Tíminn - 30.11.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.11.1950, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, fimmtudaginn 30. nóvember 1950. 268. blað Orá ttafi til heitSa - \ Jfvarpið lítvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Einsönögur: Amelita Galli-Cursi syngur (plötur). 20.45 Lestur fornrita: Fóst- bræðrasaga (Einar ól. Sveins- son prófessor). 21,10 Tónleikar (piötur). 21,15 Dagskrá Kven- réttindafélags íslands. — Sam- tal: Frú Sigríður J. Magnússon talar við frú Maríu Björnsson um félagsmál kvenna í Vestur- heimi. 21,40 Tónleikar (plötur). 21.45 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon fréttastjóri). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Sarnnor- rænir tónleikar: Finnland (plöt ur): a) Píanókonsert efnr Uuno Klami. b) „Pan og Echo“ eftir Sibelius. c) Konsertforleikur eft ir Eino Linnala. 23,00 Dagrkrár- lok. Hvar eru. skipin? Sambandsskip: M.s. Arnarfell er í Ibiza. M.s. Hvassafell er í Gautaborg. Ríkisskip: I-íekla var væntanleg til Djúpa Vogs snemma í morgun á norð- ! urleið. Esja fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land tii Akur- | eyrar. Herðubreið er í Reykja- j vík. Skjaldbreið var va ntanleg til Sauðárkróks í gærkvóld á norðurleið. Þyrill er norðan- lands. Straumey var væntanleg til. Fáskrúðsfjarðar i morgun á nörðurleið. Ármann er : Vest- niannaeyjum. , Eimskip: Brúarfoss kom til Gautaborg- ar 27. 11. fer væntanlega frá Kaupmannahöfn 2. 12. til Rvik- ur. Dettifoss kom til New York 28. 11. frá Reykjavík. Fjallíoss kom til Vaag i Færeyjum 29. 11. fer þaðan til Reykjavíkur. Goða- íoss kom til Reykjavíkur 28. 11. frá New York. Lagarfoss er i Antverpen, fer þaðan í dag 29. 11. til Rotterdam, Hull og Reykja víkur. Selfoss er á Akureyri. Tröllafoss fór frá Reykjavík 27. 11. til Newfoundland og New York. Lauca Dan er væntanleg til Halifax í byrjun desember, lestar vörur til Reykjavíkur. Foldin lestar í Leith 4. 12. til Reykjavíkur. Vatnajökull lestar í Gdynia í byrjun næstu viku til Reykjavíkur. i Flugferðir Eoftleiðir h. f. I Innanlandsflug: í dag er á^- ( ætlað að fljúga til: Akureyrar kl. 10,00 og Vestmannaeyja kl. 14,00. Á morgun er áætlað að fljúga til: Akureyrar kl. 10,00 og Vestmannaeyja kl. 14,00. Flugfélag Islands h. f. Innanlandsflug: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Sauðárkróks. Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar. Neskaupstaðar og Seyðisfjarðar. Frá Akureyri verða flugferðir til Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Kópaskers. Á morgun eru áætlað ar flugferðir til Akureyrar, Vest mannaeyja, Kirkjubæjarklaust urs, Fagurhólmsmýrar og Horna fjarðar. Frá Akureyri verður flogið til Siglufjarðar og Aust- fjarða. Millilandaflug: „Gullfaxi“ er væntanlegur til Reykjavíkur frá Prestwick og Kaupmannahöfn í dag. Flugvélin tafðist ytra vegna veðurs. Úr ýmsnm áttum Verzlunum og skriístofum lckað á morgun. Á morgun er 1. des. Venju- lega hafa skrifstofur og verzlan ir verið opnar til hádegis þann dag en nú verða þessar stoin- anir lokaðar allan dáginn. Er það mest vegna allsherjarmann talsins sem fram fer þennan dag. Radióvitinn á Kálfhamarsvík er bilaður, og sendir því e'r.ki að sinni. Til Akraness kom togarinn Karlsefni með 220 lestir af karfa, og verður sá afli allur bræddur. Til Patreksfjarðar kom í gær togarinn Neptúnus með 270 lestir. I vikunni kom Marz þangað með 300 lestir. Afli þeirra verður bræddur á Patreksfirði, eins og hann kem ur fyrir. Er þó ekki eingöngu um karfa að ræða heldur ýms- ar fisktegundir. Snjór kom í fyrsta skipti að kalla á láglendi í Patreksfirði í fyrra dag. Ekki er snjórinn þó mikill, og vegir allir færir, nema til Bíldudals. Leiðin þangað hefir lokazt. Færð um Bröttubrekku. er nú orðin allþung. Menn, sem voru á leið yfir fjallið á vörubíl í gærmorgun, urðu að yfirgefa farkost sinn, en þó tókst þeim að ná honum síðar í gær. Áætlunarbíllinn úr Dölum komst heilu og höldnu yfir fjall- ið í gær. Skagíirðingafélagið. efnir til skemmtikvölds helg- að Stephan G. Stephanssyni. Vel er til skemmtiatriða vandað og rennur allur ágóði af skemmt uninni til byggingar hins fyrir- hugaða minnisvarða skáldsins í Skagafirði. Hér gefst velunn- urum Stephans G. gott tækifæri til að styrkja gott málefni, og minnast skáldsins. Sam^oman verður 1. des. í Breiðfirðingabúö Hafnarfjarðartogararnir. Júlí kom af karfaveiðum á mánudaginn með 312 smálestir og verður sá afli að miklu leyti bræddur. Maí kom af ísfiskveið um í gær með fremur lítinn afla, 1500—1600 kitt, og fór til Englands. Landssamband íslenzkra stangveiðimanna stofnað. Hinn 29. okt. s. 1. var stöfnað hér í Reykjavík Landssamband ísl. stangveiðimanna. ' Sem kunnugt er hafa félög stangveiðimanna verið stofnuð víðsvegar um landið, og hefir þeim fjölgað ört á síðari árum. Veiðimenn töldu því að það mætti ekki lengur dragast, að stofna landssamband, sem gegndi svipuðu hlutverki og hl'ið stæð sambönd veiðimanna í öðr um löndum. Tiigangur Landssambands ísl. stangveiðimanna er m. a. þessi: 1. Að koma á sem víð- tækustum samtökum veiði- manna um land allt og bæta að stöðu þeirra til veiði í ám og vötnum landsins. 2. Stuðla að aukningu fiskistofnsins í ám og vötnum. 3. Vinna að nauðsyn- legum endurbótum á veiðilög- gjöfinni og vera fulltrúi sam- bandsfélaganna gagnvart hinu i opinbera. 4. Stuoia að góðri sam vinnu stangveiðimanna og veiði eigenda. 5. Kenna mönnum að viroa log og regiur um veiöi. Stjórn sambandsins skipa þess- | ir menn: Sæmundur Stefáns- 1 son, Reykjavík, formaður. Frið- I rik Þórðarson, Borgarnesi, gjald keri. Víglundur Möller, Reylcja- vík. Pálmar ísólfsson, Reykjavík og Egill Sigurðsson, Akranesi. Varaformaður er Gunnar J. Möller, Reykjavík. Utanáskrift | sssmbandsins er Pósthólf 1036 Rvík. Háhyrningar leika sér við síldarbátana. Sjómaður af einum rekneta- bátnum leit inn í skrifstofu Tímans í gær. — Þetta er í raiin og iveru fyrsti garðurinn, sem kemur á haustinu, sagði hann. Þótt oft hafi verið svelja hefir ekki fyrr komið raunveru legur norðvestangarður nieð foráttubrimi. Við fundum ! mikla síld í Miðnessjó í gær- : kveldi á mæli en hún var j lengra út og grynnra í sjó en í venjulega. Við urðum að draga ! netin eftir klukkutíma, én þó j var í þeim nokkur síld. Það hefir verið geysimikið af háhyrningum á síldarmiðun- um undanfarið. Það er gaman að sjá aðfarir þeirra kringum bátana, þcgar verið’ er að draga netin. Þair kcma alveg að bátunum og tína síldina, sem hrýtur útbyrðis undan vindunni, kippa jafnvel síld og síld úr netjunum. Þeir eru svo gæfir að furðu sætir, oft ekki nema tveir þrír metrar að þeim frá borðstckknum. Við skemmtum okkur þá stund um við að kasta síid og síld í hausinn á þeim, þegar þeir koma úr kafinu og gripa þeir hana þá snarlega. Smygl SatansaSa (Framhald af 1. si3u.) smygl, sem hér hefir sannazt, og margs konar varningur,. sem komizt hefir á svarta markaðinn eftir þessum leið um. Er hér ebkum um að ræða slæður, hálsbindi, vara- liti, kúlupenna, skrautmuni, hálsfestar, armbönd og eyrna lokkar. — Rannsókn er enn haldið áfram. NÝJAR NORÐRA-BÆKUR | [ i SOLEY I IIIIÐ: Maður og mold Hér er nýr og athyglisverður höfundur á ferðinni með á- kveðiö takmark. Sagan fjall- ar um göfugar ástir og tryggð við átthagana og bartsýni á hlutverki þeirra, sem helga moldinni krafta sína. Frá- sögnin er hrífandi og sér- stæð, atburðaröðin hröð og spennandi. Enginn lesandi gleymir stórbóiidasyninum frá Fellási, sem kemur heim að loknu stúdentsprófi til þess að starfa á föðurleifð sinni, né heldur hinni ungu, umkomulausu Reykavíkurstúlku. Margt fólk kemur við sögu, og því er lýst af næmum skilningi. — Sóley í Hlíð er húsfreyja í einni afskekktustu sveit landsins. Hún tileinkar manninum sínum, Jónasi A. Helgasyni, bók þessa. í ávarpsorðum til lesenda getur hún þess m. a., að sagan hafi verið olnbogabarnið sitt, „fóstruð upp í öskustónni við þröngan kost.. En olnbogabörn biðjast aldrei vægðar.“ Sóley í Hlíð þekkir yrkisefni sitt. Maður og mold verður mikið lesin bók. ELINBORG I.VRUSDOTTIR: í faðmi sveitanna I Endurminningar Sig- urjóns Gíslasonar frá Kringiu í Grímsnesi 1866—1950. — Hér er snilldarvel - haldiö á fjölskrúðugu efni at- burða og starfa í for- tíð og nútíð undir þaki fjölbreyttasta og myndauðugasta leik- sals mannlegs lífs. Fjöldi manns kemur hér við sögu austan Heiðar og vestan. Hér er meðal annars sagt frá Hraungerðisheim ilinu og æskuárum þeirra bræðra, séra Ólafs Sæmundssonar í Hraungerði og séra Geirs, síðar vígslubiskups á Akur- eyri. Hér er sagt frá Guðmundi Guðmundssyni i Laugar dælum, lækni Árnesinga 1877—1895, Sigurði í Lang- holti, Kolbeini í Seli o. fl. o. fl. — í faðmi sveitanna er bráðskemmtileg og fróðleg bók, rituð at skilningi og snilld. OSKAR AÐALSTEINSSON: líögni vitasveinn Vtbreilii Timahh Anglýsingasíml Tlmans er 81300 TILKYNNING frá sérleyfisbifreiðum Keflavíkur Frá og með 1. desember 1959, vcrður bifreiða- afgreiðsla vor í Reykjavík í FERÐASKRIF- STOFU RÍKISINS, - stmi 1540 Þetta er unglingasaga frá stjörnubjörtum kvöldum með leiftrandi norðurljósadýrð - spennandi saga frá nyrstu ströndum íslands um Högna vitasvein, sem verður „að- stoðarmaður“ föðurs síns við vitaga^zlu á einum afskekkt asta stað iandsins og lendir í margs konar ævintýrum og svaðilförum við björgun sjófarenda í fárviðri og skammdegismyrkri. — Ábyrgð armikið starf og ekki heiglum hent. HÖGNI VITASVEINN er fyrsta íslenzka unglingabókin, sem lýsir störfum vitavarða og baráttu þeirra. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦❖♦♦♦♦♦ Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS 4. >: ý • í 'f m;i? • íw at

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.