Tíminn - 23.01.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.01.1951, Blaðsíða 7
18. blað TÍMINN, þriðjudaginn 23. janúar 1951. 7 Vésir að fyrstu nytja- skógunum á Borgarfirði VlSíal vlð Mauk JiiriiiiilssoiB nm vaxamli skógi*a>klará!mga meðai almeimings HéraðsþÍDg Skarp- héðins í Hveragerði Héraösþ'ng ungmennasam bandsins Skarphéðins hófst í Hveragerði á laugardag. Fulltrúar eru 52. Héraðsstjór- inn, Sigurður skólastjóri Á undanförnum árum hefir áhugi fyrir skógrækt vax'ð Cre Pss°n í Haukadal, setti mjog viðs vegar um landið. Trjagarðarn r verða nu með ari vQru kjölnir Ásgeir Einarsson hverju til vaxandi prýði heima við mörg sveitabýli og í bæj- kaupmaður á Stokkseyri og unum, einkum þó Akureyri og Reykjavík, fer þeim húsa- til vara Krist'nn Helgason í görðum fjólgandi, þar sem trjárunnar eru í örum vexti. Halakoti. Gamla hjátrúin um það, að skógur geti ekki vaxið á íslandi,1 Ritarar voru kosn r Bjcrn er ur sogunm og fyrstu bændurn.r eru nu að lesgja drogm gteinn Eirikgson skólastjóri f að nýjum nytjaskógum á landi framtíðarinnar í ríki h ns Brautarholt;. unga endurreista lýðveldis. ! Þinginu lauk á sunnudag, yndi og ánægja verður sú og vöru gerðar þar ýmsar at- Haukur Jörundsson kenn- sama af nytjaskógunum og hyglisverðar samþykktir. ari á Hvanneyri ér mikill á- fyrstu skógræktart lraunun---------------------------- hugamaður um skógrækt og um En skógræktin verður þó hefir unnið mik ð starf fyrir alitaf fyrst og fremst hug- skógræktina í Borgarfirði. sjónamalj þar' sem notin eru Blaðamaður frá Tímanum eftir þeim áætlunum, sem enn ' hitti Hauk í gær og notaði eru gerðar, miðuð við fjarlæga 1 tækifærið til að spyrja hann framtið) en ekki uppskeruj sem sáð er til að vori og grip- Her S.Þ. í sókn í Kóreu in að hausti. Eisenhower fer til Parísar í dag frétta af skógræktarmálun um í héraðinu. Borgfirðingar eru þeirrar skoðunar almennt, segir Hauk ur strax, að prýða megi hið fagra hérað með aukinni skóg rækt. Skógræktaráhugi er inikill i Borgarfirði og fer þeim bæjum árlega fjölgandi, sem stofna til trjáreita. Skort Eisenhower hershöfðingi urágirð.ngarefnihefirþóstað hvalcii j Frankfurt i gær og ið mjög í vegi fyrir frekari ræclcii m, a vig Adenauer for- framkvæmdum á þessu sviði. sætisr4ðherra og hernáms- .... j stjóra vesturveldanna. í dag Skógræktarfélögm. i fer Eisenhower til Parísar og Skógræktarfélag Borgar- hveiur þai. fvo eða þrj4 daga fjarðar var stofnað fyrir tólf 4ður en hann leggur af stað árum og hefir það þegar gert vestur um haf með yiðkomu mikið gagn. I félaginu eru um á ísla,ncii. 300 manns, en auk þess er svo ‘ ________________________ skógræktarfélag á Akranesi, sem hefr talsvert öfluga starf semi. í Skógfæktarfélaginu eru bæði Mýra- og Borgar- fjarðarsýsla. Fyrir nokkrum árum ákyað aðalfundur félagsins að gang ast fyrir því, að hvert býli í þessum sýslum ætti þess kost að fá 100 trjáplöntur. Mjög margir notuðu sér þetta, en skortur á girðingarefni varð þess valdandi, að margir urðu að hætta v:'ð skógræktará- formin að sinni. . Hersveitir S. Þ. í Kóreu tóku i gær flugvöllinn við Wonju og litlu síðar borg'na sjálfa. Mjög lítið viðnám var ve'tt. VeStar urðu nokkur á- tök, er framsveitir S. Þ. tóku bæina Kumyangjang og Osan snemma i gær. Síðdegis hörf- uðu hersveit’r S. Þ. aftur úr þessum bæjum. Á þessum slóð um hafa hersveitir S. Þ. á valdi sínu staði, sem aðeins eru 390 km. sunnan Seoul. Mac Arthur lét svo um mælt, að her S. Þ. hefði mjög bætt aðstöðu sína síðustu daga. í dag er búizt við að norður- herinn geri áhlaup úr norðri og austri til að ná Wonju aft- ur. ÚTBOÐ Tilboð óskast í hitalögn, efni og vinnu í 6 íbúðarhús bæjarins við Bústaðaveg. Teikningar og útboðsskilmála má fá á skrifstofu Hitaveitu Reykjavíkur, Pósthússtræti 17, gegn 100 kr. ,, skilatryggingu. — < * o o o Reykjavík, 22. jan. 1951. IIELGI SIGURÐSSON. Reikningar Vinn- unnar véfengdir Þegar kommúnistar misstu tökin á Alþýðusambandinu í nóvembermánuði 1948, stofn- uðu þeir útgáfufélagið „Vinn- una“, sem var að tveim þriðju eign fulltrúaráðs verkalýðs- félaganna í Reykjavík og ein- um þriðja eign Alþýðusam- bandsins, og seldu þvi tíma- ritið „Vinnuna". í haust misstu kommún- istar meirihluta sinn I full- trúaráðinu, og hefir hin nýja stjórn þess ákveðið að af henda Alþýðusambandinu tímaritið á ný. Á síðasta Alþýðusambands- þingi létu kommúnistar mjög af því, hve vel útgáfustarf semin hefði gengið hjá þeim FRIMERKI útlend, til sölu, úrvalshefti send um allt land, þeim, sem óska. Sendið burðargjald und ir svar. Kaupi notuð íslenzk frímerki. Verzlunin Straumar Laugaveg 47. Reykjavík 18 þúsund plöntur. í gróðrarstöð félagsins að Hvanneyri verða nú í vor um 18 þúsund plöntur, sem hægt er að afgreiða til félagsmanna og auk þess mun verða óvenju mikið af trjáplöntum á boð- Þrýstiloftsvélar krefj- ast meiri veðurþjónustu Hlyniir Si”(rytj»ssoii veðurfra>ðln$«ur sejjir frá ráðstefim í París Hlynur Rigtryggsson veðurfræðingur er fyr'r nokkru kom (nn heim af nokkurra daga ráðstefnu, sem haldinn var í París á vegum alþjóðaflugmálastofnunarinnar, sem ísland er aðili að og vinnur mikið starf á vegum veðurþjónustunn- ar fyrir flugið yfir Norður-Atlanzhaf. Margt skemmtilegt bar á góma á þessarri ráöstefnu, sem almenningur myndi hafa gaman af að kynnast og sneri blaðamaður frá Tíman- um því sér til Hlyns og spurði frétta af ráðstefnunni. Ráðstefna þeirra, sem annast veðurþjónustuna. í þessari ráðstefnu tóku stólum hjá skógrækt ríkisins þatt fuutrúar allra þeirra á komandi vori. En undanfar- j þjðða> sem annast veðurþjón in ár hefir verið talsverður , ustu fyrjr fiUgvélar við Norð- hörgull á trjáplöntum. Víða fallegir lundir. Fallegir trjálundir eru nú ur-Atlanzhaf. En um svipað leyti voru sams konar ráð- stefnur þjóða, sem aðild eiga að Evrópusvæðinu og Afríku- orðnir heima við mörg býli á ' svæðinu. félagssvæðinu, en auk þess | Kostnaðinn við þessa veð- eru þeir, sem framsýnastir, urþjónustu vegna flugsins eru í þessum efnum farnir að bera aðallega þær þjóðir, sem leggja drög að skóglendum,1 þUrfa mest á henni að halda, sem síðar verða nytjaskógar,' 0g fær ísland því greiddar ef áfram verður haldið. lallmiklar fjárhæðir fyrir Má þar nefna Skátney í störf á þessu sviði, þar sem Reykholtsdal, en Helga heitin notkun íslenzku flugvélanna húsfreyja þar og Bjarni, eftir- er ekki nema hverfandi. lifandi bóndi hennar, voru langt á undan samtíð sinni í Veðurþjónusta fyrir háloftin skógræktarmálunum. Síðar Á ráðstefnunni var aðal eru svo tilkomin skógræktar- lönd á fleiri stöðum, svo sem Kletti, Gullberastöðum og Sturlu-Reykjum, svo dæmi séu nefnd. Þegar skógræktin er kom!n á það stig, að miðast v.'ð rækt un nytjaskóga, er hún hætt að vera einungis til yndis- auka. Framtíð skógræktar- innar hér á landi er örugg, ef menn aðeins trúa á landið og -HVí 5->~ » lega rætt um skipan veður- þjónustunnar í framtíðinni og gerðar ýmsar breytingar á eldri reglugerðum. Þykir mönnum fyrirsjáan- legt, að í náinni framtíð muni verða mikil breyting á flug- þjónustunni í sambandi við komu þrýstiloftsknúinna far- þegaflugvéla á fólksflutninga leiðirnar. Fara þær bæði hrað ar og fljúga hærra én þær flugvélar, sem nú eru aðal- lega í notkun. Hinn aukni hraði og breytt flughæð útheimtir allmikið breytta veðurþjónustu frá því sem nú er. Gera verður tíðari veðurathugan r og veðurspá- in fyrir flugvélar, sem fljúga svo hátt, er önnur. Veðurathugunum fjölgað. Eins og sakir standa eru gefnar út veðurspár fyrir flug vellina með sex stunda milli- Frækileg björgun (Framhald af 8. síðu). einn, sem vann að þessari björgun, sagði hann. Verka- mennirnir og skipsmenn á Lagarfossi áttu líka sinn þátt í henni. Drengurinn var orðinn das- aður, er honum var bjargað, enda mjög kalt í sjónum. Hafði hann og hlotið högg við fallið, og blæddi talsvert úr munni hans. og töldu reksturshagnað frá1 . _ ! 1948—1950 nær 34 þúsund \ Ogleymanleg sjón. krónur Guðráður S'gurðsson stýri- Nú hefir Alþýðusambands- maður sagði við íréttamann stjórn n látið didurskoða Tímans í símtali í gærkveldi. reikninga tímaritsins, og tel- I ^að ,var. ógleymanleg sjón, er ur endurskoðandinn, að á ég sá Eirík ná taki á barninu tímaritinu hafi orðið 22 þús.1 halda því upp úr sjónum, króna halli á þessu tímabili. hann væri sjálfur nær al Er mismunurinn aðallega fólg ve& 4 kafi- Og barnið hefði inn í því, að í reikninguip! drukknað, ef hann hefði ekki Vinnunnar 1948—1950 eru, troðið sfer niður á milli skips innkomnar útistandandi og bryggju, áður en við vorum skuldir frá fyrri árum taldar fyll!lega bún:r að ná því frá Vinnunni til tekna, þótt í a® aftan. rauninni væri þarna um að,-----------------------—— ræða fé, sem útgáfufélagið i tók aðeins að sér að inn- heimta, en á að færast Vinn- unni til ágóða, meðan hún var eign Alþýðusambandsins. Jónas Baldursson (Framhald af 1. síðu.f ingum. Jónas var rúmlega hálffertugur að aldri og hafði tekið v.ð búi föður síns að Lundarbrekku. Hann var al- kunnur dugnaðarmaður, gáf- aður og vel menntur, og bundu menn miklar vonir við störf hans í framtíðinni. Hann stóð mjög framarlega á sviði félagsmála i héraðinu. Jónas var fulltrúi héraðs síns í m’ðstjórn Framsóknarflokks ins, og í stjórn Framsóknar- félagsins í sýslunni. Heima í bili og oftar, ef á þarf að. Bárðardal hafði hann lengi ’veitt forstöðu Framsóknarfé- halda. Veðurathuganir eru hins vegar á klukkustundar- fresti. Þær breytingar, sem veður- þjónusta flugsins við Norður- Atlanzhaf telur æskilegar, eru að flugvélar, sem fljúga með auknum hraða, gefi mun tíð- ari upplýsingar um veður en nú er gert. Þróunin virðist nefnilega hafa orðið sú, að eftir því, sem vélarnar hafa flog ð hærra og farið hrað- ara, hafa veðurfregnir þeirra orðið lakari. Ætlast er t l, að hin nýja reglugerð, sem er árangur- inn af ráðstefnunni í París, komi til framkvæmda í apr- ílmánuði næstkomandi. lagi, er starfaði af miklum dug. Svo vann hann og að öllum félagsmálum he ma í sveit sinni. Jónas var nýkvænt ur sænskri ágætiskonu. Svara Hs'ismihi í da>» Búizt er við, að vesturveld- in muni í dag láta sendiherra sína í Moskvu afhenda ráð- stjórninni svör sín við síð- ustu orðsendingunni um fjórveldafund um Þýzkalands málin. Kaupið Tímanu! ‘ Akraucs (Framhald af 8. siðu). aðferð skapast stórkostlega aukin vinna í landi. En einn togari nægir ekki til að frystihúsin geti unn- ið stanzlaust úr aflanum. Afli sá, sem kemur á land, verður að vinnast í einni Iotu á 3—4 dögum áður en hann skemmist og er því unnið úr sama farminum í öllum þremur frystihúsun- um. Væru togararnir því tveir, myndi það standast nokkurn veginn á endum, að vinna gæti haldið áfram í frystihúsunum stanzlaust. En ef þannig væri fenginn grundvöllur fyrir starfserai frystihúsanna allt árið, er vofu atvinnuleysisins að verulegu leyti bægt frá dyr- um Akurnesinga. Mlslingar (Framhald af 1. síðu.i gera ráð fyr'r, að þeir séu komn;r þangað. Margir nem- endur þar hafa ekki fengið þá og mun það tefja starfsemi skólans mjög, ef þeir ganga þar yfir. Læknir reynir varnarlyf. Ófærð er m’kil í héraðinu, en þó var reynt að brjótast með lækni fram í Bárðardal í gær og æílaði hann að gefa fólki varnarserum gegn misl ingum á þeim bæjum, er hætta var á að þeir bærust næst til.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.