað fer að bera svarta og gráa sanda — al- gerð auðn og örfoka land. En þeim mun sárar stingur í augun, er kemur suður fyrir Kjalhraun og niður með Hvít-! árvatni og vestur fyrir Bláfell. Á stórum svæðum er hver mold arögn fokin brott, svo að hvergi sést stingandi strá. Eftir þruma stórir og smáir steinar á mela- j flákum, og utan til á þessum ! eyðiflákum er moldarliturinn varla enn veðraður af grjótinu. Svo nýleg er sú tortímingar- saga, sem þarna hefir gerzt. Þegar sunnar dregur sér mað ur líka glöggt, hvernig tortím- ingarstyrjöldin er háð á suður- hluta öræfanna. Þar blasa hvar vetna við mannhæðarhá mold- arbörð, er minnka ár frá ári, þar getur að lita gróðurlaus, flög, þar sem grasvörðurinn er þegar farinn, en enn liggur gróðurvana mold, svo sem áln- ardjúp víða á milli steinanna. Þar sem enn eru gróðurbrekk- ur í skjóli undir ásum og hryggj um, liggur fokmold í sköflum á þeim hlutanum, sem meira fýkur á, svo þykkum, að gróð- urinn kemst ekki upp úr, held- ur rotnar grasrótin undir þeim smám saman og deyr. Þannig mun vera umhorfs á öllu eða nær öllu svæðinu frá Bláfelli og vestur að Jarlhettum og niður undir Gullfoss og Haukadal. Vafalaust hafa þessi óravíðu svæði ekki verið síður gróin en norðurheiðarnar. Miljónir teningsmetra af gróðurmold hafa flagnað af grjótinu, sem undir var, og sópast burt með veðrum og vindum. Aðeins á stöku stað er eftir að reka smiðshöggið á eyðilegginguna, og þessi síðasti vottur um horfna gróðurbreiðu gerir þetta land enn ömurlegra yfir að líta. Slíkar sögur er því miður víða að segja, bæði úr byggð og ó- byggð á íslandi. J. H. Tilboð óskast í niðurrif, flutning og endurbygginu á nokkrum stál- grindarskemmum. Útboðslýsingar og teikninga má vitja á skrifstofu vorri í Hafrmrhúsinu. Bæjarútgerð Reykjavíkur. | Doktor Kristine Noifi | 1 flytur siðara erindi sitt í Listamannaskálanum föstu- \ í daginn 25. ágúst kl. 20,30 og talar um áhrif hráfæðis | i á einstaka sjúkdóma. Aðgöngumiðar við innganginn. f Stjórn Náttúrulækningafélags íslands | ■lUIIIIIIHHUIHIHIIUIIIIIHIIHIIIIIIIHIIIIIMIHIIIIHIIUIHIIllllllllHIIIUIIUIIIIIIHIHHIIHIUIIUHUHIUIUHHHIHHHIIIlÍ llHUUHHIHUIIIUIIIIUUHHUHUUUHHUIUIHHUUUHHHUUUUHIHUUHHUUIIHUHHUHUIIUUUUH^I**lla*láUI*lllll*^ | Jazzblaðið ! i 1 — septemberhefti — § i | er komið í verzlanir. — EFNI: Greinar um Ólaf Pét- i = ursson, Söngkvartettinn Delta Rhytrn1 Boys, Oscar I I Peterson, kanadiska pianóleikara, Be-bop og Jazzlif í | | Svíþjóð. — Auk þess eru í heftinu nýir danslagatext- | f ar, heilsíðumynd af K. K. sextettinum og margt ann- | | að efni. Gerist áskrifendur að Jazzblaðinu. Jazzblaðið, Ránarg. 34, simi 2157 f IIIIIIIUIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIUIII1IIIUUHUIIUIHHIIIUIUIHIHUIIIIII1IIIIIUUIIIIIIIHHIIIIIUIIHHIIIIIIIUUUIII1HHIIU KIUHHIUIUIUUIHHIHIHIHHHUUHUHUIUHIIHHIIHUIIIIIUmillllllUHIIIIimi-IMrfiilxnnilllllilinimmnillulnm . Kvennadeild Sálarrannsóknarfélags ísiands fer BERJAFERÐ laugardaginn 26. ágúst kl. 10 árdegis. Félagskonur til kynni þátttöku í sima 3224 og 1995. Stjórnin lllllimillllllHIHHHHHIHHHIHHIHIIHHHIHHHIIIHIIHIHHHHHHHHIIIHHIHHHHHIMIIHHHMHIHHHIIIHHHIIHIIIIII IIHIIIIIHUIUUIIIIIIIIIUIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIHIIIUIIIIIIIIIHIIIUIIIIIIIIUIIItllllllUHIIUIIIHnillllllHIIIUl Getum smíðað nokkrar hurðir úr „oregone-pine“ LANDSSMIÐJAN \! Hjartanlega þakka ég öllum þeim sem með heim- '' sóknum, gjöfum eða á annan hátt auðsýndu mér vin | J semd á 80 ára afmælisdegi minum 16. þ. m. ' > Guð blessi ykkur öll. <' Grund 17. ágúst 1950 11 ÓI. Ingvar Sveinsson ........................ H ANGIKJÖT IVæg'ar birgðir fyrirliggjandi. Ný franiloiðsla komur í hverri viku. REYKHÚS S.Í.S. Síini 4341.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.