Tíminn - 28.10.1950, Blaðsíða 7
240. blað.
TÍMINN, laugardaginn 28. október 1950.
7,
Undrast innrás
í Tíbet
Engar áreiðanlegar fregnir
hafa enn borizt um það,
hvort kínverski herinn hefir
haldið inn yfir landamæri
Tíbet eða ekki. Hefir ind-
verska stjórnin beðið sendi-
herra sína í Lhasa og Peking
að fá um það áreiðanlegar
fregnir.
Indverska stjórnin hefir þó
tilkynnt kínversku stjörninni
í Peking, að hún líti með undr
un og vanþóknun á þá fyrir-
skipan kínversku stj órnar-
innar að senda kínverskan
her inn í Tíbet. Muni hún
þó ekki hafast frekar að í
málinu, fyrr en áreiðanlegar
fregnir um það, að kínversk
ur her hafi haldið inn í Tíbet,
hafa borizt til New Dehly.
Skóg'rækt á
Vesturlandi
(Framhald af 8. síðu).
ar, að mestu á kostnað skóg-
ræktar ríkisins, en einnig
með tilstyrk einstaklinga og
félagasamtaka. En þetta hef-
ir stöðvast að mestu í bili sök
um efnisskorts.
Skógræktarfélög.
Mörg skógræktarfélcg hafa
verið stofnuð á Vesturlandi,
og starfa mörg þeirra af mikl
um dugnaði. Tvö voru stofn-
uð á þessu ári — Skógræktar
félag Strandasýslu og Skóg-
ræktarfélag Austur-Barða-
strandasýslu.
Síðustu tvö árin hefir mik-
ið verið unnið að plöntun barr
viða, og hefði þó verið mikið
meira, ef nægar plöntur hefði
verið að fá. Mest hefir verið
gróðursett við Hreðavatn, um
40 þús. plöntur.
Mcrg félög og einstakling-
ar hafa hug á að planta í
stórar spildur næstu árin, en
marga vantar leiðbein;ngar
um slíkt starf, og þyrfti að
koma á auknu leiðbeiningar-
starfi, bæði hvað snertir plöjit
un og umhirðu. Var byrjað
á því í einni sýslu á Vestrnr-
landi síðast liðið vor.
Fólkið og skógræktin.
Höfuðskilyrði umfangs-
mikillar skógræktar er það
að fólkið sjálft taki þátt í
starfinu, sagði Daníel. Skóg
rækt ríkisins verður seint
þess megnug að koma upp
víðlendum skógum, ef fólk
ið sjálft leggur ekki hönd
á plóginn.
Ég álít, að skógrækt rík-
isins eigi að leggja félög-
um og einstaklingum, sem
að skógrækt vilja vinna,
til plöntunar með mjög
vægu verði, og stundum
jafnvel endugjaldslaust, ef
fólk vinnur almennt af á-
huga og alúá að gróður-
setningu, og veita nauð-
synlegar leiðbeiningar. En
til þess að skriður komizt
á stórfellda skógrækt
verða skógræktarfélögin og
almenningur að leggja
fram mikla vinnu við
plöntun á hverju einasta
vori. En með samstarfi
skógræktarinnar, skóg-
ræktarfélaganna og al-
mennings má vinna þrek-
virki.
Miðstöð skógræktar á
Vesturlandi.
En svo ég hverfi aftur að
Vesturlandi sérstaklega,
sagði Daníel að lokum, þá
er það voh mín, að innan
Ólafsvík
(Framhald af 1. síðu.)
til að byggja góða höfn í
Ólafsvik sem allra fyrst, þar
sem þeir telja núverandi á-
stand í hafnarmálum staðar-
ins óþolandi lengur.
Það kostar eins mikið og
meira að skipa upp vörum í
Ólafsvík, en flutningsgjaldið
með útskipun í Reykjavik.
Kostar með ríkisskip til Ólafs
víkur.
Það er óskiljaníeg sú tregða
sem stjórn þessara mála
hefir sýnt íbúum Ólafsvík-
ur varðandi fjárframlag til
hafnarbóta þar sem ekki þar
stórkostlega fjárhæð til þess
að byggja góða höfn í Ólaís-
vík.
Og enn þá óskiljanlegra fyr
ir það að Ólafsvík, þrátt fyr-
ir þessi eríiðu hafnarskilyrði,
er lagður stærri skerfur til
útflutnings framleiðslunnar
en víðast annarsstaðar miðað
við aðstæður.
Ef kæmi góð höfn í Ólafs-
vík yrði eigi langt að bíða
þar til þar risi upp ein mynd
arlegasta verstöð á Vestur-
landi.
Rafmagnið
Ekkert hefir verið hafist
handa með Fossárvirkj un-
ina. Bíða Ólafsvíkurbúar ó-
þreyjufullir eftir því að á því
verki verði byrjað. Þarf ekki
að lýsi þeim miklu möguleik-
um sem þá opnast fyrir Ólafs
vík, er óhætt að segja að við
komu Fossárvirkjunarinnar
virði glæsilegt að eiga heima
í Ólafsvik.
Hafin er bygging beinaverk
smiðju í Ólafsvík er það hrað
frystihúsið sem byggir hana,
er gjört ráð fyrir að hún geti
hafið vinnslu í vetur.
Ennfremur hefir Fjárhags-
ráð veitt leyfi til byggingu á
saltfiskþurrkhúsi í Ólafsvík,
er það Víglundur Jónsson út-
gerðarmaður. Verður það
væntanlega tilbúið í vetur.
Þrátt fyrir erfiða tíma og
óvissu um framtíð alla til
lands og sjávar horfum við
Ólafsvíkurbúar björtum aug-
um fram á við segir Alexand
er að lokum — við trúum
því að á næstu árum verðum
við búin að fá follkomna raf
veitu — góða höfn og full-
komið vegassamband og verð
ur þá gott að búa í Ólafsvík.
Enda augljóst að Ólafsvík
mun á næstu árum verða
höfuðstaður á Snæfellsnesi.
Til þess að þessi trú okkar
rætist þurfum við að mæta
skilningi þjóðarinnar, Ólafs-
vík hefir svo lengi þufft að
bíða með framtak og fjár-
framlag frá því opinbera að
tími er kominn til þess að
breytin verði gjörð.
Forðizt eldinn og
Hugrökk kona
Kona í Lögstör í Danmörku
vaknaði eina nóttina við það,
að einhver var að bjástra við
peningaskápinn í skrifstof-
unni bak við búð manns
hennar. Maður hennar var í
Kaupmannahöfn, en konan
snaraðist fram úr rúmi sínu
og kom að þjófinum við pen
ingaskápinn.
Þjófurinn hótaði að skjóta
konuna, En konan þreif
kvarða og svaraði: En ég slæ!
Hún lét ekki sitja við oröin
tóm réðst á þjófinn og kom á
hann allmörgum höggum.
Hann beitti hnefunum á
móti, og konan fékk blóð-
nasir, en bardaganum lykt-
aði samt með því, að þjófur-
inn lagði á flótta slyppur.
Konan valdi sér siðan tvo
gilda stafi og vakti alla nótt
ina, ef vera kynni, að þjófn-
um dytti í hug að koma aftur.
Timaritið DVÖL
Hjá forlagi DVALAR er nú
til lítið eitt af eldri árgöng-
um og einstökum heftum, ei.
því miður er DVÖL ekki til
samstæð. Það sem til er, er
um 150 arkir eða 2400 síður
i lesmáls. Er hér um að .ræða
eitthvert stærsta og bezta
safn erlendra smásagna, sem
til er á íslenzku.
Þetta býður DVÖL yður fyr
ir kr. 50,00, auk burðargjalds,
sent gegn póstkröfu hvert á
Sendið pantanir f pósthólf
561, Reykjavik.
TENGILL H.F.
Heiði við Kleppsveg
Sfmi 80 694
annast hverskonar raflagn-
ilr og viðgerðir svo sem: Verk
smiðjulagnir, húsalagnfr,
skipalagnir ásamt viðgerðum
!og uppsetningu á mótorum.
!röntgentækjum og heimilis-
| vélum.
Erleut yfirlit
(Framhald af 5. slðu.y
þremur atkvæðum. Almonnt var
því þó trúað, að fyrirmælin um
þá ákvörðun hefðu komið ann-
ars staðar frá.
Gruber utanríkisráðherra
Austurríkis hafði snúið sér til
j vesturveldanna með mótmæli
! gegn því, að Rússar hefðu brot-
j ið samkomulag og fyrirheit her
' námsveldanna. Ýms dæmi voru
I til þess, að Rússar hefðu hér
og þar hindrað stjórnarvöld
landsins í því að halda uppi ró
og reglu. Kaptjeleu fulltrúi
Rússa fullyrti hins vegar, að
stjórn sín vildi í öllu standa við
það samkomulag, sem gert hefði
verið.
Mikill ósigur fyrir
kommúnista.
; Jafnaðarmenn í Austurríki
líta á það sem mikinn sigur fyr
ir sig, hversu endasleppt verk-
fall kommúnista varð Það varð
ekkert úr brölti þeirra af því
það mætti andúð þjóðarinnar.
Ein 30 þús. af hálfri annarra
miljón verkamanna byrjuðu á
verkfalli.
„Þetta er mesti ósigur, sem
kommúnistar hafa beðið í Mið-
Evrópu, segir Arbeiter Zeitung,
sem leggur áherzlu á það, að
hér hafi Austurríki varið frelsi
sitt og muni aldrei verða það,
sem kommúnistar kalla alþýðu-
lýðræðisriki. —
Hér lýkur frásögn Arbeider-
bladet, en mjög hefir verið rætt
um þessa atburði í Austurriki i
heimsblöðunum að undanförnu.
Þeir þykja sýna, að Rússar hafi
ætlað að þreifa fyrir sér, hve
mikils fimmta herdeild þeirra
væri megnug í Austurríki, en
dregið sig til baka, þegar sýnt
var, að hún gat engu áorkað,
án beinnar aðstoðar þeirra.
Vegna „friðarandlitsins“, sem
Rússar hafa sett upp á þingi
S. Þ. og hinnar ákveðnu fram-
göngu lýðræðisrikjanna í Kóreu
deilunni, munu Rússar hafa tal
ið sér heppilegra að hafast ekki
meira að i Austurríki.
Atburðirnir í Austurríki virð-
ast hins vegar sýna, að lítill
friðarhugur er í Rússum í Ev-
rópu. Þeir eru aðeins að bíða
eftir hentugu tækifæri. Það fer
mest eftir samheldni og viðbún
aði lýðræðisþjóðanna hvort
þetta tækifæri kemur nokkurn
tíma.
B a r n a-
samkoma
verður í Guðspekisfélagshús-
inu á morgun, sunnudag 29.
þ. m. og hefzt kl. 2. e. m.
Sögð verður saga
Leikið
Lesið upp
Sungið og sýndar kvik-
myndir
Aðgangseyrir kr. 1.00
Öll börn velkomin
Þjónustureglan
AuglijAii í Jímahunf
Aðalfundur
Ungmennafélags
Reykjavíkur
verður í Listamannaskálan-
um þriðjudaginn 31. okt. kl.
8,30.
Ungmennafélagar fjöl-
mennið og mætið stundvís-
lega
Stjórnin
Ctbreiðið Timann
Au&iýsið í Tímanom.
:
é
Beztu ferm- >
ingargjafirnar
eignatjón
Framleiðum og seljum
flestar tegundir handslökkvl
tækja. Önnumst endurhleðslu
á slökkvitækjum. Leitið upp-
lýsinga.
Koisýruhleðslan s.f. Simi 3381
Tryggvagötu 10
Reykjavík
j skamms verði svo komið, að
ekki þurfi að leita út fyrir
takmörk þess fjórðungs til
þess að finna staði á borð við
Hallormsstað og Vagli að
þroskavænlegum skógar-
gróðri.
íslendingasögur 13 bindi.
Byskupasögur, Sturlunga og Annálar
ásamt Nafnaskrá, 7 bindi.
Riddarasögur 3 bindi
Eddukvæði, Snorra-Edda og Eddu-lyklar 4 bindi.
Karlamagnnús saga 3 bindi.
'Þettað eru þjóðlegustu fermingjagjafirnar.
íslendingasagnaútgáfan h.f.
Túngötu 7 — Símar 7508 og 81244 — Reykjavík