Tíminn - 24.01.1951, Blaðsíða 3
19. blaff.
TÍMINN, miðvikudaginn 24. janúar 1951.
3
/ slendi ngaþæt tir
Sextugur: Ólafur Jóhannsson Vallan
7. ágúst s. 1. varð Ólafur störfin hér um slóðir og á þess
frá Koti á Rangárvöllum 60 vegna ítök í mörgum bónda
ára. Þykir mér hlýða að minn' og húsfreyju og nýtur þeirrar
ast hans nokkrum orðum við sæmdar og trausts, aö fleiri
þessi tímamót. Hann fluttist en einn e nyrki felur honum
barn að aldri með foreldrum frú sína og bæ, er heiman
sínum, að Koli„ sem af flest- þarf að fara.
um hefir ver ð talið „örreytis- I Gamall Rangæingur, Kol-
kot“, „slægjulaust og vatns-1 skeggur bróðir Gunnars á
laust“- Var og er klukkutíma- Hlíðarenda, mælti þessi orð:
gangur í næsta vatnsból, Sel- j „á engu mun ég níðast, sem
sundslæk. Þarha festi Jóhann mér er til trúað“ og leyfi ég
faðir Ólafs samt svo djúparlmér að fullyrða, að slík muni
Utan úr heimí
í 9. og 10. tbl. Tímans þ. á.
rætur, að ekkert nema dauð-
inn gat gert hann útlægan af
vera lífsregla Ólafs frá Koti.
Ólafur hefir og notið trún-
Konungur vill
gifta son sinn.
Erlend blöð segja, að Leopold
Belgíukonungur sé nú á biðils-
buxunum vegna Baudouins
sonar sins, en hann á að taka
endanlega við konunstigninni' ritar hr. Árni Böðvarsson
í sumar og er Leopold sagður , „„„ , . , .
viija gifta hann áður. Baud- Cand' ™ag’ ,langa ^gvekju
ouin er hins vegar hlédrægur um Sóknalýsmgar Bo^í-
og hefir sig litið frammi i nienntafélagsins og sér-
giftingarmálunum, svo að staklega um útgáfuna á 1.
Leopold verður að láta þeim b ndi þeirra, Húnavatnssýslu.
mun meira til sín taka. Sein- j Sumt er þarna byggt á
ustu fregnir herma, að Leo- h m forsend tel
pold hafi nylega snuið ser til . f. , ... . . ’ 6
greifans af París, sem að nafn ÞVl iel^ a<^ ve^Ía a ÞV1
inu til er ríkisarfi í Frakk-1 hygli.
landi, og mælzt til ráðahags j Sóknalýsingarnar eru fyrst
Isabellu dóttur hans og 0g fremst staðfræði og þjóð-
Baudouins. Isabella er 18 ára hagsfræði. í því skyni er
gömul og stundar nú heim-! þeirra aflað upphaflega, og
Sóknalýsingar
Bókmenntafélagins
Athiigasenulfr við ritdóui
spekinám í Paris. Hún er söeð
líkjast móður sinni, er var i
þessum bæ. Og líklegast er j agar samferðamanna og val-) mjög falleg.
að enn vitji andi hans hinna; jzt tjj forustu í Ungménnafél.
gömlu stöðva, enda stendur
rúmið hans enn í sömu skorð-
um og hann skildi við. Jóhann
bóndi var lengsf* af snauður
maður og sumir spáðu sveit-
inni litlum þrifum af heimili
hans. en það hefir nú farið
á annan veg og mun að því
vikið síðar.
Ólafur fór brátt að heiman
barn að aldri til þess að leita
sér bjargar því að sulturinn
Merkihvoll, var formaður þar
langa hríð og hefir verið bóka
vörður lestrarfél. Landmanna.
Og heiðursverður er hann
fyrir ræktarsemi viö dánar-
reit Skarðskirkju. Hann lagði
hönd að verki við gróðursetn-
ingu bjarkanna, sem nú prýða
hin lágu leiði og er nú garð-
ur þessi viðurkenndur fyrir
sumarfegurð. Og með mikilli
elju hefir hánn ár eftir ár
Rússneskir fimmburar.
Samkvæmt fregn frá rúss-
nesku Tassfréttastofunni
var heimaríkur og var því j slegið grasið milli hríslanna
helzt leitað á næstu bæi, að j á leiðunum og gætt þess að
Selsundi og Næfurholti, þar ^ særa ekki skógarlífið yfir hin
bjuggu þá sæmdarbræðurnir j um dauðu. Ólafur frá Koti er
Ólafur (í Selsundi) og Ófeigur i mannkostamaður og vel viti
því eru þær nú út gefnar
prinsessa af spönskum og sem uPPhaf .að Safni til land
brasíliönskum ættum og þótti j fræð.sögu ■ Islands. Margir
náttúrufræðingar hafa óskað
þess, að þær væru til í hand-
hægri útgáfu.
Hins vegar er ekki vitað, að
málvísindamenn hafi hirt
fæddust fimmburar í Ispenka mik:ð um Sóknalýsingarnar.
í Síberíu rétt fyrir nýárið. For- Engjnn ur þeirra hópi hefir,
eldrarnir vinna þar a sam- mér vitanlega; hvatt til ut_
yrkjubui. Fimmburarnir, sem
eru fjórir drengir og stúlka, gaIU Peirra> °8 hata þeir þo
lifa við beztu heilsu og munu hest rað í sinn>. hendi um út-
rússnesk stjórnarvöld vafa- gáfu þjóðlegra fræða eftir
laust gera sitt til þess, að þeir gömlum handritum, sem og
hljóti ekki minni frægð en rétt er.
kanadisku fimmburarnir.
★
Smásaga um Stalin
og Molotoff.
(í Næfurholti)) báðir forn
býlir og áttu gnægð matar.
Áttu báðir margt gangandi fé
og varð Ólafur brátt smali
þeirra, enda léttur í spori
framar öárum mönnum. Varð
hann brátt gerkunnugur ör-
nefnum á þessum fjallabæj-
um og um Rangárvalla- og
Landmannaafrétt. Á æskuár
um var Ólafur manna hvat-
astur og snarmenni í hreyf-
ingum. Þurftu fáir við hann
að keppa í fráleik. Hann
lagði brátt leið sína 1 næstu
byggð, Landmannahrepp. Er
mér 1 æskuminni er ég leit
hann fyrst, broshýran og kná
legan. Var hann nú langa
hríð starfsmaður 1 minni sveit
á ýmsum bæjum, og helzt
„fyrir ofan læk“. og festi
tryggð við þessar slóðir jafn-
an síðan. Ólafur telur sínar
„álfaslóðir" eða draumalönd
vera efstu byggðir Rangár-
- valla, einkum Heklukrókinn
og svo efri ;byggð Landsveit-
: ari kringum Skarðsfjall og
' ofar. Þessar bygðir hafa not-
ið þess láns að eiga hann að
Hefir hann unnið mörg nytja
borinn. Sumir telja það
nokkurn galla á honum
hversu hann er gallharður
„piparsveinn“ og Framsókn-
armaður, en ekki tel ég hon-
um það til mannlýta. Sem góð
ur drengur er hann samherji
á guðsríkisbraut, einlægur
vinur sveitalífsins og óvenju
skyggn á fegurð fjalldala.
Jóhann í Koti, faðir Ólafs,
var fastlyndur maður og ráð
vandur. Þessir eðliskostir lifa
í niðjum hans. Þrjú systkin
Ólafs búa í Koti og una þar
æfi sinnar dögum, í rósamri
hamingju. Enginn efast nú
um, að heimili þeirra er Rang
árvöllum til þrifa, enda efna
hagurinn góður.
Sumir meiri háttar máttar
stólparnir eru löngu bilaðir
og auðn eftir þá, en vatns-
lausa og engjalausa kotið
fóstrar enn vel stæða búend-
ur, börn öreigans í Koti. Svo
máttug er átthagatryggðin og
giftan.
Heill þér Ólafur frá Koti
og 60 árin séu þér létt á baki.
R. Ó.
Nú kemur allt í einu mál
I fræðingur fram á sviðið og
i leggur höfuðáherzlu á hið
i málsögulega — ef ekki mál-
Nýlega er flúinn frá Sovét- fræðilega — gildi Sóknalýsmg
ríkjunum liðsforingi, er um anna pykir honum útgáfa
skeið var hfvorður Stalms Húnavatnssýslu ekki
Hann birtir nu í fronskum og ,
enskum þlöðum ýmsar frá- nægilega orðrett til þess, að
sagnir um einkalíf Stalíns og gngnist málfræðingum. Hins
fer ein þeirra hér á eftir: | vegar reynir hann varla að
Stalín hefir yndi af ræktun hagga við hinni staðfræðl-
og fæst oft við ræktunarstörf i iegu nákvæmni útgáfunnar
tómstundum sinum. Einu sinni e3a meðferð örnefna.
var hann í garði sínum í Sochi;
við Svartahafið að ræða við j Við Pálmi Hannesson höf-
garðyrkjumann sinn um rækt um litið svo á, að málfræðing-
un á eplatrjám. Molotoff kom ar hefðu úr nægum málsögu-
þá þangað til fundar við íegum heimildum að moða
Stalín og var hann prúðbú- fra fg old miðri, þótt Sókna-
inn að vanda. Stalín lét það 1ýs-,ngarnar væru ekki gefn-
vera sitt fyrsta verk að retta
Molotoff grasklippur garð-, ar.ul eins Pfr væru íornr
yrkjumannsins og sagði hon-, skinnhandrit. Þess vegna hof
um að sýna, að hann kynni að um við hiklaust breytt staf-
nota þær. Molotoff reyndist1 setningu og samræmt til þess
heldur kunnáttulítill á því að gera verkið sem flestum
sviði og sagði þá Stalín bros- aðgeng:legt. — Hr. Árni Böðv-
andi við garðyrkjumanninn: arsson telur óleyfilegt að
— Sjáðu félaga Molotoff. hreyta t d hefir í hefur, hvör
Hann hefir venð a verkfræð- hyer frv. Við teljum
mgaskola, hann þekkir allan .
heiminn, hann hefir flogið sllKar aðfmnslur malfræði-
yfir norðurpólinn og hann hef legan sparðatíning.
ir verið í Ameríku — en samt i Áf önákvæmni, sem hr. Á.
kann hann ekki að nota gras-, B telur upP) er e:ginlega að-
kiippur. eins eitt atriði, sem máli
Ekki varð þetta þeim Stalm ’ ,
og Molotoff að sundurþykkju, skiptir staðfræðilega, en það
heldur gengu þeir brosandi er bæjarnafmð í Breiðaból
í burtu.
Gjöf til Kálfatjarnarkirkjn
, Nýlega hefir' borist minn-
ingargjöf ííl .Kíálfatjarnar-
kirkju um séra:Árna sál. Þor-
steinsson og konu hans Ingi-
björgu Valgerði Sigurðardótt
ur gefin af dætrum þeirra,
Gróu, Sesselju og Margréti.
Minningargjöfin er raf-
ljósatæki í kirkjuna, 2 ljósa-
krönur 12 árma, 7 vegglamp
ar, 3 arma og 8 vegglampar 1
arma. Var þetta sett upp og
tengt nú fyrir jólin og kveikt
á því í fyrsta sinn við messu
á jóladag kl. 4. Eru þetta í alla
staði hin vönduðustu og full-
komnustu ljósatæki og ein-
göngu gjörð fyrir kirkjur. Er
Kálfatjarnarkirkja nú eftir
þessa miklu og höfðinglegu
gjöf, einhver bezt og fegurst-
lýsta kirkja landsins.
Sóknarpresturinn séra Garð
ar Þorsteinsson þakkaði fyr-
ir hönd safnaðarins þessa
höfðinglegu og um leið kær-
komnu gjöf til kirkjunnar.
Minntist hann foreldra gef-
andanna, þeirra presthjón-
anna, með þakklæti og starfa
þeirra í Kálfatjarnarsókn,
sem enn 1 dag bæri ríkulega!
ávexti í söfnuðinum, er hann |
yrði svo oft var við í sínui
starfi og hve minningin um!
hinn skörulega prest séra j
Árna ætti sér enn djúpar
rætur í huga fólksins og hve
þessi gjöf væri táknræn og
vel valin til minningar um
hann, að lýsa upp kirkjuna,
sem hann svo vel og lengi
starfaði i með þeim áhuga og
skyldurækni er varpaði birtu
og ljóma yfir samtíð hans
(Framhald á 7. síðu.)
staðarsókn, sem fallið hefir
úr í prentun. Verður þetta
! og nokkur önnur atriði, sem
! ég hef tekið eftir eða mér
7"TvTnmfirirn hpfír nvlesa ’ verið bent á, leiðrétt 1 næstaj oc
i uanmorKu nenr nyiega .,j„ . .. 1 annað en malfræðingur verði
komizt upp um nýtt fjarsvika b ndi. (Su utvilla hefir orðið ,_________ ,____ iS, _____
á
Nýtt köngulóarmál
í Danmörku.
Þeir sigldu til íslands að at-
huga það, hvort úlfaldar
gengju ekki á jöklunum.
Mér virðist ritdómarinn
hafa lagt sig í framkróka til
þess að gera vísindalega úlf-
alda úr mýflugum. Og ekki
er hann sérlega rökheill mað
ur. T. d. segir hann í öðru
orðinu. að við Pálmi Hannes-
son og Norðri eigum „stór-
þökk skilda fyrir fram-
kvæmdasemina“, að ráðast í
það „stórvirki" að gefa út
Sóknalýsingarnar, — en í
h:nu orðinu fullyrðir hann,
að útgáfunni sé að engu leyti
treystandi og mikið af starf-
inu við hana hafi verið unn-
ið t:l einskis eða verra en
það!
Fyrir hvað er'þá að þakka?
Ennfremur fullyrðir hann,
að mig hafi hent sú regin-
skyssa að bera aldrei afritið
eða próförk saman við hand- .
it í Landsbókasafni (letur-
breyting hér). — Þetta eru
þjösnalegar getsakir og mjög
ósannar. Ég lagði mikla vinnu
í samanburð á afriti, áður en
það fór í prentun og las próf-
arkir með hliðsjón af hand-
ritinu. Að vísu lagði ég að
sjálfsögðu sérstaka áherzlu á
örnefni og staðfræði i þess-
um samanburði. Eitthvað hef
ir mér sjálfsagt sézt yfir eða
jafnvel mislesið, og biðst ég
engan veginn undan rétmæt-
um aðfinnslum fyrir það. Það
þarf æfða handritalesara til
þess að flaska aldrei á ó-
greinilegri fljótaskrift. —
Einnig má kalla það bessa-
leyfi að snúa við svörum eins
og „Engin nýbýli eru hér“ í
„Nýbýll eru engin hér“, til
þes að fá lykilorð í upphaf
svarsins. En það tel ég orð-
hengilshátt og merkilegheit
að dæma allt verkið einskis
nýtt fyrir slíkar sakir — eins
og hr. Á. B. vill gera.
Handrit Sóknalýsinganna
eru mörg rituð sem sendibréf
og ekki ætíð vandlega frá
þeim gengið. Sama örnefni
er ekki ætíð stafsett á sama
hátt hjá sama höfundi, og
aðrar orðmyndir geta verið
þar á reiki. Bersýnileg penna
glöp eru ófá, og hafa þau oft-
ast verið einfaldlega leiðrétt.
en það telur hr. Á. B. hina
verstu goðgá. Grammatík-
usinn vill fá öll sín spörð
með tölu.
Ef útgáfa Sóknalýsing-
anna á að verðá svo nákvæm,
að hr. Á. B. og hans líkar
telji hana orðrétta, sé ég ekki
mál, sem talið er enn stór- í æviágripi séra Þorláks
felldara og umfangsmeira en Staðarbakka. að hann er tal-
köngulóarmálið svonefnda. inn Björnsson í stað Stefáns
Aðalmaðurinn í þessu nýja son)
máli er fyrrv. yfirmaður í lög- TT A , , . . .
reglunni Johannes Hansen að -^r- d^snasl ^llr ^v ’
nafni. Það þykir hafa sann-1 að sums staðar hafi verið
ast á Hansen, að hann hafi felld niður neikvæð svör við
þegið mútur i stórum stíl fyrir spurningum, t- d. að engir
aðstoð, er hann hafi veitt við jöklar séu í lágsveitum Húna
alls konar smygl, ólöglega vatnssýslu eða engin sker og
gjaldeyrisverzlun og annað ó- grynningar i sóknum, sem
hvergi ná að sjó. Oftast ganga
prestar þegjandi fram hjá
slíkum spurningum. Stað-
fræði sóknalýsinganna missir
því einskis, þótt slíkt sé fellt
úr. — En það hefði átt að
geta þess neðanmáls, mun
málfræðingurinn segja. —
Má vera, en ósjálfrátt minnir
sú krafa mig á hina klassisku
lýsingu Jóns Helgasonar pró-
fessors á gervivísindum:
leyfilegt athæfi. Grunur hefir
einnig fallið á fleiri lögreglu-
menn.
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Laugaveg 8 — Simi 7752
Lögfræðistörf og eignaum-
sýsla.
að koma þar til skjalanna.
Nú er þetta svo, að við Pálmi
Hannesson höfum heitið að
gefa vinnu okkar, að heita
má, við þrjú fyrstu bindin,
og þykir okkur Norðri samt
gera vel að ráðast í útgáf-
una. Sanngjarnt væri, að út-
gáfufyrirtækið fengi svona
handrit sér að kostnaðarlausu
með öllu.
Hvaða skerf vilja málvís-
indamenn leggja fram til út-
gáfunnar?
17. jan. 1951.
Jón Eyþórsson.
Auglvslngasíml
TlMANS
»>r 81300