Tíminn - 28.10.1950, Side 1

Tíminn - 28.10.1950, Side 1
Ritstj&rl: Þárarinn Þ&rarlnsson FrtttaritstiórU Jón Helgason Útgefandi: TramsóknarflokkUTinn Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasimar: 11302 og S1303 AfgreiSslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 PrentsmiSjan Edda 34. árg. Reykjavík, laugardaginn 28. október 1950. 240. blað. Keflavíkurtogarinn fer á veiðar í kvöld Miin stumla karfaveiHar «g' verðar ínegin liluti aflans flakaður og’ frystur Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær, samþykktu' togarasjómenn í Keflavík samningsuppkast það, sem borið var fram á dögunum. Togarinn Keflvíkingur mun því fara a veiöar í kvöld. Mikil verkefni bíða úrlausnar í framfaramálum Olafsvíkur Á Keflvíkingi er að mestu sama áhöfnin sem fyrr, 30 menn og skipstjórinn hinn sami. Keflvíkingur mun fara á karfaveiðar og býst við að verða viku til tíu daga í veiði för. Hefir hann með sér ís til að geyma aflann óskemmd- an, ef þörf gerist. Aflinn mun síðan verða lagður upp í Keflavík, karfinn flakaður og frystur á Ameríkumarkað. Mun það veita flestum frysti húsunum atvinnu. Úrgangur karfans og það, sem ekki verður hægt að frysta, mun verða brætt í fiskimjölsverksmiðjunni í Keflavík. Allir síldarbátar í Keflavik liggja inni, því að ekki gefur á síldveiðar. Vélbáturinn Björgvin lét reka í Hvalfirði í fyrrinótt en varð engrar sildar var þar. Söfnun Stéttar- sambandsins í gær bárust söfnun Stéttar sambands bænda 2425 kr ýr Geiradalshreppi og 2150 kr. úr Grafningshreppi. Borgar- stjórinn í Reykjavik hét söfn uninni hundrað hestburðum af heyi. í fráscgn í blaðinu í gær misritaðist, að gefnar hefðu verið 500 krónur í Norðurár- dai. Þar voru gefnar 5000 krónur. Þing B.S.R.B. hófst b gær 13. þing Bandalags starfs- manna rik's og bæja hófst í Flugvallarhótelinu í gær. Á þinginu sitja um 80 fulltrúar frá 23 íélögum. Forsetar þings ins erti Helgi Hannesson, Björn L. Jónsson og Marinó Helgason. Þingið heldur á- fram í Alþýðuhúsinu kl. 14 í dag. Viðtal vi5 Alexandor Stefánsson kaupfél.st. Fólk í Ólafsvík lítur björtum augum til framtiðarinnar, þrátt fyrir erfiðleika líðandi stundar, segir Alexander Stef- ánsson kaupfélagsstjóri í viðtal við blaðamann frá Tíman- um í gær. Þar bíða mörg og mikil óleyst verkefni, sem við vonumst til að geta unnið, þegar að því kemur að valdhaf- arnir og fulltrúar okkar fá skilning á þörfum Ólafsvíkur. Þykir okkur, að byggðarlagið hafi orðið ótrúlega mikið á eftir með ýmsar opinberar framkvæmdir, en vonumst fast- lega eftir því, að röðin sé nú loksins að koma að Ólafsvík. Alexander Stefánsson Telja Vestmannaey- inga samþykka Sáttanefndin í togaradeil- unni tilkynnti togaras j ó- mönnum í Vestmannaeyjum í gærkveldi, að hún lti svo á, að þeir hefðu samþvkkt sáttatillögu hennar i togara deilunni, þar sem . gegn henni greiddu 17 menn at- lcvæði en 16 með, en þátttaka var ekki nóg til að hnú teld- ist fallin. Hrakningurinn fýk- ur í Þingeyjarsýslu Undanfarna daga hefir ver ið sunnanátt og hlýtt í veðri í Þingeyjarsýslu og hafa menn verið að reyna að þurrka og hirða hrakninginn í gær var nokkuð hvasst og mun eitthvað af óhirtum heyj um hafa fokið t. d. á Tjör- nesi og víðar. Fjallvegir, sem tepptust um daginn, svo sem Vaðlaheiði eru nú í þann veginn að verða færir aftur, því að snjó hefir leyst á þeim. Ný sjóvinnutæki? Jóhann Pálsson frá Stykk- ishólmi og Ástráður Proppé eru að vinna að smíða tækja til þess að beita línu og stokka. Er hugmynd þeirra, að þessi nýju tæki verði höfð á fiskibátunum og lín- an beitt og stokkuð upp um borð i þeim, en ekki í landi eins og verið hefir. Sýndu þeir ýmsum ráða- mönnum sýnishorn af vélum þessum í gær. Hafa þeir mik- inn hug á að láta smíða þau i fullri stærð, svo að reynsla fáist um það, hvort þau reynd ast nothæf. En takist að gera nothæfa beitingavél og upp- stokkunarvél, myndi það auð vitað hafa mikinn vinnu- sparnað í för með sér. Góð afkoma. Afkoma fólks í Ólafsvík hef ir verið góð. það sem af er þessu ári. Sex bátar stunduðu veiðar frá Ólafsvík í sumar. Hafa þeir aflað allvel. Flestir þeirra fiskað fyrir um og yfir 100 þúsund krónur, enda mik ið af aflanum verið koli, sem er verðmætur fiskur, þegar búið er að frysta hann fyrir Ameríkumarkað, eins og hrað írystihúsið í Ólafsvík hefir gert í sumar Kolamiðin við Ólafsvik eru alltaf jafn ör- ugg. Auk þess sem kolinn hefir verið frystur, hefir einnig ver ið fryst alls sem veiðst hefir af ýsu. Þorskurinn hefir hins vegar verið saltaður. Kaup- l’élagið Dagsbrún hefir ann- azt söltun fyrir bátana, og er búið að salta í sumar og hauslr vúmlega 100 smálestir miðað við fullstaðinn físk. Nokkuð af fiski hefir einnig verið salt að á vegum hraðfrystihúss- ins. Hagstæð veðrátta. Veðráttan var ákaflega hag Landskeppni Belga og Islendinga í frjálsíþróttum næsta sumar? í.sloiiiliiiR'ar taka þátt í lamkkeptmi í Osl«* og' von á s;i“ii.skiini í|>r«>t tamÖHHHB* Það getur svo farið, að hér verði háð næsta sumar lands- keppni í frjálsum íþróttum milli Belga og íslendinga. Frjálsíþróttaráð íslands hefir skrifað belgískum aífilum um þetta, og eru vonir til þess, að af þessu geti orðið. Svalhaknr «8 Klliííi með ágætan afla Svalbakur kom til Akureyr ar af karfaveiðum í fyrra- dag með 383 lestir af karfa í bræðslu og 20 lestir til fryst ingar. Togarinn Elliði kom í gær tii Siglufjarðar með um 400 lestir af karfa til bræðslu og frystingar. I.andskeppni í Osló. Þá eru Norðmenn að und- irbúa landskeppni í frjálsum iþróttum í Osló. og munu ís lendingar heyja þar leik við Norðmenn. Um þetta verð ur nánar rætt á frjálsíþrótta þingi Norðurlandanna allra í desembermánuði, og er hugsanlegt, að í Osló verði þriggja landa keppni. Myndu Danir þá sennilega verða þriðja þjóðin, er þátt tæki i því leikmóti. Sænskir íþróttamenn til Reykjavíkur Þá hefir íþróttafélagið Kammeraterna í Vaxsjö í Svíþjóð boðizt til þess að senda hingað flokk frjáls- íþróttamanna 19 ára og yngri er þreyti leik við íslenzka jafnaldra sína. Með þessum flokki ungra íþróttamanna eiga að koma fáeinir eldri og reyndari íþróttamenn. Væiiíi’ |)i*íIomhiii8'ai’ Daníel Kristjánsson, bóndi á Hreðavatni, slátraði nokkru fyrir miðjan september í haust þrílembdri á, er sjálf var tvílembingur. Skrokkur- inn af henni var 21 kg., tvö lambanna höfðu'13,5 kg. og eitt 17,5 kg. Kvikmynd frá Ev- rópumeistara- mótinu Frjálsiþróttaráð íslands á innan skamms von á, kvik- mynd, sem tekin var af Belg um á Evrópumeistaramót- inu í Brússel í sumar. Verður hún sýnd hér strax og hún kemur. Verður sennilega sett við hana íslenzkt tal. Þessi mynd hvað vera vel hepnuð, og meðal annars sýnir hún vel kúluvarpið, er Gunnar Huseby varð Evrópu mestari. Aðra kvikmynd mun sam- bandið fá frá keppni Norður landanna og Bandarikjanna í Osló 1949, en ekki er enn ráðið, hvort myndirnar verða sýndar báðar í einu. stæð á Snæfellsnesi i allt sumar. Muna menn í Ólafsvík ekki eftir svo dásamlegu sumri. Heyskapur gekk með ágætum og heyfengur er mik ill og góður. Nýi fjárstofninn er fenginn var með fjárskiptunum hefir reynzt prýðilega og eru menn ánægðir með fjárskiptin. Er mikill hugur í mönnum á ut- anverðu Snæfellsnesi að auka sauðfjárræktina. Stóð til, að keypt yrði eitthvað af lömb- um til viðbótar af Vestfjörð- um í haust. En af því varð ekki, nema hvað einstakir menn fóru vestur og keyptu lömb. Vegagerð á Fróðárheiði. Unnið var að vegagerð á Fróðarheiði i sumar. Var unn ið að lagningu vetrarvegar- ins upp að heiðinni að norð- anverðu og grafið upp há- heiðina með skurðgröfu. Standa vonir til, að lokið verði við þessa vegargerð á næsta ári, ef fjárveiting fæst. Er þá náð langþráðum áfanga í vegamálum á Snæfellsnesi. Vinna við vegargerðina í sumar gekk með afbrigðum vel undir stjórn Stefáns Krist jánssonar verkstjóra. Þegar þessi vegur kemst i notkun, verða samgöngur opnar allt árið við Ólafsvík. Hafnargeróin knýjandi nauðsyn. í sumar var unnið við upp fyllinguna í Ólafsvík. Er gert ráð fyrir að byggð verði tré- bryggja innan á norðurgarð og í framhaldi af því verði haldið áfram byggingu garðs ins. Er það von Ólafsvikinga, að nægilegt fjármagn fáist 'V’ramhald á 7. siðu * 12. iðnþing næsta laugardag 12. iðnþing íslendinga hefst á laugardag'nn kemur. Verð- ur það haldið í Hafnarfirði að þessu sinni og stendur yfir i nokkra daga. Ýmis merk mál bíða iðnþingsins. Það er Iðnaðarmannafélagið í Hafn arfirði, sem sér um þingið að þessu sinni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.