Tíminn - 09.01.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.01.1951, Blaðsíða 8
„ERLE/VT YFIRLIT" t DAG: ? Htindamcnn aií tifirgefa Kóreu 35. árgangur. Reykjavík, ,,Á FÖRM W VEGi“ í D"AG: Skemmdarverh og löggæsla 9. janúar 1951. 6. blað. 60 bæir austan fjalls fá rafmagn í vetur Dagana fyrir jólin kom góður gestur ti! langdvalar á 36 sveitabæi fyrir austan fjall. l>að var raforkan frá Sogsfoss- unum. Þar með var náð langþráðu takmarki fólksins á þeim bæjum í Hraungerðis- og Sandvíkurhreppum. sem rafmagn- Ið fengu að þessu sinni. Unnið hefir verið að lagn- jngu raflinunnar nú um nokk urt skeið að undanförnu og 19. desember var straumi hleypt á línuna- Áður var búið að ganga að mestu frá raflögnum heima á bæjunum og koma upp spennistöðvunum, sem eru heima við hvern bæ. 111111111111 ii iiiii 1111111111111111111 ii iiiiiiiiimiui Ein kápa á ás. krónur I Unnið dag og nótt fyrir jólin. Ivleð því að vinna svo til dag og nótt síðustu dagana fyrir jólin, tókst að koma raf ljósinu inn á öll þessi sveita- heimili, sem rafmagnið fá að þessu sinni, svo að hægt var að njóta jólahátíðarinnar við hið nýja rafljós. Víða á þeim bæjum. sem fengu rafmagnið, er það að- efns til ljósa ennþá. Raf- magnstæki eru torfengin, en þó hafa fengist eldavélar á nokkra bæi og þær væntan- legar innan skamms, þangað, sem þær eru ókomnar enn. — Fátt er hins vegar um önnur raftæki til þæginda fyrir hús- mæðurnar á bæjunum austan fjalls, eins og víðast er i svéitum landsins, þar sem raf magn er þó komið. Unnið að fleiri Ifnum á Suðurlandi. Verið er nú að vinna að upp setningu raflínunnar í Fljóts- hlíðinni og farið að strengja Jínuna á staurana þar og í vetur er einnig búist við að um 20 bæir i Ása- og Holta- hreppi fái rafmagn. Bátur í Siglufirði skemmist a( eldi Síldveiðar Norð- manna hafnar Norski síldarflotinn hefir nú lagt úr höfn í Álasundi og nærliggjandi verstöðvum, og Norðmenn búast við, að dag- urinn i dag verði fyrsti síld- veiðidagur þeirra á þessari vertíð. Undanfarna daga hafa slctp fylgzt nákvæmlega með göngu síidarinnar upp að land inu. Fyrir helgina fundu þau mikla síld um 100 mílur út af Svíney, og síðan hefir síld- in færzt nær landinu jafnt og þétt eða um 20 km. á sólar- hring, í gærkvöldi voru bátar komnir á miðin og biðu þess að síldin gryrinkaði á sér, og búizt var við, aö þeir mundu í fyrsta sinn leggja nætur sínar í nótt. 3eint á laugardagskvöldið kom eldur upp í vélbátnum Mil’/ í Sielufirði. Lá hann við bryggju, og höíðu merm' bráðlega og ræða' við'Nehru Skoðanir skiptar um Kína Á samveldisráðstefnunni i London voru aðallega óform- legir viðræðufundir í gær, en einn reglulegur fundur síð- degis. Aðallega var rætt um Austur-Asíumálin. Nokkurt þóf hefir orðið um viðurkenn- ingu samveldislandanna á Pekingstjórninni. Ástralia og Suður-Afríka vilja ekki við- urkenna hana, en hin sam- veldislöndin undir forustu Breta og Indlands leggja á það mikla áherzlu. Ali Khan sat furid ráðstefnunnar i gær. Nehru, forsætisráðherra, reynir nú að mynda grundvöll að einhverri sameiginlegri afstöðu allra samveldisland- anna, sem leitt geti til lausn- ar Kóreudeilunnar. Sir Bene- gal Rau mun koma til London 33 | Einn af feldskeruml iReykjavíkur lct sauma fyr-| fr jólin pels úr minka-i | íkinniim, mikinn grip ogi I lýrnuetan, þvi að útsölu-i i 'erð hans var þrjátíu ogi |arjú þúsund krónur, hvorkii | oelra né minna. Höfðui | \iargir hu® á gripnum, og: ! \efir sú, sem hreppti hanni i afalaust verið öfunduð. i | Til skýringar má getaí ! >ess, að með verði þessarar: i oðkápu hefði mátt borga^ i ivartamarkaðsleigu á góðri ! .búð i lleykjavík í þrjú ár.j kaupa alitlegan bú-i í sveit, ellefu úrvals-! ! cýr eða um 130 lifær áj ibezta aldri. i ‘ða 1 istofn Rapða Truinans : Nauðsyn að styðja Ev- rópu vegna öryggis U.S. Þronnt or hrýnast: Efnahagshjálp til hiuna frjálsu þjótSa, vupnahjálp til Átlanxhafs* bandalassins o«‘ stuðningnr við S.Þ. Truman, forseti Bandarikjanna, flutti hina árlegu stefnu- skrárræðu stjórnar sinnar á þingi Bandaríkjanna í gær. Hann ræddi aðallega heimsmálin og stefnu Bandaríkjanna i utanríkismálum. Ilann réðst harðar á Rússa en nokkru sinni fyrr og kvað þá hafa tekið upp harðsviraðri heims- veldiss.efnu en þekkzt hefði á keisaratímum Evrópu. I Þrennt nauðsynlegast. veita þessa hjálp vegna ör- I Hann sagði, að Bandarikin Bandarikianna sjálfra, stæðu nú andspænis meiri Þott: ekki væri talað um orð* hættu en þau hefðu áður ver- heldni 1 Þessu s^mbandi. ið í, því að yfir þeim vofði _ _. tortíming. í þeirri baráttu Strið Vlð Russa- væri þrennt nauðsynlegast, Hann sagði, að Bandaríkin auk þess að styrkja Banda- værl hmn 111 andi‘ sem blési ríkin sjálf svo, að þau væru við Rússa um heimsmálin til !|llll•llll•l•ll•l••••l•••lllll•l••ll••••|ll|•llll•l■ll|l•lll••l••llllll Hringferð Eisen- liowers hefst í dag Eisenhower hershöfðingi,___________________________________________________________________ hóf annan dag sinn í París festa rætur þar og þau yrðn væ&ru hinn iUi andi, sem blési óháð. 1 öðru lagi að framleiða [ófriðarbálið og skákaði lepp- viðbúin styrjöld hvenær sem ^lggingar friði, en þar yrði er. Þetta þrennt væri að veita ekkl um neinn undanslátt að hinum frjálsu ríkju heims ræða- Styrjöld sú, sem nú væri efnahagslega hjálp, svo að hað 1 Kóreu væri 1 raun kommúnisminn næði ekki að veru vlð Russa> Því að Þeir með því aö ræða við Pleven forsætisráðherra Frakka og síðan við Moch landvarnar- ráðherra. Eftir það ræddi hann við yfirmenn franska hersins. í dag fer hann flug- leiðis til Brússel og hefst þar með hringferð hans og heim- sókn til margra höfuðborga Vestur-Evrópu. Bwnnstjórnm svsirar Bonnstjórnin mun í næstu viku senda svar sitt til austur þýzku stjórnarinnar vegna til lagna Grotewohls um samein- ingu alls Þýzkalands. vopn handa ríkjum Atlanz- hafsbandalagsins, svo Bandaríkni ættu þar trausta stuðningsmenn. Og í þriðja lagi að styðja Sameinuðu þjóð irnar til hins ýtrasta. Vegna Bandaríkjanna sjálfra. í þessu sambandi ræddi Tru man um raddir einangrunar- sinna í Bandaríkjunum, sem hefðu gerzt nokkuð háværar undanfarið og svaraði þeim. þjóðum sínum í stríðinu eins að og Peðum a borði. ívromhalri á 7 bí?í’- > verið við vinnu í honum um daginn. S.ökkviliðið kom á vettvane, og var þá mikill eldur í káetu o' stýrishúsi og brann þar allt. Liklegt er, að kviknað hafi í út írá o'ni i káetu. en bát- urinn var mannlaus, er eldur- inn kom upp. Millý er gamaa bátur, smíð- aður í Englandi 1283, eign hlutafélagsins Millý í Siglu- íirði. um Kóreumálin. Skip ferst raeð 11 raönnura við Noreg Leitað af flugvélum «tí skipiun í t>a>r Flugvélar og bátar leituðu Hann sagði, að Bandaríkin frá birtingu í gærmorgun gætu ekki hætt aðstoð við skips frá Osló eða björgun- Evrópuríkin, því þau yrðu að arbáta þess undan suður- strönd Noregs. Skip þetta var frá Osló, 400 lestir að stærð og með 11 manna áhöfn. Lask aðist það i fyrradag í stór- viðri, sem gengið hefir á þess um slóðum, og seint í gær- kvöldi heyrðist síðast til þess. Hufiiiuliirinn þýzka skáldknnan Gina Kans Maraði skipið þá í háifu kafi. | Skömmu eftir hádegið i gær í dag hefst í Tímanum ný framhaldssaga, Skipslæknirinn, fundu flugvélar báða björg- og er þýzka konan Gina Kaus höfundur hennar. Þetta er unarbáta skipsins á floti um saga, sem er spennandi þegar frá upphafi. Vandamálið, sem sjómílur suðaustur af Krist iansand. Voru þeir á hvolfi og mikið brak umhverfis þá, en hvergi sást maður á lífi. Er því gert ráð fyrir, að öll áhöfnin hafi farizt, og muni það hafa gerzt skömmu eftir að síðast heyrðist til skipsins. Nýframhaldssaga byrj- ar í blaöinu í dag Wonju féll í hendur noröurhernum í gær hún fjallar um, ber að höndum þegar á fyrstu síðunum, og leysist ab sögulokum. En margt ber við þessa á milli, og er að vænta að þessi saga þyki góður skemmtilestur og dægra- dvöl. — Höfundurinn, Gina Kaus, er bæði kunn í sinu föður- landi og utan þess, því að bækur hennar hafa verið, þýddar á mörg mál. Meðal i annars hafa þrjár bækur eft- { ir hana áöur verið þýddar á | Snemma í gærmorgun héldu hersveitir riorðurhersins í Eliliir í vfkur- KtCVpUStÖð Rétt fyrir klukkan átta í íslenzku: Skáldsagan Klukk- gærkveldi kom eldur upp I an níu í fyrramálið, Katrín upphituðum stokk í vikur- mikla, ævisaga, og Systurnar, steypustöð lengi verið í borg'nni, er flug- her S.Þ. hóf geysiharðar loft- árásir-á herstöðvar hans og ýmsar helztu byggíngar borg- arinnar í gær. Loguðu miklir eldar víða um borgina i gær- kveldi. Járnbrautin rofin. Um 20 km. suðaustur af borginni brauzt norðurherinn í gær inn í dal, sem aðaljárn- aJIsherjarþing s.Þ. verði háð. brautin frá Wonju liggur um Tt-ygve Lie lýkm* jóiafríi Trygve Lie, framkvæmda- stjóri S.Þ. kom til Osló i gær og hefir hann nú lokið jóla- leyfí sínu heima í Noregi. — Hann mun næstu daga leggja aí stað til I.ondon og Parísar og er erindi hans þangað að ráða til lykta, hvar næsta Kóreu inn i Wonju cftir geysiharða bardaga um borgina í skáldsaga. tvo daga. Suðurherinn hvarf brolt úr borginni í fyrrinótt! Gina Kaus fæddist í Vínar- til nýrra varnarslöðva nokkru sunnar. I borg árið 1894. Hún hóf ung Norðurherinn haföi að skrifa skáldsögur og leik- ekki suður á bóginn og tepptu þar rit, og náði áður en langt um stokk í Jóns Loftssonar í Reykjavík. 1 Litlar skemmdir urðu en reinlegt varð að slökkva eld- inn. með undankomuleið hersins íelö mikilli almenningshyíli, ]\Tís>Is Z'^fih frá Wonju suður á bóginn sem en zt hefir fram á þenn- eftir henni. Er her S. Þ. þarna an dag og jafnvel sifellt far- í mikilli hættu. ið vaxandi með hverri nýrri 1 bók. j Þeir, sem hafa í hyggju að ; gerast áskrifendur að Tíman- tíi Osló 0£' A vesturströndinni hafa lít- il átök orðið og hörfaði suð- urherinn svo hratt undan þar, ,, , ^ ^ að hann hafði lítið samband >um’ *ttu. að gera Það strax- V1ð norðurherinn. Þar tók unni frPá upphafi> og færi vel norðurhennn Osan, jarnbraut á þy. ag kaupendur Tímans arbæ um 100 km. sunnan 38. bentu kunningjum sínum á breiddarbaugs. j þetta. Stwkkhúlins Kaupmannahafnarblöð skýrðu frá því i gær, að danski kjarnorkufræöingurinn Niels Bohr væri lagður af stað til Osló og Stokkhólms. Erindi hans þangað væri að ræða við ríkisstjórnin Svia og Norð manna um friðaráætlun, sem hann teldi líklegt, að þær vildu gefa nokkurn gaiusn ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.