Tíminn - 28.10.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.10.1950, Blaðsíða 3
240. blað. TÍMINN. laugardaginn 28. október 1950. 3 / síendingajpættir Innstu-Tunguhjónin í Tálknafirði Þriðjudagurinn 10. október 1950, var merkisdagur í lifi þeirra hjóna, Guðmundar Guðmundssonar bónda og út vegsmanns í Innstu-Tungu í Táiknafirði og konu hans, Kristínar Magnúsdóttur. Hann var hvorki meira né minna en „fjórheilagur“ fyr ir fjölskylduna: húsbóndinn átti þá fimmtugsafmæli, hjónin 25 ára hjúskaparaf- mæli, sonur þeirra, Magnús, gifti sig og sonardóttir var skírð. Það var því ekki að furða, þótt þessi dugnaðar- hjón gerðu sér og sínum nokkurn dagamun og hefðu viðbúnað daginn þann. Var ekki verra, að hið nýja, mynd arlega íbúðarhús þeirra var komið í notkun, og má raun- Kristileg vísinda- starfsemi í Bandaiíkjunum hefir starfað um alllangt skeið félagsskapur, sem kennir sig Við kristileg vísindi, og beinist starfsemi hans að því að sanna réttmæti krist indómsins. Áhangendur fé- lagsskapar þessa, er nefna sig Christian Scientista, hafa aðalstöðvar sínar í Boston og þar gefa þeir út hið kunna blað ,.The Christ ian Science Monitor,“ sem er frægt fyrir áreiðanlegan fréttaflutning. Tímanum hefir nýlega borist eftirfar- andi frásögn um ársþing Frá Alþingi Yfirlit um ný þingmál Embætti lagt niður. Fram er komiö stjórnar- frumvarp um breytingu á loð dýraræktarlögum og er efni þess rakiö svo i greinargerð: Með breytingum þeim, sem hér eru gerðar á lögunum um loðdýrarækt, er gert ráð fyr- ir að leggja niður starf og skrifstofuhald ríkisráðunaut arins í loðdýrarækt og fela Búnaðarfélagi íslands stjórn þeirra mála, en félagið felur aftur einum ráðunauta sinna þau störf, sem ríkisráðunaut urinn hefir haft með hönd- þessa félagsskapar, sem um starf að baki og hefir verið mikilvirk og myndarleg hús- haldið var í Boston á síðastl. vori: — Ráð framkvæmdastjóra kristilegra vísinda gaf skýrslu og lagði áherzlu á það, að fram hefðu komið nýjar, öflugar sannanir fyrir því, hvernig hreinn og ómengað- ur kristindómur megnar að leysa vandamál nútímans. ar segja, að það hafi veriðfreyja og móðir 9 barna. At-, þ . ávörDuðu h41ft átt_ „vígt“ með þeim mannfagn- ' orku þeirra hjóna er lika við . , . . .. . aði, sem Þarna var efnt til. brugðið, enda er sjón sögu kristvísinda og sögðu að alls Fjoldi nagranna, frænda og ríkari um árangurinn, þar mannkvnsins biði iæknino vina sótti þau hjón heim: sem þau bæði tvö hafa brot- g fyrst og fremst úr Tálkna- izt upp úr bláfátækt til á- firðinum, en líka frá Arnar- gætra bjargálna, eru langt sjúkdóma og alhliða uppbygg ing, ef það lærði að hagnýta firði, Patreksfirði, af Barða-1 komin að koma upp mann- > ^ ^ ctrönH nrr i , . . i mikl3, cíhGrzlu á þýðingu hins strond og viðar að. Skiptu vænlegum barnahóp sinum, kristindóms fvrir vf þeir mörgum tugum, sem eiga fleytu fyrir landi, hafa f*t ilL þarna urðu viðstaddir til þess bætt jorð sina og nu að und- . . . ábreifanlpear -ann að samgleðjast fjölskyldunni anförnu byggt með börnum g á þessum tímamótum.' sínum eitt af stærstu íbúðar- Skemmtu menn sér hið bezta húsum, sem ennþá eru til í fram á rauða nótt við sam- sveit á íslandi. Hín siðari ár hefir loðdýra rækt landsmanna dregizt mjög saman og er af þeim sökum starf ríkisráðunautar- ins í loðdýrarækt orðið mjög óverulegt, þannig að telja verður með öliu ónauðsynlegt að halda lengur mann á full- um launum og með sérstakt skrifstofuhald við það starf. Eins og fjárhag ríkissjóðs er háttað, telur ráðuneytið óhjákvæmilegt að gera allt sem unnt er, til að draga úr útgjöldunum og starfsmanna haldi ríkisins. Telur ráðu- neýtið að Búnaðarfélag ís- lands geti tekið við þessu starfi, án þess að fjölga starfs mönnum og án verulegs kostnaðarauka. ur. En um almenna þátttöku við slíkt verk verður ekki að ræða fyrr en búið er að lóga öllum aliminkum og menn eiga ekki á hættu að fá yfir sig þennan ófögnuð úr mínka búunum áfram. Sú fullyrð- ing, að nú sé ekki lengur hætt við að dýrin sleppi úr búrun- um, er einskisverð og fárán- leg. Þá munu einhverjir hafa látið sér það um munn fara, að það væru talsverðar tekj- ur af minkabúum. Hvar er þær að finna? Hafa þeir, er þessi bú hafa rekið, ekki þótzt tapa á þeim búskap? Eöa er einhver sá maður til hér á landi, sem vill halda því fram, að viðhald þessa kvikindis í landinu sé meira virði en þær landsnytjar, er þjóðin hefir árlega haft af fuglatekju og veiðiskap í ám og vötnum? Þær bætur, sem greiða verður úr ríkissjóði tii þeirra, er minkabúin eiga og frv. gerir ráð fyrir, eru ekki nema smábrot af því tjóni, sem minkurinn mun fljótlega valda, ef ekkert verður að gert. Eða er það svo, að á Al- þingi megi sín meira í þessu efni ímyndaðir hagsmunir örfárra manna, fyrst og fremst í grennd við Reykja- vík, en stórvægileg hlunn- anir fyrir því, að hægt er að 1 indi og landsnytjar fjölda Þá felst og í breytingum fóIks viðs vegar um landið? drykkju, kunningjarabb, ræður, söng og dans. Tækifærisræður fyrír minni hjónanna fluttu þeir héraðshöfðinginn Guðmund- ur Jónsson fyrrv. kaupféiags- stjóri á Sveinseyri — en hann mundi og minntist m.' a. þeirrar stundar, er hann bar nafna sinn Guðmundsson föðurlausan sem ungbarn inn 1 hreppinn í samfylgd móðurinnar — séra Einar Sturlaugsson prófastur á Pat reksfirði og Baldvin Þ. Krist- jánsson erindreki S.Í.S., sem staddur var vestra, en þeir Guðm. í Tungu eru frændur, bræðrasynir. í fróðlegu og skemmtilegu máli þessara manna, kom greinilega fram, hversu Innstu-Tunguhjón hafa staðið sig með miklum ágætum I lífsbaráttunni, sem oft hefir verið allhörð, og hve aðdáanlega samhent þau hafa verið alla tíð. Guðmundur hefir verið af- burða dugnaðarmaður, bæði á sjó og landi, enda á hann shkt ekki langt að sækja.Frú Kristín á líka þegar mikið Móðir Guðmundar, sem einnig heitir Kristín Magn- úsdóttir, er enn á lífi, há- öldruð og hefir dvalið hjá þeim hjónum alla þeirra bú- skapartíð við ágætt atlæti þéirra og barnanna. Hún er hinn mesti dugnaðarforkur. Til marks um unglegt lífsvið- horf hennar og lifsfjör má geta þess til gamans, að þrátt fyrir ellina — hún er nú 84 ára að aldri — er það henni enn í dag hin mesta ánægja að sækja samkomur ungs fólks, ekki sízt dansleiki. Heimilislíf Kristínar og Guðmundar, hefir verið með miklum ágætum og hollur og heilbrigður andi ríkir i hús- um þeirra. í Innstu-Tungu hefir verið unnið árum sam- an í ást og eindrægni nú í fullan aldarfjórðung — einn ig í bjartri trú á guð og góða siðu. Vinir og vandamenn þessara merku dugnaðar- hjóna óska þeim enn langs og skuggalauss vinnudags, þeim sjálfum, börnum þeirra og byggðarlagi til blessunar. V. nota hin andlesu öfl til að ^ ®r' ^a^anna su breyting, þVi þannig varið, er rétt, nota hin andlegu ofl til að að minkahald verður þvi að_ g ljós/ eins leyft að dýrin séu geymd og alin í sérstökum þar til gerðum steinsteypt- lækna sjúkdóma og marg- falda mannlegan mátt og veita örugga leiðsögn, leysa úr læðingi leynda krafta og um húsum með steyptu ólfi færa hverjum og einum öll Reynslan hefir sýnt að mjög UTAN ÚR HEIMI Norskir stúdentar styrkja landflótta stúdenta frá Spáni. Norskir stúdentar hafa ár- lega fjársöfnunardag vegna spánskra stúdenta landflótta. 1 fyrra söfnuðu þeir fé, sem nægði 10 spönskum stúdentum, sem dvelja í Frakklandi. Stúd- entafélög allra norskra flokka stóðu saman um fjársöfnunina í haust, jafnt stúdentafélag í- haldsflokksins og stúdentafélag kommúnista. ★ Kvenfólkið vinnur á. Samkvæmt dönskum hag- skýrslum fæðast 106 sveinbörn móti hverjum 100 meybörnum. Hins vegar deyr meira af svein um á unga aldri, svo að þessi munur er horfinn við 15 ára þau gæði, sem honum er þörf á, hvernig, sem högum hans er háttað, og það í ótakmörk uðum mæli. Skýrsluna las fyrsti með- hjálpari og lesari móðurkirkj unnar, Thomas E. Hurly, sem nú er að láta af störf- um. Hún vakti almenna hrifningu þar sem hún skýrði frá miklum vexti og viðgangi í margháttuðum störfum kirkjunnar. Frá mörgum löndum bárust fregnir um lækningu á ýmsum sjúkdóm- um fyrir atbeina Christian Science. í skýrslu framkvæmda- stjóranna var bent á það, hvernig vísindalegur skiln- ingur á þýðingu kristindóms ins hefði verið hagnýttur á stórlega áhrifaríkan hátt þessa síðustu daga. Þar var sagt frá mikilli útbreiðslu þessarar kirkjudeildar og þess getið um leið, að vöxtur lækn ingastarfseminnar væri jafn an réttur mælikvarði á út- breiðslu hreyfingarinnar, en hvorttveggja hefði bæði að vöxtum og gæðum sett nýtt met á þessu ári. Fundarmenn fylltu hina þrjá fundarsali kirkjunnar og auk þess stórt leikhús þar í grennd. Þeir voru komnir frá öllum fylkjum Bandaríkj anna, svo og frá Evrópu, Asíu og Ástralíu og öðrum fjarlæg um stöðum. Margir mættu nógu snemma til að geta ver ið við guðsþjónustu þennan sunnudag í móður-kirkjunni, Óhlutbundnar hrepps- nefndarkosningar. Björn Stefánsson flytur frumvarp um breytineu erfitt er að ganga þannig lögum um sveitarstjórnar- aldur. Og þegar kemur um átt- rætt eru konurnar orðnar tvö- falt fleiri. ★ Hundurinn fann úrið. Slátrari einn í Hobro í Dan- mörku týndi armbandsúri í sum ar í gras á akri og lét hundinn 1 leita að því og finna það. ★ Gigtarsjúklingar í Svíþjóð. Samkvæmt opinberum skýrsl' en í aðalsal hennar rúmast um eru 250 þús. gigtarsjúkling- 4000 manns í sætum. Mörg ar þar í landi svo illa haldnir, sármál Voru rædd eftirfar- ai_ÞVÍ fylgh meiri^eða minni andi daga & mörgum sam_ komustöðum. Á aðalsamkomunni var rauði þráðurinn hið mikla gildi og afl kristindómsins (Framhald á 6. síðu.) örorka og eru 42 þús. þeirra algjörlega ófærir til vinnu. ýtbreiti} Timann frá minkabúrum og girðing- um á bersvæði, að fullt ör- yggi fáíst fyrir því, að dýr- in sleppi ekki úr haldi. Þeg- ar litið er á það tjón, sem villiminkar hafa valdið til þessa, verður öllum ljóst, að svo verður að búa um, að ör- uggt megi telja að ekki sé hætta á að minkar sleppi úr vörzlu. En þaö verður vart gert nema að lögboðið sé, að minka skuli ávallt geyma og ala í steinsteyptum húsum með steýptu gólfi, enda sé þannig frá húsum þessum gengið, að Búnaðarfélag ís- lands og ráðunautur þess telji fullnægjandi. Þó telur ráðuneytið sanngjarnt að þeim, sem við gildistöku lag- anna eiga löglega og örugg- lega umbúin minkabú, verði leyft að láta þau standa með- an Búnaðarfélag íslands tel- ur þau það vel úr garði gerð, að telja megi þau örugga vörzlu. Eyðing minka. Jörundur Brynjólfsson og Pétur Ottesen flytja frum- varp um eyðingu minka. Sam kvæmt þvi á að banna allt minkaeldi í landinu skilmála laust og láta fara fram að minnsta kosti tvisvar á ári hverju „allsherjar útrým- ingu“ villiminka. í greinargerð segir svo: „Nú ver ríkissjóður árlega allmiklu fé til að vinna þetta dýr, en það sér ekki högg á vatni. Þær greiðslur munu aukast með hverju ári og villiminkunum þó fjölga, nema horfið verði að þvi ráði að hefjast handa um algera útrýmingu alls staðar þar, sem minksins hefir orðið vart. Slíkar veiðiferðir verð- ur að endurtaka aftur og aft kosningar, þess efnis, að i þorpum skuli kosning vera ó- hlutbundin, ef enginn listi hefir verið lagður fram á til- teknum tíma. Greinargerð' er á þessa leið: „í nokkrum sveitarfélögum þar sem fullir % ibúanna eru búsettir í kauptúni, kom fram fyrir síðustu sveitar- stjórnarkosrftngar almennur óvilji á hlutfallskosningum, og í tveim hreppum, á Stöðv- arfirði og á Sandi á Snæfells nesi, var andstaðan gegn skyldu hlutfallsKosningfc. svo ákveðin, að við lá, að eng inn framboðslisti kæmi fram og á þeim stöðum yrðu þá ekki löglegar hreppsnefndir starfandi. Breytingar þær, sem frv. þetta felur í sér, eru aðeins þær, að á þeim stöðum, þar sem gert er ráð fyrir hlutfalls kosningu samkvæmt lögun- um, sé einnig möguleiki tíi óhlutbundinnar kosningar í þeim tilfellum, að enginn framboðslisti komi fram. Reynslan hefir sýnt, að slík ákvæði eru æskileg til að forða vandræöum. í ýmsum byggðarlögum úti á landi er almennur vilji að blanda ekki kosningu sveitarstjórna inn í iandsmái eða flokkaskiptingu, sem oft- ast fylgir hlutfallskosning- um. Og þar sem einhuga vilji er á því að kjósa menn tll trúnaðarstarfa fyrir hrepp- inn eingöngu ettir trú á manngildi og starfshæfni. ár, tillits til stjórnmálaskoðana sýnist rétt að virða þann viljt með því að leyfa möguleika á óhlutbundnum kosnirgum. fiuqlýM} í yímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.