Tíminn - 17.01.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.01.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: • Jón Helgason Útgejandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasimar: 81302 og 8130) Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjat>• Edda 35. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 17. janúar 1951 13. blað HellisheiðÉ ó- fær í gærkveSdi Mjólkurbílar komust til Reykjavíkur um Hell'sheiði í gærmorgun, en um hádegi var heiöin orðin ófær og var svo i gærkveldi. Búast má þó við að snjóýtum hafi tekizt að opna leið na aftur í morg- un, því að, þíðviðri var kom- ið hér sunnanlands í gær- kveldi. Isfirðingar semja um togarakaup Dalvíkingar vtlja fá aiman Bæjarstjcrn ísafjarðar lief ir samþykkt að leita eftir kaupum á einum togara hjá rík'sstjórninni og geri bær- inn hann út. Var sendinefnd sett á laggirnar til, samninga við ríkisstjórnina um þetta og lagði hún af stað suður í gær. Á almennum borgarafundi á Dalvík í fyrradag var sam- þykkt að leita eftir kaupum á togara fyrir Dalvík við rík isstjórnina. Ágætar sölur í Englandi Tveir islenzkir togarar seldu afla sinn í Englandi í gær — Jörundur frá Akur- eyri 2624 kitt fyrir 10,169 sterlingspund, og Ingólfur Arnarson frá Reykjavík 3120 kitt fyrir 10,970 sterlings- pund. Er þetta hvort tveggja afbragössölur miðað við magn, sérstaklega hjá Jör- undi. Næstu daga selja ísborg, Helgafell og Egill Skalla- grímsson. Bréfaskóli S. í. S. bætir við tveimur nýjum námsgreinum Bréfaskóli S. í. S. hefir nýlega bætt við tveim nýjum námsgrcinum: „Sálarfræði“, kennarar Dr. Broddi Jóhannes son, og frú Valborg Sigurðardóttir, uppeldisfræöingum og „Landbúnaðarvélar og verkfæri“, kennari Hjalti Pálsson, framkvæmdastjóri. Aðrar námsgreinar Bréfa- skólans eru: íslenzk réttritun, kennari Sveinbjörn ' Sigur j ónsson! magíster. Danska, kennari Ágúst Sigurðsson, cand mag. Enska, kennari Jón Magnús- son, fil kand. Esperantó, kenn ari Magnús Jónsson, bókbind Sir Benegal Rau, fulltrúi Indiands á þingi S. Þ. hefir mjög ari. Skipulag samvinnufélaga, vcrið umræddur í heimsfréttum að undanförnu vegna til- kennai'i Eiríkur Pálsson, ... * . , framkv.stj. Fundarstjórn og rauna smna til að koma a vopnahléi i Koreu. Hér sest hann fundarreglur> kennari Eirik! (til vinstri) á íali við Trygve Lie, framkvæmdasijóra S. Þ. ur pálsson, framkvstj. Sigl- Þeir munu nú hittast í París í dag ^ j ingafræði, kennari Jónas Sig !....................................................... urðsson, sjómannask.kenn- i ari. Mótorfræði, kennari j Þorsteinn Loftsson, vélfræð- | ingur. Búreikningar, kennari ! Eyvindur Jónsson, búfræðing ! ur. Bókfærsla í tveimur flokk j um, kennari Þorleifur Þóröar | son, forstj. Reikningur, kenn Aðfaranótt laugardagsins 25. nóvember dró til einstakra a5* Þmleiíur Þórðarson, for- , . », , , j- stjóri. Algebra, kennari Þór- tiðmda í Vesímannaeyjum. Urðu par miku aflog og íllmdi Ófriðlátlr ríkisstarfs- menn á ferð í Eyjum við þrjá starfsmenn ríkisins, sem voru þar þá staddir á veg- um hins opinbera til að vinna embætiisstörf. Framsóknarvist Næstkomandi föstudags- kvöld kl. 8.30 verður hin góð kunna Framsóknancst í Lista mannaskálanum á vegum Framsóknarmanna. Fyrst verður spilað, síðan úthlutað sex verðlaunum til sigurvegaranna. Næst flytur Vilhjálmur Hjálmarsson, al- þingismaður, frásöguþátt. Svo verður söngur og dans. Æskilegast er að þeir, sem ætla að sækja vist'.na láti vita um það sem fyrst í sima 6066. « Ef að vanda lætur verður fullt hús, en þeir ganga fyrir, sem fyrstir panta og svo þurfa þeir að koma stundvís- lega. Þetta umrædda kvöld var dansleikur í einum af sam- komusölum í Hótel H.B. að aflokinni Framsóknarvist. — Sendimennirnir þrír virðast, eftir framburði fyrir lögreglu- réttinum að dæma, allir hafa neytt víns þetta kvöld. Fram- koma tveggja þeirra virðist eftir sömu heimildum að dæma hafa verið prúðmann- leg, eftir atvikum. Annar að mestu legið fyrir, en einn reynt að stilla og róða þriðja manninn, sem verst lét. Kært yfir úspektunum. Hinn 25. nóvember kærir Helgi Benediktsson, eigandi hótelsins, út af óeirðunum. Réttarhöldin hófust strax þennan sama dag kl. 4,30 s.d. og var þá eftirfarandi bréf | lesið upp í réttinum, þing-1 merkt og tölusett, eftir að höfuðpaur óspektanna hafði flutt framburð sinn. Bréfið er á þessa leið: „Hjálagt fylgir afrit bréfs, sem ég hefi i dag skrifað dóms málaráðuneytinu í tilefni ó- spektá, sem sendimenn Gunn ars A. Pálssonar stofnuðu til næstliðna nótt, þar sem þeir beittu hótelgcsti og starfs- menn mína hótunum og Kominn lieim frá námi í íþrótta- fræðum oddur Oddsson, kennari. mentask,- 1100 nýir nemendur Á árinu 1950 bættust ellefu hundruð nýir nemendur í bréfaskólann, en það er meifi nemendaaukning en nokkru sinni fyrr. Aðsóknin var örust i yfir haustmánuðina. í desem ber dró nokkuð úr aðsókn, væntanlega vegna jólaundir- búnings, en nú eftir áramót- in hefir hún aftur aukist, en Guttormur Sigurbjör "son, sem kunnugt er geta nemend íþróttakennari frá ísafirði I ur byrjað nám í bréfaskólan kom heim eftir ársdvöl í Nor- egi fyrir nokkrum dögum. Hann hefir stundað nám yið Statens Gymnastik í Osló og lauk þar prófi nú fyrir ára- mótin. Lagði hann stund á al menn íþróttafræði. Gutt- ormur hverfur nú aftur að starfi sínu sem forstöðumaö- ur sundhallarinnar á í^afirði. Jarðlaust síðan í desemk á Sléttu um á hvaða tíma árs sem er. Það er eftirtektarvert að margir af þeim sem innrit- ast eftir áramótin og fram á vorið eru nemendur sem eru að búa sig undir próf í ýms- um skólum landsins, enda er stefnt að því á næstunni, að sníða námsgreinar bréfaskól- ans sérstaklega í samræmi við þær kröfur, sem gerðar eru við þessi próf. Kryslalskiilsm \ se«ir: j Ekkert stríð 1951,; en ógurlegar nátt- j úruhamfarir I Færasta spákona Þýzka- j lands heitir Úrsúla Kardos, 1 og er það krystalskúla ein, 1 er hún leitar véfrétta hjá. I Á nýársnótt rýndi hún lengi nætur í krystalskúlu sína og komst að raun um það, að ekki kæmi til i styrjaldar árið 1951. En ár- ! ið 1952 myndi þófinu milli! austurs og vesturs linna. Hins vegar sagði hún, að á þessu ári myndu dynja yfir hræðilegar náttúru- hamfarir. Himinn, jörð og haf myndi leika á reiði- skjálfi. Eitthvað myndi falla á jörðina utan úr geimnum, en ekki stafaði Þýzkalandi nein hætta af því. Úrsula Kardos er eina spákona Þýzkalands, cr hefir opinbert leyfi til þess að spá. Kunnir stjórnmála menn hafa oft leitað ráða hjá henni, og stundum hef ir lögreglan í Berlín sniiið sér til hennar, er mikinn vanda hefir borið að hönd um. Margir á skíðum um síðnstn helgi Frá fréttaritara Tímans á Raufarhöfn Skíðafélag Reykj avíkur og Skíðadeild K. R. fóru fyrstu sameiginlegu skíðaferðina s. 1. laugardag frá hinni nýju Harðindi hafa verið hér um afgreiðslu þeirra i Hafnar- slóðir síðan í des. Á Melrakka stræti 21 (áður bifreiðastöð- meiðslum, höfðu í heitingum sléttu er þó ekki mjög miAcill in ,,Hekla“). Var þátttaka um aö láta loka hóteli mínu snjór, en þegar innar keínur góð, svo að á laugardag og og voru mcð aðdróttanir og. til landsins eru snjóþyngsli sunnudag fóru um 150 manns illmæli í minn garð, og sögðu,; mikil. Á Sléttunni hefir geng á vegum þeirra. að ég hefði gert út á sig slags- j ið á með snjókomu og sann- | Veður var sérstaklega fag- málamenn. I kölluðum harðindablotum á urt og færi gott. Óska ég að viðkomandi j viXl, hlákudagar hafa komið | Skiðalyftan dró til sín Ánægjulegur árs- fagnaður Framsákn- arfélaganna í Eyjum Ársfagnaður Framsóknar- félaganna í Vestmannaeyj- um var haldnn í Hótel H. B. síðastl. laugardagskvöld. Sam koman var mjög fjölmenn og fór vel fram. Hófst hún með sameigin- legu borðhaldi klukkan 7.30. ! Sve'nn Guðmundsson for- ' stjóri setti hófið með stuttri ræðu og stýrði því. Meðan (Framhald á 7. síðu.) menn verði látnir gera grein fyrir þessum aðdróttunum. Virðingarfyllst Helgi Bene- diktsson.“ Þeim ríkisstarfsmanni, sem mest kemur við sögu, var kynnt efni þessa bréfs í rétt (Framhald á 7. siðu.) við og við, en siðan allt hlaup, unga fólkið og var hún stöð ið í gadd. Jarðlaust hefir þvi ' ugt i gangi báða dagana, en verið síðan i des. vegna á- frera. Engir vegir eru bílfærir og samgöngur þvi mjög erfiðar. Ekkert hefir verið róið hér á Raufarhöfn eftir nýárið. þegar skyggja tók, var brekk an upplýst og mátti þá nota færið eins og dagur væri. Næsta skiðaferð verður í kvöld kl. 7, ef veður og færð leyfa. Bloti kominn norðan lands Eins og kunnugt er hefir verið mikil snjókoma um allt Norðurland og siðdegis i gær var víða kominn bloti, en bú- izt við að þykknaði upp með snjókomu aftur í dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.