Tíminn - 31.01.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.01.1951, Blaðsíða 3
25. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 31. janúar 1951. 3 / slendín.gajpættir Dánarminning: Magnús Kristjánsson Yfir sjúkrar aldar mein út á betri leiöir, góðra manna minning ein morgunljósin breiðir. (Þ.E.). Þegar góös manns er getiö,! sem lifað hefir og starfað,1 mestan hluta ævi sinnar í sama sveitarfélaginu, þá mætti á margt minnast. Pátt eitt verður þó sagt hér, en ótal qnnningar margra sam- . verustunda. koma í hugann. Minntngar úm - áhugamál hans óg hugsjóiiii', og óeigin-) gjörn störf, þar sem ei var hugsað um að alheimta dag- laun að kvöldi. Magnús Krist- jánsson andaðist í sjúkrahús- inu á Egilsstöðum 24. október s.i. rúmlega .61. árs að aldri. Hann var fæddur á Eyvindar stöðuin í Vopnafirði. Foreldr- ar voru, Kristján Siggeirsson cg Heiga Magnúsdóttir, ættir þeirra, eru af Hc-raði, og úr Vbpriafírði, ailmerkar, þótt eigi verði raktar'hér Magnús óist upp hjá afa sínum — Siggeiri — til þess hann fór sjálfur að vinna fyrir sér. — •'■Siðan sá Magriús'úm hann í .eiUnni og e.'nnig um móður .sina aldraða, er hanu unm ' mjrg. i æskti Magnús’ar um og efrir aldamótin siðustu. vai Enska knattspyrnan Fjórða umferð í Bikara- keppninni fór fram s. 1- laug- ardag og urðu úrslit þessi: Luton:Bristol Rovers 1:2 Millvall: Fullham 0:1 Sheffield U.:Mansfield 0:0 Arsenal:Northamton 3:2 Blackpool: Stockport Preston:Huddersfield 0:2’ Newcastle :Bolton 3:2 j Exeter: Chelsea 1:1 j Stoke:West Ham 1:0 Manch. Utd.:Leeds 4:0 Derby:Birmingham 1:3 Bristol C.:Br!ghton 1:0 Wolves:Aston Villa 3:1 Sunderland:Southamton 2:0 Hull City:Rotherham 2:0 Newport:Norwich 0:2 Eítir þessa umferð eru því 10 lið úr 1. deild, 3 úr 2. deild og 5 lið úr 3. deild eftir. Sá leikur, sem kom mest á óvart í þessari umferð, var að Prest- | on skyldi tapa fyrir Hudders- field. Preston er efst í 2. deild Lýsing svipmikils og söguríks héraðs Eftir Riehard ISeck, prófcssor Mikið þjóönytjaverk heldur | hafa sótt sér yrkisefni' í fang Ferðafélag íslands áfyam að þessara fjalla, þar sem mikil- ^^jVÍnna með útgáfu Árbókar, úðgir og örlagaþrungnir at- ^•l!s:nnar; með hverjum nýjum'burðir hafa gerzt, og minni árgangi hennar er þáttur of- j könnuðir á vegum mannlífs- inn í þá ágætu íslandslýsingu, i ins sjá líka í anda Hörð Grím- sem félagið er með þeim hætti. kelsson í herfjötrum í Þyrils- að láta semja Árbókin fyrir síðastliðið ár fjallar um Borgarfjarðarsýslu sunnan Skarðsheiðar, og hefir Jón Helgason blaðamaður samið þessa lýsingu á æsku- og ætt&töðvum sínum, en hann er fæddur og alinn upp í Stóra-Botni í Hvalfirði. Hin greinagóða og skemmtilega lýsíng hans ber því einnig órækt vitni, að þar heldur gagnkunnugur maður á penn anum, og er viðfangsefnið hug stætt að sama skapi. Hefir ; og var almennt álitið í Eng-! hann einnig, eins og hann í þágu kirkjumála okkar, sveit lancli að liðið mundi komast í getur í formálsorðum sínum unga hans, voru í heild sinni úrslit í Bikarakeppninni. Þá ! notið góðrar aðstoðar annarra svo vel af hendi leyst, og lýstu Vekur það athygli, að Leeds,' kunnugra manna og glöggra. svo mikilli ástundun og um- sem vann Middlesbro í 3. um- | Meginefni bókarinnar er i ferð, tapar nú mjög stórt fyr- þessum köflum, og gefur sú ir Manch. Utd. Annars var ( upptalning ein sér í skyn, hve harðasti leikurinn milli New- skipulega er með farið,: castle og Bolton og bar New- j I. Inngangur, II. Landnám, castle sigur úr býtum eftir (III. Hvalfjörður, IV. Hvalfjarð hyggju í smáu og stóru, að alveg frábært var, og munu þau verk lengi lifa í minning- unni, m,a. gaf hann kirkjupni mjög vandaðan og fagrari ljósahjálm. Magnús vann að landbúnaðarstörfum alla ævi. Kom hann sér fljótt upp nokkrum fjárstofni. Árið 1920 keypti hann og byggði upp skemmtilegan leik. Arsenal arströnd, V. Svínadalur og í ábúð. Var það allmikið á- tak á þeim árum, þar sem að- flutningar allir fóru fram á - margt á arnan veg i þjoðhfi hestum um langan veg og íslendíngá, um uppeldi osr styrkveitingar engar til þess 'mennton æskufólks við þaö konar bygginga á þeim tíma. ..,'S-in nú gerist. Skemmtanalif j Barnakennslu hafði Magn- var : ábreytt og skólar íærri ús á hendi hin síðari ár. Var en nú, enda ckki íimmtungur hann mjög eftirsóttur við bjóðar.-nnar á skóiabekkjum þann starfa, ekki einungis í svo ssai nú er. Þegar ung- þessari sveit, heldur og líka mennaíélagchreyfingin barsc í nærliggjandi sveitum. Börn- hingað til fslands, tók æsku- m íöðuðust að Magnúsi strax lölkiö rnóti henni fagnandi. vig fyrstu kynni. Góðleiki yT''skumenn og konuv þeirra hans og hjartahlýja unnu túr.a tundu, að þetta var fé- skjótan sigur á barnshugan- lagsskapur við þeirra riæ:i. j um 0g börnin urðu fljótt vin- Félagsskaput, sem unga fólk- ir hans. Hér að framan hefir ið gat unriið að, og átt: sjálft!verið stiklað á nokkrum at- án íhiutunar eldra fólksins. nöum úr lífi Magnúsar sál. Magnús Kristiánsson var einn jjin daglega umgengni mót- af stoínendum ungmennafél.' aðist af góövild til allra „Vísis árið 1913, hér í þessari manna> Qg meg 49 ára nána sveit. Hann. varð brátt e:nn ^ kynningu vissi ég ekki til, tókst með herkjum að vinna; Austur-Skarðsheiði, VI. Vest- 3. deildar lið.'ð Northamton. j ur-Skarðsheiði og Hafnarfjall, Þrátt fyrir það búast sérfræð- j VII. Leirár- og Melasveit, , ingar í Englandi við, að liðið VIII. Skilamannahreppur, IX. Lr 1 komizt í úrslit. En hvert hitt Akrafjall, X. Innri-Akranes- liðið verður eru skiftar skoð- hreppur, og XI. Skipaskagi. anir um. Sumir'nefna New- castle eða Wolverhamton og aðrir hallast að því, að Black- Aðalköflunum er síðan skift í fjölda smærri kafla; en þó að lýsingin sé þannig mjög ná pool komizt langt. En ef til kvæm, er hún jafnframt hin vill reynast þessar spár allar rangar. Fimmta umferð fer fram laugardaginn 10. febrú- ar, en fyrir þann tíma verður birt hér í blaðinu hvaða lið leika þá saman. Þess skal getið hér. að Sheffield Utd. Birmingham og Hull eru í 2. deild, en bæði Bristol liðin, Exeter og Norwich í 3. deild syðri, en Mansfield í 3. deild nyrðri. Þá fóru einnig fram nokkr- ir leiklr í lígunni. í 1. deild vann Charlton Liverpool með 1:0. í 2. deild fóru fram þrír leikir og urðu úrslit þessi: Burry.Manch. City 2:0 Doncaster:Swansea 1:0 af forvígismonnum þessa fé- ! ag hann bæri kala í brjósti til Queens Park:Brentford 1:1 lags, enda hafði hann óþicyt nokkurs manns. andi áhuga á féJagsmálum. Lipurð Tiáns og lagni við hin H. S. Magnús var víðsýnn í skoð- j ýmsu félagslegu störf, öfluöu unum’ °° íylgdist vel með jionam mik.dla viusæld'.i hjá'nllu sem gerðist í þjóðlífi Is- ungiu.ennafélögum. Það fór 1 lendinga. Hann var minnug líká svó, að þótt hinir eldri -lingmennaíflagar hyrfu a brctt - úr’ félagssicapnum til 'íinnaira starfa, þa sat Magn- riis kyrr sístavfandi tið hag og hoili réJagsins, og lengst af í Frímerkjaskipti ur á ýmsan fornan fróðleik þar á meðal ættfræðþ og sagði greinilega frá, brá þá, Sendið mér 100 íslenzk fri- stundum kímni. til góðlátlegrar Jarðarför Magnúsar fór stjórn þess íil síðustu stund-jfram að Sleðbrjót í Hlíðar- ar. Þessa er hér getið, til að j hreppi. Jarösett var að Sleð- sýna, hve Magnús var sérstæð (brjótskirkju. Séra Marinó ur maður á marga lund. — Kristinsson frá Valþjófsstað Hann var síungur í anda þótt jarðsöng hann í veikindafor- árunum fjölgaði og átti sam-jföllum séra Sigurjóns Jóns- leið með æskunr.i, jafnt sex-jsonar sóknarprests. Útför tugur sem tvítugur. Fleirijþessi var mjög fjölmenn, þar störfum gegndi Magnús í sem flestir sveitungar Magn- merki. Ég sendi yður um hæl 200 erlend fnmerki. JON 4GN1BS. Frímerkjaverzlun, P. O. Box 356, Reykjavfk- þágu menningarmála, fyrir sveit sína, svo sem: Formað- ur sóknarnefndar, í skóla- úsar voru saman komnir; einnig var þar margt fólk úr nágrannasveitunum og víð- nefnd, í stjórn lestrarfélags ar að. Kista Magnúsar hafði 0. fl. — _____ verið borin í samkomuhús Oll þessi störf rækti hann! ungmennafélagsins. Fór þar af dæmafárri alúð og sam- vizkusemi. Hann var mikill trúmaður og lét kirkju- og kristindómsmál til sín taka. Hann hafði sérstakt yndi af að fegra og prýða kirkju sveitarinnar, svo sem bezt mátti verða. Störf Magnúsar fram kveöjuathöfn. Báru ung mennafélagar kistu hans í manns. læsilegasta, og hin vandað asta um málfar. Hverjum þeim, sem hefir átt því láni að fagna, að ferð ast um Borgarfjörð á heiðum sumardegi, þegar hann hlær við sjónum í svipmikilli fegurð sinni og gróðursæld, dylst eigi, að hann er „meðal blómleg- ustu, fegurstu og söguríkustu héraða landsins“, eins og rétti lega er komizt að orði í for- mála þessarar héraðslýsingar. Og óvíða eiga orð skáldsins fremur við en einmitt á þeim slóðum, sem hér er lýst: Hver einn bær á sína sögu, sigurljóð og raunabögu, tíminn langa dregur drögu dauða’ og lífs, sem enginn veit! Þetta skilst höfundi Árbók- arinnar fyllilega, eins og fram kemur í kaflanum ,,Þar sem steinarnir tala máli sögunn- ar“: „íslenzka þjóðin hefir að- eins búið rösk'^ga hálfa ell- eftu öld í landi sínu. Við vit- um glögg skil á því, hvernig hver vík að heita má var num in og lögð undir veldi mann- anna- Þar sem fyrr á öldum gerðust miklir atburðir, sem i i letur voru færðir, má segja, að hvert gil og hver hæð eigi við sig tengda sögu, sem í minnum er höfð. Þannig er háttað um þetta hérað. Það má svo að orði kveða, að steinarnir tali máli nesi, umkringdan vopnuðu liði bændanna úr fjarðarsveit unum, Helgu jarlsdóttur koma af sundinu með sonu sína, Árna lögmann Oddsson bor- inn heim úr lauginni að Leirá, Hallgrím prest, „er svo vel söng, að sólin skein í gegnum dauðans göng“, og leignliðana á Akranesi skr;fa skjálfandi höndum undir kúgunarkær- una á hendur Ólafi Stephen- sen amtmanni í þ’nghúsinu á Heynesi. Þannig renna atburð ir og kynslóð’r fyrir hugskots sjónir, tignar hetjur og kúg- aðir lýð;r, óskmegir og ógæfu börn“. Inn í hina prýðisgóðu lýs- ingu sína á héraðinu íléttar höfundur sögulegar frásagnir að fornu og nýju, vísur og kvæðabrot og þjóðsögulegan fróðleik, sem gera þá skýru mynd, sem hér er brugðið upp, stórum litaríkari og minnis- stæðari. Sögustöðum eins og Ferstiklu, Saurbæ, Leivá og Innra-Hólmi, er vitanlega sér stakur gaumur gefinn. Og að sjálfsögðu er Skipaskaga (Akranesi) helgaður sérstak- ur þáttur. Þannig fléttast safn an héraðslýsingin og frásagria þættir úr lífi fólksins á þess- um slóðum, í blíðu og stríðu, og hvergi missir höfundur sjónar á h'num nánu tengsl- um manns og moldar. Heppileg nýbreytni er það, að taka upp í Árbókina stutt- ar frásagnir um sérstæð ferða lög, sem farin voru á um- ræddu eða fyrirfarandi ári. Að þessu s'nni eru slíkar frá- sagnir í bókinni eftir Hall- grím Jónasson og Karel Vor- ovka, og eru þær góður bók- arauki. Árbókin er einnig prýdd um 40 myndum, og eru þær nær allar eftir þá Borgfirðingana Árna Böðvarsson á Akranesi, Pál Jónsson og Þorstein Jósefs son í Reykjavík. Eru þær mjög góðar, emkum heilsíðumynd- irnar 16, sem prentaðar eru á sérstakan myndapappír. Borgfirðingum hvarvetna hlýtur bók þessi að vera sér- staklega kærkomin, og þó rnenn finni sig að vonum ná- tengdasta átthögunum, þar sem ræturnar eru dýpstar, þá er þesss að minnast, að „eitt er landið, ein vor þjóð“, og í þeim skílningi á þessi bók er- indi til allra landsmanna, og þjóðsystkina utan ættjarðar- stranda, er láta sig varða sögu og líf þjóðarinnar. Sorglegt brunaslys. Það slys varð nýlega í Neosho í Missouri, að kona brann inni, ásamt 7 börnum sinum. Það elzta var 12 ára, en Það yngsta 15 mánaða., gem farið er Konan hafði misst mann sinn 16 ’ fyrir ári síðan og hafði verið sinnulítil síðan. kirkju^en bændur til grafar. Einsöng í kirkju söng séra Marinó Kristinsson. — Þessi jarðarfarardagur var mildur og fagur haustdagur, tákn- rænn fyrir ævi þessa mæta Sveitungar hans munu geyma minningu Magn úsar í þakklátum huga, minn- ugir þess, að þar sem góðir menn fara, þar eru guðs veg- ir. — Björn Guðmunðsson. Hver bær, lækur og hamar, sem við augum blasir, laðar fram í hugann minningar um löngu liðna atburði, er fjölda fólks standa lifandi fyrir hug skotssjónum, þótt jafnvel tiu aldir skilji. Hin sviptigna nátt úra er vígð kvöl og blóði horf inna forfeðra, helguð af ör- lögum þeirra og ástríðum, þrungin tapi þeirra og vinn- ing. Skáld og rithöfundar Leikkvöld ' Menntaskólans 1951 ,Við kertaljós’ eftir Sigfried Gayer Leikstj.: Baldvin Halldórsson Sýning i Iðnó í kvöld kl. 8,30 Sýning í Iðnó annaö kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala kl. 4—7. Sími 3191.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.