Tíminn - 24.01.1951, Page 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur i Edduhúsin'j
Fréttasimcr:
81J02 og 8UC1
Afgreiðslusimi 2323
Auglýsingasimi 81300
Prenlsmiðjan Edda
35. árgangur.
Rsvkjavík, miðv kudaginn 24. janúar 1951.
19. blai
Skipaður sendiher ra
í Finnlandi
Hinn 17. janúar var dr.
Helgi P. Briem sendiherra
íslands í Svíþjóð slcipaður til
þess að vera jafnframt sendi-
herra íslands í Finnlandi. —
Búseta hans verður áfram í
Stokkhólmi.
Sama dag var Jakobi Möll-
er veitt lausn sem sendiherra
íslands í Finnlandi.
Korast ekki á karfa
miðin fyrir iilviðri
Togarinn Úranus kom til
Akraness í gærmorgun með
rösklega 200 smálestir af ís-
vörðum fiski, aðallega þorski,
sem verður flakaður og hrað-
frystur í frystihúsi Haraldar
Böðvarssonar.
Úranus var um vikutíma á
veiðum og munu talsverðar
frátafir hafa orðið vegna ill-
viðra á miðunum. Ætlunin
var að veiða aðallega karfa
i þessari ferð, en sökum stöð-
ugra illviðra komst skipið
ekki nógu djúpt til veiða, þar
sem karfamiðni eru og er afl-
inn því fenginn á grynnri mið
um, eöa hinum venjulegu
Flutningar á sjó milli
byggða við Eyjafjörð
Mikil óftcrð er ciut á vcgsnn, cn unniA er
að |»ví að opiia helxtu samgöiigulciðir
í gær var komin suölæg átt í Eyjafirði og hvassviöri. -
Snjórinn var byrjaður að sjatna talsvert, en mikil ófærð c
samt á mörgum helztu samgönguleiðum héraðsins ennþá.
Klárunum pyttir gott að sieppa s^undarkorn út úr þrongu
húsinu og fá sér góðan spreit í vetrarsnjónum, áður en aft-
ur er gengið aó stalli.
Enn afbragðssöður hjá
íslenzku togurunum
Priðja IiE!sta salan Stjá Geis* s ga?r
Aflasölur íslenzku togaranna í Bretlandi eru enn með á-
gætum. Geir frá Reykjavík seidi í Grimsby í gærmorguti,
S354 kitt fyrir 12486 sterlingspund, og er þaö þriðja hæsta færð fyrir bíla fram um all
Rudd braut út Kljáströnd.
Undanfarna daga hefir ver
ið unnið að því að ryðja snjó
með ýtum af veginum aust-
an megin fjarðarins út á
Kljáströnd. Var í gær orðiö
sæmilega bílfært að Fnjósk-
á’-brúnni, skammt frá Lauf-
ási. Fóru mjólkurbílar þá leið
að austanverðu, en áður var
með öllu ófært bílum þessa
leið og mikil vandkvæði á
mjólkurflutningum.
Fært fram Eyjafjörð.
Þegar snjónum hlóð niður
á dögunum varð ófært um inn
jbyggðir Eyjafjarðar, eins og
I kunnugt er af fyrri frásögn-
um. Vegurinn fram í héraðið
var þó gerður akfær með ýt-
um, og er nú sæmilega góð
salan nú um langt skeið.
Hæstu sölurnar eru hjá
miðum togaranna, þar sem sem seldi 3072 kitt fyrir 12,
Kaldbak er seldi 34^9 kitt fvr horfUr SéU gÓðar þcssa viku’
Ka.iobak, ei seidi ~4kitt iyi jjyerau iangær sem þessi góði
ir !2716 pund °g Svalbakur, rnarkagur annars ver3ur.
aðallega er þorsk að fá.
Úranus fer aftur á veiðar
að öllum líkindum strax í dag
782 pund.
Næstu daga selja afla sinn!
Marz, Harðbakur og Fylkir,'
og fiskar enn í ís til frysting- i og má fastlega vænta þess, að
ar hér á landi. I þeir nái góðum sölum, því að
250 lestir af dilka-
kjöti seldar vestur
Á (löfinnl sala á 200 lestuni til viObátar
j an inn Eyjafjörð. Ganga
ekki veröur annað séð en sölu mjólkurflutningar því greið-
lega á þessum kafla, en mikil
miðlkurframleiðsla er þar um
slóðir.
Hefir verið lögð áherzla á
að halda akfærri leið milli
Akureyrar og flugvallarins á
Melgerðismelum, þar sem
flugferðirnar eru nú svo t.il
einu samgöngurnar milli Ak-
ureyrar og Suðurlands, að
undanskildum hinum strjálu
skipaferðum.
Samband íslenzkra samvinnufélaga er nú að gera til-
raun til að afla íslenzku dilkakjöti markaðs í Bandaríkjun
Oveður og straum-
ar tefja veiðar
Frá fréttaritara Tímans
á Stöðvarfirði.
Einn bátur er byrjaður1
róðra frá Stoðvarfirði og ann
ar er um það bil að hefja
róðra frá Breiðdalsvík. Róa
, Dalvík.
í . Milli
Dalvíkur og Akur-
. eyrar er hins vegar með öllu
bátar Þessir á somu mið og ófœrt bifreiðum. Fara allir
um,
Djúpavogsbátar, sem aflað
hafa ágætlega að undan-
förnu, þegar gefur.
Síðasti róður, sem var jafn
, og hefir þegar tekizt að selja þangað 250 lestir, en sala franit' fyrsti lóðlu Stöðvar' i hina mestu örðugleika, eins
„ ...... .... , fjarðarbatsins, var þó léleg-‘
á öðrum 200 lestum er a dofinni. Eru miklar likur til þess, ur sökum slæms veðurs _________
að sauðfé fjölgi verulega í landinu. þegar niðurskurði vegna Liggja róðrar niðri næstu
sauðfjárveiki lýkur eftir 1—2 ár, og verður þá fljótt þörf daga vegna þess, að bátarn-
á markaði erlendis fyrir kjötið. ! ir gGta ekki stundað þá með-
var kjötmagnið 3.856.977 kg.,
flutningar þar á milli fram
með bát, sem gengur aðallega
til mjólkurflutninga. Bílarn-
ir, sem brutust þessa leiö við
og frá hefir verið skýrt i blað
(Framhald á 7. síðu.)
Lciksýningar vel
Af þessum ástæðum þótti en 4 556 617 kg, árið 1949. Af Þeim miðum, sem fiskinn er J|ð vetrillim,
í S. rétt að gera tilraun til, þessu magni voru 3,057.482 kg. að fmna nú.
markaðsöflunai nú þcgar, og | cHlkakjöt 1950, og sést af --------------------
þessu, hversu lítið brot heild-
ríkisstjórninni að leyfa slíka
tilraun, enda ekki flutt út
nema brot af heildarfram-
leiðslunni í ár.
Góðar markaðsvonir.
Verð það, sem fæst fyrir
dilkakjötið í Bandaríkjun-
um, er sambærilegt við verð
á kjötinu hér heima. Ef kjöt
ið líkar vel, standa vonir til
þess, að þarna finnist mark-
aður fyrir alla aukningu á
framleiðslunni, sem verða I Vélbáturinn Skaftíellingur,
kann næstu ár, og gæti þá eign Helga Benediktssonar í
dilkakjötið orðið stór liður Vestmannaeyjum, leggur i
arframleiðslunnar hefir ver-
ið flutt út.
Auk þess er nú til í land-
inu mikið af nautakjöti.
Fer með ísfisk á
brezkan markað
Togarinn var
brezkur
Frá fréttaritara Tímans
á Stöðvarfirði.
Ungmennafélagið á Stöðv-
arfirði hefir að undanförnu
efnt til þriggja sýninga á
leiknum Þorlákur þreytti, við
mikla aðsókn og ágætar við-
Togari sá, sem villtist að tökur áhorfenda. Hefir ung-
ströndinni við Meðalland á mennafélagið jafnan fyrir
sunnudaginn og var þar inni-! fastan lið á vetrardagskrá
króaður í lóni sjö til átta sinni að efna til leiksýninga,
klukkutíma, áður en hann1 og'er þetta í fyrsta sinn í vet-
komst út, reyndist vera brezk: ur, að félagið efnir til slíkra
ur, Avon River að nafni. — sýninga.
Fólk er þakklátt félaginu
fyrir þessa ágætu tilbreytni
útflutningsins á ný.
Aðeins Iítið eitt flutt út.
Slátrun haustið 1950 varð markaði. Megin hluti
allmiklu minni en árið áður, er þorskur og ýsa.
Kom hann til Vestmannaeyja
í fyrrakvöld.
Stýri togarans hafði lask- og þær ánægjustundir, sefn
azt nokkuð, er hann tók leikurinn veitir, en æfingar
hlaðinn af eigin afla. ísvörð- 1 niðri, en að öðru leyti var hans og sviðsetning hefir
um fiski, til sölu á brezkum skipið óskaddað. Fer fram á t kostað þá, sem taka þátt í
Góður afli Sand-
gerðisbáta
Sandgerðisbátarnir fjórir,
sem byrjaðir eru róðra, voru
allir á sjó i gær og öfluðu vei
eftir því, sem viö var að bú-
ast, þar sem þeir hrepptu hic
versta veður í róðrinum. —
Hvessti á þá af suðaustri um
nóttina, og komu þeir heim
seint í gærkvöldi með 12—14
skippund á bát, sem er dágóð
ur afli, þótt alit sé með felidu
og ágætt veiðiveður.
Á snnnudaginn var hins
vegar mjög góður afli hjá
Sandgerðisbátunum. Fékk:
einn þeirra, Víkingur úr Garð
inum, 28 skippund í róðrinum.
Bátarnir róa um tvo tíma
út frá Sandgerði.
Brugðið til hláku
á Héraði
Frá fréttaritara Tímans
á Fljótsdalshéraði.
Síðari hluta dags í gær var
sunnan stormur og talsverð
hláka á Héraði. Áður hafði
lítils háttar blotnað, en þó
ekki til neins gagns. Binda
menn vonir við þessa þíðu, en
þó þarf að gera góðan sunn-
anmara til þess, að jörð komi
verulega upp um meginhluta
héraðsins, því aö enn er alls
staðar jarðlaust.
í fyrradag var brotizt yf-
ir Fagradal með flutning.
dag af stað frá Eyjum full-
aflans
því bráðab rgðaviðgerð
Vestmannaeyj um.
i: honum og aðstoða mikla fyr-
í irhöfn.
Hvalkjöt hundafóð-
ur í Bretlandi
Brúarfoss tók um 100 lest-
ir af hraðfrystu hvalkjöti til
útflutnings á Akranesi í fyrra
kvöld. Er hvalkjötið frá hval-
vinnslustöðinni í Hvalfirði,
og hafa áður farið nokkrar
sendingar til útflutnings nú
í haust og vetur. Þetta er þó
lang stærsta sendingin, sem
fer í einu. Eftir munu vera á
Akranesi um 200 smálestir at
hvalkjöti, sem bíöur útflutn-
ings.
Hvalkjötið er flutt til Eng-
lands og mun það aðallega,
vera notað fyrir hundafóður.