Tíminn - 13.09.1950, Blaðsíða 7
200. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 13. september 1950.
7.
Sókn Norðurhersins linari
Her S.Þ. sækir f ram við T aegu
Sniinanmenn sækja fram við Pohang.
Eftir nær stöðuga ósigra í tvær vikur tókst herjum S. Þ.
í gær að stöðva sókn norðanmanna á allri víglínunni í Kóreu.
Bandaríkjamönnum tókst að hrekja norðanmenn nokkra
kílómetra til baka við Taegu. Orusturnar voru þó geysiharðar
og féllu 2000 af liði norðanmanna, segir í herstjórnartil-
kynningu Mac Arhturs. Sókn norðanmanna virðist stöðvuð
í bili.
áttina tl Taegu, sem mund
þá’ verða umlukin herjum
norðanmanna.
Alls voru farnar 683 árásar
ferðir flugvéla í gær. í árás-
unum tóku þátt allar tegund
ir flugvéla. Sprengjuflugvél-
ar af gerðinni B29 gerðu á-
rásir á herstöðvar í N.-Kóreu
og borgina Tabudong, þar
sem eru aðalstöðvar hers þess
er sækir fram til Taegu.
Fundir iitanríkisráð
Ahlaup og gagnáhlaup voru
gerð af báðum liðum í gær
og þá sérstaklega við Kyongju
þar sem norðanmenn gerðu
ítrekaðar tilraunir til að
koma fleyg sínum lengra suð
ur á bóginn og innikróa þann
ig lið sunnanmanna við Po-
hang. í orustum þessum tóku
sunnanmenn 200 fanga.
Á miðvígstöðvunum bættu
Bandaríkjamenn aðstcðu sína
að nokkrum mun. Á þeim
vígstöðvum var haldið uppi
látlausri stórskotahríð í all-
an gærdag. Búist er við heift i
arlegum árásum þar í þeim ViprrQnm í Npu/Vnrlí
tilgangi að sækja þaðan fyr- Uvllílllllfl lliCVV
ir aftan varnarlínu S. ÞÞ. í 1 'C , j >
hoiust í gær
Fundir utanríkisráðherr-
anna hófust í New York í gær.
Bevin, Schuman og Acheson
ræddust við 1 gær áður en
fundur byrjaði. Ekki hefur
verið gefið upp hvað þeim fór
á milli. Á utanríkisráðherra
fundunum verða rædd land-
varnarmál V.-Evrópuríkj-
anna. Talið er að fram komi
á þessum fundum hvernig
vörninni skuli verða háttað
og hversu mikils krafist verð-
ur af herafla og fjárframlaga
af hverri þjóð, sem er aðili
að varnarbandalaginu.
Erlent yftrlft
(Framhald af 5. stOu.J
að kommúnistar leggja slíkt
kapp á að ná Formósu. Aðalá-
stæðan er sennilega sú, að þá
væri fótunum alveg kippt und-
an Chiang Kai Shek og þar með
myndi mótspyrnuhreyfingin,
sem nú virðist vaxandi í Kína,
missa helzta bakhjarl sinn.
Ef til vill hafa þessi mál
skýrst betur, þegar rætt verður
um afstöðuna til Kína á þingi
S. þ. Vel má vera, að ekki verði
neitt um þessi atriði rætt opin- j
berlega, en hinsvegar ráða pau '
sennilega mestu um úrslitin,
þótt það verði aðallega bak við
tjöldin.
Kvikmynd Slysa-
varnafélagsins
víða
sýnd
Fyrsta kvikmynd,
sem sést í Grlmsey
Á undanförnum vikum
hefir kvikmynd Slysavarna-
félagsins „Björgunarafrekið
við Látrabjarg" verið sýnd
mjög víða á Norðurlandi, og
er nú sýnd á Austurlandi. Á
leið sinni um Norðurland fóru
sýningarmennirnir út í
Grimsey, en þar hafa kvik-
myndir aldrei verið sýndar áð
ur. Norðlendingar tóku mynd
inni vel, sem vænta mátti, og
var aðsókn allsstaðar hin
bezta.
Á Kópaskeri kom séra
Jakob Jónsson, form. slysa-
varnadeildarinnar Ingólfs
Krítarævintýrið
Framhald af 8. síOu.
málum þessum af miklum á-
huga, og daginn sem mál
þetta var i réttinum, tóku
nær allir sér frí frá störfum
í borginni. Búðum var lokið,
verksmiðjurnar stönzuðu,
sporvagnakerfið var lamað,
þvi enginn mátti vera að þvi
Eldborgin
(Framhald af 1. siou.)
boð frá norsku útgerðar-
félagi, sem boðið hefir þjón
ustu sína og haft vitneskju
af því að þessi ferð stæði
fyrir dyrum.
Eldborgin er mjög vel fall
in til slíkra leiðangra. Hún
hefir geyma fyrir olíu sem
nægja mundi alla ferðina.
Auk þess eru í skipinu ó-
venju mikið af mannaíbúð-
um vegna þess að skipið er
byggt fyrir fiskveiðar i norð
urhöfum og búizt við löng-
um útilegum og mann-
frekri vinnu við hagnýtingu
aflans um borð.
Frönsku leiðangursmenn-
irnir hafa haft mikil skipti
við íslendinga. Flugfélagið
Loftleiðir hefir unnið fyrir
þá vandasamt og mikið verk
við að koma vistum til leið-
angursmanna upp á miðjan
Grænlandsjökul. Sú þjón-
usta hefir líkað vel og munu
Frakkarnir hafa verið þess
fýsandi að ráða islenzkt
skip til hinnar vandasömu
ferðar norður undir heim-
skautið til að sækja þangað
leiðangursmennina, og flytja
þá heim til Frakklands.
Enginn íþróttaunnandi getui
verið án Sportsblaðsins, sem
flytur nýjustu fréttir frá öllum
löndum. Einnig birtast í blað-
inu innlendar og erlendar grein-
ar um íþróttlr. Sportblaðið
kemur út einu sinni í viku og
kostar árgangurinn 30,00 krón-
ur. Gerizt áskrifendur.
Nafn ................
Heimili .............
Staður ..............
SPORTBLAÐIÐ, Vesturgötu 34,
Fasteignasölu-
miðstööin
Lækjargötu 10 B. Sími 6530
Annast sölu fasteigna,
skipa, bifreiða o. fl. Enn-
fremur alls konar trygging-
ar, svo sem brunatryggingar,
innbús-, líftryggingar o. fl. i
umboði Jóns Finnbogasonar
hjá Sjóvátryggingarfélagi ís-
lands h. f. Viðtalstími alla
virka daga kl. 10—5, aðra
þma eftir samkomulagi.
»♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Bújörð
óskast keypt
\
Flæðiengi eða hlunnindi
æskileg. Seljandi getur haft
ábúð um nokkur ár. Tilboð
með nákvæmari lýsingu send
ist afgreiðslu Tímans fyrir 15.
október.
Merkt: Gbtt fyrir báða 971
—785. •
Vatnsþéttir lampar og raf-
lagnir
Raftælijaverzlunin
LJÓS & HITI h. f.
Laugaveg 79. — Sími 5184.
Köld borð og heit-
«ir matnr
sendum út um allan bs
SlLD & FISKUR.
Frímerkjaskipti
Sendið mér 100 fslenzk frf-
merki. Ég sendi yður um hael
200 erlend frímerki.
J O N AGNARS,
Frimerkjaverzlun,
P. O. Box 356, Reykjavfk.
Nýja fasteigoasalan
Hafnarstræti 19. Sími 1518.
Annast sölu fasteigna, skipa,
bifreiða og verðbréfa. Við-
talstími kl. 11—12 og 2—5
virka daga nema laugardaga
kl. 11—12.
, , . . að sinna akstri. Allir þyrpt-
ust til ráðhússins í þeirri von
að fá að sjá brúðina. Sú von
brást, því að henni var kom-
ið á laun fram hjá hinum
eftirvæntingarfulla mann-
fjölda.
og ferðaðist með þeim um
Austfirði til að vinna að
stofnun nýrra deilda. Hafa
þegar verið stofnaðar slysa-
varnadeildir, sem hér segir:
Á Þórshöfn og nefnist deild-
in „Hafliði", form. séra Jón
H. Kjartansson. Að Egilsstöð-
um, ný deild með 54 meðlim-
um og formaður undirbún-
ingsstjórnar, frú Sigríður
Vilhjálmsdóttir, en framhaids
aðalfundur verður haldinn
bráðlega. Á Vopnafirði stofn
uðu rúmlega hundrað maans
nýja deild, og er fonnMhtr
undirbúningsstjórnar sóra
Jakob Einarsson prófaaów.
í dag og á morgun vertia
haldnir fundir og sýnlngar
að Valþjófsstað í Fljótsdal og
Arnaldsstöðum í Skriðdal, e*i
síðan verður ferðast víðar um
Austfirðina í þessum til-
gangi. Aðsókn hefir verið
mjög góð á Austfjörðum, t.
d. var myndin sýnd tvisvar
sinnum fyrir fullu húsi í
Vopnafirði.
Þeir, sem ferðast með kvik
myndina eru þeir Guðmund-
ur G. Pétursson, trúnaðarmað
ur Slysavarnafélagsins, og
Guðmundur Jónsson bifreiða
stjóri.
Kærunum rignir.
Faðir brúðarinnar er samt
ekki af baki dottinn. Hann
neitar enn að viðurkenna
hjónabandið og hefir nú
höfðað mál á hendur erki-
biskupnum, sem reyndi að
koma á sættum og skaut
akjólshúsi yfir Tassoulu þeg-
ar hún kom til Aþenu. Hann
hefir einnig kært Samuel
hershöfðinga, sem stj órnin
»endi til Krítar, lögreglufor-
ingjann, sem stjómaði leit-
inni frægu og Smokos ofursta
sem er frændi brúðgumans.
Brezka stjórmin
(Framhald af 8. siOu).
stafanir yrði að gera til að
halda verzlunarjafnvæginu.
Formaður íhaldsflokksins
Winston Churshill sagði í
ræðu sinni að hann væri sam
þykkur tillögum Attlees og
myndi íhaldsflokkurinn
styðja tillöguna við atkvæða
greiðslu. Sagði Churshill að
hann væri samþykkur stefnu
stjórnarinnar . í landvarna-
málum yfirleitt, þó ýmislegt
mætti finna að ráðagerðum
stjórnarinnar. Churshill tal-
aði því næst alllengi um nauð
syn mikils herstyrks i Evrópu
og taldi að ekki dygði minni
her þar til varnar en 60 her-
fylki.
Talið er að tillögur stjórn-
arinnar verði samþykktar
með miklum meirihluta at-
kvæða, þar sem íhaldsflokk-
urinn mun styðja Verka-
mannaflokkinn í atkvæða-
greiðslunni.
AaglýKWgastni
Túaaiuj er 81 9H
Maðurinn minn,
SÉRA HERMANN HJARTARSON
skólastjóri,
andaðist í Landsspítalanum 12. september.
Kristín Sigurðardóttir
smamsa
5 vinninga Happdrætti
sjúklinga á Vífilsstöðum er hafið.
0
Dregið verður 4. des. 1950.
VINNINGAR:
1. Málverk eftir J. Kjarval.
2. Rafha eldavél og General Electric hrærivél
3. Hrærivél frá General Electric.
4. Hrærivél frá General Electric.
5. Hrærivél frá General Electric.
Allir verða að eignast miða í Happdrætti sjúklinga
á Vífilsstéðum. — Verð hvers miða er kr. 5.00.
wjatwamammfflnmBtffltatawnmanmwtiawma
HÚSMÆÐUR
Látið aldrei jate
hotta fæðHtegMtd
og islenzka ostinn
vanta á matborðið.
Samband ísl. samvinnufélaga