Tíminn - 20.01.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.01.1951, Blaðsíða 3
16. blað. TÍMINN, laugardaginn 20. janúar 1951. 3 4 I slendLngaþættLr Utan úr heimi ’Hvernigfæ égbúi mínu borgið? Níræður: Páll H. Jónsson, hreppstjóri á Stóruvöllum Páll H. Jónsson, hrepp- j stjóri á Stóruvöllum í Bárð- ardal, varð nírœður 13. októ- ber síðastliðinn. Gestkvæmt var á heimili hans bann dag. Þrátt fyrir ó- tíð og illa «J:ærð, heimsóttu hann sveitungar hans flestir, er að heiman gátu komizt, og áuk þess nokkrir vinir hans utan sveitar. Flestum tegundum farar- tækjá, er greitt gátu 5g létt förina, varð til að tjalda svo sem skíðum, hestumí bíl- um og jafnvel dráttarvélum, til aðstoðar bílunum. Bárðdælingar kveinka sér ekki, þótt erfiðleikum mæti. Þess krefst sveitin þeirra af þeim. Glaðir og reifir komu gest- valdinu með drengilegri og irnir að garði, og glaður og sterkri liðveizlu fyrrv. alþing- reifur fagnaði þeim öldung- ism. sýsluniiar, Jónasar Jóns- urinn níræði og leiddi þá að sonar, núv. þingm., Karls veizluborði, þar sem veitt var Kristjánssonar, og sýslu- af mikilli rausn. , mannsins í Þingeyjarsýslu, Meðan setið var að borði, ^úl. Havsteens. voru Páli H. Jónssyni fluttar Eru nú beztu horfur á, að margar ræður- og kvæði. Fyrst. Páli auðnist að sjá brúna ur tók til máls oddviti hrepps- skammt frá heimili sínu nis, Sigurður Baldursson á tengja saman austur — og Lundarbrekku. Ávarpaði hann vesturbyggð sveitarinnar. — Pál og afhenti honum skraut: Páll á Stóruvöllum hefir, ritað skjal^r tjlkyrjrjti hPbr með réttu, verið rómaður fyr- ■um, aðíhánr^ vaéri aTjhreþps-! ir' glöggt fjármannsskyn og nefnd Bárðdselahrepps kjör- nákvæmni í hirðingu og ör- Flugslys og bcrdreymi. Nýlega fórst farþegaflugvél skammt frá Johannesborg í1 Suður-Afríku. Með henni fór- ust tíu farþegar og tveggja Það er að koma út lítil bók I bernskuáranna lagt grund- með þessu nafni, 123 blað- síður. Hún er sænsk að stofni manna áhöfn. Meðal farþeg- jtiL Höfundurinn heitir Orvar anna voru ung hjón og nýfætt Josephsson en Sigríður Har- barn þeirra. Á líki konunnar aldsdóttir og Arnljótur Guð- fannst bréf frá nákomnum ætt mundsson hafa þýtt bókina ingja hennar, en þar stóð m. 0g endursamið, en ísafoldar- a': _ _. . .. , ... J prentsmiðja gefur hana út. — Mig dreymdi í nott, að , barnið þitt væri dáið. Ég bið j Þessi bók er ætluð til að þig þess eindregið að koma vera kennslubók eða lesbók ekki til baka með flugvélinni í skólum, einkum húsmæðra- frá Jóhannesborg. * Bauðaslysi sjónvarpað. Sjónvarpsáhorfendur í Chi- cago og nágrenni hennar s.-\i á dögunum þrjá menn farast í eldsvoða. Eldur kom upp í skólum. Hún mun líka vera nýung í fræðslukerfi íslenzkra skóla, því að hingað til mun aldrei hafa verið gerð tilraun til að kenna ungu fólki á ís- landi sparsemi og ráðdeild , sem bóklegt nám í skóla og stóru vörugeymsluhúsi og er þar á en hátt gert lit_ komu sjonvarpsstoðvamar sér , ið úr viðleitni og áhrifum ! skólanna til 1 lifnaðarhátta. skynsamlegra saman um að sjónvarpa hon um. Eldurinn varð brátt svo mikill, að slökkviliðið fékk um skeið ekki við neitt ráðið. M. J Þessi bók virðist því að a. urðu allmiklar sprengingar , ýmsu leyti vera merkileg. Hún og varð ein þeirra þremur kemur í opið skarð í fræðslu- slökkviliðsmönnum að fjör- ] tjóni. sáu glöggt, hvernig það atvik aðist, og létu margir þeirra svo ummælt á eftir, að þeir óskuðu ekki eftir slíku sjón- varpi aftur. .. „ . , kerfi skólanna og er merkis- -m eincreglí, m4 ráSa fólki til að lesa, þó að það komi ekki í neinn skóla. Vitanlega er ýmislegt af efni þessarar bókar dæmi, sem tekin eru til athugunar en ekki er ætlað að vera bind andi fyrirmynd eða fyrir- mæli. Það er tekið fram í bók Örðugt forsetakjör. Fráfall Rénners Austurríkis- forseta hefir skapað erfitt vandamál. Að vísu virðist vera inni Sjálfri og það þurfa les_ fullt samkomulag milli aðal flokkanna um eftirmann hans, en hins vegar eru flokkarnir í vafa um, hvort hann eigi að j við höfum alls ekki tileinkað endur að hafa í huga. Þetta kver minnir á það, að inn heiðursborgari hreppsins og honum þökkuð heillarík störf í þágti sveitarfélagsin's um fjölda ára. læti í fóðrun búpenings Ætla mætti, að búmanns- sjónarmið réði fyrst og fremst um nákvæmnina og örlætið. Fjöldi heilláskeyta barstlEn svo er engan veginn. Páll Páli þennan dag,. og kveðjur|er sá dýravinur og mannúð- í síma frá f j arstöddum vinum armaður, er mundi aldrei geta hans og ættingjum. vanhirt og vanfóðrað þau dýr, Arið 1939 var Páll sæmdurjer hann hefði í umsjá sinni, R.F. Á ýmsan annan hátt hef ^ þótt engin væri af því hagn- ir honum og áður verið sýnd aðarvon. réttmæt viðurkenning fyrir | Viðbrugðið hefir verið nær- giftudrjúg störf í búnaðarmál j færni hans og umönnun við um og öðrum framfaramálum • lasburða skepnur og slasað- ! verða þjóðkjörinn eða þing- kjörinn. Stjórnin óttast nefni- lega, að Rússar muni mótmæla kosningaaðferðinni, hvor þeirra, sem heldur verði valinn en eins og kunnugt er, er Aust urríki skipt í hernámssvæði milli Rússa og vesturveldanna. Forsetaefni stjórnarflokk- anna er Heinrich Giessner. Hann tilheyrir kaþólska1 bændaflokknum, en er vel lát- inn af jafnaðarmönnum. Hann er og talinn vel látinn af Rússum. Rússar telja stjórn- ina hins vegar andstæða sér og hún óttast því, að þeir vilji gjarnan gera henni erfitt fyr- ir við forsetakjörið. sveitarinnar. Páll hefir búið blómabúi á eignarjörð sinni, Stóruvöll- um, frá 1889 og um margra ára skeið í sambýli við tvö af börnum sínum og tengdabörn um. — Kona Páls, Sigríður Jóns- dóttir frá Baldursheimi, and- aðist árið •1948. Hún var mik- ilhæf kona og góð óg sam- hent maimi sinum að gera heimilið að rausnargarði. ar. En hann er líka „fæddur Draugur eða njósnari. með læknishendur,“ eins og. sagt hefir verið um suma frændur hans. Vel kann Páll að fagna gest um með veitingum, alúðlegu viðmóti, og samræðum, enda hefir löngum þótt gott að koma að Stóruvöllum. Páll er gleðimaður mikill að ( eðlisfari, ljúfmenni í um- j gengni, hlýr og nærgætinn1 okkur neina menningu, sem miðast við daglegar tekjur. Það er svo stutt síðan fólk í þessu landi fór að hafa dagleg ar tekjur og gera dagleg inn- kaup, að ótalmargt er ólært í sambandi við það. Til dæmis er það alltof fátitt, að for- eldrar kenni börnum sínum og innræti þeim, að með því að spara verður hægt að kaupa, en slíkt lærist krökk- um, ef þeir hafa peninga til ráðstöfunar á eigin ábyrgð, annað en lauáa og óvissa sníkjupeninga frá degi til dags. Það er eflaust mikils virði, að geta látið krakkana finna og skilja, að með því að neita sér um óþörf kaup, er hægt að eignast ýmsa nýti- lega og góða hluti. Þetta veit sá, sem hefir neitað sér um að fylgja félögunum á ísbar- ] inn, svo að hann gæti sparað saman til að kaupa sér skauta og þannig getur lífsreynsla _ i heimilisfaðir og fágætlega Bomþeirra hjóna eru 5 A geðprúður, svo að aidrei heyr- lifi. Allt fra fyrstu buskapar-jjst stygg.ðaryrði eða œðruorð árum sinum, hefir Páll gegnt falla honum af munni. I morgum. tjiipa^ars.torfum fyr j Hann hefir ávallt kunnað ir sveitarfélag sitt og haft þv! vel að sjá f kringum sig! forustu um margar fram- kvæmdir, er til heilla horfðu sveitinpi, eða vgrið. stuðnings 'hiaður þeirra á beinan eða ó- beihán hátt. Ekkert framfara- og hags- bótamál mun honum þó hafa -verið hugfólgnara um langt skeið, en að fá Skjálfanda- fljót brúað þar trammi í daln urn. Þótt þáð sé sveitarprýði, hefir það þó vissulega oft ver ið óþægilegur þröskuldur yf- ir að stíga. Brú yfir Skjálfandafljót þar syðra er ekki einungis hag- kvæm samgöngubót, er létta glaðvær ungmenni. Einn af vinum hans sagði fyrir nokkr um árum, að Páll á Stóruvöll- um væri síungur vormaður, yngstur i hópi hinna ungu. Það er svo mikið sannmæli, að honum má vel líka. Páll hefir bundizt ábýlisjörð sinni og æskustöðvum órjúf- andi böndum. Þar hefir gjöf goldizt með gjöf. Gróandi frjómoldin og öfl vors og vaxtar eru honum unaður. Lögregludeild enska flug- hersins hefir nýlega fyrirskip- að stranga rannsókn á því, hvort það er draugur eða njósn ari, sem undanfarið hefir heim sótt flugstöðina í High Wy- combe, en flugherinn einn þó ekki festa trúnað á það, en Flugmenn þar þykjast oft hafa séð þar hvítklædda veru á sVeimi, en aldrei hafi þeim þó tekizt að ná tali af henni. Nýlega leið yfir flugþernu, sem þóttist sjá einhverja veru í flugmannsbúningi, en henni virtist hún svo verða gagnsæ og leysast upp við nánari at- hugun. Margir flugmenn telja, að hér sé um afturgöngu flug- manns að ræða, er fórst á striðsárunum. Lögreglan viil þó ekki festa trúnað á það, og | mgum deildina, óttast að hér geti njósnari verið á ferð. völl að hagsýni og farsæld langrar ævi. Þá er það ekki að ófyrir- synju að gera ungu fólki grein fyrir gildi nýtni og hagsýni, bæði með föt og fæði. Aö fara vel með, láta endast og nýta til fulls, er alltaf og alls stað- ar veigamikill þáttur í efna- hagslegri farsæld. Það er að kunna að gæta fengins fjár. Enn eru þarna ýmsar tíma- bærar athuganir, sem snerta gildi hlutanna og hégóma- skapinn. Það er sagt meðal annars, að hjónarúmin geti gert sitt gagn, þó að þau séu ósamstæð, ef gott sé að sofa í þeim, og komu mér þá í hug orð hins gamla og góða húsgagnameistara: Allt gekk nú þetta sinn gang í gamla daga undir súð. — En það verður aldrei ofbrýnt fyrir fólki, að vistlegt, þokkalegt og smekklegt heimili þarf engan iburð eða hégómaskap og það er raunar allt annað en tildur og tízkudjásn, sem gera heimilin hlýleg og er ekki þar með amast við fal- legum hlutum. Það verður alltaf að hugsa fyrst um það, til hvers hvað eina sé gert og hvaða tilgangi það eigi að þjóna. Þess skal enn getið, að í þessu kveri er bent á úrkosti manna til náms og þroska, þó að ekki verði langskólagengn ir. í því sambandi er minnt á kvöldskóla, útvarpsfræðslu og bréfaskóla og jafnframt nefnt til dæmis, að menn hafa bæði hér og erlendis komizt til fremstu áhrifa án skólagöngu. Yfirleitt er þessi bók öll byggð á þeim hcilbrigða og hófsama manpdómsanda, sem gerir það að verkum. að sænska þjóðin er öndvegis- þjóð. Þess er því að vænta, að hér sé komiö til liðs við einn þann þátt í menningu þjóðar- innar, sem hefir verið helzt um of vanræktur til þessa. Auðvitað hefði verið æski- legt, að nánar væri rætt um einstök atriði.svo sem skemmt anir til dæmis, en það verð- ur ekki allt gert í lítilli bók, sem að öðrum þræði er mið- uð við að veita þekkingu í þjóðfélagsfræöum. Hitt er mest um vert, að hér er góð bók, og hana á að lesa og tala um. II. Kr. Góðar óskir til Andvöku Blaðið Gula Tidend í Bergen I um Andvöku og trygginga- TENGILL H.F. Ileiði vi8 Kleppsveg Simi 80 694 annast hverskonar raflagn- Enn í dag horfir níræði öld ir og viðgerðir svo sem: Verk ungurinn í sólarátt — augum Jsmiðjulagnir, húsalagnlr. myndi erfiðleika, heldur og til, ungs manns °§ vaxandi. — skipalagnlr ásamt viðgeröum Hann hefir séð góðar óskir^og uppsetnlngu á mótorum. ljóst' sínar og vonir rætast og verk röntgentækjum og heimllls- beinna hagsbóta. '• Þetta er Páli löngu -- -------—L- --------, orðið. Og því hefir hann lengi sín blessast. Megi enn veröa , vélum. svo meðan hann fær þess1^^^,. notið., og ósleitilega unnið að und- irbúningi þeirrar framkvæmd ar á ýmsa vegu heima í sveit Gamall Bárðdælingur, Kaupið Tímauu! í Noregi birti um áramótin grein arkorn það, sem hér fer á eftir. Það eru einskonar kveðjuorð, sem E. Berdal forstjóri skrifaði í tilefni þess, að líftryggingafé- lagið Andvaka hefir selt Islend- sem starfaði hér. Þessi kveðjuorð eru vel þess verð, að koma íslenzkum lesendum fyrir augu. Þegar við hófum trygginga- starfsemi á íslandi, var það ætlun okkar, að íslending- ar tækju sjálfir við þeim mál- um, þegar svo langt væri kom ið, að íslenzkt líftrygginga- félag gæti staðið á eigin fót- um fjárhagslega og að öðru leyti. Árið 1948 gengu íslending- ar eftir efndum þessa, þar sem þeir voru við því búnir að hefja starfsemi íslenzks félags, sem fullnægði öllum þeim kröfum, sem gera verð- ur til ábyggilegs líftrygginga- félags og bar forstöðumönn- ráðinu hér saman um það. — Það tókust því samningar um það haustið 1948, að íslenzka félagið skyldi taka við öllum tryggingum okkar 1. júlí 1949, þar sem gert var ráð fyrir, að þá yrði öllum form- legum undirbúningi lokið. Þetta nýja íslenzka félag var kallaö Líftryggingafélag- ið Andvaka, og við, sem höfö- um unnið á íslandi, tókum það sem viðurkenningu og traust, að haldiö var áfram undir nafninu, sem við höfö- um notað. Ekki g'etum við sagt að við höfum hætt þessu góða sam- starfi við frændþjóðina ís- lenzku með sérlega glöðu geði. Hins vegar hlaut það að gleðja okkur, að íslendingar voru komnir svo langt á braut fjárhagslegs og stjórnarfars- legs sjálfstæðis, að utanað- (Framhald á 6. síðu.j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.