Tíminn - 04.10.1950, Síða 8

Tíminn - 04.10.1950, Síða 8
„ERLEJVT YFtRLiT“ t DAG Frelsi samvinnufélauanna „Á FÖRMM YEGI“ t DAG Ger slíkt hið sama I > < 34. árg. Reykjavík 4. október 1950. t t 219. blað. I ilugvélinni yfir rönd Vatnajökuls. Fjárhóp rinn er í farþegarúminu. Gæzlumaður Flug- félagsins sinnir lömbunum, en danskur frét aritari, frú Inger Larsen, aðstoðar hann. (Ljósm.: Guðni Þórðarson.) Sögulegustu fjárflutningar á Islandi: Loftbrú með lifandi fé úr Öræfum til Borgarfjarðar Þessa dagana fara fram sögulegustu fjárflutningar, sem Þröng á þingi. átt hafa sér stað hér á landi og þótt víðar væri leitað. En það | Työ lömb gátu fundið sér eru loftflutningar með lifandi lömb, sem flutt eru austan ,smugu 1 krók loftskeyta- úr Öræfum til fjárskiptasvæðanna í Borgarfirði. Búizt cr í 1 mannsins, krók þó þröngur annað undir sætinu, en hitt við, að flutt verði um fimm hundruð lömb og farnar fimm undir borðinu, þar sem loft- í'erðir með Dakotaflugvél Flugfélags íslands, Glófaxa, sem skeytatækin eru. annast flutningana undir stjórn Jóhanncsar Snorrasonar enginn loftskeytamað- yfirflugmanns. Þó að hér sé um algcra nvjung að ræða og ur er hafður með í flutninga- ,, . .. * „ ferðum sem þessum, enda ekki vitað, að slikir flutnmgar hafi aður far.ð fram annars hefir flugmaðurinn beint tal- staðar en í hinni fjarlægu Eyjaálfu, hafa þessir flutningar tekizt mjög vel. Blaðamaður frá Tímanum fór með flutn- samband við flugvöllinn, öðru hvoru allan tímann, sem ver- ingaferð austur og upp í Borgarfjörö fyrsta daginn og fer 13 er á lofti. hér á eftir lýsing hans á loftflutningunum. Mikilvæg reynsla fengin. , Hinzta kveðjá að heiman. Við höfum enga reynslu til ] Borgfirðingarnar, sem ver- að styðja okkur við með þessa ið höfðu þar eystra vegna tegund loftflutninga, sagði fjárkaupanna voru þarna til Jóhannes Snorrason yfirflug- maður hjá Flugfélagi íslands, þegar hann lagði upp á Da- að taka á móti vélinni. Auk þeirra, bændur og ungt fólk úr Öræfunum til að rétta út- kotaflugvélinni Glófaxa, í | flytjendunum síðustu hjálpar fyrstu fjárflutninga með f!ug Gg vinarhönd við að komast vélum, sem fram hafa farið upp í flugfarið og óska þeim hér á landi og í Evrópu. ; góðrar ferðar til hinna nvju Af slíkum flutningum hefir heimkynna. Það var síðasta ekki spurzt annars staðar en kveðjan. v í hinni fjarlægu Eyjaálfu, • þar sem fé hefir verið ílutt Lömbin voru borin úr rétt- inni upp í flugvélina og þar voru menn til að taka við frá Nýja Sjálandi til fjar- lægra eyja i Kyrrahafinu. . . , . , . . t Þesslr flutningar eru svo fjar koma *>eim f*nr 1 lægir okkur, að reynsla sú, er þar fékkst, er okkur ókunn. — Við verðum því að þreifa okk- ur áfram með gætni um það, vélinni. I.ömbin í stjórnklefunum. Þau fyrstu, sem inn komu. hvernig öruggast og bezt er fengu þann sérstaka heiður, að flytja lifandi fé í flugvél- að fara fram í stjórnklefana. um, bætti Jóhannes við. Fimm komu i hornið, þar sem Þannig var það í fyrramorg ferðatöskur ferðalanga eru un, en nú er reynslan fengin. venjulega, en önnur fengu Fyrstu flugfarmarnir af lif- stæði i ganginum. Mórauður andi lömbum, eru komnir hrútur, myndarlegur og heilu og höldnu alla leið aust greindur, sem síðar reyndist an úr Öræfum upp i Borgar- t lika vera eins konar sjálfkjör fjörð. Lömbin tóku undir sig inn foringi fararinnar hjá út- stökk út úr vélinni á bílpall- ( flytjendahópnum tók sér ana í Borgarfirði og hinir á- stöðu aftan við sæti Jóhann- hugasömu og dugandi ís-1 esar Snorrasonar flugmanns lenzku flugmenn eru orðnir i stjórnklefanum, en tvær reynslunni ríkari um fjár- gimbrar, hvitar, báðar hring- fiutninga í loftinu. | hyrndar, voru rígskorðaðar Fjárflutningaflugvélin lenti fyrir aftan hann og þannig á malarflugvelli á eyrunum fyrir neðan Fagurhólsmýri, en þar undir Blesakletti biðu lömbin í litilli rétt eftir loft- íerðinni upp í Borgarfjörð. var það koll af kolli aftur eft- ir allri vél, alveg að síð- ustu milligerðinni á farþega- gólfinu aftur við útgöngu- dyrnar. - <mm sam mgzmmgmTí Aftur í sjálfu farþegarúm- inu var aðalhópurinn. Þar var svo þétt að nær ógerningur var að koma þar niður fæti. Var salurinn stíaður í sund- ur með hnéhæðarháum borð- um á fjórum stöðum, til þess að lömbin gætu ekki henzt til í vélinni við flugtakið, eða ef ókyrrt væri í loftinu. Gæti slíkt valdið miklum óþægind- ym á fluginu og jafnvel orðið hættulegt, ef illa tækist til. Var þannig fyrir öllu séð, hjá Jóhannesi flugstjóra. með hinu bezta öryggi fyrir aug- um. Sögulegt ferðalag hefst. Eftir um það bil klukku- stundar viðdvöl hjá Fagur- hólsmýri voru öll lömbin kom in inn í flugvélina og voru þai eins og þéttast getur verið dilkum í haustrétt. Hurðinn: var lokað að utan og nú var allt tilbúið til flugs. Þegar hreyflar vélarinnar fóru ? gang, hrukku lömbin við. Þau botnuðu augsýnilega hvork upp né niður í öllu þessu til- standi, og þegar flugvélinni var ekið hægt út græna flöt- ina frá Blesakletti út á flug- völlinn, vaggaði allur hópur- inn til í vélinni, en lömbin horfðu undrandi hvort á ann að og á tilveruna, því áreiðan- lega hafði gleymzt að segja þeim heima í Öræfunum hvað til stóð, áður en lagt var af stað til nýrra heimkynna. Óþæg, en lætur samt að stjórn Út á enda brautarinnar (FrairJtiald á 1. síðv, > Myndirnar hér að ofan eru af fjárfiutningunum í fyrradag. Efsta myndin er úr stjórnklefanum. Næsta mynd: Lömbin tekin úr réttinni og borin út í flugvélina. Neðst: Lömbunum hleypt út á bílpallinn á flugvellinum í Borgarfirði. (Ljósm.: Guðni Þórðarson). aæ£r.—

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.