Tíminn - 04.10.1950, Síða 1

Tíminn - 04.10.1950, Síða 1
Slcrifstofur í Edduhúsinu Fréttasímarz 81302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 34. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 4. október 1950. 219. blað. FjárflutnLn.garnir úr Öræfum. Hálf fimmta miljón króna til bænda á óþurrkasvæðum verður frainla«'. liitt lán Ríkisstjórnin hefir ákveðið, að hálfri fimmtu milljón krcna skuli varið lil þess að leysa vandræði bænda á ó- þurrkasvæðunum, og hefir fénu þegar verið skipt miili sveitarfélaga, en oddvitum er faiin skiptingin heima fyrir. Af þessu fé fá Austur-Skapt und, Suður-Þingeyingar 850 feilingar 360 þúsund krónur, þúsund og Árneshreppur í Sunn-Mýlingar 1240 þúsund, Strandasýslu 45 þúsund. Norð-Mýlingar 1495 þúsund, I Tveir þriðju hlutar af þessu Norður-Þingeyingar 500 þús- fé verður lán, en þriðjungur Móri í stjórnklefanum hjá Jóhannesi Snorrasyni flugmanni. Sjá grein og myndir á 8. síðu. (Ljósm.: Guðni Þórðarson. Mikil atvinna á Seyðisfirði Afli tregur og ág'en^ni tog'ara Frá fréttaritara Tímans í Seyðisfirði. Talsverð atvinna hefir ver- ið á Seyðisfirði upp á síðkast- ið. Nokkuð hefir verið unn- ið að húsbyggingum og lag- færingum á gömlum húsum. Einnig hefir verið mikil vinna við áð laga vegi og hreinsa til eftir skriðuföllin I sumar. Þótt fiskverkun hafi gengið erfiðlega, hefir verið við hana talsverð vinna. Lagði togar- inn ísólfur upp allmikið af fiski i vetur, og einnig er nokkuð af bátafiski. Afla- brögð hafa þó ekki verið góð hjá bátunum, og veldur óhag- stæð veðrátta þar miklu um. Eru bátarnir aðallega á grunn í miðum, og afli tregur þegar reynt er á djúpmiðum. Eins og oft áður er kvartað undan ágengni togara á beztu mið- unum. — ísólfur hefir verið á karfaveiðum frá því i vor, og hefir lagt á land á Patreks firði 3000 smálestir af karfa, og þykir það góður afli. — Skipstjóri er Þórður Sigurðs- son. — Ungur dugnaðarmaður, Hjálmar Halldórsson, hefir komið hér upp fiskverkunar- stöð með klefa til fiskþurrk- unar, og er stöðin myndar- lega rekin, þótt ekki sé hún stór. 30—40 skippund geta ver ið í klefanum í einu, en reynt er að koma fiskþurrkuninni áleiðis úti eftir föngum. — Fyrirhugað er að koma hér öðru þurrkhúsi, og stendur togaraútgerðin að því. Fiskpökkun stendur nú yf- ir, og er þegar farið dálítið af saltfiski óverkuðum. 11 S ! I Fundur F.U.F. í Árnessýslu -------------------------1 framlag, en þó er hlutfallið n | <■ m milli láns og framlags mis- tsanaslysi VCSt" jafnt, eftir því hvernig á stendur. Enginn, sem fengið hefir yfir 80% meðalheyfengs, fær hjálp. mannaeyjum í fyrradag varð það slys í Vestmannaeyjum, að Guðný Ólafsdóttir, kona Snæbjarn- ar Bjarnasonar trésmíða- meistara, varð á milli palls á vörubifreið og steinveggj- ar og beið bana af. Bifreiðastjórinn hafði skil- ið bifreíð sína eftir mann- lausa á dálitlum haJla. Rann hún af stað aftur á bak og upp á gangstétt, þar sem kon an var. Fé þessu verður bæði var- ið til heykaupa og fóðurbæt- iskaupa, en að heykaupum erlendis verður ekki horfið, meðal annars vegna lagaá- kvæða um innflutnings heys. Meðal þess, sem kemur til greina sem fóðurbætir, er saltbrenndur saltfiskur, er eitthvað mun af í landinu og ekki er markaðshæf vara. Stúlka við nám í I bændaskólanum | að Hólum Ung Reykjavíkurstúlka. | sem í fyrra lauk lands- | prófi frá kvennaskólanum, | Sigríður Ágústsdóttir, Sund | laugarvegi 26, byrjar 11 haust nám í bændaskólan- i um að Hólum. Sigríður er f fædd og uppalin í kaup- stað, en hefir nokkur ár verið í sumarvinnu að | Kárastöðum í Þingvalla- j sveit og hrifizt svo af * sveitastörfum, að hugur hennar hefir beinzt inn á þessar brautir. Siðastliðið sumar var hún að Sáms- stöðum í Fljótshlíð. Sigríður Ágústsdóttir er önnur stúlkan, sem leggur stund á nám í bændaskóla hérlendis. Hin var Anna Gunnarsdóttir, sem fyrir allmörgum árum lauk prófi frá Hvanneyrarskóla. Hún lagði seinna stund á garð- yrkjunám í Danmörku, og er nú húsfreyja í Þingeyj- | arsýslu. — Félag ungra Fratnsókn- ; | armanna í Árnessýslu held f. | ur fund og almennan út- I I breiðslusamkomu n. k. : : - | sunnudagskvöld í Iðnskól- i | anum á Selfossi. I Á fundinum mæta frá S. | í U.F., Guðmundur Hjálm- | 1 arsson og Þráinn Valdi- [ i marsson. 1 í Kosnir verða á fundin- i | um fulltrúar á 9. flokks- i Í þing Framsóknarmanna, I i sem sett verður í Reykja- | Í vík 17. nóvember n. k. — f í Fundurinn hcfst kl. 9 s. | Í d. og strax að honum lokn i } um hefst svo samkoman. | Í Verða þar sýndar islenzkar i Í litkvikmyndir og að lok- \ i um verður dansað. 'innntnHinuiHi^nwHimniiiiiwitiimmw.nHimumi Margt sklpa tll Seyðisfjarðar Frá fréttaritara Tímans í Seyðisfirði. Mikiar;. SKipakomur voru hingað í septembermánuði. Munu 170 skip hafa hafnað sig hér, langflest norsk síld- veiðiskip, er hingað komu til þess að fá olíu og vatn til heimferðar. Suma dagana voru 50—60 skio á höfninni samtímis. í HEIMSÓKN Á SKEIÐUM: Korn fyrir 13-15 þús. kr. af tíu dagsláttum lands Kornyrkjan sainryniisl vcl nautgriparækt, segja bændurnir á Fjalli o» lltverkum Síðastliðin þrjú ár hafa fjórir bændur á tveimur bæjum á Skeiðum stundað kornrækt í allverulegum stíl og gefizt vel. ,.Svo mikið er víst, að við hættum ekki við kornræktina," sagði Hinrik Þórðarson í Útverkum við tíðindamann Tímans, er brá sér austur í fyrradag til þess að vera viðstaddur, er þeir Skeiðabændur byrjuðu að þreskja korn sitt. Lýðsson, talaði kornræktina af Karfamjöl tíl Hollands Lagarfoss er farinn héðan með rösklega 500 lestir af karfamjöli til Hollands. Nokk uð er hér af fiskimjöli: en allt selt, og verður það senn flutt utan. — „Okkur virðist kornrækt Guðmundur vera heppileg með naut- einnig um grrparaekt,“ sögðu bændurn miklum áhuga, og fóstra Hin ir á Fjalli. „Kornakurinn er , riks í Útverkum kom út á sáinn á vorin, áður j hlað, meðan verið var að en önnur útiverk hef jast fyr j þreskja og handlék byggið, ir alvöru, og kornið er ekki! er streymdi í sekkina, þreskt fyrr en sláttur er um garð genginn. A votviðra- sömum sumrum, þegar hey nýtast illa, er Hka veruleg fóðurtrygging að hálmin- um.“ Vélamar sameign. Þegar þeir Valdemar Bjarnason, Jón og Lýður Guð mundssynir, bændur á Fjalli, og Hinrik Þórðarson i Útverk Auk þess er hagkvæmt að , um, hófu kornræktina, keyptu eiga sjálfbindara til þess að þeir í sameiningu kornskurð- slá með grænfóður, því að þá‘ arvél, sem jafnframt er sjálf- er miklu léttara að taka það bindari, og þreskivél. Kost- saman og koma þvi í stakk. j uðu þessi tæki þá um sjö þús- Svo töluðu bændurnir á und krónur. Hafa þeir síðan Skeiðúnum, er stundað hafa flutt þau milli bæja og notað kornrækt i þrjú ár, og ekki j þau í sameiningu. Er dráttar- gáfust upp, þrátt fyrir erfitt vél beitt fyrir kornskurðar- árferði í fyrra. Og það voru | vélina við sláttinn, og við ekki aðeins hinir ungu, sem fest höfðu trú á kornið. Faðir tveggja bændanna á Fjalli, þreskingu er dráttarvélin látin knýja þreskivélina með reim. Myndu þessi tæki nægja, þótt akrarnir væru 20—30 hektarar. — En við þyrftum líka að fá sáningarvél og kvörn til þess að mala kornið, sögðu þeir, en þau tæki höfum við ekki enn getað fengið. Er kvörnin þó ódýrt tæki, og sán ing með vél er miklu örugg- ari og nákvæmari, og þarf þá minna af sáðkorni. (Framhald á 7. síðu.) | ,En jákla kar han' 1 1 Siðan dimma tók á kvöld f 1 in, hafa mikil brögð gerzt | i að útvarpstruflunum norð- i I an lands. Á Akureyri er oft f f iilhlustandi á útvarpsstöð- | f ina i Reykjavik vegna út- f f varps frá stöð í Lulea i| f Svíþjóð, er sífellt heyrist í I f gegn. Að tónlist verða bók- f { staflega engin not, og sem | f uppbót á útvarpsfréttirnar f 1 frá Reykjavík fengu hlust- i f cndur nyrðra nýlega heilt f f leikrit á sænsku jafnframt. f f Þegar þulurinn í Reykja- f f vík var að segja frá mál- f | þófi Vishinskys i Lake i f Success, sagði Svíinn: „Ja, f Í det ár en jákla kar, han!“ | IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIiaiMIM

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.