Tíminn - 17.01.1951, Blaðsíða 8
„ERLEJVT YFIRLITíe I DAG: i
Framsókn kvenna
85. árgangur.
Eeykjavík,
„A FÖRNUM VEG1“ í DAG:
Hjálp við heitrnardauia
17. janúar 1951.
13. blað
Nehru segist fús að
veita Kasmir sjálfræði
AIi Khan telisr Kasmir Isluía af Paksstaai
cn vlll láta Iíi«'s«Saratkva‘ð3 fara jjar fram
Nefiru forsætisráðherra Indlanös ræddi * ið frétlamenn í
London í gær áður en hann lagði af stað til Parisar á sendi-
herrafund sinn þar. Hann ræddi aðal ega Kas nir-deiluna
og sagði, að stjórnin í Ncw Dehly væá reiðubiunn að veita
Kasmir fuilt sjálfstæði hvenær scra nauðsynlegum undir-
búningi þess væri lokið.
Herferð gegn bak-
raælgi í Haderslev
Hann ræddi einnig urn
Kína, o"! kva'ö aðstöSu vestur
landa til mála þar algerlega
ranva o,r stu'ning þeirra við
stjó n Shiana Kai Shek ó-
veriandi. Það vrori ckki hsegt
að loka au'nmm fyrir því
að nvt.t, stórvelfti vceri .upnrls
Eorgarstjórnin í Hadeisiev jg j óstu o,r Hek'n°stiórnin
í Danmörku hefir akveðið aöi Vaeri rfttur umhjóðandi þess
berjast gegn bæjarslúðr: og 0g bæri því að veita henni
gróusögum á þessu nýja ári. þann rótt, sem Kínastjórn
Hún hefir skrifað öllu íull- hefði jaínan haft áður.
orðnu fólki og skorað á þaö aií Khan, forsætisráðherra
að íoröast bakmælgi og skír- pakistan ræddi einnig Kos-
skotar í bréfi sínu til þess, mir-deiluna í Londorr í gær.
hve margt illt geti hlotizt Hann sagði, að Kasmir væri
af slúðursögum, hjónaskiln- j óumdeilanlega hluti af Pak-
aðir, vinslit og illindi. jistan. en þrátt fvri1- það vildi
Segist bæjarstjórnin vilja Pakistansjórn, að þar færi
gera Haderslev að bæ, þar|fram frj átls atkvæðagreiðsla
sem fólk virði einkalíf hvers meðal ibúanna, hvort, þeir
annars og láti aðra í friði. j vildu heldur tilheyra Pakist-
Farsælt nýtt ár, Haderslev.
Her S.Þ. í sókn á
vesturvígstöðvumim
an eða Hindustan. Slík at-
kvæðagreiðsla hefði þó ekki
getað farið fram til þessa
vegna þess að stjórnin í New
I Dehly hefði þverskallazt við
| að kveðja her sinn heim það
an. Pakistanstjórn væri reiðu
búin að kalla her sinn heim
jjafnskjótt og stjórnin í New
i Dehly féllist á þær ráðstafan
ir varðandi sinn her.
Nehru forsætisráðherra
rrjun ræða við Tryggve Lie í
París í dag. Hann sagði 1 gær,
Suðurherinn hélt áfram
sókn sinni á vesturvígstöðv-
unum í Kóreu í gær og sótti
alveg að bænum Suwon um
25 km. sunnan Seoul. Kom-
ust framsveitir inn i þann ^ ~ hann" væri “vongóður °um
bæ í gær, en horfuðu þaðan laung Kóreudeilunnar þrátt
aftur eftir sfcamma v^ðdvol. fyrir ant og freysti þv- að já_
Við Wonju hélt suðurherinn jjyggff svar t,ærist frú Peking
stöðu sinni alveg en Utið var sti6rnlnni Enn þ4 hefði þó
um bardaga þar í gær. Suð- stj6rninni { Kew Dehly, sem
austan Seoul sóttu herir
kommúnista nokkuð fram.
Handknattleiks-
meistaramótið
heldur áfram
Handknattleiksmeistara -
mct íslands 1951 hófst mánu
daginn var. Forseti í. S. í.
sett' mótið með stuttr ræðn
og íminnti leikmenn um
drengilega framkomu. Hann
gat þess að um 2500 konvr og
kar’av hefðu iðkað handknatt
le k s. 1. ár og væri það mein
íjöicu en í nokkurr: ann-
ari íþrátt hér á land: Að lok
inn' ræðu forsetans hóist mót
ið með le k milli Vikuigs og
U.M.F. Afturelding og lauk
þeim leik með s gn Vikings
14:9. Leikurinn var le ðinleg-
ur og oft illa leikirn, og áttu
nokkrir leikmenn Víkings erf
itt með að stlla, skap sitt.
Keppendur höfðu jafnað sig
nokkuð í hléinu oe var seinni
hálfleikur betur leik nn.
Strax að þessum leik lolcnum
hófst keppni milli íslands-
meistaranna Fram og Ár-
» (Framhald á 7. síðu.)
hefði milligöngu um þetta
i íyrir stjórnmálanefnd S. Þ.
og vopnahélsnefndina ekkert
svar borizt frá Pekingstjórn-
inni.
Býííur samviiinii
Jii^ÓNlava
Tito marskálkur bauð her-
stjórn vesturveldanna í gær
samvinnu við jógóslavenska
herinn í væntanlegum her-
æfingum sem fram eíga að
fara á næstunni í Vestur-
Evrópu. Er þetta fyrsta boð
sinnar tegundar, sem frá
Júsóslavíu berst síðan fyrir
styrjöldina.
Málshðfðun vegna
Geysisslyssins
Dómsmálaráðuneytið hefir
falið sakadómaranum í
.Reykjavík að ljúka rannsókn
j vegna Geysisslyssins og höfða
mál gegn Magnúsi Guðmunds
I syni flugstjóra og Guðmundi
Sívertssen loftsiglingafræð-
ingi, ef eigendur vélar og
farms krefjast þess, og sömu
leiðis Arnóri Hjálmarssyni
f lugumferðarstj óra.
Þeíta cr talin fyrsta myndin, sem barst tii umheims'ns af innrás kínverskra kommún-
.sla í Tibet. Það er flutningalest, kommúnista sem fer gegnum fjallaþorp skömntu eftir að
innrásin hófst.
Leikfélag Hafiiar-
fjarðar sýnir
Kinnarhvolssystur
Leikfélag Hafnarfjarðar hef
ir frumsýningu á Kinnar-
hvolssystrum um næstu helgi.
Félagió sýndi þetta leikrit í
nokkur skipti, þegar leikstarf
semi þess hófst í Bæjarbíö
árið 1945, en varð að hætta
sýningum þá af óviðráðan-
legum ástæðum. Var geysi-
leg aðsókn að leik^itinu þau
fáu skipti, sem það var þá
sýnt.
Einar Pálsson er leikstjóri í
þetta sinn, en leikararn'r eru
allir Hafnfirðingar. Sviðsetn-
ing Einars er allmjög frá-
brugðin því sem tíðkast hefir
við uppsetningu Kinnarhvols
systra hér áður. Fer hann
algerlega sínar leiðir í leik-
stjórninni. Aöalhlutverkið,
Úlrikku, leikur Hulda Run-
ólfsdóttir, sem ekki hefir leik
ið í nokkur ár. Aðrir aðal-
I leikarar eru: Kristjana Brrið
fjörð, Eiríkur Jóhannesson,
Sigurður Kristinsson, Frið-
leifur Guðmundsson og Val-
ge r Óli Gíslason.
Næsta viðfangsefni félags-
ins verður Nóttin langa eftir
Jóhannes Steinsson. Er þetta
eitt af leikr tum þeim, sem
fékk meðmæli dömnefndar í
leikritasamkeppni Þjóðleik-
hússins á síðastl. vor'. Nóttin
langa er gamanleikur eftir
nýjan höfund. Frumsýning á
Nóttinni lör.gu verður eft'r
|4—5 vikur. Leikstjóri verður
E'.nar Pálscon.
Stjórn Leikfélags Hafnar-
fjarðar sklpa nú: Stefán .Túl-
íusson form., S'gurður Krist-
insson r'tari. og Sigurður Arn
órsson gj'aldkeri.
Etscnhower í Lix/n>
bon
Eisenhower hershöfðingi
t flaug frá London til Lizzabon
í gær. í gærmorgun ræddi
hann viö Attlee og Montgom
' ery marskálk. í dag fer hann
* til Rómar.
Starfsmannðfél. Reykja
vikurbæjar 25 ára
Starfsmannafélag Reykavíkurbæjar verður 25 ára í dag.
Félagið er fjölmennasta stéttarfélag opinberra starfsmanna
hcr á landi og eitt með' fjölmennari stétíarfélögum lands-
ins. Félagatalan er nú um 600.
fyrstu árunum samþykktar
viðunandi reglur um sumar-
leyfi og félagsstjórnin gerði
um tíma hagkvæma samn-
inga um vörukáup hjá ýms-
um verzlunum bæjarins. En
stærsta málið var þó launa-
málið, sem var á döfinni sam
fellt frá 1936—1945. að launa
samþykkt bæjarins var sam-
ræmd launalögum ríkisins.
Var þá komið á samvinnu-
nefnd um launamál, er haft
hefir mikla þýðingu fyrir
starfsmennina og komið i
veg fyrir margvíslegar deilur
og vandræði.
Stofnun félagsins
Það var í nóvember 1925 að
10—12 starfsmenn bæjarins
komu saman í Iðnó til að und
irbúa stofnun félagsins, Hvata
maður að félagsstofnuninni
og fyrsti formaður var Ágúst
Jósefsson heilbrigðisfulltrúi.
10. jan. 1926 kom undirbún-
ingsnefr.d saman á fund á-
samt 50 starfsmönnum Reykja
víkurbæjar, og var þar ákveð
ið að boða til stofnfundar 17.
jan. Á þeim fundi var laga-
frumvarp undirbúningsnefnd
arinnar samþykkt og fyrsta
stjórn kosin. í henni áttu
sæti auk Ágústs Jósefssonar,
Jón Egilsson bókhaldari í
Á fimmtánda starfsári fé-
lagsins var stofnaöur styrkt-
gasstöðinni, Sigurður Jóhanes aT£íóöur starfsmanna Reykja
son innheimtumaður hjá raf- 1 víkmbæjar, og er hann nú
magnsveitunni, Erlingur Páls um þúsund krónur.
y f i: lögr egiuþ j ónn
son yfi iogregiuþjónn og
Nikulás Friðriksson umsjóna-
maður. í varastjórn voru
kosnir Karl O. Bjarnason
brunavörour. Karl Guömunds
son lögregluþjónn og Ágúst
Pálmason innheimtumaðnr.
Fyrirkomulag
félagsins
Starfsmannafélag Reykja-
víkurbæjar starfar nú i 9
starfsdeildum og eru fulltrúa
Formenn félagsins hafa rá3 félagsins skipað mönnum
verið: Ágúst Jósesssan, heil- kjörnrm innan hverrar deild
brigðisfulltrúl 1926—31, Niku ar fyrir sig. Hefir fulltrúaráð
^ 8^IotOÍrU,' ið unni3 að mörgum nytsam-
stjóri 1931—38 og 1943, Jó- , ,
hann G. Möller foistjóri 1933 ie°um ^(' a7‘sma um’ en th ai
39, Pétu,- Ingimundarson mennrar félagsstarfsemi hef-
slökkviliffsstjóri 1940. Lárus ir þa5 fengið húsnæði í góð-
Sigurbjö’ nscon fulltrui 1941- ura salavkjmnum á eísta iofti
46 O'Bjarnas0n í Borgartúni 7. í stjórn
varasíokiíviðhðsstjón 1946- Gtarísmannaféla„.s Revkja.
Æ H o t TT i n rvi n TT1 rvn Hol eVn f
47 og Hjáimar Blöndal skrif-
stofustjóri 1949og 1950.
Helstu mál.
Meðal þeirra mála, sem fé-
,víkurbæjar sitja nú: Hjálm-
ar Blöndal foimaður, Helgi
Hallgrímsson varaformaður,
Karl Lárusson gjaldkeri,
Karl Á. Torfason ritari og
!agið heiit! haft með höndum meðstjórnendur: Glsii Hann-
til hagsbóta fyrir starfsmenn esson> Kristín Þorláksdóttir og
Reykjavíkurbæjar, er eftir- Kristvin Guðmundsson.
launasjóðsmálið. sem leyst
var meö eftirlaunasjóðsreglu
gerðinni ,er gekk í gildi í árs-
byrjun 1930. Það fékk og á
Félagið minnist afmælisins
I kvöld með hófi að Hótel
Borg.