Tíminn - 30.11.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.11.1950, Blaðsíða 5
268. blaff TtMINN, fimmtudaginn 30. nóvember 1950. 5, Fimntíud. 30. név. ..Stóra” ræðan H!Á að fækka prestum eða endurskipuleggja starfið? Alþýðublaðið segir, að Stef án Jóhann Stefánsson for- maður Alþýðuflokksins hafi haldið eina af sínum „stóru“ ræðum, þegar þing flokksins hafi verið sett um helgina. Þaö segir jafnframt, að það hafi verið aðalinntak ræðunn ar, að „allt, sem Alþýðuflokk- urinn sagði fyrir um afleið- ingar gegnislækkunarinnar, væri komið fram.“ Eftir sóra Jakoli Jónsson nýtist sem bezt. •Síra Jakob Jónsson ræðir í þessari grein um presta- ] fækkunarfrumvarpið, og presta, tilfærzlu prestssetra, Hér hefði þurft nefnd með leggur til, að ekki sé dreg- ! bygginga og ræktunarþörf á miklu viðtækara verkefn;. ið úr starfskröftum þjóð-! hverju prestssetri“. Á grund- Hvorki ég né prestar yfir- kirkjunnar, heldur sé rann velli þessara athugana gerir leitt munu vera á móti bví sakað vandlega, hvernig nefndin ýmsar tillögur um skilyrðislaust, aið prestakall kirkjulegt starf verði end- J byggingar penmgshúsa á e3a prestakcll séu lögð niður urskipulagt með það fynr prestssetrum .landsins, og eða prestssetur færð t ef augum, að kraftarmr hag- leiði ég minn hest alveg frá nauðsyn krefur eðlllegt þvi að geta nokkurs tU um þyk r Qg é skal taka það w ,.. . það, hvort þær áætlanir muni fram að ég er ekki reiðubú- Fynr nokkrum dogum barst reynast réttar. Vil ég gera ráð inn ’ mmla ð ð ót mer í hendur plagg, sem eg fyrir, að svo sé, og taka það hverjum atriðum fyr=r i Þessu til sönnunar nefnir get ekki stillt mig um að gera trúanlegt, að útgjaldaaukn- b.a5iS m. á. Þá fullyrftingu athugasembir W. ,f ske ingin frá þvi, sem nb er.: "Sar Sm afvea ræðumanns, að verðhækkan kynni, að það yrði til þess að mundi nema 120 þúsund krón t h t ? ir á erlendum vörum hafi orð ýta undir einhverja fleiri að um á ári. Það er þá t;l þess , t pr - ;qo.qíq „itthVQir Qf ið miklu meiri en höfundar taka málið til íhugunar. að hafa upp þessar krónur, b nrestaköllum' niðiir gengislækkunarfrumvarpsins Kirkjumálaráðuneytið ber að ellefu prestaköll eru lögð|L„ kkiP b h f, sögðu fyrir, og hafi þannig fram frumvarp um að leggja niður. Og ekki aðeins það, I, ‘ h1tt ’ K hpt+5 „klll. sannast það, er Alþýðuflokk- niður hvorki meira né minna samkvæmt bréfi nefndarinn! ’ t h„„„ Q* tintl * urinn sagði við samþykkt. frv. en ellefu prestaköll víðs vegar ar tn ráðuneytisins er gert j t kið L ’ P . , . 'f„ Hrnn „stóri“ ræðumaður get- um landið. Nú er ekki svo að r4ð fyrir þvi. að á móti þessu ! t hp11H Wir ,slL7kQ ur þess hins vegar ekki að þess skilja, að kirkjumálráðherra Vegi „margfaldlega“ sá sparn 1 e a p] o- ar verðhækkanir stafa ekki hafi tekið.,þetta upp hjá sjálf aður beinn og óbeinn, sem af S.K.T. Kabarettirai Á laugardagskvöldið var hcfðu templarar frumsýningu á kabarett sínum í Iðnó. S. K. T. hóf þessar kabarett- sýningar í fyrra og gáfu þær góða raun, voru allvel sóttar og vöktu almenna ánægju, svo að ákveðið var að halda þessum þætti skemmtana- lífsms áfram. Að þessu sinni má segja, að vel sé vandað til sýninga og skemmtiatriða. Fyrst er leik- þáttur eft’r Loft Guðmunds- son er nefnist Eplin. Leik- endur eru Nína Sveinsdcttir og Árni Tryggvason. Þessi þáttur er prýðilegur, léttur og fyndinn, gamansemin græsku laus en markviss enda tóku áhorfendur honum vel. Næst lék Bragi Hlíðberg á harmon- iku og er Bragi svo kunnur fyrir le k sinn, að óþarfi er að kynna hann. Þá sýndi ung frú Sigríður Ármann dans við mikla hrifningu áhori’enda. hema sumpart frá gengislækk uninni, heldur rekja einnig rætur til almennra verðhækk ana erlendis, er Kóreustyrj- öldin og aukin stríðshætta hafa orsakað. Þann hlutn verðhækkunarinnar er vissu léga ekki hægt að skrifa á reikning gengislækkunarm.n- ar, nema hinum „stóra“ ræðu j hafsmönnum frumvarpsins manni takist að færa rök aðium fjandsamlegt hugarfar i um sér, heldur virðist frum- því íeiðir, ef prestaköllunum varpið til orðið fyrir áeggjan yrði fækkað. Þess vegna verð nefndar einnar, sem kallast ur mér á að spyrja: Hvert á skipulagsnefnd prestssetra. í að ávísa því fé, sem afgangs henni eru þrír menn, þar á verður, og nemur þannig meðal bæði skrifstofustjóri mörgum sinnum meiru en kirkjumálaráðuneytisins og þVk sem spara þarf vegna biskupsritari. Hér virðist því gripahúsanna á þeim prests- ekki vera hægt að bregða upp setrum, sem fá að standa? Á það að vera hreinn gróði því, að Kóreustyrjöldin sé ekki sprottin af yfirdrottnun arstefnu kommúnista, heidur sé hún eins og annað illr, af- leiðing gengislæjckunarinr.ar á íslandi! Alþýðublaðið segir, að hirn „stóri“ ræðumaður hali til frekari sönnunar máli sínu brugðið upp mynd af þvi, hvernig nú sé ástatt í fjár- írags- og atvinnumálum lantís ins. Hann hafi bent á erf’ð- Ieika bátaútvegsins, gjald- eyrisskortinn, vöruþurrðina, svarta markaðinn, vaxandi atvinnuleysi o. s. frv. Allt þetta séu afleiðingar gengis lækkunarinnar. Það skal vissulega viður- kennt, ,að þjóðin horfist nú 1 augu við mikla erfiðieika í fjárhags- og ^tvir.numál-1 stand prestssetranna i land- um sínum. En það er með t inu, mcguleika á fækkun cllu rangt að skrifa þesa erf iðleika á reikning gengis- lækkunarinnar, heldur eru ástatt, ef ekki hefði verið ráo þeir þrátt fyrir hana. Erfið- j ist í gengislækkunina á síð- leikarnir stafa af því, að á [ astl. vetri. Þá hefði öll út- undanförnum árum hefir-ver ' gerð óhjákvæmilega stóðvast. ið rekin alröng fjármála- j Þá hefði engin síldveiði orðið stefna, sem gerði gengislækk í sumar, engin karfaveiði og garð krikjúnnar. Auk. þess er kirkjumálaráðherrann for- maður stjórnmálaflokks, sem er nýbúinn að samþykkja það á fjclmennu þingi að styðja þjóðkirkju íslands. Ég vil því taka það fram undir eins, að jþessar athugsaemdir, sem ég geri hér, etú;(jheldur ekki sett ar fram af löhgun til þess að fjandskapast við alla þessa ágætu kirkjunnar menn, held ur af því að mér finnst, að þetta mál ætti að skoðast undir öðru,. sjónarhorni en þeir virðast álfta. Til hvers vár skipulags- nefndin sett? Að sögn hennar sjálfrar hef ir hún „unnið“ að því að kynna sér eftir föngum á- fyrir ríkissjóðinn? A að verja því til einhverra málefna- flokka, óskyldra kirkjunni, eða á að verja því til þarfa kirkjunnar á einhvern ann- an hátt? Þessu þyrfti nefndin að svara, ef almennir borgar ar eiga að geta áttað sig á því, hvað til stendur, og hver er hinn raunverulegi tilgang ur frumvarpsins. Af því sem fyrir liggur, virðist skipulags nefndin hafa verið sett til þess eins að finna ráð til að byggja Ijós og hlöður á prests setrum, og síðan til þess að reikna út, hve mörg presta- köll þyrfti að leggja niður, til þess að fullnægja hinum fjár hagslegu krcfum, og gefa drjúgan skilding umfram. Lát um þetta gott heita, ef ekki hefði verið þarna staðar num, ið og ekki skágengin önnur sjónarmlð. unina óhjákvæmilega, og þangað rekja flestir erfiðieik ar, sem þjóðin glímir nú við, rót sína. Þeir flokkar, sem nú flotinn lægi nú bundinn í hcfn. Sú mynd, sem Stefán Jóhann dró upp af atvinnu- leysinu og gjaldeyrisskort- lítilmannlegir í því máli. Þeir sátu í ríkisstjórnum þeim, er stjórnuðu öllu út í ófæruna. Þá undu þeir hlut sínum hið bezta. Þegar svo allt var stöðv að og hrunið eitt blasti við, kirkja er ekki aðeins þetta( eða hitt prestakall með svo eða svo mörgum sálum held- ur stofnun, sem nær yfir aílt landið, og á að vinna vevk sitt með alla þjóðina í huga. Sé þessi stofnun allt í elnu svift allt að tíunda hluta starfskrafta sinna, verður að leita til þess ann- arra orsaka en þeirra, sem greinargerð frumvarpsins ger ir'ráð fyrir. Eitt er að mfnnsta kosti víst, að þannig mundi ekki vera farið að gagnvarr sumum öðrum stofnunum, svo sem bönkum, skcmmtun arkerfinu, fræðslukerfinu og svo framvegis. Hvenær hefir það verið haft á orði hjá hinu opinbera, að til þess að bæta kjör barnakennara, þyrfti að leggja niður allt að því tíunda hluta allra kennaraembætta og rýra starfskrafta stéttarinnar að því skapi? Og hafa þó kennar ar svipuð byrjunarlaun og prestar. Hvenær hefir það heyrzt, að ekki mætti bæta manni við 1 Útvegsbankann, nema um leið væri „lagður niður“ maður I einhverju úti búi Landsbankans? Þegar um þessar stéttir er að ræða, ríkja miklu eðlilegri sjónar- mið, sem hver maður getur fallist á, svo lengi sem ekki er það neyðarástandí land- inu, að beinlínis þurfi að hefta svo að segja allar fram kvæmdir í opinberri félags- þjónustu. Ávallt er fyrst uni það spurt, hvers sé þörf fyrir stofpanirnar í heild sinni. Begga og Bjartur Þessu næst kom örstuttur leikþáttur er nefndist Óvænt heimsókn. Má raunar segja, að sá þáttur hafi verið hið eina, sem misheppnað var á skemmtun þessari og væri miskalaust, þótt hann væri brott felldur. eru í stjórnarandstöðu, voru inum nú, er ekki nema svipur þátttakendur í stjórn og'hjá sjón í samanburði við höfðu jafnvel stjórnarforustu meðan þessari rcngu fjár- málastefnu var fylgt. Til þess að leyna þessari sskt sinni, reyna þeir nú að færa allar misfellur á reikning gengislækkunarinnar. Sú helstefna í fjá’-málum, sem fylgt hefir terið undan- farin ár, var búin að koma fjármálum og atvinnHmálum landsins þannig, þegar stjórn Stefáns Jóhanns gaf.st upp, að ekki var um annað að velja en algera stöðvun eða gengislækkun eða aðra slíka neyðarráðstöfun. Það, það, sem þá hefði orðiö. Og slíkt neyðarástand hefði ó- hjákvæmilega skapast, ef fylgt hefði verið stefnu AI- þýðuflokksins, sem barðist gegn genginslækkuninni og benti ekki á neitt annað úr- ræði í staðinn. Þessu neyðar ástandi héfir gengislækkun- in afstýrt, þótt hún hafi ekki reynzt fullnaðarbót á þvi öngþveitisástandi, er búið var að skapa. Það er af þessum ástæðum, sem formaður Alþýðuflokks- ins getur aldrei haldið „stóra“ ræðu um gengislækkunina, skárust þeir úr leik, neituðu að taka þátt í nokkrum við- | Þar Sí3m starfshættir hafa reisnarráðstcfunum og settu breytzt frá ÞvI- sem áður var- sem vantar í hina „stóru“ þótt Alþýðublaðið reyni að ræðu Stefáns Jóhanns, er | láta líta svo út. Forustumenn mynd af þvf, hvernig nú væri Alþýðuflokksins verða alltaf sér sem aðalmark og mið að ó frægja það, sem gert var, án þess að benda á nokkur önn- ur úrræði í staðinn. Þannig hugðust þeir að vinna upp tapað traust og álit vegna þjónustunnar við auðstéttir landsins á liðnum árum. Al- þýðustéttir landsins munu hins vegar sjá við slíkum leik araskap. Alþýðan krefst þess, að forustumenn hennar sker ist ekki úr leik, þegar vand- inn er mestur, heldur leggi sig þá fram til að reyna að tryggja hlut hennar. Ábyrgð arleysi Alþýðuflokksforingj- anna seinustu mánuðina mun rýja þá þeirri litlu tiltrú, sem þeir nutu, ef þeir sjá ekki að sér og taka upp manndóms meiri og heilbrigðari vinnu- Ibrögð. hefir verið tekið tillit til þess. Það heíir meira að segja ver ið fjölgað kennurum í stærstu kaupstöðunum, án þess að um leið væri heimtað, að nauðsynleg kennsla félli niður í sveitum landsins. Á ég hér meðal annars viði kennslu í ýmiskonar sérgrein um og störf, sem ekki voru til innan kerfisins fyrir fáein- um árum. Þannig á einnig að fara að í sambandi við kirkj- una. Á þessum umbrotatím- um hefðum við þurft nefnd, sem kalla mætti skipulags- nefnd kirkjumála, og hefði það verkefni, að kynna sér, hvaða breytingar væru nauð- synlegar á starfsháttum kirkj unnar, og hvernig starfskröft um hennar yrði sem bezt nið (lcfviahLUi á 6. slðu.) Jan Morávek leikur á kúst- skaft. Tvísöngur Svanhvítar Egils- dóttur og Einars Sturluscnar var einhver allra ánægjuleg asti þáttur þessarar skemmt unar, enda eru hér fágaðir listamenn á ferð. Tóku áheyr endur söng þeirra með fcgn- uði og urðu þau að syngja mörg aukalög. Þá kom leikþáttur er nefnd ist Begga og Bjartur ©g voru leikendur Nína Sveinsdóttír og Baldur Hólmgeirsscn. Var hann sæmileg skemmtun en mesta ánægju vakti smellinn gamanbragur um útvarps- stjóra og skrifstofustjóra út- (Framhald á 7. siðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.