Tíminn - 17.10.1950, Qupperneq 7
230. blað.
TÍRIII'IN, þriðjudag'inn 17. október 1950.
7,
Trúflokkur í Kanada
brennir sín eigin hús
FólkitS itópast saman nakið til þess atS
horfa á brunana og syngja sálma sína
Lögreglan í Kanada hefii í sumar átt í stímabraki við
einkennilega náunga, svokallaða Dakkabora, sértrúarflokk
einn upprunninn frá Rússlandi. Tóku þeir, bæði karlar og
konur, upp á því að kasta klæðum og brenna ofan af sjálf-
Telur Asíuþjóðir
lýðræðissinnaðar
Nehru forsætisráðherra Ind
lands ræddi við fréttamenn
í gær og sagði, að hann teldi
Asíu ekki stafa verulega
hættu af einræðisstefnum,
hvorki kommúnistum né fas-
istum, því að þjóðir þar í
álfu væru ekki ólýðræðislegri
í hugsunarhætti en aðrar þjóð
ir heims. Hann kvaðst ekki
Brezkur rithöfundur
fiytur hér fyrirlestra
Kemiir king’að á vegiim Aitglia og ræðir uin
bókmenntir oj* kvikmyndagagnrýni
í fyrradag kom hingað til lands á vegum Angliafélagsins,
kunnur brezkur rithöfundur og kvikmyndagagnrýnandi, frú
Arnot Robertson. Ræddi hún við blaðamenn á Hótel Borg
í gær ásamt fulltrúum úr stjórn Anglia.
um sér húsin í mótmælaskyni við það, hversu ófriðlega
horfði í heiminum.
Sérkennilegar skoðanir
og hættir.
sprengingum. í hvert skipti,
sem slik verk voru framin,
„ ,, , safnaðist saman hópur af
pakkaborarnir hafa lengi stripuðu fólki. Þessi hreyfing
Vfk\ð Str ;mikla .athyfiæddi yfir fjallabyggðir
oft hafa þeir verið umræðu
efni blaða. Þeir eru mjög ein-
lægir trúmenn, og álíta menn
eigi að lifa einföldu og fá-
brotnu lífi í trú sinni á drott-
Dakkaboranna. Þegar lögregl
an skarst í leikinn gáfu Syn-
ir frelsisins sig fúslega henni
; á vald. En í hvert skipti, sem
* . ilögreglan handtók hóp
ín og hlyða boðorðum hans, manna köstuðu aðrir byggð-
hvað sem yfir dynur. Þeir armenn klæðum kröfðust
telja að andi guðs bm i hverj þ að lögreglan handtæki
um emum, og þeim er mjog þá Hka
gjarnt til þess að ganga alls,
naktir, en með því vilja þeir | Friðarhreyfing.
líkja eftir Adam og Evu fyrir Við yfirheyrslur gátu sumir
syndafallið. Meðal þeirra hef-' engar ástæður fært fram fyr-
ir líka lengi loðað við tilhneig ir atferli sínu. Þeir höfðu að-
ing til konukaupa, og hefir ^ eins fordæmi Sona frelsisins
það oft orðið tilefni til lög- í trúnni á guð sinn. Aðrir
regluafskipta.
Skjólstæðingar Leós
Tolstoys.
Þessi trúflokkur á upp-
runa sinn í Rússland, og
sætti hann þar hinum mestu
ofsóknum af hálfu rétttrún-
aðarkirkjunnar rússnesku og
rússneskra stjórnarvalda,
ekki sízt vegna þess, að hann
skýrðu frá því, að þetta væru
andmæli Dakkaboranna gegn
ófriðlegum horfum og spill-1
ingu í heiminum.
Þrátt fyrir handtökur magn
aðist þessi hreyfing sífellt |
meðal Dakkaboranna, og
einn mánuðinn voru þeir vald j
ir að átján húsbrunum. Pang 1
elsin fylltust, og lögreglan
gat lítið gert annað en skrá
neitaði að bera vopn eða við- nöfn þeirra, sem gengu nakt-
urkenna önnur lög en guðs ir í hópgöngunum.
lög. Flæmdist hann úr einu .
horni Rússlands í annað und- j ““f1” nylunda.
an ofsóknunum, og veittu el en?ln n^un^’
Kósakkarnir Dakkaborum Dakkaborarmr gangi hopum
ekki sízt þungar skráveifur.
Árið 1899 fengu þeir land-
vistarleyfi í Kanada, og munu . . . . , _ .. ....
þeir hafa notið aðstoðar Leós fvir,kri andstoðu við yfirvold
saman naktir til þess að and-
mæla því, er þeim er á móti
skapi, og oft hafa þeir beitt
Tolstoys
landi.
við að komast úr
I nýja landinu.
Dakkaborarnir settust
og hófu landnám í Saskatch-
ewan. Þóttu þeir mjög iðju-
samt fólk og óhlutdeilið. En
landsins. Einu sinni dældi
lögreglan kláðadufti á hóp-
göngu nakinna Dakkabora.og
1932 voru 600 menn, karlar og
ð' konur, sendir í útlegð til eyj-
ar við vesturströndina. Og oft
hefir komið til minni háttar
átaka vegna sérkennilegra
telja stjórn kommúnista í
Kína ákjósanlega en hins veg-
ar ætti hún rétt á því að fara
með fulltrúarétt Kínverja á
vettvangi S. Þ. Hann lýsti því
einnig yfir, að hann teldi
rangt af hersveitum S. Þ. að
halda norður fyrir 38. breidd
arbaug áður en S. Þ. hefðu
fullkomlega ákveðið hvaða
ráðstafanir þær ætluðu að
gera í Kóreu um framtiðar-
skipan landsins .
Churchill
og' Casanóva.
(Framhald af 8. síðu).
að þetta var rétt, og hafði
Casanova haft þessi skot-
færasýnishorn með sér til að
sýna, hvað Venezuela gæti
framleitt og boðið í þessari
grein. Var mönnunum því
sleppt aftur.
Sterkur Iögregluvörður.
En þetta varð til þess, að
mjög sterkur lögregluvörður
var hafður um fchurchill með
an hann dvaldi í Kaupmanna
höfn. Á hátíðinni, sem hon-
um var haldin í háskólanum
og ráðhúsinu mátti heita, að
leynilögreglumaður fælist
bak við hverja súlu, og marg-
faldur lögregluvörður var við
allar götur, sem Churchill fór
um. Vegfarendur, sem þar
■voru á ferð með böggla urðu
að opna þá og sýna lögregl-
unni í þá. Þannig varð leik-
arinn Helge Kjærulf-Schmidt
að opna skóöskjuna sína á
gangstéttinni við Ráðhústorg
ið, þegar hann kom út úr skó
búð frá því að kaupa sér nýja
skó, til þess að sýna, að hann
hefði ekki falda sprengju þar.
þó fór svo, að brátt kom babb ^átta þeirra og líísskoðana.
í bátinn. Þeir neituðu að
Frú Robertson mun halda
hér tvo fyrirlestra, enda hefir,
hún ekki nema viku viðdvöl.
hér á landi. Fyrri fyrirlestur-
inn verður fluttur á samkomu
félagsins í Tjarnarkaffi á
morgun, en óvist hvenær hinn1
verður haldinn. VerðSr hann'
i háskólanum og fjallar um
það nýjasta í brezkum bók-
menntum.
Frúin hefir ferðast víðs veg
ar um heim til að halda fyrir-
lestra, bæði á vegum brezka
hermálaráðuneytisins og
brezkra menningarstofnana.
Hefir hún til dæmis verið ný-
lega á fyrirlestrarferð í
Egyptalandi, löndum Mið-
Evrópu og nú síðast í Noregi.
Kemur hún hingað til lands
frá Osló.
Fyrir þremur árum vakti
það mikla athygli í Bretlandi
og jafnvel víðar, er ameriskt
kvikmyndafélag, M.G.M., lét
höfða mál gegn frúnni, vegna
kvikmyndadóms. er hún hafði
flutt í brezka útvarpið, 4;n
hún var kvikmyndagagnrýn-
andi þar.
Var málið höfðað gegn
henni fyrir harðan dóm um
kvikmyndina Green Years.
S&gði frúin að almenningsá-
litið í Bretlandi væri sterkt
og þvi hefði lengi verið búið
að misbjóða með ýmsum ame-
rískum kvikmyndum. Þessi
mynd varð fyrir valinu, sagði
frúin, enda fannst mér hún
frámunalega illa gerð.
Annars eru brezkar kvik-
myndir ekki eins góðar að
öllum jafnaði og ítalskar og
franskar. Amerískar kvik-
myndir eru langt frá því að
vera sönn lýsing á lífi fólks-
ins. Brezkar nokkru nær, en
þó ekki fyllilega. Hins vegar
eru franskar og ítalskar mynd
ir mjög nærri því margar
hverjar.
Málaferlin vegna kvik-
myndadómsins fóru þannig,
að frúin vann málið fyrir und
irrétti, tapaði því fyrir yfir-
rétti og einnig fyrir lávarða-
deildinni, en þangað var mál-
inu skotið að lokum. En frú
Robertson sagði í gær, að sér
he£ði verið nokkuð sama,
hún hefði haft réttlætið með
sér og hug fólksins, þó laga-
bókstafurinn hefði verið með
ameríska kvikmyndafélaginu.
Og eitt er víst, bætti hún við,
að kvikmyndafélagið mun
ekki fara í fleiri slík mál, þó
hægt sé að vinna þau.
Frú Robertson hefir skrif-
að fimm skáldsögur, sem bú-
ið er að gefa út, og hlotið
hafa góðar viðtökur, og er
frúin nú með sjöttu söguna
í smíðum. Auk þess hafa kvik
myndir verið gerðar eftir
tveimur skáldsögum hennar.
sverja brezku krúnunni holl-
ustueiða, þvl að slíkir svardag
Háskólar.
(Framhald af 8. síðu).
ar um hollustu við jarðneska í þann veginn að komast heilt
stofnun fóru í bág við trú í höfn og yrði skipaður í starf
þeirra. Misstu þeir löndin, er ið íslenzkur maður eftir
þeir höfðu numið, og reikuðu nokkra mánuði. Mun hann
nú vestur á bóginn til Koot- halda fyrirlestra í háskólan-
enay-fjalla í brezku Kólum- um og kenna íslenzku á nám-
bíu. Á þeim slóðum er enn að- skeiðum fyrir íslendinga og
setur þeirra. i aðra. Einnig mun hann flytja
! erindi ,í íslendingabyggðum
Brunar og nektarhreyfing.
Dakkaborarnir í Kanada
eru um tíu þúsund, en fjórði
hluti þeirra heyrir til sér- Bandarísku háskólarnir
og annast vörzlu hins íslenzka
bókasafns.
stakri hreyfingu, er nefnir
sig Syni frelsisins. Vakir sú
hreyfing yfir því, að trú-
bræður þeirra gerist ekki of
veraldarlegir í hugsun og
háttum.
í sumar byrjuðu Synir frels
isins skyndilega að kveikja í
húsum í þorpum sínum og
eyðileggja vinnustöðvar með
vel búnir.
Dr. Alexander kvaðst dást
mjög að því, hve bandarisku
háskólarnir væru vel búnir
hið ytra og vel séð fyrir þörf-
um fólksins með því að leggja
mikla rækt við hagnýtar
námsgreinar. Einnig kvað
hann stjórnarhætti skólanna
mjög athyglisverða.
Her S.Þ. nálgast Pyong-
yang úr þrem áttum
Hersveitirnar eru mi aðeins 30—40 mílur
frá borginni í 150 km. víglínu
Hersveitir Bandaríkjainanna á miðvígstöðvunum í Kóreu
sækja jafnt og þétt fram og eru nú komnar svo langt, að
þær eiga aðeins eftir 35 mílur að Pyongyang. Hafa þær ekki
mætt harðri mótspyrnu síðustu daga.
SKIPAUTCC KO
RIKISINS
„Skjaldbreiö“
vestur til ísafjarðar hinn 18.
þ. m. Tekið á móti flutningi
til Snæfellsneshafna, Gils-
fjarðar og Vestfjarðahafna í
dag. Farseðlar seldir árdegis
á morgun.
Tekið á móti flutningi dag-
lega til Vestmannaeyja.
Hersveitir Suður-Kóreu-
manna, sem héldu norður
austurströndina og sækja nú
fram inn á skagann eru 45
mílur frá borginni. Á vestur-
ströndinni sækja brezkar og
ástralskar hersveitir fram og
eru í svipaðri fjarlægð.
Loftherinn gerði miklar á-
rásir á borgir, iðjuver og her-
sveitir í Norður-Kóreu i gær
og olli miklu tjóni.
Búizt er við að aðalvarnar-
lína Norður-Kóreumanna sé
við Pyongyang annað hvort
lítið eitt fyrir sunnan borg-
ina eða alveg við hana.
Mac Arthur hershöfðingi
lýsti því yfir i gær, að sá á-
burður stjórnar Norður-Kó-
reu, að her S Þ. beitti japönsk
um hermönnum í sókninni
væri með öllu tilhæfulaus.
Nýja fasteignasaian
Hafnarstræti 19. —Sími 1518
Viðtalstími kl. 10—12, 1—3 og
4—6 virka daga nema laug-
ardaga kl. 10—12.
Fasteigua-, bifrciða-
skipa- og verðbréfa-
sala.
Hænuungar
Til sölu eru, i dag og næstu
daga, 200 hænuungar, komnir
að varpi.
Verð kr. 65,00 pr. stk.
Upplýsingar í síma 6899
milli 7 og 9 í kvöld.
Fyrsta Framsóknarvistin á þessum vetri verður í Lista
mannaskáianum n.k. föstudag kl. 8
AÐGÖNGUMEÐAR pantaðir í síma 6066 og 5564