Tíminn - 17.01.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.01.1951, Blaðsíða 5
13. blaíí. TÍMINN, miövikudaginn 17. janúar 1951. 5 itti Nliðvihud. 17. jíisi. ERLENT YFIRLIT: Framsókn kvenna i I og Tíminn Rilstjóri Morgunblaðsins er í hernaðarskapi á annarri síðu blaðsins í gær. í mjög áber- andi grein, sem þar er birt, þykist hann vera þess um- kominn að berja niður tvo andstæðinga í einu höggi. Þessir andstæðingar Mbl. eru Olíufélagið h.f. og Tíminn. Mbl. þykist hafa ljóstrað upp miklu verðlagsbroti, sem Olíu- félagið h.f. hafi framið, en Tíminn hafi hins vegar þagað yfir því. Það sýnir, að vand- læting Timans nái ekki til fyrirtækja, sem samvinnufé- lögin eru riðin við. Þegar betur er aðgaett, fell- ur þessi ádeila Mbl., eins og aðrar ádeilur þess á Tímann, um sjálfa sig. Verðlagsbrot- ið, sem Mbl. hermir upp á Oþufélagið, er nefnilega skröksaga frá rótum. Og til þess mun enginn heiðarlegur maður ætlast af Tímanum, að hann fari að hampa skrök- sögum Mbl. Saga Mbl. um Olíufélagið var sú, að því heföi nýlega ver ið fyrirskipað af verðgæzlu- stjóra að lækka olíuverðið á Akranesi um fimm aura. Jafn framt hefði það orðið uppvíst að Olíufélagiö hefði undanfar in1 fjögur ár selt olíuna á Akranesi þetta mikið of hátt. Þannig hefði það dreg'ð sér ólöglega ekki óverulegan skild ing úr vasa almennings. Áður en ritstjóri Mbl. end- urtók þessa skröksögu sína í blaðinu i gær, hafði honum borizt leiðrétting frá verð- lagsyfirvöldunum þess efnis, að Olíufélagið hefði öll fjögur undanfarin ár ákveðið olíu- verðið á Akranesi í samráði við þau, og verðlækkunin, sem nýlega var ákveðin þar, hefði verið ákveðjn samkvæmt nýj- um verðfyrirmælum Fjárhags ráðs, sem fyrst tóku gildi 6. þ. m., en ekki samkvæmt eldri verðlagsákvæðum. Olíu- félagið hafði þvi engin verð- lagsákvæði brotið í sambandi við Akranessöluna. í stað þess að birta þessa leiðréttingu verðlagsyfirvald- anna og biðjast afsökunar á skröksögu sinni, stingur Mbl. leiðréttingunni undir stól hampar lygasögu sinni áfram og notar það til árása á Tímann, að hann skuli ekki hafa sagt frá henni. Slík blaðamennska dæmir sig sjálf. Það þarf ekki að fara neinum orðum um hana. Og hún er gamalkunn. Með, þessum hætti hafa bardaga- hættir Mbl. verið í meira en 20 ár. Uppistaðan í þeim hef- ir verið ósannindi og blekk- ingar. í því felst vissulega ó- mótmælanlegur dómur um málstað blaðsins og þess flokks, sem það er málsvari fyrir. Um. þetta þarf svo ekki að fara fleiri orðum, en hins vegar er vert að íhuga það nokkuð nánar vegna hvers Mbl. gripur til þessarra bar- dagahátta gegn Olíufélaginu. Það er ungt fyrirtæki. Keppi- nautar þes eru sterkir óg rct- grónir. Ef Olíufélagið hefði byggt starfsemi sína á okri og svindli, hefði því vissulega I Síðari Itíuli greinar eftir Eleanor Kðosc* velt uik liinaa* laiiklai hre> liii”ai% sem orðið liafa seinustii síratngina :i |>jóðféks$*saf- stíiðu kvenna Ég kynntist kvenfrelsishreyf- ingunni fremur seint, en tel mig lánsama að' hafa hlýtt á Önnu Bernard Shaw flytja fyrirlestur, og að hafa kynnst Carrie Chap man Catt áður en hún varð víð- kunn, sem mikill leiðtogi kvenna í baráttu þeirra fyrir pólitískum réttindum. Árangurinn af starfi þessara kvenna og annara var sá, að al- meningsálitið breyttist og mik- ilvægar umbætur á löggjöfmni varðandi réttindi kvenna liafa verið gerðar á síðustu firumtíu árum. Þessi löggjöf er ekki eins alls staðar, jafnvel ekki hin sama í öllum ríkjum Banda- ríkjanna. Afturhaldslög eru enn við lýði í Austurstrandarrikjun um, en þó þau séu í bókunum, er þeim ekki framfylgt. Yfirleitt virðast konur nú hafa náð jafn rétti fyrir lögum um öli Banda- ríkin. 1 seinni tið hetir verið hafin hreyfing í þá átt að koma í gegn lögum um jafnrétti, en þegar ég athuga þær umbætur, sem gerðar hafa verið á síðasta mannsaldri, finnst mér að þaö muni auðveldara, eins pg hér hagar til, að breyta rikisióggjöf inni, sem virðist gera mun á körlum og konum, heldur en að samþyKkja þess konar lagaírum varp á sambandsþingi. Konur eru nú orðnar þál ttak- endur í flestum verkalyðssam- tökum og það er eftirtektarvert, að verkalýðssamtökin í þeim iðnaði, sem konur aðallega stunda, eru eins góö e'ns og nokkur önnur. í fjölskyldulífinu hefir líka orðið mikil breyting. Fyrir fimm tíu árum urðu konur að vinna á bak við tjöldin, ef þær vildu iáta áhrifa sinna gæta, en nú beita þær áhrifum sínum opin- berlega, og eiginmenn þeirra Jg börn taka álit þeirra tU greina. Fyrir fimmtíu árum síðan harði engm stulka einkaíbúð meöan nún var ógift, slíkt þótt ósæmi- iegt. Nú tekur enginn til þess þótt ógift ltona eignist, sitv, eigið htnnili. f minni tíð hafa konur vevið viðurkenndar sem læknar, skurð læknar, sálarfræðingar, lög- menn, húsameistarar og jafn- val vélafræðingar. Ég rnan dag- inn, þegar John Golden lét þau orð falla Hvíta húsinu, að kon- ur hefðu ekki skapandi gáfur og að aldrei hefði verið uppi irona g;odd mÍK’um skapandi iistræn- um hæfileikum. Ég ræ rdi þctta -ið hann í alvöru síöar on béit því fram, að þao gæti virst, sem þciia væri rétt í okkar tíð, t*n þrtð hefði ekki alltaf verið þan.n ig, og ef þessu væri þahnig vr.r- 'ð nú, þá 'æri það ekki fyrir það, ao' konur skorti hæfiletka. held- ur fyrir það, að þær skorti tæki *ari. Ég held að við verð'im nú að kannast við að á siðasta mannsaldri höfum \U eignazt á-:æta rithcfunda og lis'rr.álara oy nokkra frábæra ir.yndhöggv- ara meðai kvenna bt~ð' hér á iandi og í öðrum löndum.Nú- tíma lífið er hraðfleygt og trufl anirnar og hin margþu.tta starf semi, sem hlaðið er á konur, ger- ir það að verkum að erfiðara er að þroska hversknnar listræn- ar gáí'ur en áður var. En þrátt fyrir þessar ytri kringumstæður' er sköpunarviljinn svo sterkur,! að ég hygg, að þeim konum fari i fjölgandi, er láta sKÖpunarhæfi- leika sína í ljósi, ekki einungis með því að fæða og ala upp börn, heldur með því að skapa listaverk. Eitt er það, sem mér finnst sérstaklega athyglisvert nú á tímum, en það er, að konur taka nú á sig ábyrgð í sambandi við sköpun nýs ‘fyrirkomulags fyrir þjóðirnar. Tökum til dæmis Ind- land. Ég hefi séð á þingi Sam- einuðu þjóðanna k'ænfulltrúann Madame Pandit, systur forsætis ráðherrans, veita forustu sendi- fulltrúasveitinni frá því landi; einu konuna, sem skipar slíka stöðu. Ég hefi lika verið hrifin af hinum mörgu hæfileikakonum, sem sótt hafa þingið og sem hafa að baki sér merkilegan starfsferil á ýmsum sviðum, er gerir þær hæfar til að taka þátt í starfi Sameinuðu þjóðanna. Mér kemur strax í hug Madame Lefoucheaus frá Frakklandi, sem var formaður nefndarinnar er fjallar um stöðji konunnar í þjóðfélaginu; Miss Bowie, sem var fulltrúi Breta í Mannrétt- indanefndinni; Madame Hansa frá Indlandi, einnig í þeirri nefnd; og fjöldi kvenna, er hafa stutt hina önnum köfnu full- trúa með ráðum og dáð, út- FRANCES PERKINS, sem var alllengi verkamála- ráðhcrra í stjórn Roosevelts vegað okkur allskonar upplýsing ar, sem gert hafa okkur mögu- legt að leysa verkefnin af hendi á þeim sviðum, sem við höfðum litla sem enga reynslu. Jafnvel fyrir tíu árum síðan, ef þá hefði verið til stofnun eins og Samein uðu þjóðirnar, hefði verið ólík- legt að kona hefði átt þar sæti, sem fulltrúi, og vissulega er það vafamál hvort Bandaríkin hefðu sent þangað kvenfulltrúa. En nú á þar sæti ekki einungis kven- fulltrúi frá Bandaríkjunum, heldur og varafulltrúi. Ef til vill er staða konunnar á þingi Sameinuðu þjóðanna bezta sönnun þess, að konur hafa nú rutt flestum tálmunum úr vegi sínum að hverskonar embættum og í viðskiptalífinu; þær hafa nú, að áhrifum til, öðl, ast þvínæst fullkomið jafnrétti við karlmenn á pólitíska svið- inu bæði innan lands og í mörg um öðrum löndum. Sumar þjóð- ir eru seinni til en aðrar, að veita þessi réttindi, en auðsætt er hvert stefnir. Það er i áttina til fullnaðar jafnréttis. Ég held, að enn megi segja, að sú kona, sem vill komast hátt á (Framhald á 7. síðu.) ekki átt að verða mikið á- gengt í samkeppninni við hina öflugu keppinauta. Samt hefir reyndin orðið sú, að það hefir alltaf verið að vinna á, og það oft 'í stórum stíl. Það er öruggur vitnisburður þess, að það hefir staðið sig betur í samkeppninni en and- stæðingarnir. í stað þess að gleðjast yfir þessum framför um, ræðst Mbl. með offorsi og ósannindum gegn Olíufé- laginu. Er nokkur cnnur skýr ing 11 á þessu fyrirbrigði en sú, að Mbl. metur meira að þjóna hinum gömlu olíuhring um en að fagna því, sem á- vinnst til hagsbóta fyrir al- menning. Mbl. læzt vera mjög hneykslað yfir því, að Tím- inn skuli ekki hafa sagt ítar- lega frá sögunum, sem Þjóð- viljinn hefir verið að birta um ólöglegan gengisgróða Ol- íufélagsins. Tíminn hefir sagt frá því, að það mál sé í rannsókn, og frá niðurstöð- um hennar verði skýrt, þegar þær liggja fyrir hendi. Það er ekki vani Tímans að hlaupa ' með æsifréttir, ef ekki er csyi t ur heimild fyrir þeim en Þjóð , viljinn. Reynist umrædd saga , Þjóðviljans hins vegar rétt ’ mun ekki standa á Tímanum | að segja frá þeirri niðurstöðu. |Tíminn mun aldrei þegja um brot þeirra fyrirtækja, sem hann er hlynntur. því að það , væri ekki heldur neinn greiði við þau. Hins vegar hleypur hann ekki með kviksögur um þau fremur en þau fyrirtæki, sem hann hefir minni mætur á. Þetta sama geta blöð íhalds ins ekki sagt. Hvenær hafa þau t. d. sagt frá faktúr- unni í tunnunni? Og því mið- | uð getur dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins ekki held ur sagt þetta sama. Hvað lengi er hann t. d- búinn að liggja á rannsókninni í máli S. í. F.? Hann er a. m. k. ; búinn aö skipa margar rann- sóknir og framhaldsrannsókn ir í málum andstæðinga sinna síöan honum bárust þau plögg. Þótt umrædd vinnu- brögð fari Mbl. illa, fara þau dómsmálaráðherra landsins enn verr. Raddir nábúanna Mbl. ræðir í forustugrein i gær um hið ömurlega hlut- skipti, sem Alþýðuflokkurinn leikur nú. Mbl. segir: „Alþýðuflokkurinn á íslandi hefir leikið ömurlegt hlutverk síðan að hann „dró sig út úr pólitík" eftir nær þriggja ára stjórnarforystu haustið 1949. Hann neitaði þá allri þátttöku í myndun ábyrgrar ríkisstjórn- ar, sem reyndi að ráðast gegn þeim erfiðleikum, er stöðugt . höfðu orðið óviðráðanlegri í stjórnartíð hans. Hann sá, að við blasti at- vinnuleysi, fjárhagsvandræði ríkisins, vaxandi skortur og þrengingar. Alþýðuflokkurinn vildi engan þátt taka i barátt- unni gegn þessum vandkvæð- um, sem steðjuðu að íslenzku þjóðinni. — Hann vildi vera ábyrgðarlaus og „stikkfri". Þessa afstöðu sína byggði flokkurinn á þeirri staðreyr.d, að hann hafði tapað miklu fylgi við kosningarnar haust- ið 1949. Hann taldi nú væn- legast til þess að hressa upp á það, að vilja hvergi nærri koma þeim vanda, sem stjórn hans og stefna hafði átt sinn þátt í að skapa s. 1. 3 ár. Þetta var ekki karlmannleg afstaða. 1 henni fólst heldur ekki mikill þegnskapur eðá trúnaður við hagsmuni almenn ings, sem horfðist í augu við vandræði". Mbl. segir, að áframhaldið sé svo í samræmi við þetta. Alþýðuflokkurinn hafi reynzt úrræðalaus í stjórnarandstöð- unni og tekið það til ráðs að elta kommúnista. í nágranna löndunum fari jafnaðar- mannaflokkarnir öfugt að, enda sé vegur þeirra annar. Eftir hvaða Bögum? Þegar áfengislögin voru lögð fyrir Alþingi árið 1934 var þessí grein í frumvarpinu, svo sem hún er enn í lögum- „Ekkert félag manna má hafa um hönd í félagsskap áfengisveitingar né heldnr má áfengisnautn fara fram í félagsherbergjum, hvort sem þau eru í húsi félagsins eða annarra, nema le^fi iögreglustjóra komi til.“ Um þessa málsgrein segir svo í greinargerð þeirri, sem þá fylgdi frumvarpinu. „Ákvæði’ð í 2. mgr. 18. gr. er sett til að koma í veg fyrir, að farið verði í kring- um bann við veitingum á- fengra drykkja með mála- myndafélagsstofnunum, sem auðvelt er að fá að- gang að.“ Það var svo sem ekki ætlun löggjafans, að þessi ákvæði yrðu notuð til þess, að koma á föstum vínveitingum fyrir almenning í mörgum sam- komuhúsum. Það var ekki gert ráð fyrir að félög fengju leyfi til að selja utanfélagsmönn- \jm áfengi og hlutdeild lög- reglustjóra átti að tryggia það, að viðskiptamenn yrðu ekki gerðir félagsmefln til málamynda. Tveir alþingismenn, kunn- ir lögfræðingar úr Sjálfstæð- isflokknum, vildu breyta þeirri grein, sem ákveður að dómsmálaráðherra megi veita einu veitingahúsi i Reykjavík vínveitingaleyfi. Þeir vildu hafa þau ákvæði í því formi, að þó að bann við vínveiting- um væri almenn regla, mætti dómsmálaráðherra veita ótil- teknum fjölda veitingahúsa í kaupstöðum undanþágu. Um þessa breytingartillögu sagði Gunnar Thoroddsen: „Við teljum ekki rétt að hlynna svo sérstaklega að einu veítingahúsi hér í R- vík, þegar fleiri slík hús geta komið til mála. Enn- fremur sjáum við ekki á- stæðu til að í kaupstöðum utan Rvíkur sé lagt blátt bann við vínveitingum.“ Hér af má sjá, að Gunnar Thoroddsen hefir talið að blátt bann væri lagt við vín- veitingum með lögunum alls staðar nema í þessu eina veit ingahúsi, þrátt fyrir ákvæðið um rétt lögreglustjóra í 17 gr. (18. grein i frv. eins og það var lagt fram). Þessum skilningi Gunnars Thoroddsens mun aldrei hafa verið mótmælt í umræðum á Alþingi, þá né síðar. Lögreglustjóri fæst nú ekki til að svara þvi eftir hvaða lögum hann hafi gert ýms fé- lög að vínsölum fyrir almenn- ing og þar með breytt ýmsum samkomuhúsum í fastar drykkjukrár eða því sem næst, þó að áfengislögin leggi blátt bann við slíku að skilningi Gunnars Thoroddsenö cg eí- laust margra annarra. 1 Það hefir verið kenr.t að lögreglustjóri og dómsmála- stjórn yfir honum væri til þess að gæta laga og réttar, en ekki til að ógilda lög í ! framkvæmd og stjórna siðan eftir eigin geðþótta. Menn kunna að nafa mismunandi skilning á réttmæti einstakra laga, en ef löggæzlumenn hafa ekki samvizku til að fylgja þeim fram, ættu þeir að leita sér annarrar atvinnu, en ekki taka sér löggjafar- (Framhald á 6. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.