Tíminn - 21.01.1951, Side 3
17. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 21. janúar 1951.
3
Við lestur Lárubréfs
Eftir Imlriða G. Þorstcinsson
Það eru nú hér um bil tólf Slíkt þolist illa og ættu Þór-
ár síðan mér veittist sú á- j bergi að vera minnisstæðar
nægja að lesa hina merku móttökurnar, sem Bréf til
bók Þórbergs Þórðarsonar, Láru fékk, þá er það kom.
Bréf til Láru. Nú um jólin.fyrst út. Og mér skilst, að1
las ég hana í annað sinn og sá, sem er hinn reiði guð,!
var þá búinn að glata hinu
fyrra eintaki í eldsvoða. Von-
ast ég til, að mér haldist bet-
ur á því síðara.
Hina fyrri bók, þá er eld-
inum varð að bráð, las ég af
kitlandi forvitni, vitandi það
verði að láta sér nægja að
slá í rassinn á guðsbarninu?
Hinn reiði guð getur ekki
heimtað guðsbarnið að fót-
um sér, sér í lagi, þegar guðs
barnið hefir íslenzkt hugar-
far og hefir lengi liíað á
fyrirfram, að þetta var merki danskri gaddabeit.
leg bók, að annarra dómi. Og
ég varð ekki fyrir vonbrigð-
um, þetta var eindæmabók,
og mér fannst þá, að það ork
aði tvímælis, hvort íslending-
um væri nauðsyn á að rita
fleiri bækur næstu tvö hundr
uð árin.
En svo lenti hin góða bók
I eldsvoða Æg brann til kaldra
kola og hvilir nú aska hennar
undir gróinni grund, hvar
uppvex smári og töðugras,
ágætis kýrfóður, og hefir
aska þessa eintaks Lárubréfs,
þannig, orðið til eflingar ís-
lenzkri bændamenningu, ef
miðað er við að smári og töðu
gras megni einhverju á því
sviði.
Ég ímynda mér, að Þórberg
Hefir ekki margur gamall
maður dáið úr kröm og kvöl,
skáld sem aðrir, án þess það
verði kennt bændamenning-
unni? Úr einhverju verða
menn að deyja og þá helzt úr
veikindum, þó kannske mætti
segja, að Bólu-Hjálmari
hæfði ódauðlegri dauði.
Ég er þess fullviss, að Bólu-
Hjálmar grét ekki undan
Akrahrepp eða bændamenn-
ingunni í Skagafirði. Og eng
inn sannleikur felst i því, að
segja hann kvalinn af þess-
um tveimur aðilum. En þeir
menn; sem reisa öðrum níð-
stöng, geta ekki búizt við út-
breiddum faöminum alls stað
ar. —
Utan ör heimi
Gjafabílarnir í Danmörku.
í Danmörku er nú hafin
rannsókn, sem nær til allra
þeirra gjafabíla, sem hafa ver-
ið fluttir inn til Danmerkur
frá U.S.A. á undanförn-
um árum. Samkvæmt frásögn
„Berlingske Aftenavis" telur
lögreglan, að af þeim 2000
gjafabílum, sem alls hafa ver-
ið fluttir inn, hafi a. m. k. 1500
bílar verið fluttir inn með ó-
löglegum hætti. Verðmæti þess
ara bíla er talið nema um 2
millj. dollara.
Gjafabílarnir hafa verið
fluttir inn með þeim hætti, að
innflytjandinn hefir lagt fram
vottorð frá „ættingja" eða
„vini“ vestanhafs þess efn-
is, að bíllinn væri gjöf frá hon
um. Innflutningsyfirvöldin
hafa svo látið þetta gott heita.
Lögreglan telur, að í flestum
tilfellum hafi þessi vottorð ver
ið fals eitt og innflytjendurnir
hafi aflað sér gjaldeyrisins til
bílkaupanna ólöglega.
Gjafabílar þeirra manna,
sem slík ólögleg gjaldeyrismeð
ferð sannast á, verða teknir
eignárnámi og hafa nokkrir
bilar þegar sætt þeirri með-
ferð. t sambandi við rannsókn
þessara mála hefir lögreglan
komizt á snoðir um stórfellda
ólöglega gjaldeyrissölu, sem
hafði dulizt henni til þessa.
★
Dómsmálaráðherrann
/9 /// / ? s • /•
| /-^cittur k irlijiinnai'
Arfur aldarinnar
Kafli úr aiýjársprcdikuii eftlr scra
Jakola Jóiissoai
" í dag erum vér að heilsa En — hin tuttugasta
nýju ári. En þessi áramót eru hlaut líka annan
sérstök í því tilliti, að nú er
Það er enginn kominn til kærði tengdasoninn.
ur hefði getað orðið helgur að segja, að Bólu-Hjálmar,
maður, hefði hann fæðst á hafi meint neitt sérstakt með
þeim tímum, er helgir menn1 níðkvæðum sínum, það get-
voru í tízku, því Bréf til Láru
er ritað af trú, innileik og of-
^stæki, en þettja þrennt er ó-
missandi"h~elgum mönnum og
þetta þrennt gerir .þá eink-
um að helgum mönnum. En
þó ég álíti Þcrberg þess verð-
an, að lenda í helgra manna
tölu, verð ég að .minna hann á
lítilfætf "gtið’ahina og heims-
mennsku þess, er gerzt veit
um alla hluti.
í annarri útgáfu Bréfs til
Láru, á blaðsíðu 147 segir:
„Bólu-Hjálmar, voldugur
fulltrúi alþýðuskáldskapar-
ins, lifir í eymd og örbirgð og
deyr í fjárhúskofa norður í
Skagafirði. Hann gaf bænda-
menningunni skagfirzku þenn
an ógleymanlega vitnisburð:
\- *" v -I I*' #!-i
„Eru þar flestir aumingjar,
en illgjarnir þeir, sem betur
mega.“ “
Þannig hljóðar einn liður-
inn í ákæru Þórbergs á bænda
menninguná. Enn fremur
segir: „Og Einar skáld Kvar-
an segir í efíirmælum sín-
um, að ríkisfólkið hafi íalið
roð sín í beiningapoka Hjálm
ars. Og hann ðskar Akra-
hreppi, að hin heitu tár
Hjálmars hlýji jarðveg sveit-
arinnar.“
Þannig skeiðar Þórbergur
um allt landið, tínir upp eitt
mikilmenni öðru hvoru, rétt-
ir það að manni, ýmist grát-
andi eða grindhorað og seg-
ir: — Sérðu hann þennan og
þennan og þennan, þessa
drap bændamenningin. Mik-
il er synd bændamenningar-
innar á íslandi.
Svona láta helgir menn,
Þórbérgur.
Hvernig getur Bólu-Hjálm-
ar gefið hlutlausan vitnis-
burð um bændamenninguna
_í Akrahreppi eða Skagafirði?
Veizt þú, Þórbergur, hvernig
Bólu-Hjálmar var skapi far-
inn, eða heldurðu að Bólu-
Hjálmar hefði aðeins ort
sálma og vögguvísur, hefði
Akrahreppur haldið hann
sem hirðskáld?
Það bendir allt til þess, að
Bólu-Hjálmar hafi veriö mað
ur skapharður og háðskur.
ur hafa verið honum árátta.
Mann þekki ég, er var eitt
sinp búsettur- í- Seyluhreppi.
Hann kvað:
„í Seyiuhreppi er'saga gjörð
um sóðalega drottins hjörð.
Djöfuls bófar drabba þar,
draugar, þjófar, bruggarar.“
Þetta er ljót vísa. Þó veit
ég, að ekki mætti hallmæla
Seyluhrepp, eða íbúum hans
í eyru höfundar, svo ekki
verði hann hreppinn eða í-
búana. Vísan er dægurfluga,
en ekki ætluð sem eilíf munn
tugga, með óhagganlegu sann
leiksgildi.
Þannig býst ég við að hið
mesta af tröllauknu níði
Bólu-Hjálmars, sé tilkomið,
og stundum hefir hann ort
kerskni sjálfum sér að óvör- |
um, eins og þetta brot af erfi
ljóði sýnir:
Nú er við skilinn raunarangl
rammaukinn mammons þjón;
Undir sins herra, eins og
tangl,
oki gekk bogið flón.
Hans reitur fóru hvergi á
stangl,
hrepptu þær gráðug ljón.
Náklukkan æpti dinglum
dangl
drepinn er Maura-Jón.
Af þessu ljóðbroti mætti
ætla, að Maura-Jón hafi ver-
ið einn af fulltrúum hinnar menn, þótt
Uppvíst hefir orðið um stór-
fellt fjársvindl í sambandi við
veðmálastarfsemina, sem rekin
er í Danmörku. Tveir starfs-
menn veömálastarfseminiiar
höfðu dregið sér um eina miílj.
kr. af fé stofnunarinnar. Ann-
ar þessarra manna var Kay
Torre, tengdasonur Steincke,
er var dómsmálaráðherra í
stjórn Hedtofts. Steincke varð
þess vís fyrir nokkrum mán-
uðum, að tengdasonurinn
hafði óeðlilega rífleg fjárráð
og óskaði eftir skýringum hans
á því. Torre sagði honum, að
hann fengi allríflega borgun
fyrir upplýsingastarfsemi, er
hann hefði með höndum fyrir
erlent ríki. Steincke fannst
öld
arf, sem
ekki var eins blessunarríkur.
... .. . ... ^ . . ... Þeir, sem lesa bókmenntir
oldinNhálfnuð, hin merkilega ___ . . .
ö , aldamótanna, eða hafa fregn
og marglofaða tuttugasta öld.1 jr af straumum og stefnum í
menntaheiminum, verða þess
einnig varir, að einmitt þá,
eru þær hugarstefnur að
ryðja sér til rúms, sem fara
í gagnstæða átt við hið guð-
lega lögmál, hina kristilegu
skoðun á mannlegum háttum.
Fyrst og fremst kemur þetta
fram í því, að öll guðstrúin
er gerð að hjátrú. Jésús Krist
ur er ekki lengur opinberun
neins guðs, heldur sem hver
annar fálmandi maður, sem
blekkir sjálfan sig í trúnni,
eins og hver annar. Hann er
ekki lengur hinn holdgaði
kærleikur guðs, hin útrétta
hönd fyrirgefningar og hjálp
ræðis, heldur aðeins maður,
sem þráir kærleika, eins og
svo margir aðrir. Og hann
verður öðrum mönnum göð-
ur ráðgjafi og holl fyrirmynd,
en hann er ekki lengur hinn
óskeikuli dómari um gott og
illt, ekki lengur ósigrandi
máttur í lífi mannanna. Öll
trúrækni verður því stimþl-
uð sem einfeldni eða hræsni,
og hver gat þá lengur haldið
Þegar þessi öld var að hefjast1
virðist hafa verið mikil bjart
sýni ríkjandi í hugum manna
víða um heim. Hin nítjánda
öld hafði átt mikla hugsjóna
menn, sem nú sáu nýja mögu
leika til félagslegra fram-
fara. Vísindamennirnir höfðu
komið auga á marga nýja
möguleika til þess að gera
jörðina manninum undir-
gefna. Og vér mundum gera
forfeðrum vorum rangt til, ef
vér létumst ekki sjá það, að
fyrir mörgum framfaramönn
um aldarinnar gömlu vakti
það fyrst og fremst að fylgja
enn betur en áður ýmsum
fyrirmælum hins forn-kristi-
lega lögmáls. Bæði verkalýðs
hreyfingin og samvinnuhreyf
ingin áttu stoð sína í því, að
þúsundir manna voru farnir
að finna til þess að guðs lög
voru brotin á milljónum
barna hans. Frelsishreyfingar
voru sprottnar af þvi, að kúg
un stórþjóðanna á hinum
smærri eða sérréttindastétt-
anna á' alþýðunni gat ekki
i
ast með tengdasyninum í kyrr
þey. Lögreglan þóttist við nán-
ari eftirgrennslun verða þess
fullviss, að Torre væri ekki
njósnari, en þessi athugun
varð hins vegar til þess, að
fjársvikin við veðmálastarf-
semina komust upp.
samrýmst þeim siðalögmál- áfram að taka það alvarlega,
um, sem öldin hafði alizt upp að mennirnir hefðu þörf á
við og numið af hinni kristnu því að helga tilbeiðslunni og
kirkju. Kærleiksorðið, sem trúarlegum fræðum sjöunda
eitt sinn hafði knúið hina hvern dag? Sjálfsagt voru
kristnu kirkju til þess að láta margir, sem ekki hugsuðu sér,
sér annt um fátæka og sjúka, að farið. yrði lengra í því að
hélt áfram að hvetja mennjrífa niður hin fornu siðferð-
kristindómsins. En
þetta mál þannig vaxið, að til einna samtaka af öðrum j islög
hann fól lögreglunni að fylgj-
menn, fanga, og siðspillta
menn. — Menn sáu að vísu
ekki ávallt samhengi þarna
á milli, og stundum gat það
einnig komið fyrir, að kirkj-
an sjálf villtist á því, hvar
ávaxtanna var að leita af
hennar eigin boðskap. En
Stærsta tré í Danmörk. skýrast held ég, að þetta
Stærsta tré í Danmörku er j * ljós, ef athuguð er
hvítgreni við Furesöen. Það er j frumsaga þessara hreyfinga,
46 metra hátt og er hálfur, bæði utan lands og innan. Ef
annar metri ummáls 1,3 metra | rituð væri á eina bók persónu
frá jörðu. Hvítgreni getur orð j saga þeirra mannvina, sem
ið 500 ára gamalt, en þetta Uppj voru á síðustu öld, og
tré er ekki nema 180 ára, svo
að það ætti að geta staðið í
300 ár ennþá.
til þess að vinna fyrir drykkju reynzlan hefir sýnt, að áður
imest liggur eftir, mun það
jkoma í ljós, að flestir þeirra
voru sprottnir beint upp af
-------------------- jarðvegi kristinnar trúar og
harma það, frekar en um aðra margir sóttu til kristinnar
hann næði ekki trúar endurnýjað þrek og
„illvigu“ bændamenningar. aldri hinna vísu manna, sem 0yrk til þess að stríða, líða
Bólu-Hjálmar sagði um þenn getið er í bibliunni. jog fórna, að dæmi lausnara
an mann: „Hann .var mér Mér hefir orðið tíðrætt um síns og Drottins. í föðurlegri
aldrei mótgangssamur og Bólu-Hjálmar, en fleiri ^ forsjón Guðs sáu þeir trygg
vék mér oft ýmsu, en mér manna er getiö í Bréfi til, inguna fyrir sigri hins góða,
datt þetta (ljóðið) í hug um Láru, sem fórnardýra íslenzkr! þó að blindni heimsins og eig
hann og lét það fara.“ j ar bændamenningar. Þar á ingirni mannanna virtist
Og til skýringar bætti hann meðal er Sigurður Breiðfjörð,1 ætla að verða þeim ofjarl.
við: „Þetta var mér eiginlega sem dó úr hor í Reykjavik, I Þetta eru mennirnir, sem
ósjálfrátt.“ iþað er líka bændamenning-[ hin tuttugasta öld á mest að
Á þeim tímum, er Bólu- unni að kenna. Og þar slær,þakka. Flestir þeirra eru óð-
Hjálmar var uppi, urðu menh Þórbergur mig alveg flatan. jum að gleymast, enda hafa
þetta fimmtíu til sextíu ára Því mikill skal máttur bænda ’ margir þeirra aldrei verið
gamlir og dóu þá úr heymæði menningar vorrar vera, fyrst meðal hinna þekktu manna,
eða lungnabólgu.
hún gat sótt að Sigurði Breið. heldur hafa þeir hver á sín-
Bólu-Hjálmar varð aftur á fjörð og gert.út af við hann í
móti gamall maður, eins og
þessi vísa hans sýnir:
Blómstrum skreyta letra lönd
lízt mér ellin banni.
Von er að stirðni helköld
hönd,
hálf níræðum manni.
Mér finnst ástæðulaust að
kvistherbergi inn í miöri
Reykj avík.
Þrátt fyrir þetta þakka ég
Bréf til Láru. Margir geta
einsýnir verið og það þykir
aldrei löstur á helgum mönn-
um. Þeir verða spámannlegri
við hola augntóftina.
um stað-, lagt sitt litla lóð á
vogarskálar tímans. Þeir voru
droparnir ,sem mynda hina
rísandi öldu, stráin í gró-
andi akri, agnir i nýjum lífs
vef og vér biðjum guð að
varðveita áhrif þeirra og
gleðja sálir þeirra handan
við gröf og dauða.
en varði hvarf einnig tilfinn-
ingin fyrir því, að sjálf siða-
boðin um breytnina við ná-
ungann hefðu verulega þýð-
ingu. Um allan hinn mennt-
aða heim hafa heimilin veriö
í upplausn. Og i þjóðfélagi,
þar sem fjórða hvert barn
fæðist óskilgetið, og stór hóp-
ur barna fæðist af foreldrum,
sem tæplega geta talizt sjálf
bjarga fyrir æsku sakir. —
í slíku þjóðfélagi er ekki mik
ið eftir af hinum forna kirkju
lega skilningi á því, að barn-
getnaður hafi ábyrgð í för
með sér. — Vér vitum einnig,
að á þessari öld hefir ekki
orðið mikil framför í heiöar-
leik og ráðvendni í verzlun
og viðskiptum. Um iðkun
sannleikans er það að segja,
að víðsvegar um löndin virð-
ist það vera að verða ríkjandi
hugsun, að enginn sannleik-
ur sé raunverulega til. Vér
tölum ekki lengur um rök-
ræður, heldur áróður, sem
fyrst og fremst þýðir það, að
menn haldi því fram, sem
fær fólkiö til að hlýða ein-
hverri stefnu í blindni, hvort
sem það er satt eða logið, sem
sagt er. Afleiöingin af þessu
verður svo sú, að fólkiö gefst
upp við að leita sannleikans,
en gefur sig á vald þeirra, sem
áróðurstækin hafa í hendi
sér.Og loks er það áberandi
veila í félagslífi þessarar ald-
ar, að virðingin fyrir heimil-
ishelgi annarra manna sé óð-
um að minnka. —