Tíminn - 23.01.1951, Page 5

Tíminn - 23.01.1951, Page 5
18. blað TÍMINN, þriðjudaginn 23. janúar 1951. 5 Þviðjud. 23. jan. Sameinuðu þjóð- irnar og Kórea Stjórnmálanefnd Samein- uöu þjóðanna fæst við erfitt og örlagaríkt verkefni þessa dagana, þar sem Kóreustríðið er. Það er komið á nýtt og alvarlegt stig eftir að Kín verjar höfnuðu seinusta sátta tilboði Sameinuðu þjóðanna.' Fyrir nefdinni liggur tillaga frá Bandaríkjamönnum um! að lýsa Kínverja árásaraðila • í Kóreu og hefja refsiaðgerð ir gegn þeim samkvæmt því, i þó ekki hernaðarlegar. Þá er1 og þegar þetta er ritað, talin 1 von á tillögum frá Asíuþjóð- unum um að ný sáttatilraun Sé enn reynd. Fljótlega eftir að kunnugt varð um innrás Kínverja í Kóreu, hugðist Bandarikja- stjórn að leggja fram svipaða tillögu í stjórnmálanefndinni og hún hefir nú flutt þar. Samkvæmt lögum og tilgangi Sameinuðu þjóðanna virðist •það eðlilegt og rökrétt áram hald af því, sem áður var búið að gera. Afstaða ýmsra Asíu- og Evrópuþjóða, m. a. Breta, var hinsvegar sú, að áður en slík samþykkt yrði gerð, yrði að reyna til hins ítrasta að ná sáttum. Banda ríkjastjórn tók tillit til þess- arar afstöðu og hefir þrásinn is dregið tillögu sína til baka meðan nýjar og nýjar sátta- tilraunir hafa verið reyndar. Þær hafa jafnan strandað á synjun Rússa og Kinverja. Eftir að Kíhverjar höfnuðu seinustu sáttatilrauninni í síðastliðinni viku, taldi Banda ríkjastjórn sér ekki lengur fært að halda tilögu sinni til baka. Sá ágreiningur, sem hér er milli hinna frjálsu þjóða, Bandaríkjanna og ýmsra ann arra annarsvegar og Breta og ýmsra annara hinsvegar, virð ist stafa af því, að mönnum sýnist sitthvað um það, hvað sé vænlegast til að hindra stórveldastyrjöld í Asíu. Af- staða Breta og fylgismanna þeirra stafar fyrst og fremst af því, að þeir óttast að af tillögu Bandaríkj anna geti leitt stórveldastyrjöld í Asíu. Afleiðing hennar yrði sú, að Bandaríkin gætu síður hjálp að Vestur-Evrópu, ef á hana yrði ráðist. Bandaríkjastjórn segir hinsvegar, að sú leið, sem hún bendir á, sé líklegust til að afstýra stórveldastyrj - öld. Algert undanlát Samein uðu þjóðanna yrði ekki til annars en að auka hroka og yfirgang árásarmannanna og myndi gera heimsstyrjöld fyrr eða síðar óhjákvæmilega. Hæfilegar refsiaðgerðir myndi hinsvegar verða þeim áminn ing, en vel megi beita þeim án þessa að íæra út vopna- viðskiptin. Hér stendur fullyrðing gegn fullyrðingu og geta báðir haft mikið til síns máls. Við þetta bætist svo, að Bandaríkja- stjórn hefir að ýmsu leyti erfiðar aðstæður heima fyr- ir. Andstæðingar hennar segja, að Bahdaríkin hopi ekki aðeins fyrir Kínverjum, heldur láti einnig í minni pokann fyrir samherjum sín um. Kóreustríðið sé stríð Sameinuðu þjóðanna, en ekki ERLENT YFIRLIT: Varnir í kalda stríðinu Álit nokkirrra brezkra sórfræðinga í ut- anríkis- og hernaðarmálum „Vörnin í kalda stríðinu“ nefn ist bók, sem kom út í Bretlandi á síðastliSnu hausti. Bók þessi hefir vakið talsverða athygli, því að höfundar hennar eru nokkrir kunnir sérfræðingar í hernaðar- og utanrikismálum, sem unnu .að samningu hennar á vegum félagsskapar, sem fæst við uþplýsingastarfsemi um millirírkjámál. I grein, sem ný- lega biftist í norska blaðinu „Verdens Gang“ er efni þessarar bókar nokuð rakið, og fer grein sú hér á eftir í meginatriðum: Merkilegt verk. Bretar -éru engin byrjendur í milliríkjamálum og hér hafa fremstu •kérfræðingar þeirra í heimsmáfunum verið að verki. Sir Jan -Jacob var formaður þeirrar nefndar, sem samdi rit- ið. Það jer hið bezta verk, þar sem má}ín eru rædd af raun- sæi og rp.kvísi. Efnið er sannar lega hugstætt, þar sem bókin fjallar uiii taugastríð líðandi tíma og Ú1 dæmis um það, hvað hún liggttr nærri samtíðinni er það;- að þar er grein um Kóreustríðið. Bókin er byggð eins og skýrsla um hernaðar- styrk. Málin eru rædd frá öll- um hliðu.m og þannig fengið fullt yfiSUt yfir vígvöllinn. Það sýnir vinnubrögðin við. þessa bök, að fyrst er rökrætt j hvað táugastríðið eða kalda stríðið sT í raun og veru og því er sva-rað á þá leið, að það sé að nota allt sem unnt sé, til að hafa áhrif í utanríkismálum, annað beinar hernaðarað- gerðir vópnaðra liðssveita rauða hersins. Kommúnistar og fylgis- menn þeirra eru alltaf viðbúnir og væntánlegir til þátttöku í slíkum átökum fyrir þá, eins og í Kóréústríðinu. Þess vegna má ekkbrftiða alla vopnafram- leiðslu við stórstyrjaldir ein- göngu. Það er eðlileg afleiðing þessa, að ekkí. jná gera ofmikið úr kjarnorkusprengjunni. Af stjóm málalegum og mannúðlegum á- stæðum vérður hún sjálf ekki notuð í smáhernaði. I stórstyrj- öld má heldur ekki ofmeta kjarnorkuna. Dæmin frá Þýzka landi og Japan sýna, að þjóð getur hatóið liði sínu undir vopnumr.,þó að hún verði fyrir ægilegiuri loftárásum. Og það er rétt að gera sér þess grein, að það er einungis her Sovét- ríkjanna sjálfra, sem ekki má hafast néitt að. Ólíkur herstyrkur. Það er líka hættulegt að tala of mikið um sprengjuna. All- ar stórfenglegar lýsingar á hryllilegum áhrifum hennar skelfa hinn frjálsa heim að lok um meira en Rússa. Svo mikið er víst, að kjarnorkusprengja er enginn liður í hernaði með venjulegum vopnum og þegar litið er á algenga varnartækni blasir vonleysi vesturveldanna við. Tölur þær, sem birtar eru, eru sannar, og þær eru skelfi- legar. Ef styrjöld brytist út í dag, myndu Rússar þegar hafa 100 herfylki undir vopnum og 10 þúsund fiugvélar til aðstoð- ar við árásir á Vestur-Evrópu. Gegn þessu öllu hafa Vestur- veldin 12 herfylki og eitthvað þúsund orrustuflugvélar og öll eru þessi herfylki þeirra van- búin að vopnum nema fjögur. Rússar eiga 40 þúsund skrið- dreka eða sex sinnum fleiri en Bretar og sjö sinnum fleiri en Bandaríkin. Nú er ráðgert að varnarlið Vestur-Evrópu verði 30 herfylki en það tekur 2—3 ár að koma þeim á fót. í þessarri bók eru 55 herfylki talin lágmark og þriðji hluti þes liðs verður að vera reiðubúinn til að grípa taf- arlaust til vopna í Þýzkalandi. Gegn 10 þúsund flugvélum Rússa vantar Vesturveldin í fremstu víglínu fimm þúsund þrýstiloftsorrustuflugvélar og þúsund sprengj uflugvélar. Vest urveldin ætluðust til þess af iðnaði sínum að tæki þeirra væru miklu vandaðri en rúss- nesku vopnin, en þau standa svona langt að baki með fjöld- ann. Eini þáttur varnanna sem er jafnsterkur hjá Vesturveldun- um er flotinn. Floti Rússa er lítill, en kafbátum þeirra fjöölg- ar ört, og því vantar lítil skip, sem geta mætt þeim. Stærri orrustuskipum mætti líka fækka, því að þau eru bæði dýr og mannfrek. Varnarleysið er dýrara. Það er nú augljóst að sá vígbúnaður, sem hér er nefndur, kostar bæði fé og menn, en spurningin er ekki sú, hvort við höfum efni á að vígbúast, heldur hvort við höfum efni á að láta það ógert. Fjárhagsleg framlög í þessu skyni má ekki miða við hvort lífskjör haldist eins og þau eru, heldur við ut- anríkispólitík, ettida e;ru lífs- kjör alltaf teyjanlegt hugtak. Ef allt bendir til — eins og nú er — að stríðið hljóti að koma innan skamms, þá er lítið vafa- ATTIÆE mál, að það er ódýrara að víg- búast en að bjóða hernáminu heim eða kalla yfir sig langt stríð, sem ef til vill tapast. Höfundarnir telja endurreisn og hervæðingu Vestur-Þýzka- lands nauðsynlegan þátt í þess- um vígbúnaði: Þar verði öll tilfinningamál að víkja, því að Vesturveldin hafi engin efni á því að halda Ruhr-héruðunum og 48 milljónum manna utan við varnarkerfið. Vesturveldin verða því að taka að sér að verja Þýzkaland, því að auð- vitað séu Þjóðverjar ekki gin- keyptir til að verða fallbyssu- fóður ef land þeirra á að verða hernumið. Vegna þessa og margs annars þarf að gera sér ljóst og ákveða fastlega hvaða svæði eigi að verja, ef til styrj- aldar kemur Það verða ekki full not af hernaðarstyrk Vest- urveldanna nema þau líti á allt varnajsvæði og allar varnir sínar sem eina heild, svo að þau séu ekki berskjölduð á ein- um stað vegna þess, að óþarf- lega mikill styrkur var bund- inn annars staðar. Þá er það sjónarmið þessarra höfunda að núverandi skipu- lag sé mjög vafasamt. Atlanz- hafsbandalagið og allar þær nefndir og undirnefndir, sem með þessar varnir hafa að gera (Framhald á 6. siðu.i Enska knatt- spyrnan Úrslitin í 27. umferð i ensku knattspyrnunni urðu á þessa leið í 1. og 2. deild: 1. deild Arsenal—Middlesbro 3—1 Aston Villa—Fulham 3—0 Burnley—Huddersfield 0—1 Charlton—Wednesday 2—1 Chelsea—Newcastle 3—1 Derby—Liverpool 1—2 Everton—Stoke 0—3 Manch. U.—Tottenham 2—1 Portsmouth—West Bromw. 2—2 Sunderland—Bolton 1—2 Wolves—Blackpool 1—1 2. deild Bury—Cardiff 1—2 Chesterfield—Manch. C. 1—2 Doncaster—Hull 2—4 Leeds—Southamton 5—3 Luton—Barnsley 1—1 Notts County—Grimsby 3—2 Preston—Birmingham 1—0 Quens P. R.—Coventry 3—1 | Sheffield U.—Leicester 2—1 Swansea—Brentford 2—1 West Ham-Blackburn 2—3 I I Eftir 27. umferðina er stað an þessi í 1. og 2. deild: stríð Battdarikjanna, og fyrst Sameinuðu þjóðirnar vilji ekki véita Bandaríkjunum fulla liðvelslu, eigi þau ekki að vera að berjast ein fyrir þær, heidur eigi þau að draga her sittti úr Kóreu og efla þeim mtm betur varnar sinar | í Japan, á Formosu og Filipps [ eyjum, ng forðast jafnframt alla samnlnga við kínverzku kommúftistastjórnina. Lík- legt er .að þessi stefna fái meiri hljómgrunn í Banda- ríkjunum, ef þófið hjá Sam- einuðu þjóðunum heldur á- fram, og geri jafnframt Bandaríkjastjórn erfiðara fyrir um samninga við Kín- verja, ef til kæmi. Það má þannig segja, að lýðræðisskipulagið, sem leyf- ir stjórnarandstöðu og gagn- rýni, geri Bandaríkjastjórn nú að ýmsu leyti örðugra um vik. Einræðisstjórninar þurfa ekki að hafa áhyggjur af slíku, heldur geta þær farið sínu fram, hvort sem þjóðum þeirra líkar betur eða ver. Ef þær byggju við gagnrýni og aðhald alminningsálitsins hefðu þeir ekki heldur getað farið út í þau stríðsævintýri, sem heimsfriðnum stafar nú, ógn af. Þess vegna er lýðræð- isskipulagið friðinum og frelsinu miklu hollara en ein ræðið, þótt svo virðist stund- um að það sé veikara og ó- traustara stjórnarkerfi. Það ósamkomulag, sem nú ríkir meðal hinna frjálsu þjóða sýnir einnig, að innan samtaka þeirra ríkir ekki nein yfirdrottnun eða þrælsótti, heldur getur hver fylgt sinni skoðun. Þetta getur stundum reynst veikleiki og svo virð- ist það nú. Þegar til lengdar lætur mun þetta þó reynast styrkur og því mun áreiðan- lega svo fara, þótt erfiðlega horfi um stund og kommún- istar geri sér miklar hagnað- arvonir í því sambandi að hin ar frjálsu þjóðir munu finna sameiginlega grundvöll til að standa á og verja með frjálsu samstarfi friðinn og frelsið í heiminum gegn yfirgangi og ógnum kommúnismans. Raddir nábáanna Þjóðvilj. birti í fyrradag yfir litsgrein, þar sem hann rekur yfirráð Thorsættarinnar á ýmsum sviðum þjóðfélagsins og finnst mikið um. M. a. seg ir hann svo um saltfisksöl- una: í „Af framleiðslugreinunum innanlands hafa Torsararnir öflugustu yfirráð yfir saltfisk- sölunni, enda þótt þeir hafi ekki sjálfir framleitt einn ugga af saltfiski síðan stríði lauk. SÍF hefur sem kunnugt er rik- isverndaða einokun en for- maður SÍF er Richard Thors og hefur verið um mjög langt skeið. Erlendis hefur allur salt fiskurinn verið seldur af þre- menningunum sem nefndir voru áðan, Pipinelis, Hálfdáni og Þórði! Þeir hafa þann hátt á að þeir eru bæði seljendur og kaupendur, hafa borgað ís- lenzkum framleiðendum mun minna en fáanlegt er og neitað öllum öðrum en sínum eigin fyrirtækjum um saltfisk. Hef- ur það mál verið rakið marg- sinnis og ýtarlega hér í blað- inu og sýnt fram á t. d. að frá stríðslokum til miðs árs 1949 hafi þeir Pipinelis og Hálfdán Bjarnason með þessum verzl- unarháttum haft af íslenzk- um framleiðendum um 9 millj- ónir“. Þess minnist Þjóðviljinn ekki, að meðan Áki Jakobsson var sjávarútvegsmálaráð herra hafði hann ekkert við , einokun S. í. F. að athuga, heldur samþykkti hana fús- lega. Þá taldi Þjóðviljinn Thorsarana heldur ekki neitt hættulega, heldur kallaði þá hinn „frjálslynda arm Sjálf- stæðisflokksins". 1. deild Tottenham 26 15 6 5 57-32 36 Middlesbro 26 14 8 4 62-37 36 Arsenal 27 15 5 7 54-30 35 Wolves 25 13 6 6 52-31 32 Newcastle 25 12 7 6 44-37 31 Bolton 25 13 3 9 44-39 29 Stoke 27 9 11 7 33-32 29 Burnley 26 9 10 7 33-27 28 Manch. U. 26 11 6 9 35-30 28 Blackpool 26 10 7 9 47-38 27 Derby 26 10 6 10 50-45 26 Liverpool 25 9 7 9 34-38 25 Portsmout 25 8 8 9 42-47 24 Fulham 27 8 8 11 32-45 24 Sunderl. 26 7 8 11 40-51 22 West Bromw. 27 7 13 35-40 21 Everton 27 8 5 14 36-57 21 Aston Villa 26 5 10 11 40-44 20 Charlton 26 7 6 13 39-61 20 Huddersf. 26 8 4 14 37-62 20 Chelsea 24 8 3 13 32-36 19 Wednesd. 26 6 5 15 37-56 17 2. deild Preston 27 15 4 8 52-32 34 Coventry 27 14 4 9 56-35 32 Manh. C. 24 13 6 5 54-37 32 Blackburn 26 13 5 8 43-40 31 Cardiff 26 10 10 6 34-28 30 Southamt. 26 12 6 8 39-44 30 Birmingh. 27 12 5 10 41-37 29 Barnsley 26 10 7 9 52-34 27 Sheffield U25 10 7 8 46-37 27 Notts C. 26 10 7 9 39-34 27 Hull City 26 9 9 8 46-40 27 Doncaster 25 9 9 7 37-39 27 West Ham 26 11 5 10 42-44 27 Leeds 25 10 6 9 41-37 26 Leicester 26 9 7 10 39-36 25 Queens PR 25 9 4 12 41-53 22 Brentford 26 8 5 13 34-52 21 Chesterf. 26 5 10 12 27-41 20 Swansea 25 9 2 14 34-51 20 Luton 26 5 9 12 29-40 19 Bury 25 7 4 14 33-48 18 Grimsby 26 4 9 13 41-61 17 3. deild syðri. Notingham 24 16 6 2 62-18 38 Norwich 24 14 9 1 43-19 37 Bristol Rovers er með 33, Mill wall 31 og Reading 30 stig. 3. deild nyrðri Rotherham 26 18 4 4 55-22 40 Carlise 26 14 8 4 52-58 36 Tranmere er með 33 stig, Gat eshead og Stockport 32 og Lin- coln City 31. Aðalleikurinn í 27. umferð var milli Arsenal og Middles- bro á Highbury. Arsenal virð- ist nú vera búinn að ná sér upp og gaf Middlesbro ekki mörg tækifæri. Sigurinn varð 3:1 en Arsenal skoraði öll mörkin. Goring skoraði fyrsta markið, og Lewis annað og þriðja, en undir leikslok setti hínn óheppni Comton knöttinn í eigið mark. Middl- esbro varð fyrir þeirri ó- heppni að McCrea (marka- hæsti maðurinn I 1. deild) meiddist. Tottenham tapaði fyrir Manch. Utd. á sínu eigin (Framhald á 4. síöu) ,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.