Tíminn - 30.11.1950, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.11.1950, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, fimmtudaginn 30. nóvember 1950. 268. blað Kisban-kósakkar Rússnesk söngva og skemmti mynd í hinum undurfögru Agfa-litum. Sýnd ki. 7 og 9. I*eg'ar átti að byiígja brautlna i Amerísk cowboy-mynd frá [ Columbia. | Sýnd kl. 5. | ■mTOIfMM»»MIMIMIIM*M»*»m»H»M»Mtl»ll«HM»»l»»H • ........................ TRIPOLI-BÍÓ] Sími 1182 Græna lyftan (Mustergatte) Hin sprenghlægilega þýzka gamanmynd með Ileinz Ru- mann sýnd vegna fjölda á- skorana í kvöld kl. 9. Gög oí>' Gokkc í Cirkus Sýnd kl. 5 og 7. IH»U»U»IHI««HUIMIM»U»ll»MI»HIII>IUTOIIHMM,M— * f NÝJA BÍÓ Sönghallariindrin Síðasta sinn. (Phanton of the Opera) Hin stórfenglega og íburðar- mikla músíkmynd í eðlileg- um litum. Aðalhlutverkin leika og syngja: Nelson Eddy, Susanna Foster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára I»I«»»»II«*I»»»»»»»»»*OI»»M»M»''*M*0»*,»***IíMM»MM IMIMMMMIIMMMMMIMMMMMIMM* BÆJARBIO HAFNARFIRÐI Munaðarlausi drengurlnn Áhrifarik og ógleymanleg finnsk stórmynd um olnboga börn þjóðfélagsins. Aðalhlutverk: Ansu Ikonen, Edwin Land. Sýnd kl. 7 og 9. ELDURINN gerlr ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hy&srnir, tryggja strax hjá Samvinnutrygrgingum Nýja fasteigna- salan. Hafnarstrætl 19. Síml 1518 Viðtalstími kl. 10—12, 1—3 og 4—6 virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Fastcigna-, bif-; reiða-, skipa- og; verðbréfasala Bergur Jónsson Málafiutningsskrifstofa Laugaveg 65. Simi 5833. Heima: Vitastíg 14. Köld borð og bcitnr matnr sendum út um allan bæ. SÍLD & FISKUR IIMIIIIIM1II niuiiiiniiiiiiiiiiiitiiuiMiuiiiMiiiMimiiMi I Austurbæjarbíó I Glatt á b.ialla ____Sýnd kl. 9.__ í \ Mýrarkotsstelpan Sýnd kl. 5 og 7. ÍTJARNARBÍO \ Rakari komingsins 5 (Monsieur Beaucaire) | Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Hinn heimsfrægi gaman- leikari Bob Hope og Toan Caulfield. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. mMn^Minm.MimniiwfMiiKn—.tfinnnMMnmi GAMLA 8ÍÓ IIjartaI»j»furinn (Heartbeat) Þessi bráðskemmtilega og spennandi ameríska kvik- mynd með: Ginger Rogers, Jean Pierre Aumont, Basil Rathbone. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. IIIMIIHIIIIIIMMIMIIIlrtMIIIIIIIMMMIMtM'aMIII HAFNARBÍÓ Munaðarleys- ingjarnir (De Værgelöse) Áhrifamikil norsk stórmynd byggð á sögu eftir Gabriel Scott. Myndin lýsir á átakan legan hátt illri meðferð á vandalausum börnum. Aðalhlutverk: George Richter, Eva Lunde. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fasteignasölu miðsiöðin Lækjarg. 10B. Sfmi 6530 Annast sölu fastelgna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging ar, svo sem brunatrygging ar, innbús-, líftryggingar o. fl. 1 umboði Jóns Finn- bogasonar hjá Sjóvátrygg- ingarfélagi íslands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. Raflagnir — Viðgerðir Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h. f. Laugaveg 79. — Sfml 5184 I Ferðamenn ! Lítið inn. — Höfum 1 | rafmagnsefni og leggjum I I raflagnir. Seljum lampa | | og ljósakrónur með gler- I Iskálum. — Askr If tar síral: 2323 Gerlzt áskrifendnr. TlMINRí Á að fækkn presíuiii .... (Framtiáld at 5. síSu.) urskipað með tilliti til þess verks, sem vinna ber. Öllum, sem nokkuð hugsa um málið í alvöru, er það ljóst, að þörfin fyrir kirkju- legt starf er brýn, og því mik ið í húfi, að starfið sé sem bezt skipulagt. Fyrsta boðorð stjórnarvaldanna ætti því að vera það, að rýra ekki starfs krafta kirkjunnar, svifta hana engu, sem ekki væri bætt upp með cðru samtíims. Sé það heppilegri ráðstöfun fyrir kirkjuna sjálfa, að eitt- hvert prestakall sé lagt nið- ur, þá á að gera það, annars ekki. Sé starfskröftum ein- hvers prests varið betur ann ars staðar, á að færa bann td. Annars ekki. Það skal að vísu ekki van- þakkað, að á undanförnum árum hefir eitt og annað ver ið gert til þess að samræma hið kirkjulega starf kröfum nútímans, og sumt af því er styrkt af almanna íé. Sér- stakur maður hefir til dæmis verið ráðinn til þess að vera ráðunautur landsmanua um kirkjuscng, og hefir hann ver ið mjög duglegur í því staríi. Ennþá er þó eftir að rnennta og ráða mann tíl þess að vera námsstjóri eða ráðunautur sunnudagaskóla. Nokkur ný prestsembætti hafa verið sett á laggirnar, en samt sem áð- ur eru þau svo fá í stærstu kaupstöðunum, að við, erum líkastir bílum, sem eru fastir í snóskafli. Hjólin snúast mestari hluta sólarhringsins, en þó miðar svo undraskammt áfram. í þessu sambandi má einnig minnast á þjónustu við stærstu sjúkrahúsin hvar sern þau eru á landinu Ef miðað er við allan þann mannfjclda, sem flutzt hefir til Reykja- víkur undanfarin ár, er vert að geta þess að t. d. í ensku- mælandi löndum mundi þykja hæfilegt að hafa hér tuttugu þjónandi presta. Auð vitað finnst mönnum slikt vera hrein og bein vitfiring hér. Ef það væru bankamenn eða lögregluþj ónar, væri allt öðru máli að gegna. Og satt að segja geri ég mér ekki vonir um að verða tekinn al- varlega, þegar ég segi þetta. Þetta nægir til vísbending- ar um, að ef kirkjulegt starf á ekki að halda áfram að vera sama kákið og það nú er, þarf gagngerða endurskoðun á öllum vinnubrögðum og al- gera endurskipulagningu starfsins. (Framliald) JQHH KNITTEL: r r FRUIN A GAMMSSTÖÐUM 1 6B. DAGUR í llf ■ts^ ÞJÓDLEIKHÚSID Fimmtudag, kl. 20.00 PABBI Föstudag kl. 20.00: lón biskup Arason BannaÖ börnum yngri en 14 ára Síðasta sinn Aðgöngumiðar seldlr frá kl. 13,15 til 20.00. Daginn fyr ir sýningardag og sýnlngar- dag. — Tekið á móti pönt- unum. — Síml 80 000. Þessu næst kom séra Teódór Straub í vitnastúkuna í ann- að sinn. Von Breitenwy spurði hann fyrst um sálarástand Gottfreðs á námsárunum. Það kom brátt í ljós, að hann hafði alls ekki verið heill heilsu. Teresa hlýddi á með fyrir-^ litningarsvip. Þaö lá, við, að hún skellti upp úr. Hvað vissi þetta auvirðulega fóik í réttarsalnum um þau? Það gat dæmt þau, en það var þess ekki umkomið að skilja þau. Enginn vissi, hvers vegna hún hafði byrlað Anton Möller eitur — ekki einu sinni Gottfreð. Hvernig gátu aðrir látið sig gruna það? Þetta kvöld var Teresa mög þreytt. Hún vissi, að nú nálg- aðist dagur dómsins. Hlutskipti hennar yrði fangaklefinn og ævarandi útskúfun. En hvernig gat hún frelsað Gottfreð — sannfært réttinn um, að hann væri saklaus? Hnígandi sólin stráði dumbrauðum geislum inn um klefa- gluggann Skuggi af járngrindunum féll á nakinn, kaldan múrinn. Hún taldi reitina. Það voru tuttugu og fjórir reitir. — Tuttugu og fjögur ár, hugsaði hún. Sólin hefir skrifað dóm minn á vegginn. Tuttugu og fjögur ár! Hún hugleiddi það, sem hún átti í vændum í einveru fanga- klefans. En svo settist hún á bekk við óheflað fjalaborðið. Þar var matur — brauð, smjör, ostur, kalt kjöt og grænmeti. » i Hún hellti saman dálitlu af víni og vatni og drakk. Enn borg- 1 aði hún mat sinn. En þegar dómur hafði verið kveðinn upp yfir henni, yrði hún send í annað fangelsi, þar sem hún átti ekki kost á öðru en því, sem föngunum var sérstaklega ætlað. | Teresa fór úr svarta kjólnum, er hún hafði matazt, og sveipaði um sig grænum kyrtli. Allt í einu var hurðinni hrund i íð upp, og gæzlukonan gaf henni til kynna, að lögfræðingur 1 hennar vildi ná tali af henni. — Bjóðið honum inn, sagði Teresa. Von Breitenwyl gekk inn í klefann. Hann var mjög alvar- legur í bragði. ] — Sú skoðun virðist ríkjandi, að Gottfreð sé saklaus, sagði hann. En það verður ógerlegt að bjarga ykkur báðum. Þess i I vegna mun ég leggja megináherzlu á það að verja Gottfreð. Ég sá það á svip þeirra, sem kviðdóminn skipa, að þeir eru ] ckki sannfærðir um se]ct Gottfreðs. Ég kom til þess að tjá I yöur þessa ákvörðun mína. — En hverfi Gottfreð ekki frá frumburði sínum? — Það getur samt verið, að hann verði sýknaður. — En þessi þrjótur, sem heitir Gutenberg,., leggur mesta áherzlu á að sanna, að Gottfreð sé líka sekur. Hún greip báðum höndum um höfuðið á sér. — Er ekkert, sem ég get gert til þess, að bjarga Gottfreð? hrópaði hún. Ég hefi reynt að geta í hug mannanna, sem kviðdóminn skipa. En þar er aðeins einn maður, sem mér gezt að, ungur maður rauðskeggjaður, veikindalegur og göfugmannlegur. Ég held, að hann vilji sýkna Gottfreð — ég er viss um það. Við höfum gert leynilegan samning með augunum — ég held, að við séum orðnir vinir. En hinir — allir stórir, feitir og sjálfumglaðir. Þeim verður öllum hugsað til konunnar sinnar. Ef þeir sýkna okkur, s.etur konan þeirra yfir þeim dóm heima. Hefðu þeir engar konur átt, er mér nær að halda að þeir hefðu haft ofurlitla saiiíúð með okkur. Að minnsta kosti með Gottfreð. Ég get aðeins fyrirlitið þetta fólk í réttarsalnum — þetta meinfýsna hýski, sem' gleðst yfir því að leika sér að okkur, eins og grimmur köttur leikur sér að mús. „ . . w Hún spratt á fætur, og fögur brjóst hennar, þöndust ögr- andi. Hún benti upp í loftið með vísifingri. • t — Þeir geta dæmt mig í ævilanga nauðungarvinnu. Þeir geta neytt mig til þess að þvo gólf og liggja í skarninu. Þeir geta lítillækkað mig svo, að það sjáist varla mannsmynd á mér. En þeir geta ekki bugað mig né sigrað. Ég verð alla tíð hin sama. Von Breitenwyl virti hana fyrir sér. Hann hafði tjáð henni, að hann ætlaði að verja Gottfreö — ekki hana. Og þetta var svar hennar. Hann háfði aldrei fyrr kynnzt slíkri konu. — Það væri mér mikill stuðningur, ef þeir segðuð mér allan sannleikann, sagði hann. .— Allan sannleikann? — Ástæðan til þess, að þér réðuð Anton Möller af dögum — hver var hún? spurði hann. Teresa hvessti á hann augun. — Ég skal segja yður hana, en þér lofið og leggið við dreng- skap yðar að nota, ekki þá .vitpeskju, þvork; ,á morgup. ,nó nokkurn tíma síðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.