Tíminn - 04.10.1950, Side 6

Tíminn - 04.10.1950, Side 6
 TÍMINN, migvikudaginn 4. október 1950. 219. blað. iiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ! Austurbæjarbíó | Sími 81936 „Tígris“-flng- Svarta örin sveitin (The Black ■ Arrow) (Flying Tigers) Ákaflega spennandi amerísk i Efnismikil og mjög spenn- stríðsmynd um hina frægu 1 andi mynd frá Colombia. flugsveit, sem barðist með Byggð á hinni ódauðlegu Kínverjum í styrjöldinni við sögu R. L. Stevenssons frá Japan. Englandi. _Louis Hagwoth Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. John Blair DRAUGAIILSIÐ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spennandi og draugaleg amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Carl Switzer, TRIPOLI-BÍÓ Rudy Wissller. Rebekka Sýnd kl. 5. -r~TimuiiiiiiiiiminiimiHi Laurence Oliver Joan Fontaine Sýnd kl. 9. TJARNARBÍÓ „Rocky“ KRISTÓFER Skemmtileg og hugnæm ný KÓLUMRUS amerísk mynd. Heimsfræg brezk stórmynd í Aðalhlutverk: ðlilgum litum er fjallar um Roddy McDowall Nita Hunter fund Ameríku og líf og starf Kólumbusar. Aðalhlutverk leikur Sýnd kl. 5 og 7. Fredric March af frábærri snilld. Sími 1182. Sýnd kl. 5, 7 og 9. imm—*miiniimmimmimmiiM— uiimiiiimiimiii r NÝJA BÍÓ| GAMLA BÍÓ ÓVARIN BORG í San Francisco Hin ógleymanlega ítalska | Hin fræga sígilda Metro stórmynd, gerð af hinum i Goldwin Mayer stórmynd, mikið umtalaða Roberto i og einhver vinsælasta mynd, Rosselini. sem hér hefir verið sýnd. Aðalhlutverk: Anna Magnani, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aldo Fabrizzi. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. miiiMinMiiiiiiiMiiMiiiiiiuMMiuiiiiHHimiiimnn 5 Ungar systur mcð j ástarþrá HAFNARBÍÓ Hin skemmtilega litmynd f með: Fósturdóttir June Haver götunnar George Montgomery Ný sænsk stórmynd byggð á Sýnd kl. 5. sönnum atburðum. (■VtltiMIIIMIIIIItliltilllIliMMtllMllllltltlltlllllllllllIi Z Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BÆJARBÍÓl Ógnarslóðinn HAFNARFIRÐI | (Trail of terror) Spennandi ný amerisk Cow- boy mynd. I heimi jazzins 'Aðalhlutverk: (Glamour Girl) 5 Bob Steele Í AUKAMYND: Chaplin til Ný amerísk söngva- og mús- | sjós. íkmynd. | Sýnd kl. 5. Aðalhlutverk: Virginia Gray, Susan Reed. Sýnd kl. 7 og 9. S ELDURINN | Vatnsþéttir lampar og raf- gerir ekki boð á undan sér. f lagnir. Þeir, sem eru hyggnir, Raftækjaverzlunln tryggja strax hjá Samvinnutryggingum 1 LJÓS & HITI h. f. ' Laugaveg 79. — Sími 5184 S s Vinsamlegast grciðið Gerizt blaðgjaldlð áskrifendur. til innheimtn- | : Askriftarsími: manna 2323 vorra. I TININN TIMINN ! 1 I Erlent yfirlit (Framhald af 3. slBu.) unum“. í samþykktinni stend- ur að hver og einn geti orðið félagsmaður samvinnufélaga — en síðan er ekki hægt að segja sig úr félögunum án þess að missa möguleikann á ákveðn- um matarskammti. Þetta er* nefnt frjálsræði en ætti frem- ' ur að heita þvingun, því frelsið stendur á papþírnum aðeins, en er ekki í veruleikanum, sagði Barbier. Árangur þessara rökræðna varð sá, að samþykkt yar fyrr- nefnd ályktun frá vestrænu full trúunum þes efnis, að samvinnu frelsi og sjálfetæði gangvart ríkisvaldinu, ef þau ættu að fá inngöngu í I. C. A. Það verkaði næstum hlægi- lega, að fulltrúar „alþýðuríkj- anna“ skyldu síðan bera upp tillögu til „friðarályktana", sem m. a. fól í sér stuðning við Stokkhólmsávarpið fræga. Enginn vill atómstyrjöld. Al- þjóðlegt eftirlit með framleiðslu atómvopna er krafa fulltrúa frá lýðræðisríkjunum. En á- róðursávarp um bann við smíði atómvopna og notkun þeirra, án þess að minnst sé á raun- hæft eftirlit með allri vopna- framleiðslu og vígbúnaði, þar á meðal atómvopna, vildu þessir fulltrúar ekki styðja. í samræmi við fyrri ályktanir samvinnuþinga í friðarmálum töldu þeir öflugustu baráttuna fyrir friði vera á vegum Sam- einuðu þjóðanna og þá viðleitni bæri fyrst og fremst að styðja og styrkja. Og í því sambandi var í sænskri tillögu einkum bent á sem undirstöðu friðar- ins, að í löndunum ríki málfrelsi skoðanafrelsi og lýðræðisstjórn arfar. Þessi sænska tillaga var borin fram með þeim fyrirvara, að, hún skyldi dregin til baka, ef „austrænu" tillögurnar yrðu dregnar til baka einnig. Svo varð ekki og sænska tillgan var samþykkt. Það hefir ekki tekist að halda heimspólitikinni utan við alþjóðlegt samstarf samvinnu- manna. En það hefir tekist að bjarga þessum samtökum frá því að verða pólitískt verkfæri í höndum kommúnista. Mið- stjórn I. C. A. hefir nú eins og árið 1933 slegið vörð um hinn frjálsa anda samvinnu- stefnunnar. Meirihluti lýðræð- issinna þar hefir staðið fast á undirstöðuatriðum samvinn- unnar. Frávik frá þeim kemur ekki til greina til þess að ná yfirborðseiningu. JOHN KNITIEL: FRÚIN Á GAMMSSTÖÐUM ---------------120. DAGUR ---------------------- þar stóð skýrum stöfum, að dauðinn bæri í síðasta lagi að höndum fjórum eða fimm stundum eftir að arseniks hefði verið neytt. Ef til vill var skammturinn alls ekki banvænn. Loks náði krampakastið hámarki sínu. Höfuð Antons Möllers reigðist aftur á bak, og rauð froða vall út úr munn- vikjunum. Teresa horfði á hann, agndofa af skelfingu. Hann horfði líka á hana, og það var eins og hann sæi sýnir. Hann langaði sýnilega til þess að segja eitthvað, en orðin komust ekki fram á afskræmdar varir hans. Það fóru harð- ir kippir um þrútið andlit hans, og seinasta augnatillitið, sem hann sendi henni, bliknaði og dó út. Svo lá hann graf- kyrr. Dauðinn hafði líknað honum. Teresa starði á líkið. Hún var hvorki hrædd né óróleg. Duftið hafði lokið ætlunarverki sínu. Hún svipaðist um í herberginu. Nei — hún var hér ein. Hún fann það. Anton Möller var ekki hér lengur. Hann var horfinn, og eftir var aðeins lík, sem engzt hafði i krampakasti. Hún fór að tuldra eitthvað fyrir munni sér: — Nei, hvað þetta er einkennilegt! Hann hlýtur að vera dáinn! Sérhver tilfinning í brjósti hennar var sloknuð. Hún laut yfir líkið og lyfti annarri hendinn^. — En hvað hann er allt í einu orðfhn þungur! Og and- litið fölt, og hendurnar lika! Og þó er hann hlýr og mjúkur. Ég hélt„ að lík væru köld og stirðnuð. Og ég, sem ætlaði að ráða mig af dögum á þennan hátt! Hún titraði ofurlítið, er henni varð hugsað um þetta. Svo þerraði hún varir og skegg hins látna manns, en furðaði sig þó á því, að hún skyldi gera það. Síðan hreinsaði hún vandlega öll ilát, sem hann hafði kastað upp í, opnaði gluggana upp á gátt, þvoði andlit sitt og hendur og greiddi sér. — Þetta er einkennilegur dagur, sagði hún við sjálfa sig. Hún reikaði inn i herbergi sitt og vissi ekki, hvað hún átti að hafa fyrir stafni. Hún fitlaði við eitt og annað, íærði til ýmsa muni i herberginu, lokaði dyrunum vandlega. Svo gekk hún út að glugganum og þefaði af pelargóníunum. Nú fannst henni skyndilega sem þúsund milur væru á milli sín og Antons Möllers. — Nei — það getur ekki verið, hvíslaði hún svo. Hún fór aftur inn til hans. Andlit hans var byrjað að stirðna. Augnabrúnirnar héngu niður yfir augun, og neðan við kinnbeinin voru komnar djúpar dældir. Það var krampa- blandið glott um Varir hans. Hún furðaði sig á þessu hæðnisbrosi. Var hann að hæða hana? Hún snart hönd BergurJónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. siml 5833 Heima: Vitastíg 14. Köld borð og helt- hans. Hún var rök, og enn var hún hlý. — Anton, hvíslaði hún. Hvers vegna segirðu ekki neitt? Segðu eitthvað! Ertu reiður, Anton? Hún hélt niðri i sér andanum, og þögnin í herberginu skaut henni skelk í bringu. Nú fann hún fyrst, hve ein- mana hún var — hve hræðilega umkomulaus og vesöl hún var. Það setti að henni ofsalegan grát. ur mutnr sendum út um allan bæ SlLD & FISKUR. Gerlst áskrifendur að JJímanum Áskriftarsími 2323 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Miðvikudag ENGIN SÝNING ★ Fimmtudag, kl. 20.00 ÓVÆNT HEIMSÓKN Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15 til 20.00. Daginn fyr ir sýningardag og sýningar- dag. Sími 80000. Vagninn kom frá járnbrautarstöðinni klukkan hálf- ellefu. Hauser læknir snaraðist út, glaðlegur á svip og á- nægður með sjálfan sig. Gottfreð Sixtus rölti á eftir honum, fölur og tekinn, og með höndina í fatla. Röthlisberger fylgdi þeim eftir og hjálpaði Gottfreð upp þrepin. Þeir gengu inn i eldhúsið. Minna sat enn á stólnum sínum, og það var sem hvorki líf né dauði raskaði ró hennar. — Hvernig líður pabba? spurði Gottfreð. . Hún reis upp og sagðist ekki vita það. Húsmóðirin hefði ekki komið niður allan morguninn. Vonandi leið honum skár. Hauser læknir tók af sér hattinn. — Látið þið frúna vita, að ég sé kominn, sagði hann og beindi orðum sínum til Gottfreðs. Gottfreð hristi höfuðið. — Drengurinn er að falla í öngvit, sagði læknirinn. Gefið honum konjakk. En ég fer upp. Það er bezt, að Röthlisberg- er komi með mér, ef senda þarf í lyfjabúðina. Þeir fóru upp allir þrír. Svipurinn á lækninum breyttist jafnskjótt og hann steig inn í herbergi Antons Möllers. Gottfreð þreif í handlegginn á Röthlisberger. Röthlisberg- e'r hallaði undif flatt og mændi á rúmið, eins og hann vildi ekki trúa því, sem fiánh sá.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.