Tíminn - 31.01.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 31.01.1951, Blaðsíða 5
25. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 31. janúar 1951. 5 NliðviUud. 31. jan. * Utflutningur land- búnaðarafurða Sú trú hefir verið boðuð af mikilli elju á íslandi, að þar væri ekki hægt að reka land- búnað nema til að frámleiða neyzluvqrur innan lands. — Stundum hefir því jafnvel verið bætt við, að íslenzkur landbúnaður væri heimska, og það væri bezt fyrir þjóð- félagið, að menn hættu að erja jörðina og tækju heldur framfæri sitt á ríkiskostnað j á geðveikrahælum eða gisti- ■ húsum. Gáfumaður eins og Laxness skáld, hámenntaður af lestri og ferðalögum, lét sér slík gífuryrði úr penna fara og ganga á prent. Bók- menntatimarit Sósíalista léði þeim fræðum rúm og Þjóð-1 viljinn studdi að útbreiðslu þeirra. \ Þessi kenning hefir átt drjúgan þátt í því, að skapa upplausn í sveitum. Hinar ( innri varnir biluðu, þar sem þessi skoðun gróf um sig. —! Unga fólkið í sveitunum fór að efast um hlutverk sitt og framtíð, ef það yrði þar kyrrt. i Ungir menn vilja alltaf vinnaj með framtíðinni. Því hafði' það sín áhrif, þegar þeir, sem einir þóttust vera talsmenn komandi tíma, sögðu, að í sveitunum væri engin fram- j tíð. — I Nú kemur það í Ijós, að það er engu verra að selja kinda- 1 kjöt úr landi heldur en þorsk. Þéir, sem framleiða kinda- kjötið, una síhutn hlut á er- lendum markaði sízt miður en hinir, sem fiskinn fram- leiða. Það bendir því allt til þess, að menn muni almennt' endurskoða hugmyndir sínar! um aðstöðu og ástæður höf- uðframleiðsluveganna ís- j lenzku til að keppa um mark- i aði um víða veröld. Það mun sýna sig, að í þeim efnum hafa menn oft farið villt. Það má líka minnast þess, að i vetur voru gerðir við-1 skiptasamningar milli íslend inga og Pólverja. Það lá þá fyrir að útvega kol hingað til lands. Um kolakaup í Bret-1 landi var ekki að ræða, því að; þaðan eru nú engin kol flutt i út, — heldur flytja Bretar í sj álfir kol inn frá öðrum lönd j um. Pólverjum voru boðnarj hverjar þær sjávarafurðir, erj íslendingar höfðu yfir að - ráða. Það kom þó allt fyrir ekki. Þeir létu þess engan kost að selja íslendingum kol, nema þeir fengju gærur í staðinn. Og það voru til ís- lenzkar gærur af þvi það var ennþá til íslenzkur landbún- aður, og því gat þjóðin feng- ið kol frá Pólverjum. Annars hefði vel getað svo farið, að hér hefði verið mjög tilfinn- anlegur kolaskortur. Sögur eins og þessar mega verða þeim umhugsunarefni, sem einhvern trúnað hafa lagt á þvættinginn um það, að islenzkur landbúnaður væri dæmdur til að vera ó- magi á öðrum atvinnuveg- um. Þeir munu sjá málin í nýju ljósi, en það er ljós stað- reyndanna, og það er mest um vert. Enginn getur metið hversu mikið og víðtækt tjón ís- lenzka þjóðin hefir haft af þeirri villutrú að landbún- ERLENT YFIRLIT: Viija ICinverjar semja? | Mótgangur í Hórcn-styrjjöMiimi hefir gorl i»á snnmins'afúsari, en þó strandar enn á ýmsnin skilyrðum þeirra f erlenda yfirlitinu í sunnu- dagsblaðinu var rakin í höfuð- dráttum deila sú, er staðið hefir í stjórnmálanefnd S.Þ. um með ferð Kóreúmálsins. Deila þessi rekur m. a: rætur sínar til þess, að menn greinir á um, hvaða leið sé líklegust til þess að fá Pekingstjórnina til að fallast á samkomulag. Bandarikjamenn telja það óheppilegt, ef hún sé látin finna ofmikla undanláts- semi, en fulltrúar ýmsra Asíu- og Arabáríkja vilja fara sem allra væ'gilegast í sakirnar. Erfitt er að dæma um, hvað rétt sé í þessum málum, en sitt- hvað bendir til þess, að Peking- stjórnin -hafi fært sig þeim mun meira upp á skaftið, sem meira hefir verið látið undan henni. Hins vegar virðist hún heldur hafa slakað til í seinni tíð eftir ’að þeirri stefnu Banda ríkjamarfna tók að vaxa fylgi, að Kína 'yrði lýst árásaraðili. Seinasta orðsending hennar um grundvöll fyrir samningavið- ræður ura lausn Kóreudeilunn- ar felur.í.sér verulega tilslökun frá fyrri. tilboðum hennar. 1 fyrstu lýsti Pekingstjórnin því t. d. yfir, að hún vildi alls ekki ræða þesísi mál við S. Þ. meðan hún færi ékki með umboð Kín- verja þar.'- Þrátt fyrir þetta er það enn spurning, sem kunnustu menn telja sér örðugt að svara, hvort Pekingstjprnin vilji raunveru- lega semfa, eða sé aðeins að reyna að'Sraga málin á langinn. Öllu fléifa virðist þó heldur benda ttt þess að hún vilji semja, ef samningarnir verði þannig, að hún telji hlut sínum vel borgiS. Breytt aðstaða í Kóreustyrjöhlinni. Það, sem hefir sennilega meira en nokkuð annað aukið fúsleika Pýkingstjórnarinnar til samninga, er styrjöldin í Kóreu seinustu vikurnar. Hún hefir langt frá "því gengið henni að óskum. t fyrstu virtist hún ætla að Véira óslitin sigurganga fyrir her hennar, en þetta hefir mjög breytzt undanfarið. Eftir því sem. - flutningaleiðir kin- verska hersins hafa lengzt, en flutningaleiðir andstæðinganna stytzt, hefir aðstaðan í styrj- öldinni tékfð miklum breyting- um. Flugher S. Þ. nýtur sín nú miklu betur en áður og torveld- ar mjög alla flutninga Kínverja. Jafnframt hefir her S. Þ. tekizt að koma jmiklu betri skipun á varnir sinar. Hin ráðgerða stór- sókn Kínverja, er átti að hrekja hersveitif S. Þ. í sjóinn, hefir því farið út um þúfur eftir stór- kostlegt mannfall. Kínverjar hafa orðið að hörfa til að end- urskipuleggja lið sitt og víst þyk ir, að þeir muni enn þurfa að auka stórlega lið sitt í Kóreu, ef þeir seíja að hrekja her S. Þ. þaðan. Það mun taka þá langan tíma og hafa svo mikla fyrir- höfn og kostnað í för með sér, að erfitt er fyrir Kína að rísa undir því, þar sem það er enn í sárum eftir borgarastyrjöld- ina. Þetta viðhorf gerir það vafa- laust að verkum, aö Peking- stjórnin er nú mun fúsari til samninga en fyrir nokkrum vik um, þegar sigurhorfur hennar virtust hinir glæsilegustu. M. a. er talið, að hún geri sér orðið ljóst að hún muni vart sigra í Kóreu, án aukins stuðnings Rússa, en það getur gert hana háðari þeim en hún telur æski- legt. Deilan um Formósu. I enska stjórnarblaðinu „Daily Herald“ var látið svo ummælt eftir seinustu orðsendingu Pek- ingstjórnarinnar, að hún benti til, að stjórnin væri fús til samninga, ef hún fengi For- mósu. Margir virðast líka þeirr- ar skoðunar, að raunverulega láti hún Her sinn í Kóreu berj- ast meira vegna þess að hún vilji ná yfirráðum á Formósu en í Kóreu sjálfri. Eins og nú horfir, virðast hins vegar slíkir samningar um Formósu miklum erfiðleikum bundnir, enda erfitt fyrir stór- veldin eða S. Þ. að verzla þann- ig um Formósu, án þess að spyrja um vilja íbúanna sjálfra, en þeir eru taldir þess lítt fýs- andi að komast undir stjórn Kínverja, heldur munu senni- lega helzt kjósa sér sjálfstæði. Þjóðréttarlegt eða siðferðilegt tilkall Kínverja til Formósu virðist líka næsta vafasamt, þótt hún hafi fyrir alllöngu lot- ið Kínaveldi. T. d. munu íslend- ingar ekki telja Dani eiga neitt tilkall til yfirráða hér, þótt ís- land hafi áður verið hluti Dana- veldis. Tortryggni Bandaríkjamanna í garð Pekingstjórnarinnar er líka orðin svo mikil, að vafa- samt er, að þeir geti að svo stöddu fallizt á að afhenda henni Formósu, nema hún sýni friðarvilja sinn mjög ákveðið í verki, t. d. hætti hún öllum stuðningi við uppreisnarmenn í Indo-Kína. Af þessum og fleiri ástæðum virðast horfur um sættir í Kóreudeilunni harla litl ar, nema Pekingstjórnin falli frá skilyrði sínu um Formósu. Hins vegar má telja líklegt, að ekki standi á því, að hún fái umboð Kína í S. Þ.. Hernaðarstaðan í Kóreu. Þótt Pekingstjórnin virðist nú fúsari til samninga í Kóreudeil- unni en áður, er mikil ástæða til að óttast að samkomulags- tilraunir strandi á ýmsum auka- kröfum hennar, eins og t. d. varðandi Formósu. Styrjöldin í Kóreu mun þá halda áfram og fer það eftir því, hve mikið kapp Kínverjar leggja eða geta lagt á sóknina þar, hve lengi hún stendur. Bandamenn virð- ast hafa ákveðið að haga bar- áttu sinni í Kóreu þannig að Mao Tse Tung verjast þar meðan auðið er, án þess þó að stefna her sínum í verulega hættu. Heldur en að leggja í tvísýnu, munu þeir flytja herinn í burtu, þar sem þeir telja nú horfur í heims- málunum þannig, að ekki sé ráðlegt að binda mikinn her- styrk í Kóreu, því að hans geti orðið meiri þörf annars staðar. Um tíma í vetur virtist ráðið, að her S. Þ. yrði fljótlega flutt- ur frá Kóreu, en horfið hefir verið frá þessum fyrirætlunum 1 UJrræði Alþýðu- flokksins Alþýðublaðið deilir í for- ustugrein í gær allharðlega á hinar fyrirhuguðu ráðstaf- anir ríkisstjórnarinnar til að trygsja rekstur bátaútvegs- ins. Það lýsir jafnframt til- lögum Alþýðuflokksins í þeim málum. Það segir, að Alþýðu- flokkurinn vilji vinna að bætt um rekstri bátanna, en, „að svo miklu leyti, sem þær kynnu ekki að vera nægilegar, bendir flokkur- inn á þá leið, að ríkissjóður greiði niður ýmsa kostn- aðarliði, fyrst og fremst þá, sem teknir eru af ó- skiptu, svo báðum aðilum koma að gagni, sjómönn- um og útvegsmönnum.“ Alþýðuflokkurinn vill m. ö. o- að ríkissjóður taki að sér að borga niður rekstrarkostn að bátaflotans í stað þess að útvegsmenn fái að ráðstafa vissum hluta gjaldeyrisins. Til þess, að sú leið Alþýðu- flokksins yrði fær, þyrfti rík- ið að leggja á nýja tolla, og er talið að þeir myndu alltaf þurfa að gefa einar 30 millj. að sinni, þar sem sóknarkraftur króna f fulInægja ætti þörf Kmverja hefir reynzt minm en ... „ ’ búizt var við. | bataflotans. Margir herfræðingar telja nú Alþýðublaðið beitir þeirri horfur á, að her S. Þ. geti varizt röksemd gegn fyrirætlun rík lengi enn í Kóreu, án þess að isstjórnarinnar að hún sé að hann verði aukinn að verulegu ráði. Hann hefir nú breytt um baráttuaðferðir þannig, að hann lætur skiptast á undanhald og sókn og hefir þetta ruglað hern aðaráætlun Kínverja. Útbúnað- ur hans er líka stórum betri en kínverska hersins og flugherinn er honum ómetanlegur styrkur. (Framhald á 6. síðu.) í vissu leyti óbein gengislækk- un. Tollar eru líka alltaf ó- bein gengisiækkun. Hvað þetta snertir er því enginn raunverulegur munur á fyrir ætlunum ríkisstjórnarinnar og tilhögun Alþýðuflokksins. Hvor leiðin, sem farin yrði, í myndi hafa í för með sér verulega kjaraskerðingu og má deila óendanlega um, hvor leiðin hefði meiri kjara skerðingu í för með sér. Hitt mun mörgum þykja Þjóðviljinn heldur áfram að vafasamt úrræði, að ríkið skrifa um útflutninginn á talti alj sér að borga niður dilkakjötinu. í seinasta sunnu hallarekstur. Það gæti orðið Raddir nábúanna aði væri ofaukið hjá henni. Það eitt er víst, að það tjón er mikið og afleiðingar þess eiga eftir að segja til sín á marga vegu. Um það þýðir nú ekki að fárast. Hitt verður að leggja áherzlu á, að þjóðin getur ekki lifað án þess að leggja rækt við landbúnað sinn, að íslenzkur landbúnaður virð- ist geta framleitt vörur til sölu á erlendum markaði jafn arðvænlega og aðrir atvinnu- vegir og þess vegna er ís- lenzka þjóðin að svíkja sjálfa sig ef hún tekur ekki fullt til- lit til þessa. Reynslan sýnir, að íslenzka þjóðin getur ekki leyft sér að hafa þá forustumenn, sem birgja augu sín fyrir því, að íslenzkan landbúnað verður að efla og vinna þar upp það, sem vanrækt hefir verið í skammsýnni vímu stríðsgróða og styrjaldarástands, sem ruglaði dómgreind margra og lét þá gleyma að gæta raun- sannra röksemda. ísland er að mörgu leyti gott landbúnaðarland og all- ir þjóðhollir menn verða að standa einhuga gegn land- níði og ótrú þeirra, sem halda að hér sé óbyggilegt. dagsblaði hans segir svo: „Nú hefur hið volduga og virðulega félag S.Í.S., móðir Olíufélagsins, hafizt handa um það, að fullkomna verk kara- kúlpestanna og koma á kjöt- skorti á íslandi, með því að selja úr landi það litla, sem það hefur ráð á af dilkakjöti. Auðvitað með fullu samþykki allra valdaaðila í rikisstjórn og fjárhagsráði. Og þetta er gert í nafni bænda landsins, undir yfirskyni markaðs- og gjald- eyrisöflunar . . . Framsóknarmenn við Tím- ann og S.l.S. ættu annars að fara sér hægt í því að þykjast gera öll sín fólskuverk og myrkraverk í nafni íslenzkra bænda og samvinnuhreyfing- ar. Þó íslenzkir bændur séu al- mennt hæglátir og seinþreyttir til vandræða, getur svo farið að einhvern tíma verði þeim nóg boðið. Með fólskuverkum er átt við það að taka matinn frá lands ins börnum og selja út. Það er á ábyrgð ríkisstjórnarinnar og Framsóknarforkólfanna í S.l. S. að kjötið er selt úr landi til gj aldeyrisöflunar.“ Þetta þarfnast ekki neinn- ar skýringar. Á það má aðeins benda að einu sinni taldi helzta skáld kommúnista það Kleppsvinnu að framleiða dilkakjöt til innanlandsneyzlu og vildi láta flytja inn kjöt- afurð'r. Nú er það orðin versti glæpur að taka þetta óæti frá landsmönnum! í annan stað skammast svo Þjóðviljinn yfir atvinnuleysi vegna ónógrar gjaldeyrisöflunar. Málflutn- ingur kommúnista sýnir vissu lega að þeir hafa ekki annað markmið en að skapa úlfúð, sundruhgu og glundroða. næsta varhugavert fordæmi. Hætt er við, að atvinnurek- endur færu að hafa lítinn á- huga fyrir hagstæðri rekstr- arafkomu, ef þeir kæmust upp á það að láta ríkið borga niður hallann. Fyrirspurnir til dómsmálaráðherra Mbl. heldur áfram í gær að japla á lygaþvættingi Þjóð- viljans um Olíufélagið og verð gæzlustjóra og endurnýja þær spurningar sínar, hvers- vegna verðgæzlustjóri hafi ekki vísað máli Olíufélagsins til verðlagsdóms. f tilefni af þessu og til þess að upplýsa betur réttarfars- lega hlið þessara mála, væri æskilegt að Mbl. flytti svör dómsmálaráðherra við eftir- farandi spurningum: Telur dómsmálaráðherra sér skylt að vísa máli til dóm- stólanna eftir að hann hefir aflað sér upplýsinga um sakleysi hins ákærða? Hefir dómsmálaráðherra aldrei fallið frá málshöfðun eftir að hafa kynnt sér að hinn ákærði var borinn röng um sökum? Telur dómsmálaráðherra sér skylt að svara fyrirspurn- um, sem bornar eru fram i blöðum í tilefni af því, aö hann hefir ákveðið að falla frá málshöfðun? Svör dómsmálaráðherra við þessum spurningum ættu (Framhald á 6. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.