Tíminn - 23.01.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.01.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgejandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edcluhúsinu Fréttasimar: 81302 og 81303 AfgreiÖslusimi 2323 Auglýsingasimi 81300 PrentsmiÖjan Edda 35. árgangur. Reykjavík. þriðjudaginn 23. janúar 1951. 18. blac Gjaldeyrisþörf iðn- aðarins talin 152 miljónir Félag íslenzkra iðnrekenda hefir enn á ný sent frá sér greinargerð um hráefnisþörf iðnaðarins. Eru iðngreinir þær, sem hér um ræðir mat- vælaionaður, vefnaðariðn- aður, leðuriðnaður, sápuverk- smiðjur, málningarverksmíðj ur, umbúðaiðnaður, veiðar- færaiðnaður, tréiðnaður, raf- tækjaiðnaður, málmiðnaður og viðgerðaverkstæði, prent- iðn, reiðhjólaverksmiðjur, gúmverkstæði og steinsteypu stöðvar. Segir síðan í greinargerð- inni: „Heildargjaldeyrisþörf þesS ara iðngreina, miðað við eðli- lega starfrækslu, var í skýrslu F.Í.I. áætluð 152 millj. kr., en eins og áður er sagt, hefir | verðlag á hráefnum þeim, er verksmiðjurnar þurfa, hækk- að mikið síðan. Hingað hafa að undanförnu borist fréttir af ráðstefnum, þar sem sérfræðingar vest- rænu þjóðanna hafa setið á rökstólum og reynt að finna lausn á hinu sameiginlega vandamáli allra, hráefna- skortinum. Hafa sérfræðing- arnir verið sammála um að fram úr þessum vandræðum verði ekki ráðið, nema með sameiginlegum aðgerðum sem flestra þjóða. í heimsókn sinni í Kaupmannahöfn gekk Eisenhower m.a. á fund Friðriks konungs. Hér sjást á myndinni talið frá vinstri: Quistgaa.d aömíráll, Eisenhower hershöfðingi og Frið- rik konungur. Ókunnur togari tekur niðri við Meðaliand Komst hjálparliiust út á fiúðinu Búiztviö hvass- viöri í dag í gær var hægviðri og góð- viðri um mestan hluta lands, en i dag er búizt við að hvessi Frá fréttaritara Tímans á Kirkjubæjarklaustri. SertS’uutílaSÍSS mS ðkunnur togari, sem mjog líktist þó nýju togurunum is- j nokkurri snjókomu en síðan Hins vegar hafa stórar verk ienz^U) sigldi í fyrrakvöld á sandrif undan Skarðsfjöru á slyddu og rigningu. smiðjur hér innanlands sagti,. _ „ , . ... „ . ... upp mörgum starfsmönnum,Meða,landl Komst hann þo mn fyr,r rif,ð’ en var alllengl--------------------------------- þessa dagana, vegna hinnar j innikróaður í lóni innan þess, unz hann komst út aftur um miklu óvissu sem rikjandi er háflæði seint í fyrrinótt. Eldsneytisskorti í Siglufirði aflétt Mikill og bagalegur koia • skortur var orðinn í Sigiv- fjarðarkaupstað. En í fyrra dag kom þangað norskt kola skip, Rensvik, með halfai. koiafarm til Kaupfélag: Siglfirðinga. Hinn helming- urinn hafði farið til Neskaup staöar. Hafði verið reyut ac leysa eidsneytisvandræðin Siglufirði með því að fá lan- uð hjá ríkisverksmiðjunun tveggja ára gömul kol, er þæi áttu, en voru mjög lélegt eldt neyti. Frá Siglufirði fer skipið ti.r Hjalteyrar, þar sem það tek- ur síldarmjöl, og Raufarhafr,. ar, þar sem það tekur 290C tunnur af síld. Fundur Framsókn- arfélaganna í kvöld Sameiginlegur fundut Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður haldinn í Edduhúsinu í kvöld. Umræðuefni: Bæjarmál Reykjavíkur. Málshefjandi Þórður Björnsson bæjar- fulltrúi. Fundurinn hefst kl. 8Yz s. d. Allir Framsóknarmenn. velkomnir. um rekstur þeirra í framtíð- inni.“ Ýtur reyna að þjappa slóð fyrir jeppa á vegum Frá fréttaritara Tímans Undanfarna daga hafa ver- ið stillur og sæmilega góð veð Það var um níuleytið í fyrra kvöld, að fólk á bæjum í Með- allandi og Álftaveri varð vart við óeðlileg ljós á skipi, skammt undan ströndinni. Um tíuleytið í fyrrakvöld tók skip þetta að skjóta flugeld- um og kynda bál á þilfari til merkis um það. að það væri í háska statt. Björgunarsveitir á vettvang. Björgunarsveitir fóru þeg- ar á vettvang. Urðu bræðurn- ur í sveitum Þingey arsýslu, \ 4 Meðallandi, ensnjórermjogmikillogall-l ð Guðlaugur ir vegir á kafi. I dag verður; r_ reynt að fara með snjóýtur' J eftir aðalvegum, svo sem fram an úr Reykjadal til Húsavík- ur, en ekki mun verða reynt að ryðja snjónum af veginum, heldur láta belti ýtunnar þjappa slóð, sem jeppabílar geti farið á eftir henni. úti fyrir, og komust út um það, enda var þá háflæði. Sigldi slcipið siðan til suð- vesturs. Um svipað leyti kom Valdemar Lárusson á Kirkju- bæjarklaustri fram á sandinn við fjórða mann, en hann er gamall loftskeytamaður, en þá var togarinn hættur að senda frá sér ljósmerki. Mislingar leggjast mjög þungt á fólk í Veikin cr 21 f.jormu bscjum í dalnum og hafa tveir mcnn látixt af völdum þcirra Var hann íslenzkur? Fundur í Féiagi Framsóknarkvenna annað kvöld Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík heldur fund í Aðalstræti 12 annað kvöld, og hefst hann klukkan 8, 30. Konur! Mætið rétt- stundis. Frá fréttaritara Tímans Tveir menn hafa nú látizt af völdum misiinga í Bárðardal, Jónas Baldursson, bóndi á Lundarbrekku og Hermann Páls- Eystra hallast menn helzt son bóndi á Hlíðskógum. Veikin er nú á fjórum bæjum og að því, að þetta hafi verið ís- jiokkrir þungt haldnir. lenzkur togari. Var hann af sömu gerð og nýju togararn- Auk bæjanna Lundar-1 ir — stór, olíukyntur, með brekku og Hliðskóga ganga una, en s'íðan komu ménn’af háum bvalbak og bátaþiljum mislingar í Víð keri og Sigurð öðrum bæjum. Mun nær tutt!aftast’ en reykháfur lágur. arstöðum. í Við keri lagu sjo ugu manna sveit hafa verið Byrðingur skipsms virtist í þeim í gær. og sumir nokkuð þarna saman komin á fimm;m3ög dökkur- ~ Þó er ,síður Þungt haldnir. A Sigurðarstöð bílum en svo loku fyrir það skotið, um hefir einn maður ve kzt. að þetta hafi verið enskur Mislingarnir bárust í Bárð- , togari. j ardal'nn utan af Tjörnesi, þar , „ , . sem þeir hafa gengið undan- kommn inn í var dýni svo — * Reykjavlk var þó ekki farnar vikur j Bárðardal hafa mikið, að skipið gat hreyft hinS V6gar ekkÍ g6ngÍð sig nokkuð. Sigldi hann einu f þessu æVintýri eða líklegt Komst út af sjálfsdáðum. í lóninu, sem togarinn var sinni e na 5 6 kílómetra með ag Verið hefði á þess- ströndinni, en þess á milli virtist hann taka niðri. Sendi hanit ljósmerki til björgunarsveitanna í fjörunni en enginn var þar, sem skildi mors hans, svo að ekki er vit- að, hvaða skllaboðum hann vildi koma i land. Á milli klukkan fjögur og um slóðum. Góð afSasaSa áratugum saman, og jafnvel margt aldrað fólk hefir ekki fengið þá. Er nú reynt eftir mætti að hefta útbreiðslu þeirra, þar sem fólki stendur m'kill stuggur af, hversu þungt sem þeir leggjast á. Komn'r í Laugaskóla- Fyrir tveimur dögum lagð'ist Togarinn Jón Þorláksson frá Reykjavík seldi afla sinn einn nemandi í Laugaskóla í fimm um morguninn fundu i í Grimsby í gær — 3610 kitt i mislingum, og má þar með skipverjar skarð i sandrifið I fyrir 11977 sterlingspund. | (Framhald á 7. síðu.) Jónas Baldursson Jónas Baldursson, bóndi á Lundarbrekku í Bárðardal andaðist s. 1. sunnudag úr misl (Framhald á 7. siðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.