Tíminn - 09.01.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.01.1951, Blaðsíða 7
6. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 9. janúar 1951. 7. Veglegur aður Karlakórs R.víkur Brautpyðjendnr sæmdir hciðursmerkjum Ferð um Strandasýsln (Framhald af 3. slðu.) in gangi í Húnaflóa svo nokk uð dragi, skal engu um spáð. En hitt vona menn þar i nyrðra, að fiskafli glæðist eft Karlakór Jteykjavíkur hélt upp á 25 ára afmæli sitt með ir að búið er að friða fló- 8 veglegu hófi að Hótel Borg síðastliðið la-pgardagskvöld. Var j þar margt til skemmtunar, rifjuð upp saga kórsins og sung- ið. Söng kórinn nokkur lög og einnig sungu sex helztu söng- mennirnir einsöng. Sveinn Björnsson, formaður kórsins, Sveinn Ejörnsson, sem ver- ið hefir formaður kórsins UHg’versklr lliósnar- lengur en nokkur annar, setti • , J , afmælisfagnaðinn með nokkr * JugOSla'%111 um orðum og bauð gesti vel- I Júgóslavneska stjórnin hef- i „nnfvimt komna, en afmælisfagnaðinn ir skýrt frá. því, að lögregla nnna ^ y sátu um 300 manns, vinir og hennar hafffundanfarnar vik velunnarar kórsins, auk kór- ur haft heiidúr í hári mjög manna sjálfra og gesta þeirra. margra njóSnara, sem ung- Undir borðum fluttu ræð-, versk stiórnárvöld hafi sent ur Sigurður Þórðarson söng- j inrr * JúgósláVíu. stjóri Karlakórs Reykjavíkur, ann fyrir ágangi stórútgerð- arinnar. Þá vex viðgángur fólks, sem byggir sína lífsaf- komu á þessum atvinnuvegi. Margir bændur eru búnir að klífa það örðugasta með bygg ingar á jörðum sínum. Geta því fremur snúið sér að öðr- um viðfangsefnum búskapar ins. Vonir standa þvi til, að sem unna þessum byggðum blómgvunar og farsældar í framtíðinni. Matthías Helgason. Reykjavík — Hafnarfjörður Ferðir um Kópavogsháls Landleiðir h. f. hafa ákveðið að hefja til reynslu ferðir milh Kópavogsháls, Kársness og Reykjavíkur. Fyrst um sinn verður ferðum hágað þannig : Kl. 7,30 f.h. frá Nýbýiavegi um Hlíðarveg, Kópavogs- braut, Kársnesbraut og til Reykjavikur, alla virka daga. Kl. 5,30 og 6,30 e.h. frá Reykjavík um Kársnesbraut, Kópavogsbraút, Hlíðarveg og Nýbýlaveg, alla virjca daga nema laugardaga. Þar sem hér er um að ræða ferðir til reynslu, verð- ur fyrst um sinn ekkert gjald innheimt fyrir aksturinn um Hálsana, nema aðeins sé farið milli staða innan hreppsins. Landleiðir h.f. Magnús Jónsson, Þórhallur Ásgeirsson, Guðbrandur Jóns son, Hallgrímur Sigtryggsson, Friðjón Þórðarson, Ágúst Bjarnason, sem afhenti söng stjóra heiðursmerki frá karla Togarðsölur Nýir siðabótamenn (Framhald af 4. síðu.j :: (Framhdtd af 1. stðu.J irbæri, muni fiskurinn drykkjuveizlur. Að minnsta falla, er -fra líður, með auknu kosti hefi ég Tulla samúð með framboði. Eins og sakir siðbótarstarfi starfsbræðr- standa liggur eitthvað af anna við Alþýðublaðið, og kórnum Geysi á Akureyri, og brezkunr togurum í höfn, og vænti þess, að þeir hafi sízt auk þess talaði^Guðmundur kvarta títgerðarmenn í Bret- minni metnað fyrir hönd síns landi sáían undan því, að eigin flokks en annarra fé- ekki fáisT á þá sjómenn. , lagssamtaka. Þeir ætlast því Næstu sölur. | fráleitt til minna af sjálfum Á morgun munu selja f Eng sér en öðrum. landi Bjárni riddari og Röðull, I En í hinu nýja samstarfi vil á miðvikudag Keflvíkingur og ég þó leggja Alþýðublaðs- Svalbakur, á fimmtudag mönnunum það ríkt á hjarta, Karlsefhi og á föstudag Sur- að ástunda heiðarlegan mál- _____________1 flutning og forðast að falsa ummæli annarra, hvort held- Gissurarson úr Hafnarfirði. Heiðursmerki, skeyti, og gjafir. í hófinu voru þrír elztu kórfélagarnir, sem starfað hafa í kórnum frá upphafi, sæmdir heiðursmerki kórsins. En það eru þeir Sveinn Björns 'prise. son, Hallgrímur Sigtryggsson Bændur — Kaupfélög Væntanlegar eru hinar vinsælu Ferguson-spyrnur. Þær má nota á allar tegundir dráttarvéla, sem eru á 10x28 hjólbörðum. Drykkjarker með ventli fyrirliggjandi. Gerið pantan- ir yðar strax. Birgðir takmarkaðar. Ferguson eigendur athugið! Af sérstökum ástæðum óskum vér eftir að þér end- urnýjið verkfærapantanir yðar sem allra fyrst. og Lárus Bjarnason. Mörg skeyti bárust kórnum í tilefni af afmælinu og voru þau lesin upp í hófinu. Ræða Trutnans (Framhald af 8. siðu). Verkefni heima fyrir ur eru samherjar eða and- stæðingar. Það er vakað yfir Bandaríkjanna siðferði okkar, sem tölum væru fyrst og gegn áfenginu, og reynt að fá Einnig bárust honum ýmsar fremst að auka herinn upp í persónulegan höggstað á veglegar gjafir. Gunnar Páls- 3,5 millj. en síðan styrkja Ev- okkur til að spilla fyrir mál- son í New York gaf kórnum rópu af alefli, því að Banda- stað okkar. Vegna hins góða fagran, bláan félagsfána úr ríkin væru glötuð, ef Rússum málefnis ættum við því að siiki. Árni Benediktsson for- tækist að ná valdi yfir auð- reyna að temja okkur siðleg- n stjóri gaf kórnum málverk lindum og mannvirkjum Ev- an málflutning. eftir Agnete Þórarinsson, rópu auk þess mikla mann- __________ Karlakórinn Þrestir i Hafn- : afla, sem þar væri. Með því arfirði gaf kórnum litaða ljós einu móti væri hægt að mynd af Hellisgerði, en Fóst- ’ tryggja sér nauðsynlegt vald bræður í Reykjavik gáfu fána til að verja réttlætið í heim- stöng. Formaður kórsins lét inum. þess getið, er gjafir voru af- hentar, að kórinn hefði á- kveðið að gefa Sigurði Þórð- arsyni söngstjóra vandað- an píanóbekk. 'J Z>A4jl££o^c^o/l A./ Hafnarstræti 23 — Sími 81 395 Eimlestin strank án lestarstjóra SKIÞAttTCeKC RIKISINS t „MarmariM eftir Guðmund Kamban. Leikstjóri: Gunnar Hansen Sá atburður skeði í London á nýársdag, að ferþgalest með þrem vögnum fullum af farþegum lagði af stað án vélamanns og lestarstjóra frá gýnjng i Iðnó annað kvöld kl. Farseðlar seldir á fimmtudag. „ESJA“ vestur um land til Akureyr- ar hinn 12. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna á morgun og fimmtudag. — aaann:mmumng««nK:i»»HH:iii:in:iin:n«nin::unnoamum ~«trK»mTammngHgannnnnn»na»cnHi:nmn»nnmnnHniHinwma» * Askorun um framvísun reiknings Ármann Palace Gate stöðinni. Véla- maðurinn og lestarstjórinn höfðu stigið niður á stöðvar- pallinn og sjá þá allt í einu sér til mikillar skelfingar, að lestin hélt af stað án þess að þeim tækist að stökkva upp í eimvagninn. Síðan ók Iestin út af stöðinni, en íar- þegarnir sátu rólegir með blöð sín eða horfðu út um glugg- ann, því að þeir vissu ekki annað en að allt væri með felldu. Þegar voru símuð hraðboð til næstu stöðva um að reynt yrði að stöðva lestina, en það tókst ekki fyrr en á Sjö systra stöðínni í Tottenham. Þar tókst fifldjörfum lestarstjóra sem stóð reiðubúinn á braut- arpallinum, að stökkva upp i eimvagninn, þegar lestin rann fram hjá, og stöðva hann. Þá hafði hin stjórn- lausa lest farið fram hjá tveim stöðvum. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag j Tekið á móti flutningi til kl. 4—7. — Simi 3191. . I Vestmannaeyja daglega. Fyrir janúarlok Þeir kaupendur blaðsins sem enn skulda blað- gjald ársins 1950, eru áminntir um að ljúka greiðslu þess fyrir janúarlok Þeir, sem skulda blaðgjald ársins 1950 í byrj- un febrúar, eiga á hættu að verða sviptir blað- inu fyrirvaralaust í þeim mánuði. Innheimta TÍMANS Sjúkrasamlag Reykjavíkur beinir þeirri ákveðnu ósk til þeirra manna, félaga og stofnana, bæði hér í bæn- um og annars staðar á landinu, sem eiga reikninga á samlagið frá siðastliðnu ári, að framvísa þeim i skrif- stofu þess, Tryggvagötu 28, hið fyrsta og eigi siðan en fyrir 20. þ.m. — Reykjavík, 5. janúar 1951, Sjúkrasamlag Reykjavíkur TILKYNNING í auglýsingu Fjárhagsráðs í blaðinu 7. jan. um bá- marksverð á benzíni og olíum var eftirfarandi ritvilla. í auglýsingunni stóð: „Söluskattur á benzíni og ljósa- olíu er ekki innifalinn í verðinu,“ en átti að vera: „Sölu skattur á benzíni og ljósaolíu er innfalinn i verðinu." V erðlagsskrif stofan Allt til að auka ánægjuna KAUPUM : Hrosshár — Tuskur — glös og flöskur — dósir o. fl. VERZLUN INGÞÓRS Selfossi. Simi 27. Afgreiðum fyrirvara með stuttum INouga-ístertnr I\Touga-lstnrna (skreytt). RJÓMAÍSGERÐIN Sími 5855.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.