Tíminn - 29.10.1950, Síða 2

Tíminn - 29.10.1950, Síða 2
2. TÍMINN, sunnudaginn 29. október 1950. 241. blað. 'Jrá hafi til heiía S.K.T. Nýju og gömlu dansamlr 1 Q. T.- húsinu sunnudagskvöld kl. 1 — Húsinu lokað kl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. f>--\ dtvarpið ■Útvarpið í dag: 8.30 Morgunútvarp. 9.10 Veður fregnir. 11.00 Messa í Dómkirkj- unni (séra Bjarni Jónsson). 12.15—3.15 Hádegisútvarp. 15.15 Útvárp til íslendinga erlendis: Fréttir. 15.30 Miðdegistónleikar (plötur). 16.25 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barna timi (Þorsteinn Ö. Stephensen). 19.30 Tónleikar: Fiðlulög eftir I Sarasate (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir 20.20 Er- indi: Störf Sameinuðu þjóð- anna (Thor Thors sendiherra). 20.35 Tónleikar: Thomanerkór- inn í Leipzig syngur (plötur). 20.55 Erindi: Um dr. Carl Straube (Páll Isólfsson). 21.15 Tónleikar: Píanókonsert í C-dúr op. 26 eftir Prokofieff (plötur). 21.45 Upplestur: „Leiðin lá til Vesturheims", bókarkafli eftir, Svein Auöun Sveinsson (höf- undur les). 22.00 Fréttir og veð urfregnir. 22.05 Danslög (plöt- ur). 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Há- degisútvarp. 15.30—16.30 Miðdeg isútvarp. — (15.55 Fréttir og veðurfregnir). 18.25 Veðurfregn ir. 18.30 íslenzkukennsla; II. fl. — 19.00 Þýzkukennsla; I. fl. 19.25 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór arinn Guðmundsson stjórnar): a) íslenzk alþýðulög. b) „Don Juan“, forleikur eftir Mozart. 20.45 Um daginn og veginn (sr. Helgi Konráðsson á Sauðár- króki). 21.05 Einsöngur: Guð- munda Elíasdóttir syngur (plöt ur). 20.20 Erindi: í leit að heil- brigðinni iBaldur Johnsen læknir). 20.40 Tónleikar: Kon- ? ert, fyrir harmoniku og hljóm- sveit eftir Roy Harris (plötur). 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.10 Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: M.s. Arnarfell lestar salt- fisk á Austfjörðum. M.s. Hvassafell er í Denia á Spáni. Hvassafell er í Denía á Spáni. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja er í Reykjavík. Herðbreið er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun til Húnaflóahafna. Þyrill er í Reykjavík. Straumey er á Austfjörðum á norðurleið. Þor steinn fór frá Reykjavík í gær kvöld til Vestmanftaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Ceuta 27. 10. til íslands. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss er í Reykja vík. Goðafoss kom til Hauge- sund 26.10. fer þaðan til Siglu fjarðar og Reykjavíkur. Gull foss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er á Akranesi. Sel- foss ko m til Ulea í Finnlandi 25.10. Tröllafoss kom til Steph ansville í New Foundland 24. 10. frá Reykjavík. Laura Dan fermir í Halifax um 20.10. til Reykjavíkur. Pólstjarnan ferm ir í Leith 1—2.10. til Reykja- víkur. Heika fermir í Hamborg Rotterdam og Antwerpen 3.11. Ur ýmsum áttnm Sjónleskurian Marsrrét eftir Ðagfinn bónda hefir ver- ið sýndur tvívegis á Flateyri, og í gærkvöldi átti að sýna hann að Núpi í Dýrafirði. Það er leikflokkur frá íþróttafél. Gretti á Flateyri og stúkunni þar, er til þessara sýninga efnir. Sir Stafford Cripps, sem nú hefir látió af starfi fjármála ráðherra vegna vanheilsu, ' dvest, mn þessar mundir sér j til heilsubótar í Ítalíu. Hér sést hann á hinni daglegu j morgöngungu sinni í fögru umhverfi ^ Franska sendiráðið : hefir flutt skrifstofur sínar af j Skálholtsstíg 2 í Vonarstræti 4. I j Tregur afli er á smábáta, sem stunda róðra frá Flateyri í Önundarfirði. Beinamjöisverksmiðjan á Flateyri hefir beðið þess al- búin að taka á móti karfa til vinnslu, og voru vonir manna um atvinnu að verulegu leyti I við það bundnar, að karfa- vinnsla gæti hafizt þar. En þess ar vonir munu hafá brugðizt algjörlega. Nýjar bækur. Þessar bækur eru nýkomn- ar i bókasafn bandarísku upp lýringaþjónustunnar að Lauga vegi 24: Roosevelt in Retrospect, myndir úr sögu eftir John Gunther. The Unitet States eftir Edwin O. Reishauer, bók um þátt í bandariskum utan- ríkismálum. Knights Gambit eftir William Faulkner. Peace, My Daugthers eftir Shirley Barker, saga frá 17. öld, ger ist í Salem, Massachusetts. The golden apples eftir Eudora Welty. The Phow Must Go On eftir Elmer Rice, skáld- faga að nokkru með leikrits- sniði. Bókasafnið er opiö alla virka daga nema laugardaga frá kl. 9 árdegis til kl. 6 síðdegis og einnig á kvöldin til kl. 10 þriðju daga og föstudaga. Flugfélag íslands , hefir geíið út ferðaáætlun um innanlandsflug og gildir hún frá 1. okt. Alla daga vikunnar er ílogið frá Reykjavík til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja, til Neskaupstaðar á mánudögum, til Seyðisfjarðar á mánudögum, til Biönduóss á þrið.judögum og laugardögum. til Sauðárkróks á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum, til ísafjarðar á m'övikudögum og laugardögum, til Hólmavíkur á miðvikudögum til Fáskrúðsfjarðar á fimmtu- dögum. til Reyðarfjarðar á fimmtudögum, til Kirkjubæjar- klausturs á fösjudögum og einn ig til Fagurhólsmýrar og Horna fjarðar. Frá Akureyri eru sér- stakar flugferðir til Siglufjarð- ar og Ólafsfjarðar, Kópaskers og Austfjarða. i ! Verölagssektir á þessu ári. Guðlaugur Gíslason, gullsmið ur, Rvk. kr. 800,00 og ólöglegur varningur upptækur. Holgeir Clausen, jr„ Rvk. 2000,00 fyrir brot gegn 147. gr. hegningar- laga. Ingi Þór Stefánsson kr. 500,00 fyrir tolllagabrot. Páll Þoxieifson, heildsali kr. 200,00. Sverrir Einarsson, Rvk. kr. 300,00. Vérzl. Ninon kr. 200,00. Júlíus Evert kr. 200.00. Matbar- inn, Rvk. kr. 1000,00. Uppsala- kjallari kr. 400,00. Verzl. Þórar- inn Kjartansson, Rvk. kr. 100,00 Ennfremur frá bæjarfógetanum I Hafnarfirði. Verzl. Katla, Grindavík kr. 200,00. Hattaverzl. Hafnarfjarð- ar kr. 200,00 — ólöglegur hagn- j s aður kr. 160. i Á fimmtudaginn I var sunnanrigning í Fljótsdal,1 en fátítt er að rigni þar í þeirri átt. I gær var þurrt veður og sunnanátt, en rigningarlegt út- j lit. Úrkoman ætlar sýnilega ekki að gera endasleppt við Austurlandi. Þó má geta þess, að Fljótsdalur slapp mun betur » í sumar en flestar aðrar sveit- ir á Norðaustur- og austur- landi. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriðjud. 31. okt. og þriðjud. 7. nóv. kl. 10—12 f. h. í síma 2781. Indælistíð er nú á Fjöllum. Er þar orðið alautt. En vegurinn yfir Möðru- dalsfjallgarð er enn ófær bif- reiðum og litlar líkur til þess, að hann opnist aftur í vetur. 75 ára. Eðvald F. Muller á Akureyri varð 75 ára í gær 28. okt. Félag austfirzkra kvenna starfar hér í bæ. Hefir það lagt áherzlu á að gleðja aust- j firzka sjúklinga í sjúkrahúsum með jólagjöfum eftir getu fé- ! lagsins, og auk þess glatt ein- staklinga í bænum, er hafa átt við veikindi og erfiðleika að stríða. Á fyrsta starfsári sínu varði félagið á þennan hátt ná lega 4000,00 kr. og hefur auðn- ast að auka styrktarstarfsemi sína svo að á s. 1. ári var út- hlutað til sjúkra nær 8000.00 krónum. Hefur félagið hug á að afla fjár til styrktarstarfseminnar m. a. með bazar, sem verður haldinn föstudaginn 3. nóv. ekki að efa að Austfirðingar og aðrir bæjarbúar, styrki gott , starf félagsins með framlagi, i þó í smáu væri. Gjöfum til þess j arar styrktarstarfsemi er veitt j móttaka hjá frú Pálínu Guð- mundsdóttir, Thorvaldsenstræti , 4, og frú Sigríði Guðmundsdótt ir, Hringbraut 41. BSblíu-bréfaskólinn Sj«»vinnuvélarnar (Framhald af 1. síðu.) og mér fannst strax, að þarna Væri stigið spor í rétta átt. Það þarf tölu- vert að endurbæta og fuil- komna þessi tæki enn. En eftir mínu viti er það nokk urn veginn öruggt, að það tekst að leysa vandann, ef aðstoð fæst til þess að fuU komna tækin. En það get ur kannske tekið nokkurn tíiúa enJ býður yður ókeypis nám skeið 25 lexíur auðskild- ar og skemmtilegar. Lexi urnar fjalla um mikil- væg atriði kristindóms- ins og svara þýðingar- miklum spurningum lífsins. Allir sem óska að verða þátttakendur, sendi nöfn sín og heim- ilisfang til Biblíu-bréfaskólans Box 262, Reykjavík óli S.Í.S. NAMSGREINAR: íslenzk réttritun, enska, danska, esperantó, skipulag og starfshættir samvinnufélaga, fundarstjórn og fund arreglur, siglingafræði, mótorfræði, búreikningar, bók- færsla í tveimur flokkum, reikningur algebra. Bréfaskólinn gefur yður kost á námi jafnframt starfi yðar. Ungir sem gamlir, hvar sem þeir eru búsettir á landinu, geta með námi í bréfaskólanum notið tilsagna hinna færustu kennara. Bréfaskóli S.Í.S. Reykjavík. Stangarveiði í Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu er hér með auglýst til umsóknar. Tilboðum sé skilað skriflega fyrir 1. desember n. k. til formanns veiðlifélagsins, Guðmundar Jónssonar, sýslunefndarmanns í Ási eða Jóns Pálmasonar alþing ismanns. Stjórn félagsins áslikur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Rivers of lceland Bók hins kunna laxveiðimanns, Major General R. N. Stewart, um veiðiár íslands, er komin út. Bókin, sem er prýdd fjölmörgum myndum, hefur að geyma gagn- merkar upplýsingar um veiðiár íslands, svo og skemmti- legar frásagnir af landi og þjóð. Tilvalin bók til að senda vinum og kunningjum erlendis. Ferðaskrifstofa ríkisins. Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.